Tíminn - 20.01.1970, Blaðsíða 12
12
ÍÞRÓTTIR
TIMINN
ÍÞRÓTTIR
ÞRIÐJUDAGUR 20. janúar 1970.
Alf-Reykjavík. — Albert Guðmundsson hlaut ótvíræða traustsyfir-1
lýsingn á 24. ársþingi Knattspyrnusambauds íslands, þegar hann var
enðurkjörinn formaður sambandsins með langvarandi lófaklappi. Á
annað hundrað þingfulltrúar, víðs vegar að af landinu, þökkuðu þann-
ig Albert og stjómarmönnum lians, sem einnig voru endurkjömir,
hi® mikla starf, sem lagt hefur verið af mörkum á síðasta starfs-1
ári. Albert lýsti því yfir í lok þingsins, að hann myndi fylgja sömu
stefnu áfram og láta hvergi undan síga í þeim málum, sem KSÍ lief-
ur tekið upp.
Morg mál lágu fyrir þinginu og
hluibu flest þeirra afgreiðslu. Hér
á eftir verður getið um þau
helzto-
Keppnin í 2. deild sameinuð.
Saimlþykkt var tillaga um að
fceppnin í 2. deild færi eftirleiðis
fram í einum riðli, en ek'ki tveim-
ur, eins og verið hefur. Með þessu
móti fá 2. deildar liðin fleiri leiki
en áður. Gert er ráð fyrir, að
beppnin í 2. deild hefjist í maí,
eins Oig 1. deildarkeppnin, og lið-
in ieifci einn leik í viku.
íjþráttalegur évinningur með
Iþessari breytingu er ótvíræður, en
hins vegar er ljóst, að ferðakostn-
aður 2. deildar liðanna verður
nokkuð meiri en áður.
Breyting á bikarkeppninni.
Gerð var veruleg breyting á
reglugerð KSÍ um bifcartbeppnina.
Nú verður keppninni skipt í þrjá
flokka, meistarafiokk, 1. flokk og
2. flokk — og er engu félagi heim
ilt að senda fleiri en eitt lið til
keppni í hiverj'um flokki. Með
þessu móti taka bjlið félaganna
Tvær konur, önnur á Eskifirði,
hin í Reykjavík, imnu „pottinn“
að þessu sinni, og hlaut hvor um
kr. 152.400,00! Nú mega knatt-
spyrnusérfræðingar af sterka kyn
inu fara að vara sig!
ekki 'þátt í keppni meistaraflökks,
eins og verið hefur til þessa.
Áfram verður keppt með útslátt
arfyrirkomuiagi, en keppninni
verður s’kipt í undankeppni og
aðal'keppni, en í aðalkeppninni
taka þátt 12 lið. Undankeppni
verður svæðakeppni, en með jþví
móti minnkar ferðakostnaðurinn
verulega.
í sambandi við fjárhagsihliðina
verður hver flokkur með aðsbil-
inn fjárhag og verði tekjuafgang-
ur, skal sfcipta honum í hlutfalli
við leikjafijölda félaiganna.
Loks Skal þess getið, að sú
breyting var gerð á reglugerðinni,
að framvegis fá þau lið, sem eru
drégin á undan, að leika á heima-
velli. Þetta á þó efeki við undanúr-
slit — og úrslitaleik keppninnar.
Kiemur þetta í veg fyrir deilur um
staðsetningu einstakra leikja.
Svæðakeppni yngri ílokkanna
Á þinginci vax samþybfet nnerík
tiMaga, sein þeir Hafsteinn Guð-
mundsson, Jión Miagniússion og
Beligi Daníelsson fliU'tltu. Fram-
vegis verður keppnin í landsmót-
«m ymgri flobkanna, þ.e.a.s. 3., 4.
otg 5. aldunsfloblki, svæðakeppni,
erf sigurvegarar af hverju svæði
'jif'eyta með sér úrslitafceppni um
íslandsnreistaratitil í viðbomandi
flokkum. Svæðin verða fjögur:
Suðunland, Vesturland, Norðumland
og Austurland.
Himgað til hafa fólöig á Norður-
landi og Austurlandi ebki sent lið
til keppni í yrngri aldursflobkun-
um veg-na kostnaðar, en með þessu
bneytta fyrinkomulagi, opnast leið
fyrir þau.
Dómarasamband stofnað
Á þiniginu var stofnað knatt-
spyrnu'dómarasamband, sem verð-
ur samband allra knattspyrnudóm-
arafélaga í landinu. Tilgangur sam
bandsins er m. a- sá, að hafa
Frá ársþingi KSI. Albert Guðmundsson í ræðustóli. (Tímamynd: Gunnar).
yifiruimsjón með öllum knattspyrnu
d'ómaramálum, halda sfcrá
yfir alla starfandi dómara, gang-
ast fyriir námsfeeið'Um og
fræðslufundum, hafa umsjón
með skipitn dómara og línuvairiða,
gera tillögur til stjórnar KSÍ um
sfcipun mil'liríkjadómara og fleira.
Dómarar mun aknennt hafa
verið fyig'andi stofnun sambands-
ins, en ágreiningur var um
starfssA'ið nefndarinnar. Einar
Hjartarson, formaður dómara-
nefndar KSÍ, bar frarn tillögu um,
að dómaranefndin starfaði áfram,
þrátt fyrir stofnun sambandsins,
en sú tillaga var felld. Knatt-
spyrnudómarasambandið mun því
yfirtaka öll störf, sem dómara-
nefndin annaðist áður.
Áhcrzla lögð á Austurland.
Að sjálfsögðu voru mörg önnur
mál rædd á þinginu og ýmsar á-
lyktanir samþykktar. í ræðu
þeirri, sem Albert Guðmundsson
hélt í þinglok, sagði hann, að á
starfsárinu, sem nú er að hefj-
ast, myndi verfía lögð rnikil
áherzla á að virkja knattspyrnu-
íþróttina um land allt. Nefndi
Albert sérstakliega Austurland,
sem hefur verið afskipt.
Eins og fyrr segir, var Albert
end'Urkjörinn formaður KSÍ með
kröftugu og langvarandi lófa-
klappi. Einnig voru aðrir stjórn-
arm'enn, sem áttu að ganga úr
stjórn, einróma' endurkjörnir.
Stjóm KSÍ er skipuð þessum
mönnum, auk formanns: Ingvar
N. Pálsson, Ragnar Lárusson, Jón
Magnússon, Hafsteinn Guðmunds-
son, Helgl V. Jónsson og Sveinn
Zoega.
Aganefnd
stofnuð
— á rætur sínar að
rekja til „Baldvins-
málsins"
Alf-Reykjavík. — Á ársþingi
KSÍ var samþ. tillaga um stofn- \
un aganefndar, sem hefur m. a.
það hlutverk að kynna sér at-
hugasemdir dórnara á leik-
skýrslum, þ.e. atliugasemdir
um leikmenn, sem framið hafa
alvarleg brot.
Eniginn vafi er á því að stofn
un aganefndar á rætur sínar
að rebja til Baldvins-málsins
svonefnda. í umræðum utn
þetta mál á þinginu, bvaddi sér
hljóðs Jón Tómasson, fonmað-
ur dómstóls KSÍ, og igerði fyrir
spurn til, stjórnar KSÍ út af
málsmeðfterð þeirri er bæran
á hendur Baldvini hlaut Eins
og bunnug't er, hlaut Baldvin
aðeins ámninningu í héraðsdómi
en dótnstóll KS^Í þymgdi d'óm-
inn og dæmdi hann i keppnis-
bann. Þessum dómi frestaði
I stjórn KSÍ, seim þótti mjöig vafa
söim ákvörðun. Á þinginu bom
líba í Ijös ,að hér var uim frum
hlaup að ræða og viðurbenndu
Helgi V. Jónsson og Albert Guð
mundsson, að álfevörðum stjóm-'
arinnar væri efcki lögum sam-
kvæm, en útskýrðu hins vegar'
hvers vegna stjórnin hefði tek-
ið ábvörðun um að fresta dóm-
inurn. Var það vegn'a þess, að
von var á nýjum upplýsingutm
um málið, sem reyndust þó eng
ar, þegar til icom.
Jón Tómasson og Bjarni
• Guðnason, sem einnig á sæti
í dómstólnum, gerðu sig
ánaagða með svör stjórnarinnar
— og gáfu bost á sér til endur-
kjörs, en í upphafi máls sínS
sagði Jón, að stjórn dómstóls-
ins myndi segja af sér, ef stjórn
in og ársþingið teldu enn að
málið hefði hlotið rétta af-
greiðslu.
’ffc
Siðleysi, pólitík og peningar til umræðu á KSÍ-þingi:
Enn er einni spurningu ósvarað
Peningar, pólitík og siðleysi,
vora títtnefnd orð á fyrri dcgi
KSÍ-þingsins. Sú tunna, sem
miklu púðri hefur verið safnað
í á síðasta starfsári KSÍ,
sprakk ú hinu eldfima þingi,
er Albert gerði harða hríð að
Gísla Halldórssyni, forseta ÍSÍ,
Þorsteini Einarssyni, íþrótta-
fulltrúa ríkisins og Úlfari Þórð
arsyni, formanni ÍBR.
Þótt mangt h'afi áunnizt
íþróttalega séð á síðasta starfs
ári KSÍ, má segja, að fjármálin
hafi verið rauði þráðurinn í
starfseminni. Ber baráttan fyrir
lækkaðri vallarleigu þar hæst.
Það þurfti því ekbi að koma
neinum á óvart, að það mál
yrði rætt á þinginu. Albert tal-
aði enga tæpiltranigu — og var
gagnrýni hans í þeSsu sambandi
tviþætt. Annars vegar álasaði
hann borgaryfirvöldunum í
Reykjavík fyrir að vilja ekki
læbka leigiuna, þegar um er-
lendar heimsóknir væri að
ræða. Og hins vegar gagnrýndi
hann, að ÍBR tæbi í sinn hlut
9%. Einnig fléttaðist ÍSÍ inn
í þetta mál.
Albert héLt því fram, að
Reykjavíkurborg legði ekiki
eins mikið fé til íþróttamála
og sumir vildu vera láta. Hann
sagðist aldrei hafa getað fengið
upplýsingar um það, hverja svq
sem hann hefði spurt, og væri
borgarstjóri þar meðtalinn, hve
mibið fé rynni til hinnar frjálsu
íþróttahreyfingar og hve mikið
til leibvalla og íþróttahúsa við
skóla. Taldi Albert, að borgar-
yfirvöld gætu ekki með góðri
samiviziku haldið því fram, að
fé sem; rennur til skólabygg-
inga, væri beinn styrbur til
hinnar frjálsu íþróttahreyfing-
ar. f því samhandi væru borg,
arytfirvöldin aðeins að fram-
fylgja landslö'gum um íþrótta-
kennslu við skóla. „Þeirri
spurningu er því enn ósvarað,
hvað Reykjavíkurborg ver
miklu fé tii íþróttahreyfingar-
innar“, sagði Albert.
Gísli Hal'ldórsson svaraði
ræðu Alberts — og sagðist
furða sig á því, að Albert væri
á móti samvinnu skóla og
íþróttafélaga. Væri þetta í
fyrsta sinn, sem hann yrði var
við slíka gagmýni frá íþrótta-
forusti 'ianni. Sagði Gísli, að
35 millj. króna yrði varið af
hálfu Reýkjavíkurborgar til
iþrótta'mála á þessu ári, en
benti á, að framlag ríkisins
væri aðeins 5 miHjónir króna
ffraimlag íþróttasjóðs). Nær
væri að beina spjótunum að
ríbinu. Minnti Gísli á, að í Finn
landi væri styrkur til íþrótta-
rnála 87 krónur á hvern íbúa,
en aðeins 18 krónur á íslandi.
Gísli bað þinigtfulltrúa að
hafa í huga, að KSÍ væri aðeins
einn aðili innan ÍSÍ, reyndar
sá sterkasti, en taka yrði tillit
til annarra íþróttagreina, og
framfkvæmdastjórn ÍSÍ væri
málsvari þeirra allra.
Því miður er ekbi rúm til að
skýra nánar frá umræðum um
þetta mál, en meðal þeirra,
sem tóku til máls voru Þor-
steinn Einarsson, Úlfar Þórðar
son, Herrnann Guðmundsson,
framkv.Stj. ÍSÍ og Sigurgeir
Guðmannsson, frambv.stj. ÍB'R.
Rósamá'lið, sem notað hefuT
verið opinbenlega, þegar rætt
hefur verið um þetta viðkvæma
mál, var lagt til hliðar, og
hafa umræður sjaldan verið
eins opinskáar. En þrátt fyrir
langar umræður, fékkst ebbi
svar við þeirri spurningu Al-
berts, að hve miblu leyti fé,
som varið er af há'lfu Reybja-
vífcurborgar fer beint til
íþróttamála, og að hve miblu
leyti til sbólabygging'a. Gísli
Halldórsson svaraði spurning-
unni ebki, enda mættur á þing
ið sem forsieti ÍSÍ en ebbi sem
borgarfulltrúi. Fróðlegt væri,
ef borgarstjórinn sjálfur, eða
iþróttafulltrúi hans, svöruðn
þesari spuraimgu opinberlega.
— alf.