Alþýðublaðið - 09.06.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.06.1922, Blaðsíða 2
ALÞtÐOOLAÐIÐ ínginn, sð tBc-ga veJtssst þaraa i grasi og bíómum, Hviiíkur fögn. uður og hresising fyrir þetsa vesl inga, sckj ailflest eiga ekki annan kost. en að veitaat í göturykinu aílan daginn, og þau yngri og lítt sjáifb]arga i sffeldri hættu þar vegna umferðarinnar. Mér varð að hugsa til verkamannanna mörgu, sem þennan dag unnu niður við höfnina eins og virkur væri, og kvenfólksins, sem var við fisk þurkun þennan dag Hvað það væri ánægjulegt íyrir þetta fólk, ef það vissi af krökkunum sínum þarna á túajnu, þar sem þeim var óhætt íysir umferðinni, og þar sem þau áttu kost á að leika sér f grasinu, pg ailar sögurnar, sem þau hefðu að segja, er heim kæmi, um þetta mikla nýnæmi, að fá að vera þarna á túninu. Og eg hugsaði hlýtt til stjórn- arráðsins, að það akyidi lofa krökk- unum að leggja undir sig blettinn Mér skyldist svo sem þessi blett ur þannig notaður mundi verða þarfasti bletturinn f öllum bænum. — En Adam var ekki lengi i Faradís, — og gleði barnanna vastð skammvinn. 1 dag varð mét aftur gengið þaraa siai, og þí sá eg tvær Iitlar stúlkur, 6—7 ára, vera að lesa auglýsingu, sem fest var á girðinguna við Arnarhólstúaið, og það var ekki ánægjusvipur á litlu andlitunum þeim. Nú er sem sé búið að festa upp auglýaingu alt í kringum túnið, þar sem stjórnarráðið bannar alla umferð um túnið — börsunum iika, og hótar sektum. Hvers vegna er nú þetta gert? Vcgna þess, að þarna í stjórnar ráðinu hafa þeir nokkra reiðhesta á fóðrum, og þuría því að halda á töðuhátinu af blettinum. —Hvilík herfileg skrípamynd af réttlæti og hyggindum er ekki þetta, sem þarna ber fyrir augun? Börn þessa bæj ar eiga hvergi athvarf, að minsta kosti allur fjöldinn, þar sem þau geta leikið sér á guðs grænni jörðinni, jsem er þeim þó ' svo mikið iífs- og heilsuskilyrði. Þetta er þó ekki af því að staðurinn sé ekki til. Nei, nei, langt frá. En það þarí að nota þcnnsn stað til annars, sem er þarfara og aynsamlegra, að yfirvaldanna dórai. — En er þetta ekki alt eintómt athugaleysi? Getur nokkur við oánari (hugun eíast um hvort sé skynsaœlegra og téti&tsi, að lofa bömunum að nota blettinn, eða að - heyja á honum hacda stjórnarráðshestun um? Eg heid varla. Stjórnarráðið • mun nú ef til vil! segja sem svo, að þsð megi ekki við þvi, að missa heyið, og svo sé það bærina, en ekki lands atjórnin, sem eigi að sjá börnun- um fyrir leikvelli. O, jæja, svo er nú það. Ea eru þessi afnot svo óbjákvæmileg fytir stjórnarráðið ? Hefir það ekki ráð á að kaupa hey handa hestum sinum? Og ef stjórnarráðið ekki getur, þá getur bærinn. Hann getur greitt stjórninni hæfilega þóknun fyrir heytapið, þá gettir stjórnarráðið haldið hestunum og fengið sér útreiðartúr þegar þ'að vill, — o'g börnin fengið friðland á blettin um, og börnin eiga að fá blett inn, og fá hann helst undireins. Mér þykir ekki trúlegt að bærinn skorist undan að greiða sfjórnar ráðinu slægjuleiguna. Og blettinn i svo að nota eingöngu í þvf skyni framvegis þangað til hann verður að byggingarlóð, en þá að vera búið að koma upp gresvelli handa börnunum á öðrum stað. 7/6 1922. y. y. fargjoli 09 JœlL Fyrir nokkru sá ég minst á það í Alþbl., hve ósanngjarnt væri, að fæði á skipum þeim er fólk flytja hér við land væri margfalt dýrara en fæði í landinu. Þetta er alveg rétt. En það er fieira en fæðið, sem er ósaaagjarat. Far- gjöldin eru það engu siður. Reksturskostnaður skipa h'ýtur að hafa lækkað mjög mikið, bæði vegna þess, að kol hafa fallið geysilega í verði og kaupgjald einsiig. Fargjöldin, ekki síit innan lands, eru alt of há-og mega til með að lækka að mun. Og það ej annað, aem eykur þó enn meir á ferðakostnað manna meðfram ströndum landsins, en það er skyldufæðið á fyrsta farrými. Þsð mun óvíða þekkjast, ann- ars staðar eia hér við land, að farþegar séu skyldaðir til þess að greiða fseði, sem þeir oft og tíð utn þurfa alls ekki með; enöss. hefir eitt félagið, sem hefir skip-- hér í förum ekki „skyidufæði" á skipum sínum í strandferðum. Það er kunnara en frá þurfi að' segja, að margir þeir, sem ferð- ast með ströndum fram, eiga kunn- iogja á mörgum höfnum, og dvelja hjá þeim, meðan skipið stendur við. Það viil því rxíjög oft til, a3; menn þurfa ekki, og hafa ekkiv ástæður til að eta á skipsfjöi, ett ait fyrir það þurfa þeir að greiða fult gjald fyiir fæði. Einnig er fólk mjög oft sjóveikt og bragð- ar ekki mat; það greiðir samt fæðispeninga Þetta er ósanngirni. Farþegarnir eiga heimtingu á þvf, að þeir séu ekki hafðir fyrir féþúfu, en með þessu fyrirkomu- lagi verður ekki annað sagt, en það sé gert. Hver er nú ástæðan til, að þetsu er þannig háttað? Lfklega sú, að britar þykjast ekki geta byrgt sig hæfilega upp af matvælum, nema kostnaður falli mikill á þá, ef ekkf sé skyldufæði. Þessu er því til að svara, að opinber matsöluhús vita ekki hve mikil aðsóknin vetði þann og þann daginn og annað, /britum á ís- lenzku og dönsku skipunum er sízt vandara um en britunum á norsku skipuuum, að birgja skip ið af vistum, ef skyldufæði værf •• afnumið. Enda er fæðið svo dýrt nú, um ,200 % dýrara en i landi, að nóg er fyrir vanhöldum. Lika mætti koma þeirri regiu á, að farþegar segðu til um leið og þeir panta farseðia, hvort þeir vilji hafa „fast" fæði á ferðinnis. eða ekki; og þeir, sem kunnir eru ferðalagi hér, geta nokkuð ætlast á, um hvað mikið þurfi til ferðar kringum land, þegar þeir vita hve margir farþegar verða á skipinu. Fargjöldin þurfa að lækka, Fæð- ið þarf að lækka. Skyldufæði þsrí að afnema i strandferðum Væntalega athuga hlutaðeigandfe menn þetta hið bráðasta. Kristján, Pröfnm milli bekkja í Menta- skólanum var lokið í gær. í dag hóíust burtfararpróf. Margir utan- skóiapiltar ganga að,, þessu sinnfc undir þau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.