Mánudagsblaðið - 20.12.1978, Síða 16

Mánudagsblaðið - 20.12.1978, Síða 16
Mánudagsblaðið Miðvikudagur 20. desember 1978 Fióna Ftóna er ung, fögur og lffsglöö, dóttir auöugs skipaeiganda. AB fyrirlagi fööur sins, haföi hún, barn aö aldri, trúlofast frænda slnum, frönskum aöalsmanni. Hiln haföi ekki kynnst ástinni, þetta er ágætur maöur og hún sættir sig mætavel viö ráöstöfum fööur síns. Þá gerist þaö, aö ungur sjómaöur veröur á vegi hennar, meöþeim afleiöingum aö allar hennar borgir hrynja, hún er ofurseld ástinni á þessum manni, sem hann endurgeldur. Mörg ljón reynast á leiö þeirra og oft lítur svo út sem ást þeirra muni blöa ósigur, en aö lokum eftir margvíslega erfiöleika ná þau svo saman. Þessi ástarsaga er saga um eldheita ást sem öllu býöur byrginn. Æsispennandi frá upphafi til enda. Ægisútgáfan Svífðu seglum þöndum — íshafsævintýri Þessar bækur Jóhanns Kúld eru hér endurprentaöar i einu bindi. Þær komu út fyrir nartnær 4 ára- tugum og hafa um fjölda ára veriö algerlega ófáanlegar. Lýsingar sem hér er aö finna eru skákdskap Hkastar, þótt þar sé hvert orö satt, enda vænir enginn Jóhann Kúld um aö fara meö fleipur. Selveiöar I Noröurísnum — Hrikaleikur æöisgenginna náttúruafla — Barátta um llf eöa dauöa — Linuveiöar meö norskum á Islandsmiöum — Ævintýralegslagsmál um borö — Ótrúleg útgeröarsaga á Siglufiröi — Landleguróstur og kvennamál ogáfram mætti telja, þvi svona er öli þessi bók, æsispennandi frá upphafi til enda. Bók sem enginn sjómaöur getur látiö ólesna. Ægisútgáfan. Flóknir örlagaþræðir Þaö var ófyrirgefanleg heimska aö fara þessa ferö. Mul- heim, kvikmyndastjórinn var geöbilaöur þorpari, fyrirtækiö gjaidþrota og skyndilega var svo komiö aö Gay Burnett var strönd- uö ein yfirgefin og félaus inni I miöri Afriku.... ...var þetta draumur eöa veru- leiki. Gatþaö átt sér staö aö veriö væri aö selja hana á þræla- markaöi?... Stór svertingi dró hana út úr bllnum og lyfti henni upp á pall. Stúlkurnar voru aUar hlekkjaöar hver viö aöra og beöiö eftir aö uppboöiö byrjaöi. — Góöi guö, láttu mig deyja — ... ... Hatturinn var tekinn af henni, munnur hennar opnaöar svo hvltar tennurnar sæust ... klipiö f húö hennar hér og þar og þuklaö á ökklum hennar. Kínverski mandarlninn varö FIDELITY FIDELITY STEREO SAMST/EÐAN Sérstök hljómgæöi, hagstætt verö. Innifaliö í veröum: Útvarp meö FM-L-M-S bylgjum, plötu- spilari, magnari, segul- band og 2 hátalarar. Gerö MC5 gerö MC 6 meö dolby'kerfi gerö 4-40 gerö 5-50 meö dolby kerfi Pantiö myndalista í síma 22600 SJÓNVAL Vesturgötu 11 Reykjavík sími 22600 Jólagjafir sem eru Viö bendum á úrval jólagjafa sem endast ævilangt Skákmenn, skákborð , skákklukkur Leðurmöppur Pennasett Gestabækur Myndaalbúm Frímerkjabækur Seðlaveski Skjalatöskur o.fl. Einnig á boðstólum jólapappír, jólaskraut, jólakerti, jólaservíettur o.m.fl. Bókabúð Máls og mennmgar Laugavegi 18 — Sími 24242 Striðsfélagar í þessari bók SVEN HAZELS, sem er enn æöisgengnari en hinar íýrri, tekur hann lesendur meö i skúmaskot Hamborgar, á hermanna vændishús og drykkju- krár. Menn kynnast höfuö- stöövum þriöja rlkisins, fang- elsum og aftökustööum. Pútnamamma Dóra frænka er ógleymanleg, maöur heyrir hana hvislast á viö litla eyöimericur- dátann. Maöur finnur einnig jörö- ina titra af sprengjuregninu, heyrir óp hinna særöu og finnur blóölyktina, en þó birtir yfir annaö veifiö og maöur hlær hjart- anlega aö óteljandi atvikum. Þetta er hörö bók og tæpitungu- laus — en þó ekki of hörö. — Hún er skrifuö af vtgstöövahermanni — snjöllum rithhöfundi, — sem hefur sett sér þaö mikla hlutverk, aö láta okkur aldrei gleyma. ' Ægisiitgáfan Dauðinn á skriðbeltum Fyrir tæpum 2 áratugum kom út bók eftir Sven Hazel sem nefndist „Hersveit hinna for- dæmdu”. Sú bók seldist upp fljót- lega, en er þeim er lásu, minnis- stæöust allra striösbóka. Lýsingar Hazels á strlöi og her- mannalifi eiga sér enga hliö- stæöu. Hann hefur nú skrifaö 11 bækur, sem allar hafa selst I stórum upplögum og veriö þýddar á fjölmörg túngumál. Allar fjalla bækur hans um þá sömu furöufugla, sem frægastir uröu I Hersveitinni, má þar nefha, Porta, Lilla, Gamlingja, Plut og marga fleiri ógleyman- lega. Bók sú er hér birtist, „Dauöinn á skriöbeltum”, hefur veriö prentuð 10 sinnum i Dan- mörku og er þaö nokkur bending um vinsældir hennar. Ægisútgáfan Ástin sigrar Nafniö flytur ekki nýjan boö- skap. Astin hefir alltaf sigraö og mun alltaf gera. Þessi bók lýsir baráttu ungrar hjúkrunarkonu viö aö ná ástum draumaprinsins, sem auövitaö er afburöa læknir. Þær erufleiri um boöiö og oft tvi- sýnt um úrslitin. Ýmsum meöölum er beitt, og margir koma viö sögu. Þessi bók lýsir eðlilegu og heilbrigöu fóiki, og er skemmtileg tilbreyting frá hryll- ing og öfugsnúnu sálarlifi, sem viröist hugstæöasta yrkisefni núti'ma höfunda. Þetta er skemmtileg og spennandi ástar- saga. hæstbjóöandi... en þaö voru fleiri sem vildu ná I Gay. Kvikmynda- stjórinn sem reyndist þýskur njósnari, alþjóölegt ævintýra- kvendi, fordrukkinn breskur herramaöur, ogfleri blönduöu sér i leikinn. Kinverski mandarininn haföi um sig harösnúna hirö og þaö var enginn leikur aöná Ur kvennabúri hans, því sem hann haföi kló- fest.. 011 sú saga er ævintýraleg og viö segjum ekki söguna lengri. Ægisútgáfan kemur vída vid: Ást — stríð — svaðilfarir

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.