Mánudagsblaðið - 20.12.1978, Qupperneq 17
Miðvikudagur 20. desember 1978
Mánudagsblaðið
17
Hótelævintýri
Framhald af 6. siðu.
hefur hún eytt hvorki meira né
minna en 4.600 d. krónum á sólar-
hring.
Formaður f járveitingar-
nefndar, Kristian Albertsen,
hefur sagt, að ef þessar tölur séu
réttar, þá hafi ráöherrann fariö
langt út fyrir öll takmörk og verði
tvimælalaust að greiöa mis-
muninn úr eigin vasa.
Hafi ráðherrann ekki sannanir
fyrir óhjákvæmilegum risnu-
kostnaði er allt útlit fyrir að hún
sé tilneydd til aö greiöa sjálf
55.000 d. króna af þeim 60.000 sem
henni tókst að koma i lóg á ferð
sinni erlendis.
Úr mynda-
bók Johns
T ravolta
Með OIiviu Newton-John, samleikara sínum í „Grease”. Um
tima var altalað að þau tvö væru saman.
Með Marisu Berenson. Hún og Travolta eyddu saman þrem við-
burðarrikum dögum i Paris.
Hinn 24. ára Travolta dansar við Marilu Henner. Þau flugu ný-
lega saman til London og dvöldu á sama hóteli.
— Þetta var hræðileg martröð, mig dreymdi að ég svæfi i rúmi sem
kostaði aöeins 20 þúsund krónur! (Myndin af Ritt Bjerregírd er lekinl
úr Ekstrablaöinu.)
Kratar
Framhald af bls. 2.
gengur hann í burtu.
Þetta er það sem Bragi
Sigurjónsson hefur gert.
Hann hefur og andmælt
því að þingforseti sé
aðeins vélrænn stjórn-
andi eftir þingsköpum
skráðum og óskráðum
venjum. Þingforseti er
nefnilega einnig maður
sem þarf að bera um-
hyggju fyrir þinginu sem
stof nun og sinni deild sér-
staklega og þar með fyrir
hag og velferð þjóðarinn-
ar. Sú umhyggja er ofan
viðflokkadrætti og er það
í afstöðu Braga Sigur-
jónssonar, eftir mínum
skilningi þótt hann kjósi
að miða afsögn sína við
samstarf stjórnflokk-
anna.
Hliðarstökk Sjafnar
Sigurbjörnsdóttur er
annars uppruna og
gerðar en óvænt afsögn
Braga.
Þegar vegið er að ein-
staklingnum Sjöfn Sigur-
björnsdóttur í samstarfi
um stjórr, hlýtur ein-
staklingurinn Sjöfn
Sigurbjörnsdóttir að
bregðast við — ekki
flokksmanneskjan. Póli-
tísku siðgæði er nær svo
hnignandi á íslandi um
þessar mundir að menn
virðastalmennt ekki gera
sér grein fyrir þessu.
Guðrún Helgadóttir er
slægari einstaklingur en
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir,
sem er frískari og heil-
brigðari einstaklingur en
Guðrún Helgadóttir. En
kommar I borgarstjórn
vita nú að þeir ráða ekki
mínútunni lengur en
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir
vill. Ég er ekki að mæla
með því að Sjöf n taki upp
samstarf við Sjálfstæðis-
menn en mér f innst allt í
lagi að kommarnir fái að
finna enn betur fyrir
þessu. Flokkssamþykktir
geta ekki bundið hendur
Sjafnar. Hinsvegar
grufla ég nú í því hvort
hún geti ekki orðið næsti
borgarstjóri Reykjavík-
ur. Þetta er nokkuð f lókið
mál en skemmtilegt að
hugleiða. En ef ég væri
krati í borgarstjórn yrði
ég mér til að byrja með
úti um tvö eða þrjú góð-
mál til að trufla komma
og Kristján Ben.
Að lokum þetta: Tapi
kratar i þessu stríði öllu
tapa Sjálf stæðismenn
einnig.
Það eru líka peningar
Vöttur SU-37
Jón Jónsson SH-187
Hvalnes GK-121
Sóley ÁR-50
Hrafn Sveinbjarnarson II GK-10
Gunnar SU-139
Hrafn Sveinbjarnarson GK-255
Sæborg RE-20
Geirfugl GK-66
Frár VE-78
Vikurberg GK-1
Vonin KE-2
Garðar II SH-164
Guðbjörg ST-17
Verðandi RE-9
Kambaröst SU-200
Árntýr VE-115
Saxhamar SH-50
Þórður Sigurðsson KE-16
Þór TFIA
Höfrungur III ÁR-250
Stigandi VE-77
óskar Magnússon AK-177
Ærún HF-60
Bjarni Ásmundar ÞH-320
Kristbjörg VE-70
Steinunn RE-32
Bjarni Ólafsson AK-70
Álaborg ÁR-25
Sigrún GK-380
Grótta AK-101
Fróði SH-15
Sigurður Sveinsson SH-36
Hrafn Sveinbjarnarson III GK-U
Dalarafn VE-508
Þinganes SF-25
Eldhamar GK-37
Snætindur ÁR-88
Gunnar Bjarnason SH-25
Kári VE-95
Guðfinna Steinsdóttir ÁR-10
Krossanes SU-5
Sigurbára VE-248
Hólmatindur SU-220
Visir lS-171
Fiskibátar, litlir og stórir, togarar, varðskip,
flutningaskip, loðnubátar.
Allar hafa þessar fleytur eitt sameiginlegt: MWM-MANNHEIM ljósa-
mótora af gerðinni D-226, þriggja, fjögurra og sex strokka. Góður fé-
lagsskapur. Gerð D-226, er fáanleg með eftirfarandi HÖ/SN: 33/1500,
39/1800, 43/2000, 44/1500, 52/1800, 57/2000, 66/1500, 78/1800, 86/2000,
100/1500,112/1800,119/200. Allt vestur-þýsk „A” hestöfl. Semsagt stór-
fjölskylda.
Við 1500 snúninga er stimpilhraði aðeins 6 metrar á sekúndu og vinnu-
þrýstingur 6,1 BAR. Brennsluoliunotkun 161-165 grömm á hestafls-
klukkustund er allt að 1/5 hluta minna en i mörgum eyðslufrekum
mótorum. Það eru lika peningar. Þetta er nefnilega afburða góðir
mótorar.
Bjóðum lika stærri rafstöðvar og skipavélar, upp í 8000 hestöfl, oft með
stuttum fyrirvara. Og stundum merkilega hagstætt verð.
Vesturgötu 16 Reykjavík.
Simar 13280 - 14680.
ítttLfltrtatygjyr d&