Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 11.02.1974, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 11.02.1974, Blaðsíða 6
6 Mánud ag sb laðið Mánudagur 11. febrúar 1974 SJÓNVARP KEFLAVÍK Vikan 9. — 15. febrúar Laugardagur 9-00 Cartoons 10.00 Captain Kangaroo 10.45 Sesame Street 11.40 Range Riders 12.05 Roller Derby 12.45 East West Shrine Game 2.55 NCAA 4.30 American Sportsman 5.15 Three Passports to Adv. 5.35 Sports Challenge 6.00 Directions ’74 6.30 Weekend Edition 7.10 Johnny Cash 8.00 Sanford and Son 8.25 Iron Horse 9-20 Sonny and Son 10.10 Combat 11.05 Final Edition 11.10 Reflections 11.15 Movie. 12.55 Nightwatch Sunnudagur 12.00 Sacred Heart 12.15 Christopher Closeup 12.25 This is the Life 12.55 Gospel 1.30 CBS Tennis 1.50 Senior Bowl 4.05 American Sportsman 4.40 Boxing 5.30 Soul 6.30 Weekend Edition 6.45 Medix 7.10 Ed Sullivan 8.00 Reasoner Report 8.30 Face the Nation 9.00 Mod Squad 10.05 Movie 11.00 Final Edition 11.05 Hawk Mánudagur 2.55 Daily Programs 3.00 Midday News 3.05 Zane Grey 3.30 To be Announced 4.00 Sesame Street 5. Barbara McNair 5.55 Datebook 6.05 I Dream og Jeannie 6.30 Evening News 7.00 Cowboy in Africa 7.50 Here’s Lucy 8.20 Monday Night Movie: 10.10 Rogues 11.00 Final Edition 11.15 Reflections 11.20 Tonight Þriöjudagur 2.55 Daily Programs 3.00 Midday News 3.05 Beverly HillbiJlies 3.30 Duscty’s Treehouse 4.00 Movie 5-30 Bill Anderson 5.55 Datebook 6.00 Camera Three 6.30 Evening News 7.00 Johnny Mann 7.30 Thrillseekers 7.55 Undersea World of Jaques Cousteau 8.50 Doris Day 9.15 Special 10.10 Cannon 11.00 Final Edition 11.15 Reflections 11.20 Naked City Miðvikudagur 2.55 Daily Programs 3.00 Midday News 3.05 My Tliree Sons 3.30 Good ’n Plenty Lane 4.00 Movie 5.30 Fractured Flickers 5.55 Datebook 6.05 Julia 6.30 Evening News 7.00 Wild Kingdom 7.30 T.H.E. Cat 8.00 Special 8.50 N.Y.P.D. 915 Dean Martin prerents Music Country 10.10 Gunsmoke 11.00 Final Edition 11.15 RefJections 11.20 Movie Fimmtudagur 2.55 Daily Programs 3.00 Midday News 3.05 Dobie Gillis 3.30 New Zoo Revue 4.00 Early Movie: 5.30 Law and Mor. Jones 5..55 Datebook 6.05 Kiiy Style 6.30 Evening News 7.00 Animal World 7.30 The Ghost and Mrs. Muir 8.00 Northern Currents: 8.30 AU in the Famiy 9.00Hawaii Five-0 10.10 Ray Stevens 11.00 Final Edition 11.15 Reflections 11.20 Late Show: Föstudagur 2.55 Daily Programs 3.00 Midday News 3.05 Across the Seven Seas 3.30 Lloyd Bridges 3.55 Early Movie: 5.30 Wyatt Earp 5.55 Datebook 6.05 Buck Owens 6.30 Evening News 7.00 Jazz Scene 7-30 Mary Tyler Moore Show 7.55 Program Previews 9-10 Glen Campbell 10.10 Carol Burnett 8.00 Wackiest Ship in the Army 8.50 Glen Campbell 10.10 Perry Mason 11.00 Final Edition 11.15 Reflections 11.20 Late Show 1.05 Nightwatch Síðasta orðið Erfðaskrár — 3 eign minni á þessari jörð — Jtonunni minni." Vinur hans tók þessu sem smekkíausri fyndni af hálfu vinar síns og neitaði að hafa nokkur afskipti af málinu. '' "Þyrir nokkíum árúm dó auð- ugur skozkur kolakaupmaður og eftirlét hinni aðlaðandi ekkju sinni megnið af eigum sínum. En arfinum fylgdi örlagarík skuldbinding. Hún átti að fá peningana „með því skilyrði að hún giftist ekki aftur eða hef- ur nokkur mök við nokkurn annan karlmann." í bókstafiegum skilningi mátti túlka orðalagið „ekki nokkur mök við annan karlmann" þann- ig, að hún mætti ekki hafa nokkur kynni af neinu tagi við aðra karlmenn. Kannske hefur nú maðurinn hennar ekki meint þetta alveg svona bókstaflega. En það tók skozkan dómstól 15 ár að komast að þeirri niður- TILKYNNING Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að samkvæmt auglýsingu viðskiptamálaráðu- neytisins, dags. 31. desember 1973, sem birtist í Stjórnartíðindum og 8. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1974, fer 1. úthlutun gjaldeyris- og/eða innflutningsleyfa árið 1974 fyrir þeim inn- flutningskvótum, sem taldir eru í auglýsing- unni, fram í febrúar 1974. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Landsbanka ís- lands eða Útvegsbanka íslands fyrir 20. febr- úar 1974. Landsbanki Islands — Úvegsbanki Islands — Otbreiddasta tízku- og handavinnublað í heimi! — Með litprentuðu sniðaörkunum og hárnákvæmu sniðunum! — Með notkun „Burda-moden“ er leikur að sníða og sauma sjálfar! stöðu, og allan þennan tíma varð konan að vera mjög aðgæt- in um líferni sitt. En ákvörðun dómstólsins staðfesti eitt af á- kvæðum erfðaskrárinnar: konan mátti ekki giftast aftur, ef hún vildi ekki verða af arfinum. 'AKVÖRÐUN PIPARSVEINSINS Sumir piparsveinar hafa vott- að vinkonum sínum hjartanlegt þakklæti í erfðaskrám sínum. Fransmaður nokkur sýndi mik- inn riddaraskap þegar hann arf- leiddi stúlku, sem hafði neitað bónorði hans fyrir ttittugu ár- um, að öllum sínum fjármun- um — því að neiyrði hennar hafði leyft honum að lifa á- hyggjulausu Iífi. Annar pipar- sveinn sýndi iíka að hann kunni að meta það sem vel var við hann gert, því að hann arfleiddi þrjár konur, sem allar höfðu hryggbrotið hann: „Ég á þeim alla mína jarðnesku hamingju að þakka." „ÖRYGGI“ Enn einn piparsveinn tók af öll tvímæli um það, hvaða aug- um hann liti hið fagra kyn. Erfðaskráin hans var á þessa leið: „Ég mæli svo fyrir, að ég verði grafinn þar sem engin kona er jarðsett, hvorki mér á hægri hönd né vinstri hönd. Skyldi þetta reynast erfitt í framkvæmd, mæli ég svo fyrir að kaupa skuli þrjár grafir hlið við hlið og skal ég vera graf- inn í miðið. En hinar tvær graf- irnar skulu látnar standa tóm- ar." En ef til vill er það þó leik- sýningamaðurinn mikli, Earl Carrol, sem minnzt hefur kven- þjóðárinnar á þann hátt, að fá- ir karlmenn munu hafa nokkuð út á að setja. Hann bað þess, að á grafreit sinn væri sett bronzlíkneski. .af nöktum kven- manni í fullri líkamsstærð. Lárétt: Lóðrétt: 1 Súgur 2 Fangamark 8 Vegur 3 Fugl 10 Upphafsstafir 4 Frostskemmd 12 Eins 5 Golu 13 Fangamark 6 Burt 14 Gælunafn 7 Logar 16 Hiti 9 Týndur 18 Afsvar 11 Hrædd 19 Amboð 13 Brjóta í smælki 20 Duna 15 Fiskislóð 22 Líkamshluti 17 Hlemmur 23 Ríki 21 Ræktað land 24 Söngfélag 22 Hvetja 26 Verzlunarmál 25 Maðk 27 Týndust ' 27 Upphrópun 29 Syrgði 28 Ending. LAUSN Á GETRAUN Það voru þrjú sporin eí'tir John á skógargötunni. Ef hann hefði verið í kofanuni þegar vinur hans var skotinn, þá hefðu förin verið fjögur. Ilann játaði seinna að hann hefði verið í sköginuni og niyrt Crane þegar hann fór framhjá. í æsingnum og flýtinum að sanna eigið sakleysi þá hafði honum yfirsést í þessu mjög alvarlega atriði.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.