Mánudagsblaðið - 20.12.1978, Qupperneq 6
6
Mánudagsblaðið
Miðvikudagur
20. desember 1978
HÓTELIN
BJÓÐA
ÞEIM
ÓTRÚLEGT
LÚXUSLlF
Wayne Newton: Hann fær
lífvörð/ barþjón og ókeypis
lúxusíbúðir fyrir vini sína.
Sammy Davis jr.: Lífverð-
ir og „vikadrengur" til að
annast öll innkaup.
Einkaþotur...snekkjur.. .einbýlishús.. .einka-
matreiðslumenn.. lúxusibúðir...
Þetta er aðeins hluti þeirra þæginda sem Las
Vegas — og Lake Tahoehótelin bjóða heimsfrægum
skemmtikröftum, sem þangað koma til að skemmta
hótelgestum.
Þegar Dean Martin leggur land undir fót til að
skemmta á MGM Grand Hotel, fær hann einbýlis-
hús tii afnota og vitaskuld stendur það rétt við golf-
völlinn, þvi Mattin er mikill áhugamaður um golf
svo ekki sé meira sagt.
Umboösmaöur söngvarans seg-
ir aö hann vilji helst leika átján
holur, hvorki fleiri né færri, áöur
en hann treöur upp til aö
skemmta. Þess vegna er húsiö
staösett alveg sérstaklega meö
tilliti til þess, aö Martin þurfi ekki
aö ganga langt til aö leika sinar á-
tján holur. Þar er vitaskuld mat-
reiöslumaöur til staöar ailan sól-
arhringinn og ekki færri en f jögur
svefnherbergi. Martin þarf ekki
aö koma fram nema einu sinni á
kvöldi, en flestir aörir skemmti-
kraftar eru ráönir til aö koma
fram tvisvar. í stuttu máli sagt,
eigendur hótelsins bera hann á
höndum sér og gera allt sem i
þeirra valdi stendur til aö þjóna
duttlungum hans, hverjir sem
þeir kunna aö vera.
Þá fær Frank Sinatra ekki lak-
ari móttökur, þegar hann
skemmtir gestur Lake Tahoe.
Hann fær til afnota iburöarmikla
Ibúö sem snýr út aö ströndinni,
þjóna hefur hann á hverjum
fingri og snekkju, sem hann getur
gripiö til hvenær sem honum
þóknast. Og til þess aö honum
leiöist ekki vistin, fær hann til af-
nota litla einkaþotu, svo hann geti
brugöiö sér milli bæja.
Osmonds-systkinin koma ó-
sjaldan á Hilton hótelinu i Las
Vegas á feröalögum sinum, og
skemmta þá gjarnan gestum viö
góöar undirtektir. Þvi biöur
þeirra ævinlega fimm herbergja
lúxuxíbúö uppi á 30. hæö, og þarf
vart aö taka þaö fram, aö þaö er
langglæsilegasta Ibúöin sem hót-
eliö hefur yfir aö ráöa. Eitt af fáu,
sem systkinin láta eftir sér er aö
spila fótboltaspil og þvi hefur einu
sllku veriö komiö fyrir i Ibúöinni
til aö þau geti gripiö I þaö þegar
þau langar til.
En MGM Grand — hóteliö gerir
vel viö fleiri en Dean Martia.
Þegar Tenille og The Captain
koma þar viö, fá þau til afnota
Cadillac, milljón dollara einbýlis-
hús og matsvein, sem sér um aö i
engu sé brugöiö út af I lögun
grænmetisfæöu þeirrar, sem par-
iö neytir einungis.
Húsiö sem þau fá til afnota,
leigir hóteliö af Engilbert Hump-
erdinck söngvara og eru þar sex
svefnherbergi og auövitaö sund-
laug.
Þegar Sammy Davis jr. kemur
tilCaesars Palace er honum takiö
meö kostum og kynjum. Hann býr
auövitaö i stærstu lúxusibúö
hótelsins og hefur á sinum snær-
um mann, til aö annast öll inn-
kaup, en sem kunnugt er, er
Sammy afskaplega kaupglaöur
maöur og verslar mikiö, hvar
sem hann er staddur I heiminum.
Hann hefur einnig mjög gaman af
aö elda og þvi er öllum möguleg-
um tegundum hráefnis og eldhús-
tækja komiö fyrir i Ibúöinni, þeg-
ar von er á kappanum.
Dean Martin: Hús við golf-
völlinn/ svo hann geti leikið
golf á hverjum degi.
Wayne Newton sem nýlega hef-
ur undirritaö samning upp á
margar milljónir dollara viö þrjú
hótel I Las Vegas, þar sem hann
setur þau skilyröi aö hafa einka-
barþjón, lifveröi og lúxusibúöir til
afnota fyrir vini sina. Umboös-
maöur söngvarans segir hann
ekki vera mikinn drykkjumann,
enhugmyndin sé, aö barþjónninn
Donný og Mary: Fótboltaspil f hvert Captain og Tennille: Búa í milljón-doll-
herbergi. ara húsi meö einkamatreiðslumanni
veröi i búningaherbergi Newtons
og sjái um aö vökva gesti sem
kynnu aö heimsækja hann þang-
aö.
Hjónin Steve Lawrence og
Eydie Gorme reka svo lestina hjá
okkur aö þessu sinni. I hvert sinn
er þau koma á Hilton hóteliö I Las
Vegas eru þeim færöar gjafir.
Vitaskuld fá þau svo lúxuxibúöir
og annaö þaö sem hóteliö hefur
Frank Sinatra: Hús við
hafið/ starfsfólk/ snekkja
og einkaþota.
best upp á aö bjóöa. En er þaö
spuröist út aö þau væru aö safna
spiladósum, brugöu hóteleigend-
ur hart viö, og nú fá þau hjóneina
spiladór i hvert sinn sem þau láta
sjá sig. Og auövitaö eru gjafirnar
ekkert hversdagslegar, heldur
eru keyptar dýrustu og sjaldgæf-
sutu spiladósir sem völ er á
hverju sinni.
Giafir sem ylia:
MOKKA
húfur og lúffur
í mikluúrvali
Lúffur fyrir konur og karla:
Stærðir Smail — Extra large.
Barnastærðir frá 0-12.
Mokkahúfur:
Barnahúfur í stærðum 49-54
Fullorðins stærðir 55-62.
Lítið vlð í verslun okkar.
Gjafaúrvalið hefur aldrei verið fallegra
RAtltlAGERD
HAFNARSTRÆT119