Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 11.02.1974, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 11.02.1974, Blaðsíða 3
Mánudagur 11. febrúar 1974 Mánudagsblaðið Kossinn er sterkastí kynlífsvaki þinn KYSSTUMIG- TAKTUMIG! Hann er blíður, innilegur, króftugur; tungu- koss, hnakkakoss, koss á kinnina kveðjukoss! Hendur mínar voru á hnakka hennar, graínar í löngu, brúnu hári hennar. Handleggir hennar voru um mitti : mitt, þétt og kref jandi. Við fyrstu snertingu mína við varir hennar voru þær iokaðar, en andartaki síðar aðskildust þær og rósrauð tungan rann hægt, blíðlega, eins og eftir , hátíðlegri reglu inn í munn minn, færandi með sér ilmandi safa úr hálsi hennar, og snéri sig ástríðu- . fullt um mína eigin tungu, meðan hendur hennar liðu niður á þjóhnappa mína. Hún tillti sér á tærnar, lyfti handleggjunum um hálsinn á mér og dró mig niður að sér með miklum yndisþokka. Hvorugt okkar sagði orð. En reyndar var sérhvert samtalsform útilokað milli okkar, því tungur okkar voru vafðar hvor um aðra j í faðmagi ósegjanlegs sætleika, sem hvorugt okkar vildi verða fyrst til að rjúfa. Að síðustu sauð blóðið svo í æðum mínum, að það varð óþolandi, og ég var nánast tilneyddur að sleppa vörum hennar. reynir aö horfa á hlutina raun- sætt og einfalda þá íyrir sér, ef kossinn aðeins fagur, æs- andi, indæll, heillandi, kyn- ferðislegur og sérlega trekkj- andi. Það má að sálfsögðu ekki líta á hlutina eins og gert er í þýskum málshætti: „Koss hljómar eins og þegar kýr lyftir afturfæti sínum upp úr fjóshaug." Þá er danskurinn skárri: „Koss án áhuga er eins og egg án salts." FORBOÐNIR ÁVEXTIR Þetta byrjaði allt með því að Enginn veit hver er höfund- ur þessarar lýsingar. Maðurinn á bak við hina erótísku bók „Flossie", sem út kom um síð- ustu aldamót, er enn óþekkt- ur. En kossinn! Hann vissi hvað það var! — Manst þú þinn fyrsta koss? Hafirðu byrjað snemma, hef- ur sjálísagt verið lakkrísbragð af honum — og hann síðar verið leystur al hólmi af heit- um fálmandi kossi í skjóli hálfrökkurs táningapartíanna. En sá kynferðislegi! Það hafa þeir sennilega allir verið. Því kossinn er langfyrsta tákn kynlífsins, sem barnið lærir að þekkja. KYNFERÐISLEGT MERKI Kossinn er kynferðislegt merki, sem einnig hefur verið fjallað um á hávisindalegan hátt. Hvað finnst ykkur til dæmis um eft- irfarandi þýska lýsingu? „Taugar tungubroddsins senda merki til heilans, sem þegar í stað sendir skilaboð víöar út í líkamann. Líkaminn framleiðir meira af adrenalíni, magakirtlarnir meira insúlín og kynfærin búa sig undir sam- farir. Hjartað starfar hraðar og hraðar og blóðþrýstingurinn stígur frá 100—120 upp í kringum 180. Kossinn setur allt úr skorðum . . ." En hvað er koss? Munnkossinn — eða munn- við-munn-aðferðin — er enn sú gerð dægrastyttingar, sem varðveitir upprunalega heitið — koss. Menn kyssa enn með munn- inum! Að minnsta kosti annar aðil- inn! Og enn gera báðir aðilar það í flestum tilfellum. MUNNURINN ER AÐALSTAÐURINN Munnurinn er mikilvægasta kynferðismerki mannsins. Það segir meðal annars rithöfundtr urinh .Desmond, Morxis. Hanh heldur því fram, að mann- skepnan sé eina dýrategundin sem hefur útstandandi varir. Þetta hljómar ekki fallega, þegar það er sagt á þennan hátt. Það verður strax skárra, þegar hann bætir við: Eins og hinar réttu kynvarir roðna þær og bólgna við kynferðislega örvun! Og eins og þær um- lykja þær op — það eru auð- vitað stúlkurnar sem hann er að tala um. Hann segir líka frá þeirri staðreynd, að rithöf- undar og skáld líta á munn- inn sem kynferðislegasta stað líkamans, og hve æsandi það sé þegar tunga karlmannsins líður eins og penis inn í munn konunnar í ástríðufullum kossi. Við höldum því fram, með fullri virðingu fyrir vísindun- um, að fyrsta lýsingin hafi verið best. ROÐINN VARALITURINN! Þessi áberandi, undirstrikandi, fitublandaði áburður er að sjálfsögðu ætlaður til að gefa merkjum konunnar til þín auk- inn styrk. En reyndu að segja henni, að varaliturinn sé í rauninni aðeins gerfiroði, sem ljósti því upp, að hún sé vit- laus í að ná í þig! Og hvers vegna heldurðu eiginlega að allir þessir vara- litamillar hafi ráð á að aug- lýsa framleiðslu sína í heil- síðuauglýsingum í litum? En maður má ekki reyna að kryfja alla hluti — þá missa þeir allan sjarma. Ef maður manneskjurnar lærðu að elska hvor aðra framanfrá! Og við erum enn eina dýrategundin, sem hefur þá getu til að bera. Rauðsokkar halda því fram, að það hafi verið þar, sem jafnréttisbaráttan hófst. Áður hafði það verið karldýrið sem yfirskyggði kvendýrið; nú fara þau hvort á annað eftir þörf- um. En stórum skemmtilegri fræði eru þau, að mannskepn- an hafi lært að kyssa þegar hún lærði að elska náunga sinn augliti til auglitis. Viss lönd hafa til skamms Unaðslegt og æsandi, kynkoss- inn — spesíalítct mannskcpn- unnar. -fc Koss á munninn, mcðan hendurnar kanna stúlk- una — þctta er hamingjan. •fc Líkamskossinn — hcr í japanskri útsetningu — hefur sin nsjarma. ^ Volt, villt og voldugt — hvaða f jandans máli skiptir þótt rigni. ~k Tungukossinn; sumum finnst hann andstyggilegur — en það cr verst fyrir þá. tíma haft ströng viðurlög við því að fólk kyssist á almanna- færi — og sums staðar eru slík lög jafnvel enn í gildi. En forboðnir ávextir bragð- ast.best. — Og hvað bragðast betur en stolinn koss? Því miður hefur möguleik- inn á stolnum kossum farið þverrandi síðustu árin og nán- ast enginn í dag. Allt er af- greitt af fúsum vilja og eng- inn gerir hávaða vegna slíks. FORDÓMAR Kossar í kvikmyndum hafa verið ástæða til margra hneykslismála, en slíku er guði sé lof ekki til.að dreifa á okk- ar tímum. Einu sinni veltu menn jafnvel fyrir sér í fúl- ustu alvöru að bamia kvik- mynd, vegna þess, að koss sem fyrir kom í henni þótti of langur. Viss kaþólsk lönd bönnuðu myndir ef mikið vár um kossasenur eða of langir kossar, eða klipptu þá burtu í besta falli. Það voru einnig takmörk fyrir því, hvar fólk mátti kyssa hvort annað — það er að segja í kvikmyndum. Hvað maður gerir í einka- lífinu er að sjálfsögðu án allra takmarka, hafi maður áhuga — og geti fundið sér mót- herja sem hefur hann líka. ALLIR KYSSA ALLA I Suður-Evrópu og vissum austrænum löndum kyssir fólk hvert annað alltaf og alls stað- ar — menn kyssa konur, menn kyssa menn, konur kyssa kon- ur og konur kyssa memi . . » Állt þetta kossaflens hefur að sjálfsögðu ekki kynferðis- legan tilgang. En sumir segja að þetta sé ósköp viðkunnanlegt, og að við hér norður í kuldanum kyssumst ekki nægilega mikið. KYSSIST! Hvar á maður að kyssa? Það er að segja elskuna sína? Það er hægt að kyssa allan líkamann. Og þá er átt við allan líkamann. Þessu verður best lýst, með orðum sveitastelpunnar, þegar vinur hennar hafði komist yf- ir mjög svo spekilega bók um kynferðismál: — Þýðir allt þetta, að ein- hver svæði líkamans séu eklu kynferðislega æsandi? Það er nefnilega alls ekki svo. En sumir eru meira æsandi en aðrir. Hnakkinn, handarkrikinn, innanverð lærin, skautið. „Oralsex" er það orð sem enskurinn notar yfir kynlífsað- ferð þá, sem um aldamótin gekk undir nafninu „franska tungan". Kossinn er undirstaða þessarar aðferðar, sem hitað hefur elskendum frá aldaöðli og gerir enn, — og „franska tungan" er vissulega góð' lýs- ing og hljómar vel. Þegar við svo ljúkum þessu spjalli með orðunum „kyssist þið!" þá meinum við það í , víðtækasta skilningi!

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.