Mánudagsblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 18

Mánudagsblaðið - 20.12.1978, Blaðsíða 18
18 Mánudagsblaðið Miðvikudagur 20. desember 1978 m TIL BLADSINS Kaupmenn í útvarp Það hefur verið talað um rekstur útvarpsins og oft- ast að hann borgaði sig ekki. Það er reyndar ekki nein furða. Sýnilega kunna fjármálamenn þar ekkert til verka/ né heldur að nota sér erlendar fyrirmyndir manna# sem verða að láta þessar stofnanir borga sig eða missa vinnu sína ella. Við höfum sjómannaþætti/ sjúkraþætti/ þætti fyrir vissa aldurflokka og alls- kyns poppþætti/ sem allir eru einskonar ,,gjafaþætt- ir". Þeir kosta hlustendur ekki neitt en kosta útvarpið því meira, kynnar, plötur og allskonar tæknimenn. Nú er þaö min tillaga aö þessu veöi breytt. Þannig aö t.d. kaup- mönnum veröi gefinn kostur á aö hafa þessa þætti og jafnframt minna á vörur sinar eöa aöra framleiösiu. Ef hægt yröi aö byrja slika þætti er ég viss um aö þeir næöu vinsældum og yröu auk þess ábatasamir fyrir stofnunina sem rekin er meö stanslausu tapi og allskyns harmkvælum. Þaö mætti lika gefa kjörkaupmönnum tima til aö kynna vöru sina eöa sitt speciality, húsgagnsmiöum, og yfirleitt öllum hinum mismun- andi stéttum. Þetta yröi dáfalleg- ur skildingur og gæfi stofnuninni tækifæri til aö endurbæta efni sitt og þess er ekki vanþörf. Kobbi kaupmaöur. Litsjónvarpstækin Frá hinu heimsfræga fyrirtæki Leiðandi fyrirtæki i heiminum i öllum vélum er lúta að sjónvarpi og kvik- myndum. Viðarkassi — Snertirásaskipting — Spennujafnari Inline black stripe myndlampi — Frábær tóngæði Verð: 20” kr. 379.000.- m/fjarst. 22” frá kr. 415.000.- m/fjarst. 26” frá kr. 489.000,- m/fjarst. Kynningarverð — Gerið verðsamanburð Hryðjuverk íjdapakka Islenskir kaupsýslumenn smjatta dag eftir dag og á eru sannarlega komnir í kvöldin í sjónvarp einnig jólaskap. Dag eftir dag yfir þessum „væntanlegu" hljóma auglýsingar þeirra, hamförum og smjatta bókakaupmannanna, um græðgislega á allskonar nýjustu útgáfur af hryðjju- hryðjuvekum. Þetta er verkum Þjóðverja, eins fyrir utan klámið og guð- hryllilegum og hægt er, lastið sem er orðið svo al- aðrar um að vetnis- gengt að ekki er tekið eftir sprengja sem töpuð á hafs- því. Finnst ykkur ekki borni og heimurinn sé að þetta fallegt og í samræmi farast og þar fram eftir við hátíðina sem í hönd götunum. Auglýsendur fer? kunna sér ekkert hof en J.K. Lúxus á Margir eru orönir nokkur þreyttir aö hlusta á alian barlóm- inn sem fylgir afstööu hins opin- bera til sjúklinga. Þó aö þjóöin leggi sig I lima til aö sjúkir geti haft þaö eins gott og þess er kost- ur, þá er eins og þaö sé aidrei gert nóg fyrir þetta fólk. Ég hefi legiö á spitala og veit aö sjúkir hafa þaö svo gott aö lif þeirra hvaö ytri aöbúnaö snertir er hreinn lúxus. Auövitað getur enginn bætt úr sjúkdómi þeirra, en þaö er algjör óþarfi aö verölauna menn fyrir aö veikjast. Allt tal um, aö ekki sé gert nóg fyrir þetta fólk er út i bláinn. Og hjúkrunarfóikiö og allt starfsfólkiö iifir i óheyrilegum lúxus — jafnvel simadömurnar, en þeim er t.d. fært smurt brauð á kvöldin og þaö er ekkert slor þvi brauðiö þeirra jafnast á viö hótel- lúsxus — en afganginum er hent. Þaö er óþarfi fyrir spitala aö vera aö kveina og barma sér. úti I heimi eru miklu frægari spitalar en ekki sama óhóf og bruöl eins og hérna. Þaö er ekki aðeins hættu- legt og dýrt aö meöhöndla sjúka eins og þjóöhöföingja heldur er þaö frámunalega asnalegt og eitrar út frá sér. Fyrrv. sjúklingur Þeir kunna sitt fag... islenska sjónvarpiö sendir litina út I tækjum frá Rank Leiðandi fyrirtæki i öllum vélum er lúta að sjónvarpi og kvikmyndum. Viðarkassi, snertirásaskipting, spennujafnari, Inline blackstripe myndlampi, frábær tóngæði. JÓLATILBOÐ Við bjóðum Rank sjónvörpin á kynningarverði fram að jólum. 20” kr. 385.000 m/ fjarstýringu 22” frá kr. 422.000 m/ fjarstýringu 26” frá kr. 496.950 m/ fjarstýringu Sjónvarp og radíó Vitastíg 3 Reykjavík, simi 12870

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.