Tíminn - 20.01.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.01.1970, Blaðsíða 5
iflUÐJUDAGUR 20. janúar 1970. 5 Með Skipshöfn nokkur keypti vist irn;ar alltaf hjá sama kaup- manninum ag undanfarið höfðu þeir fundið ískyggilega mikið af pöddutn í kornivörunum. Naast þegar þeir fóru að kaupa vistir sagði kokkurinn, eftir að hann hafði keypt sitt af hverju smávegis: — Svo þarf ég að fá 2 kíló af harfagrjón- um en viltu gjöra sva vel að setja það í tvo poka. — Nú, kíló í hvorn poka? — Nei, grjónin sór og pödd- urnar sér. Það er þægilegra. Nei, ekki skó. í þetta sinn skuluni við koma honum á óvart og senda lionum flauto- ketil. — Notiið þér þren-n gleraugu, prófesor? — Já, ein til að sjá langt með, ein til að sjá stutt með og þau þriðju til að leita að hinum tvennum með. Allt í Iagi. Þú vinnur. Pant- aðu þá þvottavélina. — Vissirðu nokk'Uð hvaða hávaði þetta var í kjallaran- um, þegar við fórum út? Ertu viss um, að það hafi efcki verið innbrotsþjófar? — Jú, það voru þjófar, en þeir höfðu farið húsavillt. Nóbelsverðlaunaisfcáldið T. S. Elliot keypti sér sfcozika höll frá miðö'ld'Um. Á veggjuinium í óddiaraaakiiuim hékk mikið safn af vopnium frá fornum tím um. Skáldið lét taka þau öll niður, en í staðinn hengdi hann þar upp sitt eigið safn — af ritvélum — alis 42 og sumt af þeim eru verðmætir fomgrip- jr. — Haldið þér maður minn, að ég endist til að konia með þennan sama reikning til yðar á hverjuim degi. — Nei auðyitað ekki, hvern- ig er það á fdstudagimn? — Það er ágætt. — Jæja, komið þá á hverj- um föstudegi. — Afsakið, en ég hef tekið eftir að þér eru@ afbragðs- sundmaður. Hefur yður aldrei dottið í hug, að synda yfir Ermasuind? — Jú, og þaö hafa margir spurt mig, en ég þori það bara ekki. Ég kann efcki orð í frönsku. DENNI DÆMALAUSJ Veiztu af hverju pabhi hans og niamma létu hann líta svona út? Ekki ég heldurl TÍMINN sælda hér fyrr á ánim, en nú hefur mjög hljóðnað um þes-sa leik'konu, enda virðist ímynd sú er húm skapaði sér með leik sínuim ekki vera í tízku lengU'r. Hreinlega, fallega kon- an sem hvorki reykti né drakk, eða bölvaði er löngu orðin Al'lir sem ekið hafa með enskum leigubíl vita, að þess- ir einstæðu farkoS'tir flytja menn öruggl'ega og þægilega, fyrir sanngjarnt verð um Loind- on, en leigubíiaþjónusta í Lond on er hin elzta í heiminum. LeigU'bílarnir, hinár háu, kubbslegu og svörtu fól'ksbílar (það eru 8.000 slikir í borg- inm) eru ólikir leigubílum alls staðar annars staðar. Bílar þessir eru gerðir með mikilli nákvæmni, og þeir verða að uppfylla viss skilyrði, svo sem uim hæð, lengd og stærð farþegarýmis. Leigubílstjórar í London, en þeir eru 12.000 taisins, verða að þekkia borgina út og inn, jafnvel betur en buxiniavasa sína. Þeir verða að vita hvar allar opinberar byggirLgair eru, jafnvel að. geta vísað mönnum á miemunandi deildir skrdf- stofanna inni í húsinu. Þeir verða að geta sagt farþegunum heilmitóð uim b'íóin, leifchús- in, söfnin og fl. þ.h. Venju- legast ver hver ieigubilstjóri eimu ári til þess að læra þessa hluti, en þa® árið efcur hann um borgina á mótorhjóli, til þess að kynna sér hinar 468 leiðir uim borgina, sem bílistjór- hlægileg, flestum finnst hún óeðlileg og leið'inleg. Það er hins vegar ekki víst »3 Doris Day, sé í verunni eins og hún birtist á hvíta tjaldinu. Hún er nú nýlega orðin ekkja, en m.aður hennar, Marty Melc- her dó í fyrra, en þau höfðu iemgi verið gift. Nu sr-gist Dor,s vera ein- mana. sitja ein í stóra húsinu sínu og enginm komi í heim- sófcn, a.en.k. efcki karknenn, þvi þeir virðast hræddir u.m hana. eða svo segir hún sjálf. 1 blaða- viðtali fyrir skömmu, sagði hún, að hún aðhefðist ekkert annað en að lesa yfir hlutverkin sín, en jafnframt lét hún þess get- ið, að barinn hennar væri hið mesta þing, ef einhver vildi líta inn. Og hver veit . . . hún lítur alls ekki út fyrir að vera orðin 44 ára, efckjan sú arna. inn verður siðan prófaður í. Árlega sækja H00 manns um starf sem leigubílstjóri, en af þeim ganga venjulega um 800 til prófs. Hið undarlega er, að engin kona er meðal bílstjór- anna í London. 32 ja ára gömul bandarísk tízkusýningarstúlka og ljós- myndafyrirsæta Gay Hayden hefir, fegurðar sinm'ar vegna, oi'ðið orsök að dauga níi manna .... auk eiiginkon verzlunamianns eins og tveggja barna þeirra. Tízkuiljósmyndari einn „upp- götvaði" Hayden á sínum tíma. Skömrnu eftir það, fékk bóndi eirnn í hendur mynd af henni. Hann varð þegar í stað ástfang- inm af henni. Til uppgjörs kom milli bóndans og eigiramanns Hayden, þ. e. ljósmyndarans. í þeirrj baráttu skaut ljósmynd- arinn bóndann — og framdi síðan sjálfsmorð. Næsti maður í lífd Hayden var rithöfundur sem eÍMmitt var að skrifa bók mm undir- heimalif New York. Sá faninst skotiran í bdlskúr sínum. í hand- tödku hans fundust fjdda- margar rnyndir af Hayden. Stuttu seinna framdi eiginkona verzlunarmanns eins sjádfs- morð og drap eiranig tvö börn þeirra. Hún þoldi ekki að m.afð- ur hennar gengi ætíð með myndir af Gay Hayden í vasan um og segðist eisfca hana. Kappaksturshetja ein bjó með Hayden í nokkra mánuði, unz dag einn að hann lét lífið á kappakstursbrautirani, hamn klessti bílinn beint undir stómi au'glýsingu með mynd af ást inni sinni. Enn var Gay Hayden nefnd, þegar maður nokkur, sem var á leið frá Ameríku til Englands var drepinin, og moriílimginin var hans eigin bróðdr, þeir höfð barizt um Gay Haydera. „Konan mdn sér fyrir mér núna“, segir Emil Zatopek, þrefaldur Olympiusigurvegari, og fyrrum ofursti í tékkneska- hernum og yfirmaður íþrótta- mála hersins. Sem kiunnuigt er af fréttum . var Zatopek vikið frá störfum eftir innrás Varsjárbandalags- ríkjanna í TékkóSióvakíu, en hann lét í ljós gagnrýni og mót- mæli eftir innrásina. Zatopek voraast til að geta bráðlega snúið sér a@ íþrótta- málum að nýju, t. d. sem kennari eða gi'einahöfundur í íþróttablaði, Stúlkan pjií myndinni hér að ofan er tutlugu og þriggja ára gömul nglptardýans'mær og ljós- myndafyrirsæta, þekkt nokk- uð í"' Þý'Zfcalá'ndi og nefnist Gaimen iKieéknöfer. Það seim gr.QÍijjir stúl.tou þessa frá öðru/m *i sö'mu atvinnugrein, er það, að fram tií átján ára aldurs var hún karlkyins, reyndar lögreglu þjónssonur, Þá lét hann breyta sér í kohú, og hefir sú breyt- ing tefeiztrjvel, a. m. k. fylgir það söguniii, að þarna sé húra að dar.sa' íyrir ítalska kvik- myndatökuixienn, sem eru í Þyzkalandi að gera mynd um þýzfcf'þjóðlíf. ★ Þær fréttir hafa nú borizt, að brátt komi á markað bók, sem á að kenna konum, hverraig þær eigi að fara að því að „veiða“ karlmeran . . . hvern- ig þær eigi að fara að þvi að halda veiðinni . . og hvsrraig á að fara að því að losna við viðkomandi karimaran, þegar hann er orðinn leiðinlegur. Bók þessi, sem brátt verður full- gerð, er fyrsta bók höfuwdar, en hann er onginm annar en ungversk-fædda leikkorran Zsa Zsa Gabor.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.