Mánudagsblaðið - 20.12.1978, Síða 11

Mánudagsblaðið - 20.12.1978, Síða 11
Miðvikudagur 20. desember 1978 Mánudagsblaðið n Svipaður fjöldi bóka og í fyrra hjá Erni og Örlygi: „GEFUM TIT 36 BÆKUR” hrakningar og skipatjón voru mjög t» á þessum árum. MeBal frasagna má nefna er togarinn Skúli fógeti fórst á tundurdufli I - Noróursjó, skipsströnd viö Vest- firöi i' ársbyrjun 1914, strandi togarans Tribune undir Hafnar- bergi og frækilegri björgun áhafnar hans, hrakning vél- bátsins Haffara og björgunar- afrek viö Grindavik 1911. Erlendir reyfarahöfundar: aiþingismaöur hefur ritaö bók sem hann gefur nafiö Þjóölifs- þættir. Efni bókarinnar er fjöl- ERLEND ASTARSAGA Sögulegt sumarfri eftir Linden Grierson 1 þýöingu Snjólaugar Bragadóttur. Sagan gerist i sumarleyfi ungra stúlkna á Tasmaniu. Þaö skeöur margt óvænt og má til sanns vegar færa aö sumarleyfiö sé nokkuö sögu- legt. ÞJÓÐLÍFSÞÆTTIR Páll Þorsteinsson fyrrverandi segir örlygur Hálfdánarson, bókaútgefandi Þegar leitað var fregna hjá örlygi Hálfdánarsyni um væntanlegar bækur hjá Bókaútgáfunni örn og örlygur sagði hann að bókaf jöldinn yrði svipaður og vanalega. „Við verðum með um 36 bækur, þar af er helmingurinn fyrir börn og unglinga, svo það hall- ast ekki á i þeim sökum”, sagði örlygur. Þær upp- lýsingar sem örlygur gaf eru flokkaðar hér á eftir: Fyrir fullorðna: ÆVISÖGUR: Afram meö smériö, piltar. Annaö bindi endurminningar Ólafs bónda á Oddhóli og fyrrum i Alfsnesi, skráö af Degi Þorleifs- syni. Bók þessi er mun fróölegri og skemmtilegri en sú fyrri og er þá mikiö sagt. Aö leikslokum, áhugamál og ástriöur, fjóröa og. siöasta bindi endurminningar byltingaklerks- ins, Gunnars Benediktssonar. Hér gerir hann upp viö „hinn þri- eina flokk sinn”, segir frá sam- skiptum sinum viö ótal menn og konur, kemur viöa viö og er ailtaf skemmtilegur. Djúp alvara er aö jafnaöi aö baki frásagnar Gunn- ars, en á yfirboröi sindra ljósbrot léttrar kýmni. 1 veiöihug, æviminningar Tryggva Einarssonar i Miödal. Tryggvi er fæddur i Miödal og hefur aliö þar allan sinn aldur. Meöal systkina hans er hinn landskunni listamaöur, Guömundur frá Miödal. Tryggvi kynntist snemma heiöinni og þvi lifisem þar er lifaö.hann kynntist lika gullgreftri á lslandi, fékkst viö búskap I kúlnaregni setu- liösins og fór um hávetur undir stjórn L.H. Mullers á skiöum yfir Sprengisand. Þótt Tryggvi komiö viöa viö, þá er meginsögusviöiö þó Mosfellssveit, atburöir þar, menn og málefni. Guörún Guölaugsdóttir skráir. HERNAMSARIN: VERÐ- LAUNABÓK. Astir í aftursæti, annaö bindi bókaflokksins Hernámsárin, eftir Guölaug Guömundsson, höfund bókarinnar Reynistaöabræöur Guölaugur var leigubifreiöar- stjóri á striösárunum og kynntist afleiöingum hernámsins meö talsvert öörum hætti en almenn- ingur. Bók Guölaugs er einlæg og opinská frásögn af samskiptum Islendinga og hinna erlendu hermanna, skrifuö af næmum skilningi á mannlegu eöli og af mikilli samúö meö sögu- persónum. Bókaútgáfan veitti Guölaugi tvöhundruöþúsund króna verölaun fyrir bókina. SKALDSÖGUR: Einkamál Stefanlu eftir Asu Sólveigu. Þetta er hennar fyrsta skáldsaga, en áöur hafa veriö leikin í útvarpi og sjónvarpi leik- rit hennar Svartur sólargeisli, Gunna, ElsaogEf ekki i vöku, þá i draumi. Elsa var slöar sýnt i Noregi og Svlþjóö. Sú grunna lukka eftir Þórleif Bjarnason. Þetta er morösaga frá 18. öld, þar sem Þórleifur rekur allar haldbærar heimildir um at- buröi og persónur, en er jafn- framt dulýöugur og magnslung- inn skáldskapur, sem skilgreinir þennan örlagarika atburö frá löngu liönum tima og þokar honum ótrúlega nærri lesendum og samtiö i nærfærinni og list- rænni túlkun höfundar. Þar sem bændurnir brugga i friöi eftir Guömund Halldórsson frá Bergsstööum. Þetta er saga heimslystar og heimabruggs i norölenskri sveit. Bókarheitiö er sótt i alþekkt dægurljóö frá kreppuárunum, laust fyrir siöustu heimsstyrjöld. Höfundur teflir fram mörgum mann- geröum. Frásögnin er hnitmiöuö og öguö. Hér er um aö ræöa raun- sanna lýsingu á lifi, sem var. Arni Birtingur og skutlan i skálanum eftir Stefán Júliusson. Þetta er bók um ungt fólk, ástir þessogáhugamál. Arni Birtingur tekur benzin á noröurleiö og þaö er skutlan 1 skáianum sem af- greiöir hann og ærir um leiö. Hann snýr viö og klifrar eina vor- bjarta nótt inn um gluggann hjá skutlunni meö gitarinn sinn og syngur: ég vil fara undir fótin viö þig kæra. Helgafell — samverkandi saga — eftir Hafliöa Vilhelmsson höfund metsölubókarinnar Leiö 12, Hlemmur — Fell. Lilja kom óboöin inn i lif skáldsins. Hann tók hana upp i bil sinn I Hvalfiröi, skaut yfir hana skjólshúsi til einnar nætur, en næturnar uröu fleiri en ein og fleiri en tvær þar til hún hvarf aftur sporlaust út úr lifi skáldsins — og þó. MATREIÐSLUBÆKUR: Bókaútgáfan hefur lagt út á nýjar brautir varöandi mat- reiöslubækur og hafiö útgáfu bókafiokks sem hún nefnir LITLU MATREIÐSLUBÆKURNAR. Nú koma út fjórar bækur i þessum flokki en hver þeirra fjallar um afmarkaö sviö matargeröar. Bækurnar eru eftir hinn kunna, danska húsmæöraskólakennara og rithöfúnd á þessu sviöi, Lotte Havemann. Ib Wessman yfir- matreiöslumaöur á Nausti þýöir bækurnar og staöfærir. A næsta ári eru væntanlegar fleiribsdcur i þessum flokki. Fyrstu fjórar bæk- urnar fjalla um: Útigrill og glóöarsteikur, Kartöf lurétti, Pottrétti og Abætisrétti. FRÖMUÐIR SÖGUNNAR OG LANDAFUNDA Francis Drake, landkönnuöur, sæfari og sjóræningi, er fimmta bókin f bókaflokknum Frömuöir sögunnar og landafunda. Bókin er eftir Neville Williams i þý ingu Kristinar Thorlacius. Franc- is Drake var einn stórbrotnasti athafnamaöur allra tima. Ungur sigldi hann forboönar slóöir, braust aö guilkistum spánverja og sveiö skegg Spánarkonungs. Hann var mikill sægarpur og leiö- togisem jöfnum höndum var knú- inn sterkri trúarhvöt og girnd eftir ránsfeng. Gangur veraldar- sögunnar varö annar sökum hans tilverknaöar. LATNIR LIFA. t tilefni af 60 ára afmæli Sálar- rannsóknarfélags tslands gefur fyrirtækiö út bókina Látnir lifa í samantekt Ævars R. Kvaran. Efni ritsins eru sjö úrvalsrit- geröir eftir látna forvigismenn félagsins, sem allir voru sjafn- framt þjóökunnir Islendingar: Einar H. Kvaran, Guömundur Friöjónsson skáld, Haraldur Nielsson, Jakob Jóh. Smári, Jónas Þorbergsson, séra Kristinn Danielsson og Sveinn Vikingur. Auk þess birtist i bókinni útvarps- leikrit Ævars R. Kvaran, I ljósa- skiptunum, sökum þess aö þaö er helgaö 60 ára afmælinu sérstak- lega og er jafnframt eina skáld- ritiö á islensku, sem er látiö gerast aö öllu leyti I framlifinu. ÞRAUTGÓÐIR A RAUNASTUND Tiunda bindi björgunar- og sjó- slysasögu Islands, Þrautgóöir a raunastund, eftir Steinar J. Lúö- viksson, fjallar um árin 1911 — 1915. 1 fyrri bókum hefúr saga áranna 1916 — 1958 veriö rakin. Bók þessi greinir frá hinu erfiöa ogáhættusama starfi sjómanna á skútum, vélbátum og togurum, en Forlagiö gefur út bækur eftir tvo þekktar, erlenda reyfarahöf- unda, þá Colin Forbes og Joe Poyer. Tortimiö liraölestinni eftir Colin Forbes er þýdd af Snjólaugu Bragadóttur. Hún segir frá sögu- legri ferö Atlantic hraölestar- innar i gegnum Evrópu i glóru- lausu óveöri. Um boröi lestinnier maöur sem hefur i fórum sfnum mikilvægar upplýsingar sem koma ákveönu stórveldi mjög illa. Til þess aö losna viö manninn er ákveöiö aö tortima allri lest- inni. Atök I undirdjúpunum eftir Joe Poyer f þýöingu Björns Jóns- sonar. Astandiö I heimsmálunum er ótryggt og engu má muna aö allt springi i loft upp. Aöeins einn maöur getur foröaö þvi aö þriöja heimsstyrjöldin fari eldi um jörö- ina — og þó er i meira lagiö ólfldegtaö honum takistþaö, meö sinu furöulega leynivopni. breytt, en þar er lýst einstökum þáttum i is lensku þjóölifi og fomu og nýju, þar sem Austur-Skafta- fellssýsla og mannlif þar kemur einkum viö sögu. 1 bókinni er sagt frá staöreyndum sem eiga aö halda gildi þótt timar liöi. JESÚS FRA NASARET Samnefnd bók eftir William Barclay kemur út hjá forlaginu. - Sagan er byggö á og fylgir kvik- mynd sem Franco Zeffirelli hefur gert. Hin ágæta frásögn Wílliams Barcley er þrungin þeim einföldu og dramatisku sjónhrifum, sem eruaöalsmerki kvikmyndarinnar Jesús frá Nasaret, en kvik- myndahandritiö sömdu þeir Ant- hony Burgess, Susso Cecchi d’Amico og Franco Zeffirelli. Kvikmyndin hefur fariö sigurför um allan heim, jafnt I kvik- myndahúsum sem i sjónvarps- stöövvum. Við höfum afar fjölbreytt úrval jolagjafa Mlli Instamatic myndavélar 3 gerðir EKTRA vasamyndavélar Yashica myndavélar Kvikmyndasýningarvélar Stórar myndavélatöskur Sýningartjöld, 3 gerðir Þrífætur Leifturljós, (Flösh) Braun og Metz Litskyggnuskoðarar Sjónaukar Mynda-albúm, afaumikið úrval. Og ekki má gleyma hinum vönduöu Dönsku myndarömmum frá Jyden, sem eru nú til í óvenju miklu úrvali. í m ’ k i» : : Framköllunarsett í gjafapakka. HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI S: 20313 AUSTURVER S: 36161 GLÆSIBÆ S:82590 lÍllliillliliSf

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.