Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 07.06.1976, Síða 3

Mánudagsblaðið - 07.06.1976, Síða 3
Mánudagsblaði ð 3 íslenskt réttarkerfí — 2. grein „Ef f)ú kjaftar frá mínu svindii, skal ég segja frá {}ínu. Litla Hraun stcndur yfirleitt hálfnýtt og eftir því að dænia hef- ur glæpum farið fækkandi. Opinbcrar tölur sýna þó annað. Svo seni drcpið var á í fyrri grcin uni dóinsniálin er af nógu að taka þcgar gerð er tilraun til þess að reifa þessi mál að einhverju Ieyti. En satt best að segja hafa flest allar tilraunir til að hefja opinberar uinræður uin ástand dónis- mála á íslandi verið þagðar í hcl. Þcir inenn, sein eiga að vera í forsvari fyrir æðsta embætti innan kcrfisins hafa kosiö að þcgja hversu alvarleg- ar ásakanir sem bornar hafa verið frain opinberlega á störf þeirra og starfsaðferðir. f þau fáu skipti sem tckist hefur að draga cmbættisinenn fram fyr- ir sjónvarpsvélar hafa svör þcirra og framkoma öll vakið furðu ahnennings. Skiljanleg svör hafa ekki legið á lausu og t.d. hefur saksóknara oftar cn ekki verið gersamlega ókunn- ugt um inál seni cru í rann- sókn hjá cmbætti hans. verja heiður sinn ef þcir vilja bæla réttarfarið hérlendis. Ofstæki Tímans Fyrst minnst var á skrif Tím- ans hér að framan væri ekki úr vegi að fara nokkrum flciri orð- um um viðbrögð blaðsins við skrifum um réttarfarið undir stjórn Ólafs Jóhannessonar og að því er virðist Kristins Finnboga- sonar. í grein sem birtist í Alþýðu- blaðinu í vetur var farið nokkr- um orðum um starfsemi Klúbbs- ins. Ef ég man rétt þá var bent á, að það hlyti að vera í mcira lagi undarlegt að öll starfsemi veitingahússins skyldi ganga fyrir sig á fullkomlega eðlilegan hátt þótt handhafi vínveitingaleyfisins sæti í varðhaldi og hann hcfði verið ákærður ásamt vcitinga- mánni fyrir brot á skattalögum uppá tugi milljóna króna. Enn- fremur var bent á þann skolla- leik sem viðgengist hefur í sam- bandi við Klúbbinn, að stofna ný Tilraunir einstakra manna til að hrista upp í meðferð dóms- niála hcrlcndis hal'a verið illa þokkaðar. Fyrir örfáum vikum var gerð hörö hríð í málgagni dómsmálaráðherra, Tíinanum, að þcim Kristjáni Pcturssyni og Hauki Guömundssyni. Meðal þeirra sem þátt tóku í óhróðurstilraun þessari var Steingrímur Hermannsson, ritari Framsóknarflokksins. Gleymdur er nú bíll Rannsókntirráðs ríkisins, sem gekk á grænum baunum og kjötbollum — eða hvaö? Tilraunir einstakra manna til að hrista upp í meðferð dómsmála hérlcndis hafa verið ilia þokkaðar. ■ Fyrir örfáum vikum var gerð hörð hríð í málgagni dómsmálaráð- , herra. Tímanum, að þeim Kristj- áni Péturssyni og Hauki Guð- mundssyni. Þeim cr bent á að halda sér á mottunni og vera ekki að skipta sér af málum sem þeim kæmi ckki við. Meðal þeirra sem tóku þátt í óhróðurstilraun þess- ari var Steingrímur Hermannsson, ritari Framsóknarflokksins. — Gleymdur er nú bíll Rannsóknar- ráðs ríkisins sem gekk á græn- um baunum og kjötbolluni — eða hvað? Þeir Kristján og Haukur hafa nú krafist opinberrar rann- . sóknar á skrifum Tímans og þeirn ásökunum sem þar komu fram á hcndur þeim tvímenningum. En það er fjandi hart að menn þurfi að Icita lil dómstólanna til að og ný lilutafélög um reksturinn sem eru laus undan öllum skulda- kröfum á hendur fyrri félögum þótt sömu einslaklingar séu skráð- ir fyrir þessum félögum. Snúningastrákur Kristins Finn- bogasonar, Alfreð Þorsteinsson, brást við hart er hann barði aug- urn þessi skrif. Hann jós úr skál- um reiði sinnar yfir Alþýðublað- ið og Alþýðuflokkinn á sinum víðavangi í Tímanum. Þar kom í Ijós, að að best væri fyrir Al- þýðublaðið að halda sér saman hvað viðkæmi fjármálamisferli. Þeir sem staðið hefðu að útgáfu þessa blaðsnepils hcfðu nefnilega gert sig seka um að gcfa út inni- stæðulausar ávísanir og það mál kæmi fyrir sakadóm innan tíðar. Ekki var gcrð tilraun til að afsaka Klúbbmálið á nokkurn hátt í leiðinni. Og Alþýðublaðið lét sér þetta vísl að kcnningu verða, því síðan hcfi ég ekki séð fréttir í því blaði um Klúbbinn. Hér hafði réttvísin talað. Ef þú ert eitthvað að blanda þér inn í mín svindmál þá skal ég scgja frá því sem ég veit um þig. Eins gott fyrir þig að stcinhalda kjafti og má scgja að hér sé um að ræða spillingu stjómmálamanna og flokka í hnotskum. Alvarlegar ásakanir Réttarkerfið á íslandi er þannig uppbyggt, að fátítt er að maður sé ranglega dæmdur fyrir glæp sem hann hefur ekki framið. Að þessu leyti er vel séð fyrir öryggi hins almenna borgara. En hitt cr jafnframt staðreynd sem ekki er hægt að Iíta framhjá, að það hlýt- ur cinnig að vera hlutvcrk þessa kerfis að sjá svo um að hinir seku hljóti sína refsingu og al- mcnningur sé vemdaður fyrir mis- yndismönnum og glæpalýð. í þessum efnum hefur kerfið brugð- ist hlutverki sínu og það hrapa- lcga. í dagblaðinu Vísi hefur að und- anförnu birst greinarflokkur um Leirvogsárslysið svonefnda. Þar fannst ungur maður drukknaður í ánni og þótti sannað að hann hafði verið í rútubíl sem fannst nokkru ofar í ánni. Maður scm játaði að hafa verið með honum í þcssari ökuferð hlaut vægan dóm og þar með var málinu lok- ið. Faðir hins látna fer þá á stúf- ana í þeim tilgangi að hreinsa mannorð sonar síns og koma þá upp hin furðulegustu atriði sem bendá eindrcgið til að rannsókn slyssins hafa verið mcð eindæm- um yfirborðsleg og ekki gerð minnsta tilraun til að kafa til botns í þessu máli. Eftir þeim gögnum scm dregin hafa verið fram í dagsljósið virðist cinsýnt, að hér hafi verið um morð að ræða. Nú skyldi maður ætla, að um- boðsmenn réttvisinnar tækju feg- ins höndum nýjum upplýsingum um þetta' mál og leggðu sig í framkróka við að allt yrði rann- sakað að nýju á grundvclli nýrra upplýsinga. Því er ekki að heilsa. Þess í stað er föður pillsins gert eins erfitt fyrir og mögulegt cr. Bréfum hans lil yfirvalda er ekki svarað, honum er meinað að skoða öll málskjöl, hann er lát- inn finná að þessi afskiptasemi sé illa liðin og viðbrögð yfirvalda við greinunum í Vísi eru hin sömu og fyrr; þögn. Hæstaréttarlögmaður einn hér í borg hefur opinberlega borið fram þungar ásakanir á það hvemig staðið hefur verið að rannsókn Geirfinnsmálsins og bent á fjöl- mörg atriði sem þarfnast ítarlegr- ar rannsóknar án tafar. Jafnframt hefur hann lýst því yfir, áð hann gcti leitt fram lykilvitni sé ör- yggi þcirra tryggt. Það er auðséð að hann óttast um þessi vitni, enda segir hann að rannsóknin þurfi m.a. áð ná inn i embætli lögreglustjórans í Reykjavík. Er nema von að margur spyrji hvers konar mafíuþjóðfélag það sé scm við difum í. Þrátt fyrir þessar alvarlegu á- sákanir hæstaréttarlögmannsins, scm jafnframt er réttargæslumað- ur Sævars Ciesielskis, hcfur ekki hcyrst stuna eða hósti frá emb- ætti saksóknara cða sakadóms. Hvcrsu lengi á þcssi æþandi þögn a@ . Vára? I í hvers þágu er »þetta þagnarsamsærh viðhaft? Glæpir og refsing Það kostaði langa baráttu að fá fé til stækkunar Litla Hrauns. Þegar hún var loks tilbúin var að því er virðist ekki lengur þörf fyrir aukið rými á vinnuhælinu. Litla Hraun stendur yfirleitt að- eins hálfnýtt o geftir því að dæma hefur glæpttm farið fækkandi hér- lendis. Opinberar tölur sýna þó annað. Dómskerfið er hins vcgar svö dæmalaust svifaseint, að þótt menn hafi orðið uppvísir að hin- um hroðalegustu Hkamsárásum líða margir mánuðir eða ár þar til dómur cr kveðinn upp. Á með- sterk og öflug lögfræðingamafía; Að sjálfsögðu er ekki hægt að setja alla lögfræðinga undir sama hatt. 1 þeirri stétt manna má finna stálheiðarlega einstaklinga scm ekki mega vamm sitt vita, cn innan stéttarinnar er einnig að finna harðsvíraða gróðahyggju- mcnn scm ekki hika við að nota hin verstu fantabrögð til að ná fram ætlun sinni, hvort sem um cr að ræða gróðabrall i eigin þágu eða fyrir skjólstæðingá sína.- Gagnvart þessum mönnum eru engin lög til. Lögfræðingar hafa sinn eigin dómstól og ákvörðun hans vcrður aðeins áfrýjað til yf- irdómstóls lögfræðinga sjálfra, en ckki til almennra dómstólá. Hér er um cinstæða aðstöðu að ræða scm minnir cinna hclst á starfsað- ferðir annarrar sléttar hcrlendis, læknastéttarinnar. Þess eru dæmi ,að lögfræðingar sem hafa gengið of langt á svig við öll lög, allt vclsæmi í sam- skiptum manna á milli, hafi missa! réttindi sín um lengri eða skemmri Snúningastrákiir Kristins Finnbogasonar, Alfrcð Þorsteinsson, brást viö hart og jós úr skálum reiði sinnar yfir Alþýðublaðið þcgar það gagnrýndi þá staðreynd, að iill starfsemi Klúbbsins skyidi ganga fyrir sig með fullkomlcga eðlilcgum hætti þótt handhafi vínveitingaleyfisins sæti í varöhaldi og hann hefði vcrið ákærður ásamt veitingamanni fyrir brot á skattalögum upp á tugi milljóna króna. an gangá þcssir menn lausir og oftar en ekki hafa þcir notað tím- mann til óhæfuverka og jafnvel gcngið svo langt að ckki hcfur þurft um að binda þegar þcir hafa skilið við fórnarlömb sín. Þá er það eilíft undrunarefni lögrcglumanna, að sjá á götunum ofstopamenn sem þeir vita mcð vissu að voru fluttir fyrir skemmstu á Litlá Hraun til að af- plána þar refsingu næstu mánuði eða ár. Örfáum vikum seinna eru þessir menn farnir að spóka sig á götum borgarinnar og hæla sér af því að það sé nú munur að hafa duglegan lögfræðing. Þá bcr þess að geta, að dómur yfir þeim scm hafa gerst brotlcgir við lög virðist oft og tíðum misþungur eftir því hvcr á í hlut og cftir því hvaða lögfræðingur hefur tek- ið að sér vörn í málum sakborn- ing. Lögfræðingamafían Hér á landi hefur risið upp tíma. Rannsóknarréttur lögfræð- inga vegur og metur brot viðkom- andi lögfræðings og ákveður refs- ingu hans. í þessum rétti sitja jafnvel starfandi dómarar, sem hafa það að atvinnu að dæma aðra menn fyrir slíkar sakir til fangelsisvistar, en til slíks kem- ur ekki þegar starfsbróðir á í hlut. Vilji lögfræðingur ekki una dómi starfsbræðra sinna getur hann áfrýjað. En aldrei koma þessi mál fyrir almenningssjónir, þau cru aldrei gcrð opinber og þau korna ekki fyrir almenna dómstóla ncma um morð sé að ræða. Ef menn halda að hér séu allir jafnir fyrir lögunum er um mikinn misskilning að ræða. Það þarf mikið að ganga á áð- ur cn lögfræðingamafían grípur til ráðstafana gegn sekum starfs- bróður. Þcim cr þetta ritar er t.d. kunnugt urn niann nokkurn sem hefur árangurslaust reynt að ná rétti sínum gagnvárt lögfræðingi Framhald á bls. 6.

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.