Tíminn - 20.01.1970, Blaðsíða 16
15. tbl. — Þriðjudagur 20. janúar 1970. — 54. árg.
TVEIR MEÐ ÁTTA RÉTTA Á GET-
RAUNASEÐLI 2. UMFERÐAR
FB-Reykjavík, mánudag.
Á Reykjavíkurskákmótinu, sem
nú fer fram í Hagaskóla, er efnt
til getraunakeppni um úrslit skák
anna, eins og fram hefur komið
áður. Töluverður áhugi er á þess
ari keppni. Hún fer fram með
þeim hætti, að seldir eru get-
raunaseðlar fyrir hverja skák, og
þeim verður að skila útfylltum áð-
ur en umferðin hefst hverju
sinnL
Björn Theódórssom sér um
framikvæimd getraunanna. Sagði
han.n í viðtali við blaðið í dag,
aið aðalútsölustaður getrauinaseðl
ar.na væri á mótinu. Seðlamir eru
Framnaia a ois 14
Myndin var tekin úr fjörunni viS Stokkseyri á sunnudaginn. Leitarbátur er yit til hægri, og annar nær miSju. Orin bendir á staSinn, þar sem
talið er aS skipstjórarnir þrír háfi farizt, en innsigllngarmerkin eru til beggja handa.
Tómas Karlsson skipstjóri i Há-
steini sem komst af viS illan leik.
Þrír skipstjórar drukknuðu á
innsiglingunni á Stokkseyri
KJ-Reykjavík, mánudag.
Það hvfldi þungur skuggi yfir
Stokkseyri á sxmnudaginn, er
fréttist að þrír vaskir sjómenn
þaðan úr þorpinu, hefðu farizt
á innsiglingarsundinu er þeir voru
að hagræða innsiglingardufli. —
Einn þeirra komst af vif illan
leik, og var honum bjargað mjög
þrekuðum. Á svipuðum slóðum
og þetta hörmulega slys varð á
sunnudaginn, fórust sjö sjómenn
frá Stokkseyri 17. apríl 1922, er
vélbáturinn Atli fórst í lendingu.
Þeir sem fórust voru:
Arilíus Óskarsson, skipstjóri,
Heligafielii, 27 ára giamail, kvæntur
oig áitti 3 börn.
Geir Jónasson, skipstjóri, Nýja-
Kastala, 29 ára, kvæntisit milli
Fremst á myndinni er báturinn, sem skipstjórarnir fjórir voru i, en
aftar eru bátar sem notaSir voru viS leitina á sunnudaginn. (Tímam.: Kári)
jióla o>g nýárs, oig átti 2 stjúpíbörn.
Jósep Zophóníasson, skipstjóri,
Sóibergi, 33 ára, kvæntur ag átti
4 börn.
Sá sem af ko.mst heitir Tómas
Karlsson, síkipistjóri, H.afstieini.
Enginn sá kvað skeði
TiLdröig þessa hörmuiiega siyss
munu vera þau, að skipstjórarnir
fjórir fóra út á sundið á árafoát
á tíunida tímanum á sunnudags-
miorguininin. ÆJtiLuðu þeir að Lag-
færa eða flytja tiL innisiigLinigar-
bauju, siem var á miiii innsiglinga
meríkjaninia,. For.eldrar Geirs búa
í húsinu Nýj'a-Kastala, sem stend-
ur vestan við frystihúsið fraim við
sjóvarnargiarðinn. Er múðir hans
vön að fylgjast með bátum sem
eru á siglinigu á sundinu, og svo
var einnig að þessu sintri. Hún
fylgdist með er þeir reru frá
landi, oig út að baujunni, en vék
sér þá eittihvað frá gluigganum.
Þegar hún kemur að glugganum
aftur, ag horfir út á sjóinn, sér
hún bátinn maniniausan.
Strax voru gerðar ráðstafanir
til björgunar, oig hringt á tniili
húsa á Stiokkseyri. Var þess' ekki
lenigi að bíða, að bátur var kom-
imn á fiot, mannaður fjórum mðnn
um. Frá landi sást hvar tveir
m'annanna syntu ,og komust upp
á sifcer niokkru vestar. Gat annar
þeirra, Tómias Karilsson, haldið sór
á sfcerinu, þar til hjálpin barst.
Eiun björgunarmannanna sagði
fréttamanni Tímanis, að Tómas
hefði staðið í hné í sjó, þegar
þeir náðu honum. Hann hafði náð
í ár í bátnum ,og með aðstoð
hennar gat hann haidið sér á sker-
inu. Var hann mjög hrakinn og að
framkomin'n og farinn að stirðna,
þegar björgunannenn náðu hion-
um urn borð í bátinn. Nudduðu
þeir haun á leiðinni í land, en
þegar þangað kom var læknirinn
á Eyrarbakika komimn á staðinn,
og hjúkraði hann Tómasi á heimili
hanis í Hásteini á Stokkseyri.
Bjlöngunaribát Slysavamadieildar
innar á St'okfcseyri, var hrundið
á flot, rétt eftir a® fyrsta bátn-
um var ýtt á flot. í
ytlgjunni, sem var á sundinu hálf-
fylliti bjöngunarlbiátinn, og er ekki
gott að siegja hvernig farið hietfði,
ef fliotholt hefði ekki verið með
báðum í\5um bjöngunanbátsins.
Bátinn, siem skipstjórannir höfðu
verið á, rak á land í fjönunni vest-
an við Stokkseyri, og var hann
þá hiálffullur af sjó, en óskemmd-
ur með öliu. Var hann síðar not-
aður við Leitina að skipStjónuinum.
Bjöngunarsveitarmenn á Eyrar-
bakka komu á gúmmíibjiöngunarþát
mieð utaniborðsmótor. Leituðu þeir
ásamt Stokk'seyringunum á þrem
bátuim aiilan daiginn en án árarng-
urs.
Froskmenn og þyrla leituðu
Upp úr hádeginu voru gerðar
náðstafanir til að fá froskmenn og
þyrlu úr Reykjavik til leitar. Fóru
fimm frosfcmenn úr Bjöngunar-
sveit Ingólfs auistar á Stokkiseyri
síðari htota daigs á sunnudaginn,
en gátu lítið leitað þá vegnia myrfc-
urs. Þynlan Eir var biluð, sivo ekki
varð af því að hún yrði notuð
við leitina.
Strax og leitarbjart var orðið
í mongun, fónu fro'.skmennirnir til
en fnoiskimennirnir munu hefja leit
mieð bintingu í fyrramálið. Þyrla
Andra Heiðberg var fengin til Leit
ar austur að Stokksieyri í daig, og
ílauig hún fram oig aftur ytfir fjöp-
umar og grynningarnar.
í gærkvöidi voru fjörur genignar
oig í kvöld átti að ganga aftur
á fjönunni.
Mikill missir
Það er mikM missir að skip-
stjórunum þnem, siem fónust frá
Stoktoseyri. Þaðan enu gerðir út
fimim bátar í vetur, og má nserri
geta hve missirinn. er mikiil þeg-
ar sikipstjórar þriggja bátanna far-
ast í byrjun vertíðar. Það er ekki
á hvers manns færi að siigla inn
á Stokkiseyraríhiöfn, því innsiigling-
in er vandrötuð og baettuiieg.
Það voru mangir sem störðu
út á sjóinn við Stokfcsieyri á sunnu
daiginn, o-g fylgdust með leit bát-
anna fjögurra. Póik stóð undir hús
vegigjum við fjönufoorðið, eða neifc
aði um fjörurnar ,og í andlitum
mannia miáitti sjiá hryiggðina yfir
þe'ssum mikla mannskaða.
Húsið til hægri er Nýi-Kastali, en þaSan fylgdist móSir Geirs heitins,
me'ð ferSum þeirra fjögurra út að baujunni, og sá síðan mannlausan
bátinn.
leitar ,oig funidu þeir eitt lík fyrir
hádegið skammt . frá þeim stað,
þar sem talið er að skipiStjónarnir
hafi farið í sijöinm. Frosfcmennirn-
ir leituðu fram yfir hádegið, en
þá fór að faita að, og gerði fiíóðið
óhægt um vik. Þiegar fór svo að
falla út aftur, var farið að dimma,
J