Tíminn - 08.01.1970, Síða 7

Tíminn - 08.01.1970, Síða 7
FfMMTtTDAGVR 8. janúar »70. TIMINN 7 LANDBÚNAÐURINN 1969 - LANDBÚNAÐURINN 1969 Kartöflur teknar upp við erfiS skilyrði. eÍTis'tökum bændum inr.an sömai sveiitar. Spretta á þessu svæði varS víða ailsætmileg á ó- skemmdu landi, en surns staðar iéleg, en heyskapartíð mjög óhags’tæð. Þeir, sem treystu á votheysgerð, eins oig margir Strandaimenn og ísfirðingar gera, höfðu flestir sæmilegan fóðurforða í haust, en hjá öðr- um var hann mjög misjafn að magni og gæðurn. Á Snæfells- nesi, í Borgarfirði og á Suður- landi ölu oig í suðurhluta Suður-Mú'l'asýslu varð heyskap- ur með eindæmum lélegiur, þóft mikill munur væri í þeim efnum hjá einstöbum bændum. Allmargir bændur höfðu minna en hálfan meðalheyskap, en aðrir frá hálíum heyskap og allt að því upp í meða'lheyskap að vöxtum. En auik þess er meirihluti heyjanna hjá flest- tim mijög lélegt fóður hæði úr sér sxwottið og hrakið. í Austur-Slkafitfellssýsfu varð heyskapur víða allsæimilegur að vöxituim O’g allmikið náðist þar af vel verkuðum heyjuim í júlí, eintoum í Örætfum. Er komið var fram í sepí- ember og augljést var að hey- skapur á sunnan- og vestan- verðu landinu yrði í senn lítill að vöxtum og lélegur að gæð- um vegna igrasleysis og ó- þurrka, endurskipaði landbún- aðarráðherra að ósk Búnaðar- félags ísiands Harðræðisnefnd þá, sem stiarfað hafði tvö und- anfarin ár, en hafði s'kilað af sér vorið 1969. Nefndin hag- aði störfum á sama hátt og ár- in á undnn. Hún hélt fund hinn IfL. sept. með oddvitum, bún- aðarsamfoandssbjórtn og ráðu- nautum á Suðuriandi til að kynnast ástandinu í heysikapar- málum og ræddi hugsanleg úr- næði, skýrði frá því, hvernig hún hygðist haga vinnubrögð- ium og óskaði samvinnu við bændur og scrstaklega forsvars menn þeirra. Bændum í öðrum landshlutum óþurrlka- og gras- leysissvæðanna var kunnugt um vhrnutilhögun nefndarinn- ar. Fyrir fundinn hafði Búnaðar- fólag íslands kynnt sér, hvort og hve mikið heymagn myndi verða til sölu á Norðuriandi til fliutninigs í fjarlæg héruð og var það áætlað rúmlega 30 þús und hestburðir. Búnaðarsam- band Suðuriands ákivað þegar að beita sér fyrir heymiðlun og sama gerði Búnaðarsamband Borgarfjarðar. Eftir þennan fund var odd- vitum á óþurnka- og grasleysis- svæðunum Skriíað og þeir beðnir að láta safna (foráða- bingðajupplýsingum um hey- forða bænda, eins og hann væri í septemberiok, a.m.k. þeirra sem vantaði meira en 20% á venjulegan heyforða. Unnið var úr skýrslum þessum jafn- ört og þær bárust. Þá kom í ijlós að 1234 bændur vantaði meira en 20% á venjulegan heyskap. Alls vantaði þessa 1<234 bændur uim 350 þúsund m;i sem jafngilddr um 380— 390 þúsund hestburðum af heyi. Er þetta allt að fjórutn sinnum meiri heyvönbun en var á katsvæðunum árið 1968. Ekk hefur enn verið athugað, hve miikrl heildarvöntun var á heyforða þeirra bænda, sem vantaði minna en 20% á forða sinn, en ekki er óliklegt að heyvöntun þeirra hafi numið 150 þúsund hestburðum. Mun því ekíki fjarri lagi að gera ráð fyrir að vantað foafi um hálfa milljón hestburða á með- alheyforða á óþurrka- og gras- leysissvæðunum, verðgildi þessa heymagns er allt að 200 milljónir króna. Auk þess er verðgildi þeirra heyja, sem öfl uðust á óþurrkasvæðum mun minna en magn gefur til kynna. vegna þess hve fóðurgildi þeirra er lítið. Ógerlegt er að áætla, hve miiklu það tjón niemur, en það skiptir mörg- uim tuigum milljóna. Harðræðisnefndin gerði til- Migur um svipaða fyrirgreiðsiu til bænda eins og undanfarin ár. í fyrsta lagi að veittur yrði styrkur úr Bjargráðasjóði til heyflutuninga tiil að bæta úr brýnustu fóðurþörf hjá þeim sem allra verst eru settir. 9byrlkur þessi er þó aðeins hluiti af flutningskostnaðinum og er ekki veittur nema hey eða gnaskögglar sé flutt lengri leið en 40 km. í öðru lagi yrði sveitarfélög- um, þar sem einhverja bændur vantar meira en 20% á venju- legan heyskap, gefinn kostur á lánum úr Bjargráðasjóði til að enduriána bændum til fóður- Landbúnaðarráðuneytið og ríkisstjórnin féllst á þessar til- lögur. En þrátt fyrir eflingu Bjargráðasjóðs á undanförnum tveim árum, var hann ekki fær um að veita þessa fyrir- greiðslu, nema fá til þess fjármagn að láni og líka auknar tekjur til að standa undir vaxtakostnaði. Harðæris- nefnd gerði því enn einu sinni tillögur um breytingu á lögum Bjargráðasjóðs til að auka tekj- ur hans, með því að hækika per sónugjöld til sjóðsins úr kr. 25.00 í kr. 50.00 gegn jöfnu framlagi á móti úr ríkissjóði. Ríkisstjórnin féllst á þessar til- lögur Harðærisnefndar, flutti frumvarpið á Alþingi, þar sem það var samþykkt fyrir jól. Harðærisnefnd hefur lagt til að veitt yrðu lán úr Bjargráða sjóði til svedtarfélaga til að end urlána bændum til fóðui'kaupa að fjárhæð tæpar 76 milljónir króna, og hefur þega-r lagt til að veitt yrðu framlög að upp- hæð kr. 4.581 þúsund uppí kostnað á flutningi 40 þúsund hestburða af heyi og grasköggl um, sem flutt hefur verið lengri vegalengd en 40 km. Mest af þessu heyi hefur verið flutt úr Eyjafirði og Þingeyjarsýslu til Suðurlands og Vesturiands, en kögglarnir frá Gumnarsholti víðsvegar um óþurrkasvæðin. Nokkuð var flutt af heyi af Fljótsdalshéraði suður á sunn anverða Austfirði. Enn mun ókomið nokkuð af heyflutningaskýrslum til Harð ærisnefndar. Má gera ráð fyrir að alls hafi verið fluttir 45 þús- und hestar af heyi og köggl- um lengri veg en 40 km. Landbúnaðarráðherra tryggði Bjargráðasjóði 75 milljónir kr. að láni frá bankakerfi þjóðarinn ar. Er lánið án afborgunar í 2 ár, en greiðist síðan með jöfnum afborgunum á 5 árum. Vextá verður Bjargráðasjóður að greiða af eigin tekjum. Þetta framtak landbúnaðarráðherra ber að þakka. Það gerir Bjarg ráðastjórn kleift að veita sveit airfélögum lánin til 7 ára og afborgunarlaus fyrstu 2 árin, en áður var það regla Bjarg ráðasjóðs að lána aðeins til 5 kiaupa. „Sé litið raunsæjum augum á nútíð og næstu fram- | tíð landbúnaðarins, þá er óneitanlega vá fyrir dyrum. i Efnahagur bænda hefur þrengzt að undanförnu. Sam- 'i kvæmt niðurstöðum búreikninga reyndust meðaltekj- ■ ur bænda árið 1968 173 þúsund kr. Engar lík- | ur eru til jaess, að afkoma bænda á árinu 1969 verði i betri en 1968." „Bændur allir, forsvarsmenn þeirra heima fyrir og ráðunautar þeirra, bæði héraðsráðunautar og ráðunautar Búnaðarfélags íslands, verða að leggjast á eitt með að koma fénaði fram á vor svo vel, að hann skili afurðum. Takist á þessu ári að verjast felli eða afurðatjóni vegna vanfóðrunar, má þakka það aukinni fagþekkingu í bú- skap, félagsþroska og samhjálp bænda og starfsmanna þeirra." ára, og urðu þá lántakendur, að greiða af lánum strax árið eftir að áföllin dundu yfir og það jafnvel þótt slík áföll gemgju yfir ár eftir ár. Þessi breyting á starfsreglum Bjarg ráðasjóðs verður bændum til hagræðis í nútíð og framtíð, en hefði átt að ganga fyrr í gildi. Afborgunarfrestur ' mun þó verða veittur á harðærislán um, sem veitt hafa verið sið- ustu tvö árin, sé þess óskað. Grænfóðuruppskera var með lakara móti einkum á óiþurrlkasvæðum, en bætti þó víða mjög úr hanstibeit og fóð- uröflun vegna þess að háar- beit var viða nauðalítil vegna þess hve sprettutíð var léleg í september og oiktóber. Bænd- ur verða að stóraulka raektun einærra jurta meðan þeir eru að koma himum skemmdu tún- um aftur í góða rækt. Kornrækf var nú aðeins stunduð á fjórum stöðum í Rangárvaila- sýslu á um 20 ha. lands og varð uppskeran 17 smálestir. Grasmjöl- og grasmjöls- kögglar Framleiddai' voru 796 smá- lestir af grasmjölskögglum í Gunnarsholti og rúmlega 500 smálestir af grasmjöli á Hvols velli og í Brautarholti. Kartöfluuppskera er áætluð um 35—40 þúsund tunnur, eða um Vá af ársneyzlunni. Er það mun minni uppskera en í fyrra. Katröfluspretta á aðal kartöflu ræktarvæðunum sunnanlands var lítil vegna óhagstæðs veð- urfars, og uppskeran náðist ekki upp úr tugum ha á Suður landi vegna bleytu og frosta í haust. Á Eyjafjarðarsvæðinu var uppskera kartaflna með bezta móti. Gulrófnauppskera varð svipuð og 1968. Grænmeti Söluifólaig garðyiikjumannia seldi á árinu 1969 grænmeti fyrir um 25 milljónir króna og er það aðeins meiri sala en 1968. FramleiSsla miikilvægustu teg unda var sem hér segir: Tölurn ar eru að nokkru leyti áætlað- ar. 1969 Tómatar 265 smál. Gúrkur 479 þús. stk. Blómkál 105 þús. stk. Hvítkál 160 smál. Gulrætur 200 smál. Nokkuð magn af öðru græn meti var ræktað til sölu. Búfjáreign og búfjár- framleiðsla I ársbyi'jun 1969 var bústofn landsmanna: Nautgripir 52.274 þar af 36.885 kýr, sauðfé 820.166 og 34.671 hross. Tala nautgripa var því næst hin sama og ári áður, en sauðfé hafði fækkað um 9 þúsund og hrossum fækka® um 214. Tala alifugla og svína í ársbyrjun 1969 liggur enn ekki fyrir. Gera má ráð fyrir, að búfé sé nokkru færra nú en í fyrra, en tölur liggja ekki fyrir um það. Gera má ráð fyrir nokk- urri fjölgun fénaSar á Mið- norður-, Norðaustur- og Aust- urlandi, en fækkun á Suður- og Vesturlandi. Samkvæmt upplýsinguim frá Framleiðslu'i'áði 1 a ndbúnað'ar- ins var innvegin m.jólk til mjólk ursamlaga fyrstu 11 mánuði ársins 1969 89.008.956 kg. eða 6.458.853 e®a 6.8% minna magn en á sama tímabili 1968. Mjólk urframleiðsla í desember mum að líkindum verða svipuð og í fyrra. Samkvæmt upplýsingum frá sömu aðilum var slátrað 827. 606 kindum, þar af 757.613 dil'k um og 69.993 kindum fullorðn- um. Var nú slátrað 13.997 kind um færra en 1968. Þetta eru að vísu bráðafoirgðatölur fyrir ár- ið 1969 og eiga eftir að hækka lítils háttar vegna slátrunar í nóvember. Nú var slátrað af fullorðnu fé 8521 kind fleira en 1968 en 22.518 lömbum færra. Fé mun hafa fækkað nokikuð í ár. Lömb munu hafa verið mun færri í haust en í fyrra vegna þess að færra hef ur mi verið tvílembt af ám. Mun þa@ einkum orsakast af minni kjarnfóðumjöf en venjulega. Áhrif gengislækkunar reynist víða ekiki til bættrar afkomu þegnanna. Heildarmagn kinda- kjöts, sem barst til slátrurhús- ann'a, er samkvæmt bráðabirgða tölum Frmleið,sluráðs 11.888 514 kg eða 533.229 kg mimna en 1968 eða 4,3%. Meðalfallþungi dilka á land- inu reynist nú aðeins 13,94 kg eða 0.37 kg. minni en 1968. Á Norðausturla'ndi voru dilbar víða vænni en í fyrra, en mun rýrari 'i'ða á Suður- og Vestttr- landi. Ekki liggja fyrir tölur um stórgripaslátrun, en meira mun hafa verið sláti-að af naut gripum en i venjulegu ári. All mikið magn af stórgripakjöti mun nú fara fram 'njá slátur- húsum með því að sumir neyt- endur kaupa beint af bændum 1968 273 smál. 439 þús. stk. 100 þús. stk. 145 smál. 220 smál. og heimaslátrun, bæði sauð- fjár og stórgripa fer aftur vax- andi. Slíkt er óheppileg þróun frá sjónarmiði hreinlætis, en neyðin kennir naktri kouu að spinna. Fólk gerfr þetta ve©ia fjárskorts. Ef það möguilega getur, þá blátt áfram neitiar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.