Tíminn - 08.01.1970, Side 2

Tíminn - 08.01.1970, Side 2
TIMINN FIMMTUDA GUR 8. janúar 197®. Eiginkonu eins af framkvæmdastjórum „News of the World" rænt: ÍTARLEC LEIT Í RÚMA VIKU ÁRAMGURSLAUS EJ-Reykjavík, miðvikudag. Frú Muriel McKay, eigin- kona eins af forstjórum hins útbreidda vikublaðs News of the World í Bretlandi og dag- blaðsins The Sun, hvarf af heimili sínu á mánudag í síð- ustu viku, og hefur ekkert heyrzt til hennar síðan. Er talið nokkurn veginn víst, að henni hafi verið rænt, en óvíst með öllu af hvaða ástæðum, eða hvað hefur orðið um hana. Hef ur mál þetta vakið mikla at- hygli og furðu í Bretlandi. f dag leituðu um 18 þúsund lögreglumen og óbreyttir borg- arar að frú McKay en án ár- angurs. Var einkum leitað í Epping-skógi og nágrenni, en þar var frá stað einum í þeim skógi sem eina krafan um lausnargjald fyrir frúna kom. Lögreglan tekur þá ki'öfu reyndar ekki alvarlega, þar sem hún var óvenjuleg og ekki fylgt eftir, þótt átta dagar séu síðan hún var sett fram. Upp komst um hvarf frú Mc- Kay, þegar eiginmaður hennar, Atex, kom heiim í einbýlishús þeixri við Arthur Road í Wimb- ledon í London ' kl. 19.45 á mánudagsfcvöldið. Þá var sj'ón- varpsitœfcið í ganigi, hundur fjöl skyldunnar svaf hinn rólegasti í sófa og nýtt kvöldtílað lá á súfaborðinu. En á ganiginum voru ýmis ummierki um á'tök. Símtæfcið lá á gólfinu mölbrotið. Uti- dyrahurðin bar merki um þunig högg, og á gólfinu lá suður-amerískur hnífur, sem nefnist Machéte, reipi og hefti- plástur. Einnig lá taska frúar- innar á gólfinu, og hafði inui- haldinu verið dreiÆt um gólf- ið. Alex MeKay hafði þagar samband við lögregluna, sem hóf rannsökn. Varð lögreglan brátt viss um, að frú McKay hefði verið numin á brott. Virtist eSlileg Þeir, sem töluðu við frúna daginn sem hún hvarf — mánu dag í síðústu vitea — bera, að hún hafi verið með öllu eðli- leg. Síðdegis þann dag fór hún í heimsókn til tannlæknis síns, en kom heim til sín um kl. 17. Hún ók síðan þjiónustustúlku sinni heim til hennar, og á bakaleiðinni spjallaði hún við nokkrar kunninigjatoonur, keypti kvöldblað og koim heim til sín um kl. 18. Lögreglan telur, að henni hafi síðan ver- ið rænt uim kl. 18.30. Svo virðist, sem dyraibjaillan hafi hrimgt þegar frú MeKay sat við borðið í stofunni og gtoggaði í kvöldiblaðið jafn- framt því sem hún hafði bveifct 'iJU-'""'- * ♦ 'j - Muriel McKay á sjómvarpstæfcinu. Er talið, að hún hafi haldið þetta vera eig- irmann sinn og því farið til dyra. Að venju mun hún hafa lofcað stofudyrunum, svo að hundurinn færi ekki út á götu, og síðan opmað útdyrmar. Svo virðist ,sem notokur á- töfc hafi orðið við hurðina — frúin sennilega reynt að lotoa henni, þegar hún sá að ófcunnir menn voru þar á ferðinni, — og eimnig hafði síminn orðið fyriæ hmjiasfci. Er talið, að frúin hafi reynt að hrimgja á lögregl- una, en ræningjarnir hindrað hama í þvi, og síðan tekið hana, hótað. henni með hnífnum og sett heftiplástur fyrir munn hennar. Sfcartgriþir fyrir um 600 sterlingspund hurfu með frú MeKay. Árangurslaus leit Leitin að frú McKay hefúr emgan áramgur borið til þessa, og hefur lögreglan þó lagt mikla áherzlu á að finna hana. Auk þess hefur hópur af sfcyggnu fólfci boðið aðstoð sína — þar á meðal hinn þefcfcti Holiendinigur Gerald Croiset og brezfci miðillinn Nora Blaokwiood, — en án ár- anguirs. Það befur vafcið athygii í sambandi við mál þetta, að ekki befur verið krafizt lausn- argjalds. Er því óljöst í hvaða tilgangi frúnni hefur verið rænt. f einu bréfi til lögreglunnar var fulllynt, að frúnni hefði ver ið rænt vegna tengsla eigin- manns henmar við vikufolaðið News of the World, og yrði henni ekki sleppt fyrr en blað ið hætti að birta „sorpgrein- ar“. Þetta er þó taiið mjög ó- semnilegt, því að Alex McKay hafði aðeins verið í stöðu sinni sem eimn af framfcvæmdastjór- um News of the World í nofcfcra daga — en var áður hjá Daly Mirror-samsteyp- unni. Líf hennar í hættu? Frú McKay, sem er 55 ára að aldri, befiur um larngt árabil þurfit að fá vítamínsprautur regMeiga, og átti hún að fá sprautu d&ginn eftir að hún hvarf. Læfcnir henar segir, að hún þurfi á þessum sprautum að halda til að losna við sárs- aufca. Þar sem hún hafi ekfci femgið sprautu á réttum tírna, geti álaigið á hjartað verið rnijög mifcið og hún því í lífs- bæittu. Þá hefur það vakið nofcfcurn ugg um líðan frú McKay, að á siðasíta ári, í maí, var konu rærnit við mjög svipaðar aðstæð ur aðeins um eina mílu frá heimili MeKay-bjónanna. Sú kona fannst möngum vifcum síð ar í fjall'alkofia einum í Sfcot- landi, og var hún látin. N'ofcfcuð hefur verið ræ'tt um möguleifcann á þvi, að frúir hafi horfið af sj'álfsdáðuim, og sett á svið brottmám. Þetta er þó ebfci talið sennilegt, þvi Mc- Kay-fjölskyldan var mjög sam- rýtmd. Sæmdur orðum Fórseti íslands hefur í dag sæmt eftirtalda fslendinga heiðursmerki hinnar fslenzku fálkaorðu. Steindór Steindórsson, skóla- meistana, stórriddarakrossi, fyrir embættisstörf. Bryinjölf Sveinsson, fyrrv. yfir toennara, riddarakrossi, fyrir störf að skólamálum. Eiaar Jónsson, aðalverkstjóra, riddarakrossi, fynir störf í Ríkis prentsmiðjunni. Jón Sigurðsson, hafnsögumann, Vestmannaeyjum, riddarakrossi, fyrir hafnsögumannsstörf. Kjartan J. Jóhannsson, héraðs- lækni, riddarakrossi, fyrir embætt isstörf. Magnús Má Lárusson, háskóla rektor, riddarakrossi, fyrir embætt isstörf. Manselíus Bernharðsson, skipa smíðameistara, ísafirði riddara- krossi, fyrir störf að skipasmíð um. Frú Reginu Þórðardóttur, leik- konu, riddarakrosisi, fyrir leiklist arstörf. Þórarin Guðmundsson, fiðlulei'k aar, riddarakrossi, fyrir störf að tónlistarmálum. Reykjavík, 1. jan. 1970. Fréttatilkynning frá orðuritaira. Vistmenn á Grund voru 382 FB-Reykjaivík, þriðjudag. í yfdrliti um vistmenn á Elii- og hjúkrunarheimiliniu Grund segir, að í ársbyrjun 1969 hafi vistmenn verið samtals 382, þar af 287 konur og 95 karlar. Á árinu komu 90 konur og 40 karlar e'ða 130 samtals. Þá fóru af heim ilinu 28 konur og 16 karlar eða 44 talsins. Á árinu létust 86 vist menn, þ. e. 59 konur og 27 karl ar. í árslok voru vistmenn 290 konur og 92 karlar eða 382 sam tals. Vistmieun í árábyrjun 1969 á dvaliarheimilinu Ási og Ásbyrgi í Hvexagerði voru 84, þ. e. 50 konur og 34 fcarlar. í árslok voru vistmenn 91, 52 fconur og 39 kárl ar. Samtals voru vistmenn á stofn unum 342 konur og 131 karlar eða 473. Franskur styrkur Frönsk stjórnvöld bjóða fram fimm styrki han.da íslendingum til 'h'áskólanáms í Frakklandi náms árið 1970—71. Af styrkjum þess Framhald á bls. 14. * Attundu tónleikur sinfóníuhljómsveitur 8. reglulegu tónleikar Sinfóníu hljómsiveitar íslands, sem jafn- framt eru næstsíðustu tónleikar á fyrra misseri, verða haldnir í Háskólabíói fimmtudaginn 8. janú anm og hefjast kl. 21.00. Stjórna'ndi er Bohdan Wodicz- ko og einlcikari Robert Aitken frá Canada. Á efnisskrá tónleikanna eru þesisi verk: Liebermann: Festi val Concerto, Mozart: Flautukon- sert nr. 2 í D-dúr og Sjostafcovibsj Si'nifónía nr. 5 op. 47. Bohdan Wodiczko er ráðinm að- alhlj ómsveitarstj óri Sinfóníubljóm sveitar íslands frá 1. janúar. Bobd an Wodiczko nam bljómsiveitar- stjórn og tónsmíði í Prag og Varsjá og tók próf með ágætis einkunn í báðum greimum við konservatoríuna í Varsjá. Efitir síðari styrjöldina hóf hann um- svifamifcið starf við hljóm'sveitar stjórn, kennslu- og skipulagsmál. Ánið 1956 var hann sfcipa'ður prófessor í hljómsveitarstjórn við músikakademíuna í Varsjá. Hann hefur stjórnað hljómsveitum_ í mörgum löndium Evr.ópu. Árið 1961 var Wodiczko skipaður for stöðumaður og aðalhljómsveitar- stjóri við ríkisóperuna í Varsjá. Hann stjórnaði Sinfóníubljómsveit fslands á starfsárinu 1960—1961 og. aðalihljómsveitarstjóri hennar var hann frá 196ð—1968. Að und anförniu hefur bann verið aðal hlj'ómsveitarstjióri sinifóníuhiljlótn- sveitar útvarps og sjóruvarps í Katowice í Póllandi. Flautuleikarinn Robert Aitfcen er fæddur í Nova Scotia í Canada Hann -er fyrsti flautuleifcari í Sinfóníuhljómsveit Toronto og þekktur einleifcari í heimalandi sínu og Bandaríkjunuim, aufc þess hefur hann leifcið með hljómsveit um í Evrópu og víðar. Jafnframt er hann kennari við tónlistarhá- skólann í Toronto. Robert Aitben hefur toomið hingað til lands tví- vegis áður og lék þá fyrir útvarp ið og á tónleikuim Musiea Nova. , Akranes Félag ungra Framsóknar- manna á Akranesi efmr til kaffifundar í Framsókn- arhúsinu, Sunnubraut 21, laugardag- inn 10. jan. næskomandi kl. 15. Hali- dór E. Sig- urðsson, al- þingismaður hefur framsögu á fundinum og ræðir hann af- stöðu Framsóknarflokksins til EFTA-málsins, og mun einnig gefa yfirlit um störf haust- þingsins. Fundurinn er öllum opinn. REYKVIKINGAFÉ- LAGIB 30 ÁRA Fyrir tæpum 30 árum eða 10. maí 1940 var Reykvíkingafélagið stofnað af nokknim áhugasömum Reykvíkingum um átthagarækt við borgina sína. Hefir félagið haldið uppi góðu félagsstarfi og verið með fundi að vetrinum, sem segja má að hafi verið miðstöð gamalla Reyk vlkinga, sem áhuga hafa á sögu, samtíð o-g framtíð borgarinnar. Á fundunuim hafa ei-nnig mætt hinir ágætustu skemmtikraftar borgar- innar og ske-mtnt fundaimönnuim. Á sumrum hefir fél-agið einnig staðið fyrir fcynningaferðum um borgina og nágrenni hennar. Fyri-r skömmu var aðalfundur félagsins haldinn. Þau Friðrik K. Magnússon, Guðrún Árnadóttir og Magnús Guðbrandsson báðust ein- dregið undan endurkjöri, en þau hafa öll starfað um langan tíma í stjórn félagsins. Forseti félags ins vax endurkjörinn. Vi-lbjálmur Þ. Gísliason en framkvæmdastjóri Sigurður Ágústsson. Aðrir í stjórn voru kjörin Anna Kristjánsdóttir, Meyvant Sigurðsson, Kjartan Guðnason, Franz Pálsson og Kjart an Einarsson. Af tiliefni 30 ára afmælis félags ins á þessu ári hefir stjórn þess ákveðið, að boða til kynninga- og skemmtifundar á Hótel Sögu, Súlnaisal, fimmtud-aginn 15. janú ar m. k. fcl. 8,30 e. b. Hefir mjag verið til dagskrár þessa fundar v-andað og v-æntir félagdð þe-ss, að sem fl-estir Reyk víkingar mæti á fundinum, ger ist félaga-r og tafci virkan þátt í félagsstarfi. Stjórn Reykvikingafélagsins. i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.