Tíminn - 30.01.1970, Blaðsíða 2
2
TIMINN
FIMMTUDAGUR 29. janúar 1970
Neytendasamtökin um mjólkurdreyfingu og hagsmunamál neytenda:
ÞAÐ CRU KAUPMCNN CN CKKí NCYTCNDUR,
SCM KOMA MJÓLKURMÁUNU Á DAGSKRÁ
FB-Reykjavík, fimmtudag.
Bíaðinu hefur borizt fréttatil-
kynning frá Neytendasamtökunum
vegna nýlegra umræðna um
mjólkurmálið. Segir þar m. a. að
mörg hagsmunamál neytenda sé
brýnna að leysa og vekja athygli
á en sölu grænmetis og mjólkur.
Fer tilkynning samtakanna hér á
eftir:
„Það er mjög fátítt, að neytend
ur kvarti við skrifstofu Neytenda
samtakanna vegna mjólkur eða
mjólkurdreifingar. Það eru ekki
neytendur, sem koma mjólkurmál
inu á dagskrá 'hvcru sinni, heldur
kaupmenn er vilja styrkja al-
menna söluaðstöðu sína.
Fjölmörg hagsmunamál neyt-
enda er brýnna að leysa og vekja
athygli á en sölu grænmetis og
mjólkur. Má þar nefna viðgerðar
þjónustu, tryggingarlþjónustu, al-
mennan opnunartíma sölubúða,
ábyngðarmerkimgar, þynigdar- og
innilhaldsmerkingar á pökkum, aug
lýsingar og margt fleira. Þegar
ákveðin afmörkuð mál eru blásin
út hvað eftir annað, án iþess að á
mikilvægari mál sé minnzt, verða
afieiðingarnar minni skilningur
margra neytenda á raunverulegum
hagsmunamálum sínum.
Enda þótt fátítt sé, að neytend
ur kvarti undan mjólkurdreifingu,
er nauðsynlegt, að Neytendasam-
tökin skilgreini í stórum dráttum
raunverulega hagsmuni neytenda í
máli þessu, þar sem báðir deilu-
aðilar, mjólkursamsölur og kaup-
menn, halda því mjög á lofti, að
þeir séu fyrst og fremst að berj
ast fyrir hagsmunum neytenda.
1. Sölustaðir mjólkur verði
þannig staðsettir, að auðvelt verði
fyrir neyítendur að fá tnjólkiaa.
Hvort mjólkin verði seld í ákveðn
um hluta af'stórri kjörbúð eða í
mjólkurbúð við hlið hennar skipt
ir ekki öllu máli fyrir neytendur,
ef það ekki veldur hækkuðu út-
söluverði mjólkurinnar.
2. Sölustaðir mjólkur verði opn
ir sem lemgat. Alls ekki má veria
erfiðara að fá mjólk en aðra mat-
vöru. Sjálfsagt er að leyfa kvöld
sölu í væntanlegri reglugerð um
opnunartíma sölubúða á hvers kon
ar matvöru, þ. á. m. mjólk.
3. Treysti einstaka verzlanir sér
til að senda mjólk heim til neyt
enda ásamt annarri matvöru án
þess að taka fyrir aukagjald, er
það tvímælalaust til hagsbóta fyr
ir neytendur.
4. Þess verður að gæta, að dreif
ingarkostnaði mjólkur verði hald
ið sem mest niðri. Mjólkursamsal
an þarf að gefa um það opinbera I
skýrslu hver raunverulegur smá-
sölukostnaður við dreifingiu mjólk-
ur er í dag, þannig að samanburð
ur fáist við aðrar matvörur í
venjulegum smásöluverzlunum.
5. Engin verzlun fái leyfi til
að selja mjólk nema hún fullnægi
að öllu leyti ströngustu kröfum.
heilbrigðissamþykktar um með-
ferð mjólkurafurða. Ekki er t d.
nóg að kæliaðstaða sé í verzlun
inni, heldur verður að gæta þess,
að mjólkin sé alltaf geymd í kæll.
Brjóti einhver verzlun þetta síð
asta atriði, á tafarlaust að svipta
hana leyfi til mjólkursölu.
6. Nákvæm athugun verði gerð
á þvi, hve auðveldlega míólk dreg
ur tiil sín lyfct þrátt fyrir umlbúð-
irnar. Enda þótt mjólk verði fyrir
lykt'áhrifum, getur hún verið eins
Framhald á bls. 14.
GUÐMUNDUR NÆR ORUGG-
UR UM CFSTA SÆTID
Guðmundur teflir hér við Braga.
LJ—fimmtudag,
Guðmundur Sigurjónsson hefur
nú tekið algjöra forystu í Reykja
víkurmótinu með sigri yfir Braga
í gærkvöldi. Eru sigurlíkur bans
orðnar svo miklar, að ekki er
(Tímamynd Gunnar) fráleitt að ætla honum efsta sæt-
Minute
EITT GLAS
ADAG
af hreinum, 6bl5nduSum appelsínusafa,
verndar heilsuna og styrkir allan líkamann.
iNfauðsynlegt 1 sólarlitlu laudi.
Minute Maid
er heimsfrægt vörumerki fyrir ávaxtasafa.
sem nú er eign Coca-Cola félagsins.
Kaupið eina flösku í dag
drykkinn.
og reyniS
FÆST í MATVÖRUVERZLUNUM.
ið. Að hljóta 8 vinnimga úr 10
skábum er afrek, sem
hvaða stórmeistari sem er gæti
verið ánægður með. Guðmundur
hefur barizt af mikilli hörku og
ekki látið hlut sinn nema skipt
an í fjögur skipti, en unnið 6
skáfcir. Þá andstæðinga Guðmund
ar, sem eftir eru, verðum við að
télja til veikari hlutans svo að
það ætti enn að auka á sigurlfk
ur hans í mótinu, en vert er að
geta þess, að allt getur gerzt í
skák og fljótt geta veður skipazt
í lofti, en með sömu taflmennsku
og hingað til tel ég Guðmund ör-
uggan sigurvegara í Reykjavíkur
mótinu 1970.
Ghitescu átti ekki í neinum
vandrœðum með Björn S. og hefur
hana fengið 4 vinninga úr sið-
ustu 4 skákum og fylgir á eftir
Guðmundi með 7 v.
Hinn ungi Húnvetningur Jón
T. fcemur mikið á óvart með góð
um árangri sínum, teflir hann af
mikilli leikgleði og hörku. Virð
ist þarna vera mikið skákmanns
efni á ferðinni, jafntefli hans við
Amos í gærkvel'di hafði mikið
gildi, því það tryggði Guðmundi
betur forustuna, en Amos hefur
lengst af leitt mótið, eins og kunn
ugt er.
Alþjóðlegi meistarinn Vizantia-
des bætti árangur sinn verulega í
I umferðinni með sigri yfir Ólafi.
Hecht vann Jón K. en aðrar skák
ir fóru í bið. Af þeim v;.ktl mesta
athygli viðureign stórmeistaranna
Matulovics og Friðriks. Virtist
manni Friðrik hafa heldur betur
lengst af, en ihann slakaði heldur
á undir lokin og á hann peði
minna í biðstöðunni, en jafntefli
eru líkleg úrslit. Freysteinn hef
ur betra tafl gegn Benóný. Sta'ða
Björns Þ. móti Padevsky er held
ur lafcari.
7.-8. Friðrik
7.—8. Björn Þ.
9. Jón T.
10. Freysteinn
11.—12. Jón K.
11.—12. Benóný
13.—14. Bragi
18.—14. Vizantiades
15. Ólafur
16. Bjöj;n S.
(1 biðsk.).
(1 biðsfc.).
(2 biðsk.).
(1 biðsk.).
(1 biðsk.).
5
4 I
I
4 ;
3
3
2
(1 biðsk.).
Bragi og Guðmundur mættust í
10. umfer'ð. Þeir höfðu teflt 5
kappskákir áður og hafði Braigi
hetur 3 v. gegn 2, en sem kunnugt
er vann Guðmundur skákina og
eru þeir félagar því jafnir 3—3 í
innbyrðis skákum sínum.
Guðmur.dur Sigurjónsson.
svart.
Bragi Kristjánsson. Hvítt
Frönsk vörn.
1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. Rf3
Rc6 5. Bd3 Rg—e7 6 0—0 cxd4
7. Bf4 Gg6 8. Bg3 Be7 9. Rb—d2
f5 10. Hel 0—0 ll.h3 Bd7 12.
Rb3 f4 13. Bh2 Db6 14. a3 a5 15.
Bxg6 hxg6 16. Dd3 Ha—c8 17.
Ha—dl g5. 18. Rbxd4 Rxd4 19.
Rxd4 Hc7 20. Hbl Bc5. 21. c3 Bxd4
22. cxd4 Hc4 23. He—dl Hf—c8
24. h4 Ba4 25. b3 Hc3 26 Dg6
Hxb3 27. hxg5 Dc6 28. Hxb3 Bx
b3 29. Hel Bc2 11. Dh5 Dc3 31.
Hfl g6 32. Dg4 Hc6 33. Dxf4 Dx
a3 34.DÍ6 Ðf8 35. Bf4 b5 36. Hgl
a4 37. Bd2 Dxf6 38. gxf6 Hc4.
Gcfið.
Heildsala:
Þórður Sveinsson & Co. h.f.
Staðan að lokmum 10 uimferðum:
1. Guðmundur
2. Ghitescu 7
3.—4. Amos 6
3.—4. Padevsky
5. Matulovic
6 Heoht
(1 biðsk.)
(1 biðsk.)
5Vz
(3 biðsk.)
5V2
Skák Friðriks og Matulovic, er
mcð hvítt.