Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.05.1976, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 24.05.1976, Blaðsíða 1
-’VW^A^WWWVWWWWWV-d BlaÓ fyrir alla ÉJJ Í'ÍIVERÐ ^OlaðW kr. 15( 28. árgangur Mánudagur 24. maí 1976 6. tölubiað ;[ Er rannsókn Geirfinnsmálsins misheppnuð frá upphafi eða er ekki ætlunin að upplýsa j>að til fulls? 362 millj. kr. hagnað- ur hjá Air Viking? ★FURÐULEG má heita í FYRRA sumar var ungrar stúlku saknað. Lík hennar fannst stuttu síðar í fjöruborðinu í Vík í Mýrdal. Opinber dánarorsök hennar var talin drukknun og er ekki vitað til að við það hefi verið gerð athugasemd af hálfu ákæruvaldsins. Því máli var sem sagt lokið — feða hvað? Umrædd stúlka hafði aðstoðað Sævar Ciecielski við fjársvikin frá Pósti og síma ... Þessi stúlka fór síðan til Kaupmannahafnar í þeim tilgangi, að því talið er, að kaup eiturlyf. Hún mun hafa komið heim án peninga og án eiturlyf ja. Skömmu síðar hverfur hún og finnst síðan drukknuð. Var um morð að ræða eða var hún neydd út í dauðann með hót- unum? í þessu sambandi vaknar sú spurning hver séu tengslin milli þessa máls, morðsins á Guðmundi og hvarfs Geirfinnst. Sagt er að Guðmundur hafi verið myrtur svona til gamans eiginlega og komi þessu ekkert við og má það vel vera. En var þá stúlkan einn- ig myrt og þá af hverju? Það verður að segjast eins og er, að það er liarla ólíklegt, að þau ungmenni sem nú sitja í varð- haldi hafi upp á eigin spýtur stundað áfengissmygl, smygl á eiturlyfjum, fjársvik, innbrot og morð, árum saman. Ekki síst er þetta ótrúlegt þar sem sumt af þessu fólk sat meira og minna í fangelsum, á Skólavörðustígnum, Síðumúla og Litla Hrauni vegna þjófnaða frá þeim tíma sem Geirfinnur hverfur? Hvaða fólk umgekkst þessi ungmenni? Var maður sá sem vakinn var upp til að flytja lík í Hafnarfjarðar- hraun bara málkunnugur glæpa- lýðnum? Er honum allsendis ó- kunnugt um ferðir félaganna og gerðir yfirleitt? Hvers vegna var einmitt hann beðinn að taka að sér aksturinn? Er ætlunin að ætlunin að upplýsa þessi mál til fulls eða ekki? Fyrir ári síðan varð ungur maður fyrir því óláni að verða manni að bána í verbúð í Ólafs- víki Þessruhgí maður'hefur síð- ustu mánuði setið í gæsluvarð- haldi á Litla Hrauni, en það er fátítt ef ekki einsdæmi að gæslu- fangar séu vistaðir þar. Varla leikur vafi á að þessi ungi mað- ur verði sýknaður á þeim for- sendum að hér hafi verið um nauðvörn að ræða. Málsatvik Iágu strax ljóst fyrir og því hefði dómur átt að ganga fyrir löngu. Það er spurning hvort gæslu- varðhaldsvist hans á Litla Hrauni samræmist gildandi lögum um meðferð gæslufanga og dvöl hans þar sýnist eingöngu vera til þess að geyma piitinn einhvers staðar Við gægjumst um gættir íslensks réttarkerfis. þangað til dómsvaldinu þóknast að kveða upp sýknudóm. K efi *sönn er sú fullyrðing, að eig-Jí- *endur Air Viking hafi getaðK *falið nokkur hundruð millj-J ★óna króna hagnað þegar fyr- í irtækið var tekið til gjald-J Jþrotaskipta fyrir ekki allsK ★löngu. Alþýðuþlaðið birtii'K ★ sl. miðvikudag útreikningaj ★ sem blaðið segist hafa undirj ★ höndum. Fyrir leikmenn-J- Jvirka þessar tölur Alþýðu-y. ★ blaðsins ákaflega sannfær-J ★ *andi og væn ★ þarft, ef einhver ★hefur á málunum léti skína um þau. sannarlega* sem ★!i'tt vit+ ijós^ um þau. Sam-I ★ kvsemt því seim Alþ.bl. held-{ ★ ur frarn getur hagnaður* ★ flugfélagsins numið allt að ¥ *362 milljónum króna, en get-K ★ur rýrnað eitthvað þar sem J ★ ekki eru teknir inn í dæmið J ★ hugsanlegir óarðbærir fiug-J ★ tímar og þess háttar. Það-K ^setti þó tæplega að éta uppí ★ allan þennan hagnað. ^ ★ Það verður gamain að J ★fylgjast með viðbrögðum* Jeigenda Air Viking og út—k ^skýringum þeirra á því, að$ ekki J Sjá upphaf greinaflokks á bls. 4. ★þessi hagnaður sé alls ★fyrir hendi. Því verður ef-J ★ laust haldið fram. * ★ ¥ ★ En það þarf nauðsynlega* *að upplýsa hvort raunveru-K Jlega hafi verið nefndar rang-J ★ar tölur um afkomu flugfé-J ★lagsins þegar gjaldþroti þessj ★ var lýst yfir. Einnig hvort-K ★ Air Viking hafi gert nægjan-J ★)ega grein fyrir gjaldeyris-J ★ skiium sínum,. ¥ ★ Síðast en ekki síst er það-¥- ★ *¥• ★ 5u spurning, hvers vegna* Framhald á 6. síðu.^ ★ ¥ Morgunblaðið, Nato og þjóðieg reisn! FRÓÐLEGT hefur verið i meira lagi undanfarnar vikur að fylgj- ast með viðbrögðum ráðamanna hjá Morgunblaðinu, við vax- óánægju almennings með veru íslands í NATO. Meðan nánast hvert einustu félagssamtök sem Er pólitík hlaupin í poppið? Sjá grein um skemmtikvöld á Hótel Borg sem Tíminn neitaði að birta. fund halda samþykkja harðorð mótmæli gegn innrás breskra herskipa í íslenska fiskveiðii landhélgi og hvetja til þess að fulltrúi íslands hjá NATO verði kallaður heim, íslendingar segi sig úr bandalaginu og herstöðv- um þess hér verði lokað auk þess sem heyrst hafa raddir um að algert viðskiptbann verði sett á beskar vörur, þá rembast moggaritstjórarnir við Aðal- stræti í takt við furðulegar yfirlýsingar Geirs Hallgríms- sonar, við að lofsyngja NATO, tíunda nauðsyn hersins á' ís- landi og væla um nauðsyn frjáls innflutnings. Furðulegast hefur þó íiátta- lagið verið síðan freigátan Fal- mouth gerði morðárás sína á varðskipið Tý og Nimrodþota breska hersins hótaði loftárás á varðskipið Ægi. Frá því að þessir atburðir gerðust, og sýndu berlegar en nokkurt ann- að athæfi breska heimsvelöisins á miðunum • fáránteika , þess að starfa , í hernaðarbandalagi með þeim, hefur Mórgunblaðið verið undirlagt af -fréttum um vígbúnað rússa!- Svimandi töl- ur eru nefndar um þau mál og þá ógnvekjandi hættu sem ís- landi stafi af þeim. Allar þessar tölur eru að sjálfsögðu fengnar hjá NATO og eru bersýnilega gerðar þar eftir pöntun, enda vandséð hver hættan er af rauðri árás meðan hægt er að fylgjast svo vel með sovésku stríðsvélinni að smæstu upp- hæðir í herkosnaði hehnar eru kunnar. Fáránlegast verður þó Morg- unblaðið þegar það hleypur upp milli handa og fóta vegna sov- éskra vísindamanna sem sótt hafa um leyfi til að gera hér jarðskjálftarannsóknir í sumar. Þeir sækja um að fá að hafa með sér fimmtán tonn af sprengiefni! hrópar Mogginn upp yfir sig í stríðsletursfyrir- sögn og ætlar lesendum sínum að draga þá ályktun af þessu ógnvænlega sprengjumagni að nú nálgist ragnarök. Rússarnir koma! Með fimmtán tonn af dýnamiti! Hins vegar láðist Morgunblaðinu að gera grein fyrir því, hvernig í ósköpunum veslings rússarnir eiga að fara að því að fremja jarðskjálfta- rannsóknir sínar án sprengiefn- Framhald á 6, síðu.- Leiður viðskiptamáti KRISTINN FINNBOGASON hefur verið maður margum- ræddur, enda forvitnilegut viðskiptamaður í hæsta máta. Hann hefur vasast i mörgum fyrirtækjum og ekki öllum gæfulegum eða langlífum. En tvö mál sem til umræðu hafa verið und- anfarið varpa sérstæðri birtu á þennan nafntogaða við- skiptamann. Þarna er um að ræða mál flugfélagsins Vængja og dýpkunarskipsins Grjótjötuns. Kristinn kemur mjög við sögu beggja. í báðum þessum málum hefur komið upp sú undar- lega þráhyggja ráðamanna fyrirtækjanna, að vilja ekki eiga skipti við þau verka- lýðsfélög sem starfsmenn þeirra óneitanlega hljóta að þurfa að vera í. Slíkur rekstrarmáti fyrirtækja varpar ijósi á mjög sérstæð- ar lyndiseinkunnir, sem al- Framhaid á .6. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.