Mánudagsblaðið - 20.12.1978, Page 15
15
Miðvikudagur 20. desember 1978
*A
'Mdnuéagsblaoið
F ullorðnir
þurfa 7
sinnum
meira
ljós en
unglingar
Venjulegur 60 ára
maður þarf sjö sinnum
meira Ijós en tvítugur
meðalmaður til að hann
geti leyst af hendi sömu
verkefni. Þessar niður-
stöður fengust á banda-
rískri rannsóknarstofu
en þar hefur Ijósnæmni
augnanna verið undir
smásjánni að undah-
förnu.
I frétt frá rann-
sóknarstof unni segir
enn fremur að augu
fullorðins fólks eigi
betra með að starfa í
venjulegu Ijósi en flúor-
Ijósi og sé hið fyrr-
nefnda miklum mun
hollara fyrir sjónina en
hið síðarnefnda.
Gjafavörur
ur kopar
SPAKMÆLI
VIKUNNAR
„ Ég hef ekki kvænst, vegna þess að ég hef ekki
fundið réttu konuna. Þvi betur sem ég kynnist
kvenfóikinu, þeim mun einangraðri og einmana
finnst mér ég verða".
j. —Omar Sharif.
„Stjórnmál eru efiðari viðfangs en skemmti-
iðnaðurinn. Þú getur ekki heimtað nýja upptöku, ef
þú gerir glappaskot".
du —Elizabeth Taylor.
„Nú veit ég hví konur sækja snyrtistofur. Til að
fegra útlitið og varna því að karlmenn geti lesið á
milli linanna".
—-Bob Hope.
„Ég vil ekki segfa ykkur hversu há líftryggingin
mín er. Hið eina sem ég læt uppi er, að fyrirtækið
fer á hausinn um leið og ég fell frá".
. —Frank Sinatra.
*
„Tískan er furðulegt fyrirtæki. Einhverjum
hönnuðinum verða á mistök í starfi sínu og milljón-
ir kvenna borga fyrir það".
_ — Barbara Streisant.
*
„Hverfið sem ég ólst upp i var svo slæmt, að móð-
ir min var neydd til að biðja mig um að leika mér
inni".
a. —Tony Curtis.
Ég hata síendurteknar slúðursögur. En hvað ann-
að er hægt að gera við þær?".
_ Sirley Mac Laine.
*
„Konan mín spáði einu sinni fyrir mér. Hún
komst að þeirri niðurstöðu, að ég hefði átt að vera
drepast fyrir löngu".
_ — Richard Burton.
*
„ Ég dáist að þvi hvernig Ralston velur fötin á Liz
Taylor. Það fær mann til að óska þess, að maður
geti bætt nokkrum kílóum utan á sig".
—CaroLChanning.
GODGJÖF
SAMEINAR NYTSEMI
. OG FEGURD .
Gjafavörurnar hjá Kristjáni Siggeirssyni hf. eru valdar úr
framleiðslu heimsþekktra listiðnaðarfyrirtækja. Við mælum
með finnskum glervörum frá Iittala, þýzkum kertastjökum frá
Rondo, sænskum lömpum frá Lyktan, finnskum stálvörum
m.a. pottum frá OPA, dönskum könnum frá Stelton, að
ógleymdum vörunum frá Dansk Design. Finnsku kertin frá
Juhava eru til í úrvali. Góð gjöf sameinar nytsemi og fegurð.
Látið okkur aðstoða við valið.
HÚSGRGnflVGRSLUn
KRISTJflnS
SIGGEIRSSOnflR HF.
LAUGAVEG113. REYKJAVÍK. SÍMI 25870