Mánudagsblaðið - 20.12.1978, Side 7

Mánudagsblaðið - 20.12.1978, Side 7
Miðvikudagur 20. desember 1978 Mánudagsblaðið 7 Indverskir múhameðstrúarmenn hafa nú loks fundið leið til að losna við þær dætur sinar sem ekki ganga út vegna þess að þeim fyigir enginn heimanmundur. Þeir eru farnir að selja þær forríkum oliufurstum við Persaflóann. „tJtflutningur” þessi hefur tiðkast all lengi, en nú er komið babb i bátinn. Samband ungra múhameðstrúar ma nna (YMA) hefur fært óhrekjanlegar sannan- ir fyrir þvi, að flestar þessar ungu stúikna komist aldrei til ákvörðunarstaðar sins, heldur endi i pútna- húsum i Bombay Auglýsið r 1 Mánu- dags blaðinu- Aukin tillitssemi bætir umferðina UMFERÐARRÁÐ ENGINN HEIMAN- MUNDUR fáeinum vikum eftir að hafa gengið i hjóna- band með aröbum, sem hafa komið i ,,inn- kaupsferðir”. Þær sem komist til arabaland- anna sæta oft illri með- ferð og eru iðulega hnepptar i þrældóm. Vandamál þetta hefur komiö til umræöu á landsþinginu i Andhra Pradesh og olli þaO — Og dæturnar lenda í pútnahúsum nokkruuppþoti, þegar formaður kvenna- og barnaverndunar- mála mælti með þvi að „kvennaútflutningnum” yrði fram haldið. Sagði frú Roda Mistry að ef fátækir foreldrar hefðu ekki efni á að greiða heimanmund með dætrum sfn- um, ætti að veita þeim leyfi til að gefa þær Aröbum, sem óskuðu eftir að fá sér fleiri eiginkonur. Þessi skoðun formannsins hefur verið mjög gagnrýnd og segja margir að arabar þeir sem komi til Indlands til að leita sér eiginkonu séu i raun svo fá- tækir, að þeir fengju aldrei leyfi i heimalandi sinu til að leyfa sér þann munað að taka sér fleiri konur en eina. Margir þeirra hverfi úr landi eftir að hafa iofaö að senda greiðslu fyrir konuefnið, svo og skjöl sem sýni að gifting hafi farið fram, en á sliku verði engar efndir. Stúlkur þær sem fyrk þessu veröi, séu svo giftar öðrum arabiskum ferðamönnum, eftir að hafa gengist undir fóstureyðin- gu.Þær endi nær undantekn- ingarlaust i hóruhúsum i Bombay. Flestar stúlknanna koma frá fátækum fjölskyldum, sem búa I Lucknow og Hyderabad. Miölaramir i Bombay greiða þeim um 100 dollara fyrir hverja stúlku sem þeir segjast munu gifta rikum aröbum, sem séu I konuleit. t Bombay er stúlkunum svo komið fyrir einhvers staðar rett hjá Crawford-markaðnum. Miiligöngumenn heimsækja svo arabana á hótelin, þar sem þeir dvelja og hafa meöferðis myndir af stúikunum. Samningar eru geröir, hjóna- vigslan fer fram og er skjalfest. Sumir arabanna eru nokkrum áratugum eldrien stúlkurnar og jafnvel orönir eUiærir og sjúkir. YMA hefur mjög beitt sér fyrir þvi að undanförnu að stað- fest verði ný lög, þar sem stranglega veröi tekið fyrir aö annaö eins og „kvennaútflut- ningur” geti átt sér stað. Nýjar bækur frá r Guðrún Egilsson: Spilað og spaugað / / Guðmundur ,; v / / Friðfinnsson: Q0 • Jititttf* >t*>t t* / / Blóð (iimilMH R URIOFIWSSON Ævisaga Rögnvalds Sigurjónssonar pianó- leikara skráö eftir frásögn listamannsins af Guðrúnu Egilsson, kátleg, iétt og hreinskilin. Þessi nýja saga skáldbóndans á Egilsá gerist á heiðum uppi og er harla nýstárleg I islenzk- um sagnaskáidskap. Sagan er jafnt fyrir aldna sem unga, fuli af húmor en undir niðri er alveriegur tónn. Magnea i. Matthiasdóttir: Hægara pælt en kýlt Sigrún Daviðsdóttír: SICiRON DAVlnSlX'iTTlR MATREIÐSLUBÓK HANTM UNGU íOl.Kl A OLLUM Al.DRI ... þeim tima er vel varið sem fer I að lesa Hægara pælt en kýlt spjaldanna á milli (Kristján Jóh. Jónsson Þjóðviljinn) ... bókin getur orðið holl iesning þeim sem trúa því að islenzkt mál sé á hraðri leiö tii helvitis (Heimir Pálsson Visir.) Ma treiðslu bók handa ungu fólki á öllum aldri. 1 þessari bók eru ekki uppskriftir að öllum mat, en vonandi góðar uppskriftir að margs konar mat og góö tilbreyting frá þvi venju lega. Per Olof Sundman: :: llr(M .Sitiúnuui ,u SAMUR ASBI( )R\ Hir'DRBlY’R . mmpi Sagan um Sám* Hin fræga saga cins kunnasta af núlifandi höfundum Svia, Per Oiofs Sundmans. Hún er byggö á Hrafnkelssögu Freysgoða, en er færð til nútimans. Hrafnkell Freysgoði akandi á Range Rover um viðáttur Austurlands. Asbjörn Hildremyr: Afdrep í ofviðri Minningabók 8 ára norsks drengs sem flýði vorið 1940 ásamt fjölskyidu sinni I fiskibát undan Þjóðverjum. Þau ætluðu tii Ameriku en lengu f Klakksvik í Fær- eyjum. Almenna bókafélagið Austurstræti 18, simi 19707 Skemmuvegi 36. Kóp. simi 73055

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.