Alþýðublaðið - 09.06.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.06.1922, Blaðsíða 3
&LÞÝÐUBLAÐIÐ í!|ism Nýlátinn er i Vestmannaeyj um Sigfús Árnason fyrv. alþzn., rúmlega hálfsjötugur. Knattspyrnan I fyrrakvöíd fór svo að Físsíj og Víkingur urðu Jafnir, 3:3. Félögin verða þvi að keppa aftar. Pað er mál manna, að fylgi Jóns Msgnúsaouav við komandi landkjör, fari sífelt þverrandi, og' kenna flokkimenn hans Morgun blaðinu einkum Um það. Kveðjur þeirra, er þeir hittast, eru nú venjulega ekki aðrar en þessar: „Hyað skyldi Morgunblaðið éta ofan í sig á morgun?". Það htýt- nr að vera óskemtiiegt, að geta aldrei vitað, hvað birtist í blað inn, sem hægt er að reiða sig á. B. Siqalðbreiðarínnaur i kvöld Stórstúkumál rædd. Fremur rír afll var á sklpum sem í vor stunduðu þorskveiðar fyrir Vesturlandi frá Eyjafirði. Og, sem kunnugt er, hefir i mörg ár ekki orðið annar eins mann- skaði nyrðra og f ár. Borg kom í gær frá úHöndum. Jatnaðarm.félagsfnndnr verð- ur á sunnudaginn. Sjá blaðið á morgun. Ljósbera-drengirZ Munið eftir »8 koma á morgun. Alþýðnflokksfnndnrinn í gær kvöldi var hinn ijötugasti, og tóku margir til máls. Væntsnlega verða fleiri fundir haldnir fyrir kossing- ar, því fátt lyítir betur undir ee fjörugir og fjöiœennir fundir. í hðlmannm f T|örninni verpa að þessu sinni margar krfur, en þær verða fyrir miklu ónæði af þeim er færa álftunum mat. — Astæðuieust virðist með öllu, að gengið sé um allan hólmann eins og komið hefir fyrir undanfarið. Það er ekki ætlast til þess, að hólminn sé genginn. — A næsta aæsta vetri ætti að gera annan faóluoa í Tjörítina sunnar og vestar Innilegt hjartans bakklæti votta eg öllum þeim, sem á einn og annan hátt sýndu samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar sálugu, Margrétar Þorsteinsdóttur. Fyrir hönd mina og barna minna. Sveinbjörn Erlendsson. og gera bann sem byggilegastan öndum. Ein önd með 4 unga nr fyrir nokkru komin á Tjöraina, Síldreiðin f sumar. Farið er nú að raða fólk til siidveiða norð- antands i sumar. Mun kaup yfir ieitt það sama og siðasttiðið suraar, og s(zt verra. Sky*, liafFegrautur, skyrhFaerlneui', mjóik, fæst alian daginn i ILitla kaffihúöinu Laugav 6. Engir drykkjupeningar. JSTíStwr* ogf Taktmœlar komu með Botniu i Hijóðfærahúsið, Laugaveg 18 Besta sogubókin er Æsku- minningar, astarsaga eftir Turge niew. Fæst á afgr. Aiþbl. og h|á bóksölum. Afgreidsla blaðsins er í Alþyðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. - Sfmi988. Auglýsingum sé skilað þangað eða i Gutenberg, i síðasta lagð kl. 10 árdegis þahn dag sera þær eiga að koma i blaðið. Áskriftagjald ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skil tíl afgreiðslunnar, að minsta kostð ársfjórðungslega. Hjalparstoð Hjúkrunarféi&gaias Likn er opin s«m hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—za f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h Miðvikudaga . . — 3—4 ««• k. Föstudaga,.... — 5 — 6 e. h Laagardags . . . — 3 — 4 «.' h. Tlfésmiður óskast ttrtx. Uppl. h|á Felix Guðmuodssyni I. O. G. T. St „Skjaidbreið" nr, 112 Fund- ur i kvöld kl 8 '/2 Qrslitaumræður og atkvæðagreiðsla um stórstuku málin. Toppasykur, Strausykur 55 aura, Hveiti 40 aura Verzl. Hannesar Jónssonar, Laugaveg 28. SQðlaveski œeð ýmsura skjölum og nokkru af peningum Upaðist í gærkvöidi. Skilist áafgr. l-l W SJÍIBI geta fengið atvinnu & handíæra. fiskiskipi frá Dyrafirði. Verða að fara með Gulliosst. Uppl. milli kl. 7 og 8 í kvöld og 1—2 á morgun. E. Hafberg. Lindarg. 1. ¦1 'ii, V. X. }.,Iramsökn". Féiagskonur 1 Athugið; að i kvöld og annað kvötd veitir uodirrituð móttöku öHum ógreiddum árstil- lögum (einnig fyrir yfirstandandi ás) fiá kl. 5 til 10 e. m. Látið nú ekki hjá líða að koma. Virðingarfylst Elinborg Bjarnadbttir Skólavörðustíg 41. Grrammó í ójtiEtálar (condor og polyfon) nýkomnar í Hljóðfærahúsið, Laugaveg 18.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.