Tíminn - 30.01.1970, Blaðsíða 1
Söluskattshækkunin til umræðu í efri deild Alþingis í gær:
Þorsteinn Eggcrtsson
Nýr þáttyr í blaðinu:
JEÐ UNGU
FÚLKr
í umsjá Þorsteins
Eggertssonar
TK—Reykjavík finuntudag.
Á sunnudag hefst í blaðinu
nýr þáttur, JWeff ungu fólki",
sem Þorsteinn Eggertsson mun
annast. Kemur þessi þáttur í '
staS hljómplötuþáttar Bene-
dikts Viggóssonar, sem látið hef
ur af störfum fyrir blaðið.
Þorsteinn Eggertsson er fjöl
hæfur ungur maður, fæddur
1942. Þorsteinn var við mynd- !
listarnám í Kaupmannahöfn
. 1963—1965 og hefur undanfar
in 4 ár starfað sem teikni- og
' myndlistarkennari, fyrst í
1 Reykjavík en síðustu ár í !
Keflavík.Hann hefurhaldið eina
sjálfstæða málverkasýningu og
Framhald á bls. 14.
Þórólfur til
Eyja? bls. 13
Bækluð hönd
réttvísinnar - 7
Hin ,daglega endur
skoðun' Sements-
verksmiðjunnar - 4
íslendinga-
þættír eru
í blaðinu
Ný holskefla verðhækk
ana og kjararýrnunar
Ein af teikningum Volovich úr Völsungasögu
ir vinnur að því að myndskreyta
íslendingasögur þær, sem koma
munu út innan skamnis hjá World
Literature Library.
Volovich vakti fyrst athyigli á
sér fyrir u.þ.b. 20 árum, með
mndskreytinigu sinni á sögu Mik-
Framhatd á bls. 14.
íslendingasögur
myndskreyttar
SB-Reykjavfk, fiinmtudag.
Vitaly Volovich heitir sovézkur
listamaður, sem um þessar mund
SKB—Reykjavík fimmtudag.
★ f dag var til umræðu í efri deild Alþingis frumvarp um söluskatt.
Ólafur Jóhannesson formaður Framsóknarflokksins sagði að Ieggja beri
áherzlu á að koma í veg fyrir vanskil á söluskatti og taka upp nýjar
og hagkvæmari aðferðir við innheimtu hans.
★ Kristján Tliorlacius sagði að með þeirri stefnu, sem tekin væri
með hækkuðum söluskatti og færslu ríkistekna meira yfir í söluskatt,
væri bætt olíu á eld dýrtíðar í landinu og nú væri þolinmæði laun-
þega þrotin.
★ Gjaidbyrðin er færð á herðar hins almenna launþega, með því
að fella niður aðflutningsgjöld af munaðarvöru og afla þess í stað
tekna með söluskatti.
Sagði Kristján, að þessi sölu-
skattshækffeum verði um það bil
800 miilj. miðað við heijrt ár. Lækk
un toiia verði væmtamlega um 440
millj. og því hreinar viðbótarálög-
ur 360 miiij. En m'eð því er efeki
öll sagan sögð. Þessi breyting
verði án efa milfeiu óhagstaeðari
en sem nemi hiwurn beinu hælklk-
unum á gjöldum. Það sé röng og
háskaleg stefna að færa gjald-
heimtu ríkisins stöðugt yfir i söiu-
skattsformið, og hætta að inn-
heimta skatta og önuur gjöld með
þeim hætti, að hinir tekjuhærri
greiði hlutfallslega meira. Nú eigi
að snúa þessu við. Nú séu það þeir
sem óhjákvæmilega verði að kaupa
mest að nauðsyniavöru sem bera
eigi byrðamar. Með þedm hætti
eigi þá ríkissjóður að eiga vísar
tekjur, því að ætíð verði menn
að kaupa sér eitthvað til að borða
og klæðast. Og þegar þrengi að
verði erfiðleifeamir mismiklir hjá
þegnum þjóðfélagsins, en mestir
verði þeir hjá tekjulágum og fjöl-
mennum fjölskyldum. Þaunig sé
ástandið f þjóðfélagi okkar að
tekjuskiptingin sé á annan veg en
æskilegt væri.
Sagði Kristján, að söluskattur-
inn væri hin versta tegund sfeatt-
heimitu fyrir almenning. Afla ætti
tekna til að m:æt.a lælfekunum tolla
vegna EFTA-aðMar með allt öðr-
um haetti en hér sé gert ráð fyrir.
Tvimœlalaust eigi að miða vi® þá
grundvallarreglu að gjöld á lífs-
nauðsynjum séu engin, eða sem
allra minnst. Gera verði víðtælcar
ráðstafanir í launamálum og trygg
ingamiálum ef afla eigi tekna með
söluskatti í stað aðflutmnigsgjalda
af munaðarvörum. Af þeirri
ástæðu væri hann andvígur frum-
varpinu um hækkun söluskaitts.
Því myndi hann við aðra umræðu
gera tilraun til að flytja breyting*!
artiMögur til þess að draga úr
þeim álögum eins og unnt var, sem
Framhald á bls. 14.
Hvað sagði Stefán um
Breiðholtsíbúðirnar?
Hin umdeilda ræða Stefáns Val-
geirssonar, alþingismanns, á Al-
þingi, um Breiðholtsíbúðimar og
byggingarkostnaðinn, verður birt'
í heild í blaðinu á morgun, laugar-
dag.
MIKILL UNDIRBÚNINGUR AD NLR-
FUNDINUM í ÞJÓÐLEIKHÚSINU
SJ-Reykjavík, fimmtudag.
Átjánda þing Norðurlandaráðs
verður sett laugardaginn 7. febrú-
ar kl. 10 árdegis í Þjóðleikhús-
|{ inu. Þingfulltriiar frá öðrum Norð-
urlöndum en íslandi verða að lík-
indum nálægi 380 auk nokkurra
eiginkvenna og eiginmanna, og
kemur flest af þessu fólki hingað
með leiguflugvélum á föstudag í
næstu viku. Fundir vei'ða lialdnir
i í Þjóðleikhúsinu og Alþingishús-
inu, og er undirbúningur þegar
hafinn. Síðasta sýning Þjóðleik-
hússins fyrir þingið verður á
fimmtudagskvöld, en strax að
henni lokinni verður tekið tU ó-
spilltra málanna við lokaundir-
búning.
Salur leifchússins verður aðal
fundiarsalurmn og verður í tólf
fyrstu sætaröðunum komið fyrir
borðum á öðrum hvorum bekk,
svo fulltrúar hafi aðstöðu til
skrifta o.þ.h. Myndast þannig 6
bekkir með borðum fyrir fram
aa. Einnig verða te-kin ourtu ein
stök sæti svo auðveldara verði að
komast í ræðustól o.sv.frv. Öft-
ustu bekkirnir verða óbreyttir.
Fundarstjóri og ræðumenn verða
á framsviði leikhússins.
Á neðri svölum verður aðsetur
fréttamanna og munu þeir hafa
vinnuaðstöðu í Kristalsal. Þar
verður pósthús, fjarritun og síma-
klefar.
Þingskjöl munu liggja frammi í
aðalanddyri leikhússins, en fjöl-
ritun verður á aftari hluta leik-
sviðsins. Þá fær þingið noifekur her
bergi fyrir hraðritara og vélritun- i
arfólk. ‘
Nefnda- og deildafundir verða
haldnir í Alþingishúsinu og þar ,
verður einnig starfsaðstaða fyrir ■
skrifstofufólk.
í kjallara Þjóðleikhússins verða
veitingar á meðan á þinginu stend
ur.
Ráð er fyrir gert að sjónvarps- j
menn geti tekið myndir af svöl-1
um leikhússins og úr stúfcunum. |
Húsameistari ríkisins og starfs- j
Framhald á bls. 14. j
24. tbl. — Föstudagur 30. janúar 1970. — 54. árg.
BANKI
| FUNDURINN UM KVENNASKÓLAMÁLIÐ — BLS. 3