Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 24.05.1976, Blaðsíða 8

Mánudagsblaðið - 24.05.1976, Blaðsíða 8
HEIMS Sviss — hafið yfir allan Vinstri sinnaður stjórnmála- niaður í Gcnf, Jcan Zicgler, hcfur drcgið upp nýja og ó- vænta mynd af Sviss og Sviss- Icndingum. Þetta land hins ævár- andi hlutleysis, úrsmíða og fjár- málasnillinga er í raun og veru hcimsvcldi undir fámcnnisstjórn (oligarki), scm notar fána Rauðá krossins til að cfla misrctti i [iriðja heiminum. Lýsing Ziegler á þessum „tröllauknu ófreskj- um“, cins og hann kallar þá, sem stjóma þessu „kerfi“, birt- ist i bókarformi fyrir rúmum inánuði: „A Switzcrlánd Above AIl Suspicion“. Ziegler sakar stjómcndur bankanna uin að vera i tengsl- um við Mafíuna og citurlyfja- smygl og segir, að svissnesk lög um bankarekstur gángi eins langt og gcngið verði í þá átt að hvctja ólöglegt crlcnt fjármagn til að flytja til Sviss. Eftir því sem Zicgler segir, áttu svissnesk- ir bankamcnn snaran þátt i að kollvarpa stjórn Salvadors AII- cnde í Cliilc, en lionum er bók- in tileinkuð, með því að skrúfa fyrir öll lán til hans. Fjölþjóð- leg fyrirtæki fá líka sinn skammt, t.d. segir Ziegler, að eitt sviss- neskt firma hafi reynt að l'læma ástralská frumbyggja burt af löndum þeirra. Hvaða afstöðu hafa hinar svissnesku ófreskjur tekið gagnvart þessum svivirði- lcgu dylgjum og óhróðri? Enn sem komið cr, hafá þær ckki rofið sitt hefðbundna hlutleysi. Á sér engan jafningja — nema sjálfan sig Allende — áttu' svissncskir hankajöfrar þátt i morði hans? Kim il Sung — hinn clskaði og virti leiötogi alþýöu N.-Kóreu. Mörgum þcim, sem ofbýður pcrsónudýrkun kommúnistaleið- toganna í Moskvu og Peking, væri hollt áð hlusta á Iýsingar KIM IL SUNG, leiðtoga Norð- ur-Kóreu, á sjálfum scr í opin- berum málgögnum landsins. Þær yfirganga svo allt, sem áöur hefur þekkst á því sviði í þess- um löndum hins fullkomna jafn- rcttis, að karlar eins og Stalín, Brcsnef og Máó-tse-tung gætu burði við skurögoðið i Norð- ur-Kórcu. Svo vitnað sé i blöð landsins, þá er Kim mesti „bylt- ingar-liugsuður allra tíma, hvort sem litið sc til austurs eða vest- urs, á scr ekkert fordæmi, þótt litið sé aftur í allar aldir“. Og rétt cins og [ictla væri ekki nóg, þá heíur heitinu kommún- ismi verið opinberlega brcytt í Kimilsungismi. Eftir því scm Dagblað alþýðunnar í Kóreu hermir var hin „innblásna hugs- un“ Kims, sem leiddi til met- fiskveiöi síðastliðið ár, jök fram- lciöslu á scmenti og olli gífur- Icgum vexti í iðnaði. Og ef alþýðan í Norður-Kór- cu á bágt með að trúa þcssum ósköpum, þá getur hún alilaf fengið staðfestingu í trú sinni með því að beina sjónum sín- um að greinum úr stórblöðum Vesturlanda, svo sem New York Times og Daily Express og öðr- um þeim, sem gefin cru út i stórum upplögum og „syngjá kimilsungisma lof og dýrð“, en greinar þessar eru endurprent- aðar reglulega í blöðum Norð- ur-Kóreu. Það sem alþýðunni er, að sjálfsögðu, ckki sagt, er, að „svo jákvæöur hugsunarháttur" í hcimsprcssunni birtist í niynd heilsiðu, fullborgaðra auglýs- inga. Endurminn- ingar, sem beðið er með eftirvæntingu ALEX DEL TOGLIA, sem var alltaf fyrstur manna til að bjóða konungafólk, margmilljón- ara og filmstjömur vclkomið til Hotel de Paris í Monte Carlo, hefur dregið sig í hlé frá störf- um og er að rita endurminning- ar sínar. Hann var miklu betur þckklur cn margir þcir áf gest- um hótelsins, sem meiri höfðu auraráðin, enda hefur hanní hjá- vcrkum leikið i mcira en 30 kvikmyndum mcð stjörnum cins og Errol Flynn, Orson Welles og Grétu Garbo — sem er ckki dónalcgur lclagsskapur fyrir mann, scm var dyravöröur að áðalstarfi. Alex á margs að minnast. Hann var vinur Basil Zaharoffs, scm græddi svo margar milljón- ir á því að selja mönnuni vopn til að drcpa áðra mcnn, og hann var líka vinur doktor Voronoffs, sem reyndi að finna leyndarmál cilífrar æsku mcð þvi að eima kirtlavökva úr iipum. Og cinu sinni var hánn „valet de chani- Churchill — Dcl Toglia gaí vindil frá honium i brúöargjöf. brc“ (næstum því, en ekki al- vcg, rckkjunautur) Winstons Churchills, og ekki óscnnilcgt, að þeir hafi lijalað margt for- vitnilcgt yfir vel íylltum glös- um, endá gaf Churchill honum fciknastóran Havanavindil að skilnaði. „Ég geymdi hann i sjö ár“, scgir AIcx, „cn svo fór að lok- um, að ég afhcnti hann frænku minni til varðveislu í brúðar- gjöf — dýrmætari gjöf hcfði ég ekki getáö gefið henni“. Valentino- kvennabúrin bæta tapið á gæðunum með aukningu á magninu Munið þið eftir ítalanum Val- entino? Nei, ekki kvikmynda- leikaranum. Hánn komst í heimspressuna, þcgar hann var fenginn til að teikna brúðarkjól- inn fyrir fyrir Jackic Kenncdy, sem þá hafði veriö óhuggándi í mcira en licilt ár eftir píslar- vættisdauða John F. Kcnncdys, en tók aftur glcði sína, þegar hún sá lystisnckkjuna hans On- assis. Nú er miinnum ekki leng- ur Ijóst fyrir hváða hugsjónir Kcnncdy var myrtur, og raunar ekki vissir um, hver morðið framdi, cn heimsprcssan hefur smjattað mikið á kvcnnafari lians og framhjáháldi, meðan allir héldu, að hann lægi and- vaka heima hjá sér í Hvíta hús- inu og glimdi við vandámál mannkynsins. Nú cr Onassis líka látinn, Ítalía á hcljarþröminni fjárhags- lega, cn dollaramir haldá áfram að streyma inn til Valentinos í Róm, þó að vióskiptavinum fækki í Evrópu og Bandarikj- unum. Skýringin liggur beint við — olíudollarár. .lórdansdrottning pantaði nýlega 34 kvöldkjóla; og frænka Fcisals konungs kaupir líka heilu staflaná af kvöld- Framhald á 7. síðu. Greinin sem Tíminn neitaði að birta UNDIRRITAÐUR vill geta þess strax í upphafi að hann ritar þessa grein, sem áhuga- rnaður um rnúsik, en ekki sér- menntaður. Við erum stödd á Hótel Borg á föstudagskvöld, og hlýðurn á Hljómsveit Hauks Morthens. Háukur er sígildur ,en að- spurður kvaðst hann vera þéttur á velli og þéttur í lund. Hann er alltaf með góða garpa með sér sem sá er þetta ritar kann ekki að nefna með nafni, en kannast þó ískyggilega vel við bassa- og flautuleikar- ann. En Karl Möller er á viss- an hátt sígiidur < hljóðfæraleik- ari, , og stendur yfirleitt fyrir sínu. Þetta kvöld fór hann á kostum,-. enda engin básúna eða sáxafón tii staðar til að blása honum út í horn. Kalli er líka heppinn með hljómsveitarstjóra, sem gætir þess vel að hafa ekki allt á hornum sér. Eitt er víst að Hr. Morthens væri ekki syngjandi í dag ef hann hefði ekki valið þá leið að áfneita með öllu víni og tóbaki. Það væri að bera í bakkafullan lækinn ef undirrit- aður færi að nota fleiri lýsing- arorð urn umræddan söngvará. Eftir að Haukur hafði sung- ið Ramónu og frú Lóu frá Brú var komið að skemmtiatriðum kvöldsins. Fyrslur kom garnall og góð- ur rokkari, Gárðar Guðmunds- son, og söng tvö lög, en hann naiut sín best í Runaway. Það cru fjórtán ár síðan Garðar söng síðaist í glampa sviðsljós- anna og miöáð við það stóð hann sig nokkuð vel, þótt rödd- in sé ekki mikil og hann mætti vera meira lifandi á sviðinu. En hvað um það; Garðar naut sín best í Runaway. Þettá gamalkunna lag söng Haukur liinn- sígildi og hljómsveit háns. En það er ekki nægilegt að hafa prýðilega hljómsveit, það er nauðsynlegt að gera fleiri breytingar á Borginni, ef staður- inn ætlar að endurheimita vin- sældir sínar, l.d. að lækka loft- kröfur tímans. ið og fleira í sámræmi við Aðspurður kvað hljómsveitar- stjórinn og bandaríkjafarinn, að það væri ekkert vandamál í sam- bandi við klæðnað fólks, ef það væri snyrtilcgt og kæmi á skemmtistaðinn fyrst og fremst til að dansa. og hlusta síðan á skemmtikvöldið. vikur árið 1961. En þetta vár útúrdúr. Áður en lengra- er farið er full ástæða . til að geta þess að þeir sem eru að hlusta á skemmtikvöldið á Borginni, eiga að sitja kyrrir á ’sínum rassi, en ekki stíga dans.éða vera á flökti og þar með spilla fyrir þeirn, sem koma kannski fyrst og fremst vegna þess að þeir vilja eyða ánægjulegu kvöldi við að hlustá á það sem er á boð- stólum í Sviðsljósinu. Síðasta atriðið á Morlhens- ,,SHOW“ var ung stúlka, Kristín Lillendal. Hún vill mála allan heiminn, en hvort hún gerir það fyrir Svavar Gests eða ömmu sína er ekki á hreinu, eða hvað? Kristín hefur mjög þokkalega sviðsframkomu, röddin er þýð og beitt af smekkvísi ,cn hún á nú-alla framtíðina fyrir sér. „Comebakc“ hjá Garðari gerði lukku. og myndir: Benedikt Viggósson Del Shannon fyrstur manna, enda er lagið eftir hann. „Flótta- maðurinn" var í fyrsta sæti í Bandarfkjunum samfleytt í 17 Kristín Lillicndahl, gcðþckk ung stúlká.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.