Mánudagsblaðið - 20.12.1978, Page 5

Mánudagsblaðið - 20.12.1978, Page 5
Miðvikudagur 20. desember 1978 Mánudagsblaðið 5 Hvernig dollar- inn sígur Ef við segjum að doll- arinn hafi verið 100 centa virði 1945 þegar Franklín D. Roosevelt dó þá má reikna með að hann sé 27 centa virði nú þegar Jimmy Carter hefur setið í forsetastóli í eitt og hálft ár að því er segir i bandaríska tíma- ritinu U.S. News & World Report. Miðað við sömu for- sendur var dollarinn jafnvirði 66.8 centa þeg- ar Trumann lét af em- bætti 1953, 59.7 centa virði þá Eisenhower hætti árið 1961 57.7 centa virði þegar Kennedy lést í embætti 1963, 50 centa virði þegar Johnson hætti 1969 35.6 centa virði er Nixon hrökklaðist frá 1974 og 30.4 centa virði þegar Ford féll 1977. Ný könnun I könnun sem nýlega var gerð i Bandarikjun- um hefur komið í Ijós að 60% fólks á aldrinum 18- 25 ára hefur reykt marijuana og 28% neyta þess að staðaldri. Könn- un þessi var gerð á veg- um Rannsóknarstofnun- ar Georges Washington. I niðurstöðum hennar kom enn fremur fram að: — Um 19% ungs fólks hefur prófað kókaín og að minna en 10% neyta þess að staðaldri. — Að um 20% þeirra sem spurðir voru höfðu neytt ofskynjunarefna eins og LSD. — Að minna en 5% hafa neytt heroins ein- hvern tíma ævinnar. •, Fimm lönd hafa enn ekki tekið upp metrakerfið Aðeins fimm lönd i heiminum hafa ekki enn tekið upp metrakerfið. Þau eru Borneo, Brunei, Liberia, Suður-Yemen og Bandarikin. Flest Evrópulöndin höfðu tekið upp metra- kerfið þegar á síðari hluta nítjándu aldarinn- ar en í Englandi Kanada og Ástralíu var þvi komið á síðar en víðast annars staðar. Það var Thomas Jefferson sem fyrstur manna mælti með að metrakerfið yrði tekið upp i Bandaríkjun- um 1790, en af því hefur enn ekki orðið sem kunnugt er. VOLVO 244 býöur þér ánægju og öryggi. Þú getur boðiö honum næstum hvaÖ sem er! HVELTIR HF Suðurlandsbraut 16 • Sími 35200 Bfrmæto lil Jor>Vm •• FiMnt?. jncíjljsen WíHiim Htíivœr. ío ffjsíítíHr’ Ckii&an DÝRMÆTA LÍF Úrval af frábærum sendibréfum sem Jörgen-Frantz Jacobsen rit- aði vini sínum, skáldinu William Heinesen. Hjálmar Ólafsson menntaskólakennari þýddi. ÍSLENSK PLÖNTUNÖFN EFTIR STEINDÓR STEINDÓRSSON FRÁ HLÖÐUM Stórfróðlegt rit um heiti íslenskra plantna frá landnámsöld til okkar daga. ISLCNSK PLÖNTUNÖFN StciiukV Stt’indór&son frá Hkklum 1» f ALÞIN GISM ANN AT AL 1845-1975 TEKIÐ HAFA SAMAN LARUS H. BLÖNDAL, ÓLAFUR HJARTAR OG HALLDÓR KRISTJANSSON Stórglæsilegt og fróðlegt upp- sláttarrit sem ekki má vanta í neitt heimilisbókasafn. ÞORGILS GJALLANDI: SÖGUR, ÚRVAL Úrval af smásögum Þorgils Gjall- anda, ennfremur sagan Upp við fossa. Þórður Helgason cand. mag. annaðist útgáfuna. SÓFOKLES ÞEBULEIKIRNIR OIDlPÚS KONUNGUR OIDlPÚS I KÓLONOS ANTÍGONA t>)’Ain|uiu («&.: JÓN GlSLASON ÞEBULEIKIRNIR ODÍPÚS KONUNGUR - ODÍPÚS f KÓLONOS - ANTÍGÓNA Einhver frægustu verk SÓFÓ- KLESAR í frábærri lausamálsþýð- ingu dr. Jóns Gíslasonar. SAGA REYKJAVÍKUR- SKÓLA II EFTIR HEIMI ÞORLEIFSSON MENNTASKÓLAKENNARA Ekki einungis fræðandi heldur líka skemmtileg. Annað bindið tekur jafnvel fram hinu fyrra, sem kom úí 1975. SAGA RKYKJAVÍKUR SKÓLA ALFRÆÐI MENNINGAR- SJÓÐS NÝTT BINDI f ALFRÆÐI MENNINGARSJÓÐS LÆKNISFRÆÐI EFTIR GUÐ.STEIN ÞENGILSSON LÆKNI BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Skálholtsstig 7 - Reykjavík - Sími: 13652

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.