Tíminn - 20.01.1970, Blaðsíða 2
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 20. janúar 1970.
j Sjö voru heiðruð fyrir samtals 249 ára starf á Hótel Borg. Frá vinstri: Margrét Ásmundsdóttir, Jóna
. Þorbjarnardóttir, Ólafía Jónsdóttir, Ilenry Hansen, Jórunn Ingvarsdóttir, Margrét Jónsdóttir og Bót-
bfldur Helgadóttir. Til hægri er hótelstjórinn, Pétur Daníclsson.
(Tímamynd: Gunnar)
HOTEL BORC 40 ARA
I SB4teyíkjaiv£k, mlámidag.
Hótel Borg varð 40 ára í gær,
! en hótelið tók til starfa 18. janúar
■ 1930 og var það merkisatburður í
, sögu þjóðarinnar og höfuðborgar-
(innar. Jóhannes Jósefsson, glímu-
kappi, reisti Hótel Borg og má
segja, að hann hafi þar með bjarg-
að heiðri íslenzku þjóðarinnar, því
að nm þessar mundir var gesta-
koima til landsins mjög mikil
vegna þúsund ára afmælis Alþing-
■ is. - S “
Um þessar mundir var eni$nn
sá aðili á íslandi, sem taldi ’Sil
þess umikominn að standa undir
swo stórri framkvæmd fjárihags-
lega séð, að reisa IhóteL
Þá tem Jólhannes Jésefsson
heim eftir að hafa dvalið erlendis
um árabil, getið sér frægðax og
iframa" og nokkurs f jár og faann
lesysti vandann.
Vafalaust má telja byggingu
Hótel Borgar á þeim tíma með
mestu framlkvæmdum, sem ráðizt
hefiur verið í af einstafelingi hér
á iandi. Aðalteilkningin af húsinu
var gerð af Guðjóni Samúelssyni,
og af svo mikiili framsýni, að enn
Vinningaskrá
(Dregið var í happdrætti Fram-
sóknarflokksins 23. desember.)
Nr. 10582 Bifreið Viva G. T.
— 35447 Veiðihúss
— 533 Frystikista
— 31332 Ritvél
— 1424 Sjálfv. þvottavél
— 44276 Kæliskápur
666 Sjónvarpstæki
— 24577 Saumavél
— 20578 Kvikm.sýningavél
32681 Ilrærivél
— 11319 Rafmagnsverkfæri
— 41040 Ferðaritvél
þá rís Hótel Borg undir þeim I Á afmœli hóteisins heiðruðu
sóma að vera fiaggskip í íslenzka eigendur þess þetta fólk, með því
h'ótelflotanum. að afhenda því skrautritað þakk-
Með öllu inntoúi kostaði Hótel | arbróf fyrir dygga þjónustu og
Borg 1,3 miiiljónir króna og tii að emfremur merki hótelsins úr gulli.
átta sig á þeirri fjáitoæð má geta
þess, að þá var verð miðdegisverð-
ar á hótelinu ikr. 2,50.
Fyrir 10 árum seldi Jóhannes
Jósefsson Hótel Borg, samnefndu
hlutafélagi, sem rekið -hefur hótei-
,ið síðan.
Hótei Borg hefur átt því láni
að fagna, að hafa afbragðs starfs-
fólk í sinni þjónustu og kemur
það fram í því, að sjö af stanfs-
fólkinu hafa starfað þar í rneira
en 30 ár.
Þetta fói'k er: Henry Hansen, veit-
ingaþjónn, sem starfað hefur í 35
ár, Margrét Jónsdóttir, 39 ár, Jóna
Þorbjarnardóttir, 39 ár, Margrét
Ásmundsdóttir, 38 ár, Jórunn
Inigvarsdóttir, 37 ár, Bót'hiildur
Helgadóttir, 31 ár og Ólafía Jóns-
dóttir, 30 ár.
Senmilega mé teilja til undan-
tekninga, að svo margt fólk hafi
svo langan stanfsferil hjá sama
fyrirtæki, en samanlagður er
starfistími þessa fólks 249 ár.
Bíllinn hvarf og birtist aftur stórskemmdur
OÓ-'Reykjavík, mánudag.
Sfeodabíl var stolið frá Eiriks-
götu 15 um miðnætti á laugardag.
Klufckan eitt aðfararnótt sunou-
dags leit eigandi bílsins út um
igluggann hjá sér og saknaði bíls
síns, sem hafði staðið framan við
hús hanis. Gerði 'hann lögreglunni
þegar viðvart og hófst umfangs-
mikil leit að bílnum og þeim, sem
honum stal.
Efcki tókst lögreglunni að finna
bílinn. Eigandanum varð ekki
svefnsamt o-g Deið frétta frá lög-
reglunni um aídrif bílsins. Engar
fréttir bárust. Kl. 4 uim nóttina
varð faonum enn litið út um glugg-
ann og sá þá að bíllinn var kom-
inn á þann stað, sem hann gefck
frlá honuim á laugardagsfcvöld. Þeg
ar betur var að gáð fcom í Ijós,
að bffllinn var stórskemmdur. Var
öll vinstri hlið bíisins dæ’.duð. Þá
fcom í ijós, að búið var að aka
bílnum 110 km. um nóttina.
Bíilinn er ljósblár að lit og er
núimer hans R-7003. Leiikur nú
lögreglunni forvitni á að frétta af
ferðum bí’sins milli kl. 1 og 4
aðfararnót't sunnudags, og eru
þeir, sem orðið hafa ferða hans
varir, beðnir að láta lögregluna
vita. Sennilegt er talið að sá, sem
stal bílnum, hafi ekið honum út
úr borginni.
Landsþing menntaskóla-
nema haldið um helgina
SKÍB-Reykj'aivífc, mánudag.
MenntaSkólanemar héldu lands-
þing sitt nú um helgina. Hófst
það kl. 14 á föstudag. Davíð Odds-
son inspeetor í M.R. setti þingið
og Einar Magnússon rektor ílutti
ávarp. Hófst síðan þingið, en
nefndastörf vor-u í Þrúðvangi. Á
laugardag var þinginu fram haldið
k'l. 11, en síðan var farið í hádeg-
isverð og skoðunarferð í Mennta-
skóHa'nn við Hamrahlíð. Þar voru
einnig nefndastörf þar tiil síðdegis
en þá þáðu þingfu'l'ltrúar kaffiboð
b'orgarstjérans. í gær voru síðan
áframhaldandi nefndastörf og
lokaf'Undur þingsins hófst kl. 15
og lauik þinginu síðdegis.
Nlánar verður saigt frá þinginu
síðar, m. a. ályktunum og viðtöl-
birt við forystumenn skólafélaga
menntaskólanna.
Sérlega góð aðsókn hjá
Þjóðleikhúsinu
Mjög góð aðsóikn var hjá Þjóð-
leifchúsinu um síðustu heligi. Sýn-
in/gar voru fimim utn helgiinia og
var uppseit á Bietur má ef duga'
skal á föstudaigsikvöld, Brúðfeauip
Fígarós á lauigard'agsfevöld og á
Dimmalimm á sunnudág. Um 2700 -
leilkhúisgestir munu hafa komið í :
Þj óð'l'eikhúisið á þessar sýninigar,"
og mjun þetta vera bezta helgin
hjá Þjóðieifehúisinu á þessu leik-
ári, hvað aðs'ófcn snertir.
Sýniinigium á ó'perumini, Brúð-
kaupi Flígarós, lýlkrur um niæstu
ménaðamiót, þar sem sæmSka ópieru
söngtoonan, Karin Langebo, er ráð
in tfl að syngrja í óperu í Svílþj'óð
m m £ u * fyrrihluta febrúar
I/ la Í l || R jl II 1 Næsta frumsýning ið'l'eikhúss
1 I MlfirlL ins, verður á leifcritiniu Gjaldið,
WIAI B ■ I ■ eftir Arthur Mfller þann 29. jæn.
EINSTÆÐRA “
FORELDRA
Fundur verður í Hagsmunasam-
tökum einstæðra foreldra n. k.
fimmtudagS'kvöld í Tj'arnartoúð.
Formaður samtalkanna, Jóhanna
Kristjónsdóttir, skýrir þá frá
störfum stjórnar frá því stofnfund
ur var haiMinn. Ævar ístoerg talar
um skattamál og svarar spurning-
um fundargesta. Ýmis önnur mál A .... , , ._
eru á dagskrá fundarins. . A 1 voru lagðar
. f _ fram breytingartillog'ur við frum
Hagsmunasamtok einstœðra for- v jaga uim samieiningu sveit
eldra voru stofnuð 1 lolk novemtoer „ .
l.ffi fi: *J* rnj rrrS ODj E
!- $: æ í ■ f 'ffi' $ ð
s. 1. Rétt tfl aðfldar eiga einstæðir
foreldrar með börn á framfæri
sínu. Láta mun nærri, að einstæð-
ir framfærendur séu rúm fj'ögur
þúsund og hafi á framfæri sínu
hátt á sjöunda þúsund börn innan
16 ára aldurs.
Þorrablót í Kópavogi
Þorrablót Framsóknarfélag-
anna í Kópavogi verður í Félags-
heimili Kópavogs, laugardaginn
24. janúar. Nánar auglýst síðar.
arfélaga. Eininig álit meirihluta
heflbri'gðis- og félagsmálanefndar
um frumvarp til laga um breyt-
ingu á sveitarstjórnarlögum, og
um frumvarp til laga uim samein-
ingu sveitarfélaga. Þá var og
laigt fram álit beilbrigðis- og fé-
lagsmálan,efndar um frumvarp til
laga urn breytingu á framfærslu-
lögum.
I efri deild var til umræðu
frumvarp til laga um breytingu á
lögum um ráðstafainir til að
bæta fjárhag Rafmagnsveitna rík-
isins Ekfcert mál var tekið fyrir
í efri deild.
Amos efstur eftír 3 umferSir
Meivitundurkus síi
un á sunnudugsnótt
OÓ-Reykjavík, mánudag.
19 áira menintaskólanemi hefur
legið meðvitunidarlaus á sjúkra-
húsi síðan aðfararnótt suinmudags
s- 1. en hann varð þá fyrir bfl
á Hrinigibraut.
Pilturinn var á lieið yfir götuna
þegar hann varð fyrir Volkswag
enbíl. Ber bíLstjórinn að hann
hafi ekki séð manninn fyrr en
hann varð fyrir bílnum. Kastaðist
hanm upp á farangursgeymisluna
og upp á þak bílsins og kastaðist
síðan á götuna. Er billinn stór-
skemmrlur eftir áreksturinn, bæði
lok farfir.gursgeymslunnar og þak-
ið.
2. umferð á skáfcmétinu var
tefld á laugardag og voru nú allir
toeppendur mættir til lieiks. Þetta
var S'k'emimtfl'eg umferð þótt hún
byði ekki upp á möng óvænt úrSlit
en sfeáfeimar fóru þannig, að
Friðrilk vann Freystein laglega
með sfeiptaimun'sfórn og var Frey-
steinn óverjandi mát er hann gaf.
Hecht lét hverja fórnina ríða af
annarri á kóngistöðu Braga og
vann fallega. Ólafur reyndist auð-
veld bráð fyrir Matulavic, en
erfiðara gefck Pad'evsfey að kné-
setja Jón Torfason, þrátt fyrir
yfirþarða stöðu, s'ennilega hefur
stórmeistarinin verið þreyttur eftir
erfitt ferðailaig, en um síðir mátti
Jón þó gefast upp. Benóný var
sá er einna helzt kom á óvart,
eftir jafntefli í 1. umferð á móti
Friðri'k. Bjuggust cnena við, að
hann væri vel upplagður, en Tfl
mennska hans á móti Birni Sig.
var vægast sagt léleg og tapaði
hann í rúmum 20 leifcjum. Guð-
mundur lenti í erfiðri stöðu á móti
Ghitescu en með aáfcvæmri tafl-
nvennsfeu hélt hann siau. Amos og
Grifekinn Vezantiades tefldu fruim
iega skák, sem la-uk með sigri
Kanadamannsins. Jón K. missteig
sig i byrjU'ninni á móti Birni Þ.
og eftir að Björn hafði unaið
peð var sigurinn í höfn.
3. umferð var tefld á sunnud.
Hecht tefldi byrjunina ónákvæmt
á «nióti Padevsfey og m'átti gefast
upp eftir aðeins 18 leiki. Friðrik
vann s'annfærandi sigur á
Vezantiades. Bjiörn Þ. fékk þreagra
tafl á móti Amos sem smátt og
smátt jók yfirburði sína og vann.
Björn S. gleypti við peði, sem
reyndist banvænn biti og Frey-
steinn sýndi auðveldilega fram á
að peðsfórnin stóðst og vann létt.
Bragi K. og Gfaitescu sömdu um
jafntefli í hálftefldri skáfe.
Spreagja kvöldsins var óvænt og
glæsflegt jafntefli Benónýs gegn
stórmeistaranum Matulevic, sem
er álitinn sigurstranglegasti kepp
andinn. Fórnaði Benóný hrók og
náði þráskáfc. Virtist fórn þessi
koma stórmeistaranum algjörlega
á óvart, en Benóný hlaut mifeið
lófatafe fyrir afrefeið, hjá áhorf-
endum, em voru fjölmargir. —,
Skáfe Guðmundar og Jóns K. fór
í bið, svo og skák Ólafs og Jóns
Torfasonar. Virðast Guðmundur
og Óiafur hafa betri stöður.
5.
i. Aimos 3 v.
2. Friðrik 2Va V.
3. Padevsky 2 v.
1 Óteflda
4. Maitulavic 1% V.
1 óteflda
7. Björn Þ. iy2 v.
Heeht ■1% v.
Ghitescu 1% V.
.—10. Ólafur 1 V.
og biðskáfc
Guðnmndur 1 V.
og biðskáik
Jón T. 1 V.
og biðskálk
11. Benóný 1 V.
12. Freysteinn 1 v.
13. Björn S. 1 V.
14. Ólafur 1 V.
og biðskáfe
15. Bragi % V.
16. Jón K. 0 v.
og eina óteflda