Mánudagsblaðið - 20.12.1978, Page 10

Mánudagsblaðið - 20.12.1978, Page 10
10 M d nudagsbtáðið Miðvikudagur 20. desember 1978 Faglegir blaOamann f stellingum. Þaft er margt forvitniiegt i henni Ameriku og þaft svo mjög aft jafnvel tveir kommafulltrúarnir (hægra megin á myndinni) gátu ekki annaðen verift meðiaft taka myndir. Þ«r Framhald af 4 nokkrum manni, menn nutu veit- inganna. Um hálf-fjögur fór ég enn til fatakaupmannsins mins. Fötin voru þá til svo ég tók saman dótift mitt, kallafti á leigubil, klyfjafti hann töskum minum og ók áleiöis til sendiherrabiistaftarins. Isama voruhinar stórfenglegustu. Hans Andersen og kona hans hafa vifta dvalift og bera meft sér svip heimsborgara. Okkur var tekift meft kostum og kynjum á hinu fallega heimili þeirra, hinn ágætasti matur, m.a. kalkún og ýmsir tit-bits réttir ásamt bestu vinum var reitt fram af þjónustu- BragiGuftmundsson ritstjórnarfuiltrói Visis i góftum félagsskap fagurra flugfreyja. BALTIMOREFERD mund og bDIinn rann i hlaö, komu hinir feröafélagar minir, endur- næröir eftir skoftunarferöina og aft hafa séö hina merku borg. Móttökur sendiherrahjónanna liöi. Sátum vift þar i góftum fagnafti þar til Sveinn blés til brottfarar og var þá haldiö á hóteliö aö nýju. Klukkan var nú sigin i sex og fengum vift rétt tima Ul aft snyrta okkur, pakka saman dótinu okkar, en siftan var haldift á flugvöllinn. Þar var fyrir Baldvin Berndsen, stöövarstjóri, ásamt yfirvöldum staftarins og þar varhaldin stutt samdrykkja, ræftur haldnar og siftan stigift um borft i vélina. Eftir skamma stund vorum viö komnir i loftiö. Vift höfftum staftift vift I Ameriku hálfan annan sölarhring. Þaö var sannarlega þakkarverft tilbreyt- ing, góftir ferftafélagar og skemmtilegt samferöafólk. A.B Úr heimspressunni Eftirsóttasti piparsveinninn í Hollywood Warren Beatty er nú um það bil að ganga í það heilaga að þvíer fróðir segja. Hin lukkulega er engin önnur en Diane Keaton... Söngkonan Cher ætlar nú að skella sér út f „bisness" og mun hún bráðlega opna hjóla-, skautabraut í Vestur-Hollywood. Mun sú bera nafnið „Helvíti á hjólum"... Vernon faðir Elvis heitins Presleys hefur látið koma fyrir söfnunar- kassa viðgröf sonar síns. í orðsendingu sem hengd er á kassann segir að ef einhverjir þeirra sem heimsækja gröf ina vilji láta eitthvaðaf hendi rakna til að halda henni við, sé slíkt vel þegið. Enn er þó ekkert farið að hringla í kassanum. Katie Hepburn lenti illa í því þegar hún ætlaði að líta til eins vinar síns sem búsettur er á Englandi. Leikkonan kom svo seint að búið var að læsa úti- dyrunum. Tók hún þá til bragðs að skríða inn um glugga en um leiðog hún rak höfuðið inn fór þjófa- varnarkerf ið i gang. Lögreglan kom þjótandi en til allrar lukku kom eigandinn einnig á vettvang og tókst að bjarga vinkonu sinni frá því að lenda í fangelsi. .. Richard Dreyfuss er þessa dagana orðaður við fallega blondínu Patriciu Stitch sem m.a. hefur talsvert komið fram í sjónvarpi. Hafa þau sést all mikið saman á matsölu- og skemmti- stöðum. ^ ys "TT Rod Steiger sem er nýskilinn við þriðju konuna sína Sherry Nelson tók upp á því að gera hosur sin- ar grænar fyrir eiginkonu nr. tvö Claire BLoom. En hún virðist hafa verið búin að fá nóg af kappanum því hún vildi ekkert hafa með hann að gera... A þrem vikum hefur inn ólánssami Robert Goulet orðið tvisvar fyrir barðinu á innbrotsþjófum. Þeir höfðu andvirði 32.000 dollara upp úr krafsinu.. Robert Redford er nú að byrja að leika í nýrri mynd sem á vaf alaust eftir að verða vinsæl eins og f yrri myndir hans. Hann fær hvorki meira né minna en 3 milljónir dollara fyrir leik sinn auk prósenta af myndinni... Ringo Starr fyrrverandi bítill er nú bú- inn að fá sér hjálparkokk við tónsmíðarnar. Er það leikkonan Shelly Duvall. Liberace keypti á dögunum litla verslunarsam- stæðu í Las Vegas fyrir 1.360.000 dollara. Þar ætlar hann að koma á fót minjasafni um sjálfan sig og væntanlega verða geymdir þar búningar hans skartgripir píanóin hans sem eru engin smásmiði og jafnvel bilarnir. Sef ur þú á peningum? Það er óvarlegt að geyma fé eða fjármuni í misjafnlega traustum geymslum, — hvort sem er á vinnustað eða undir koddanum. í Landsbankanum eru peningarnir þínir varðveittir á öruggan hátt. Sparifjáreign hjá Landsbankanum tryggir þér handbært fé, ef óvænt útgjöld ber aö höndum. LANDSBANKINN Banki allra landsmanna

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.