Tíminn - 30.01.1970, Blaðsíða 9

Tíminn - 30.01.1970, Blaðsíða 9
9ÖSTUDAGUR 30. jannar 1970 _________ TIMINN 9 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framfcvæmdastjári: Kristján Benedik'ísson. Ritstjórar: Þórarinn Þóirarmsson (áb). Andés Kristjánsson, Jón Helgason og Tómas Karisson. Auglýsingastjóri: Steingrímur Gislason. Ritstjómar- sfcriístofur i Edduhúsinu, símar 18300—18306. Skrifstofur Banfcastræti 7 — Afgreiðslusími: 12323 Auglýsimgasimi: 19523. Aðrar sfcrtfstofur stmi 18300. Áskrtfargjald kr. 165.00 á mán- ufö, innanlands — f lausasölu kr. 10.00 eint. • Prentsm. Edda hf. 1 fyrradag samþykkti Alþingi athyglisverða tillögu um undirbúning löggjafar um þjóðaratkvæði. Tillaga þessi hefur verið flutt af Framsóknarmönnum á undanfömum þingum, en var að þessu sinni flutt af þeim Ingvari Gísla- syni, Ólafi Jóhannessyni og Páli Þorsteinssyni. Efni henn- ar er á þessa leið: Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að láta rarðnsaka, hvort rétt sé að setja löggjöf um þjóðaratkvæði í mikil- vægum löggjafarmálefnum svo og hvort rétt sé að setja grundvallarreglur þar um í stjórnarskrána. Skal ríkis- stjórnin, ef hún telur ástæðu til, láta semja lagafrum- v?rp um það efni. Afla skal sem fyllstra upplýsinga um öll atriði varðandi þjóðaratkvæðagreiðslu, þar á meðal um reynslu annarra þjóða í þeim efnum, en einkum ber að athuga eftirtalin atriði: a. hvort í ákveðnum tilvikum eigi að vera skylda eða að- eins heimild til þjóðaratkvæðagreiðslu; b. hvaða aðilar eigi að fá rétt til að krefjast þjóðar- atkvæðagreiðslu, t. d. hvort þann rétt eigi að veita tiltekinni tölu þingmanna eða ákveðnum fjölda kjós- enda; og e. hvort úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu eigi að vera bind- andi eða aðeins til ráðgjafar. Áður en Alþingi afgreiddi tillöguna, hafði verið leitað Slits Hæstaréttar og lagadeildar Háskólans sem mæltu með því, að umrædd könnun væri látin fara fram. í greinargerð tillögunnar var það rakið, að þjóðar- atkvæði væri allmikið notað í mörgum löndum, og væri að ýmissa dómi illa farið, að því væri ekki beitt hér meira en raun ber vitni. Á þann hátt yrðu kjósendur mun virfeari í löggjafarstarfinu en ella. Hins vegar þörfn- uðust ýmis atriði glöggrar athugunar áður en þjóðarat- kvæði yrði gert algengt. Það væri orðið tímabært að láta slíka athugun fara fram. Alþingi hefur nú fallizt á þetta sjónarmið og verður þess vonandi ekki langt að bíða að niðurstaða umræddrar athugunar liggi fyrir. Fyrir nokkru samþykkti Alþingi þá tillögu þeirra Jóns Skaftasonar og Ólafs Jóhannessonar, að ríkisstjóminni væri falið að láta semja frumvarp til laga um kaup Iausa- fjár með afborgunarkjörum og leggja fyrir Alþingi. í greinargerð tillögunnar var það rakið, að það Þðk- aðist í æ ríkari mæli hér á landi, að lausafjárkaup fari fram með þeim hætti, að kaupandi gjaldi aðeins lítinn hluta kaupverðs þegar í stað, en greiði síðan eftirstöðv- arnar með tilteknum afborgunum á ákveðnum gjalddög- um. Sem dæmi lausafjámiuna, sem oft eru seldir með afborgunarkjörum, má nefna notaðar bifreiðar, húsgögn, heimilistæki, hljóðfæri, sjónvarpstæki, bækur o. fl. Við slík afborgunarkaup reynir á ýmis atriði, sem ekki koma til, þegar um venjuleg lausafjárkaup er að ræða. Hér á landi eru samt engin sérstök lagaákvæði um sölu lausafiár með afborgunarkjörum. Slík lög hafa þó verið sett fyrir löngu í nágrannalöndum okkar, og voru raun- ar upphaflega sett þar um svipað leyti og lög um lausa- fjárkaup. Að dómi flutningsmanna var orðið fullkomlega tímabært, að slík lög yrðu sett hér á landi. Alþingi hefur nú fallizt á þetta sjónarmið og ætti því brátt að mega vænta lagasetningar um þetta efni. Þ.Þ. ERLENT YFIRLIT Hefjast viðræöur um víðtæka samninga milli þýzku ríkjanna? Brandt kanslari leggur til, að ráðherrar ræðist við Walter Ulbricht svarar spunningum á blaöamannafundi i Austur-Berlín 19. þ. m. STJÓRN Aœtur-Þýzbalandíi hefur mú til attougunar fonm- Leigt tilboð frá stjóm Vesfur- Þýakalands, um viðræcSur milli landanma á breiðum grundvelli, þar sem ráðherrar ræðist við. Sltjóra Vesitur-Þýzíkaiands hef- ur ekki áður gengið svo langlt, að hún hafi boðið viðræður, þar sean ráðherrar væmu fuM- trúar ríkisetóóraarinnar, held- ur, að þær færu fram milli embættismamna. Þótt vesitur- þýzJoa stjórain haldi enm fast við þá stefnu, að hún vilji ekki | veita stjórn Austur-Þýzikalands formlega viðurkenningu, nálg- ast þeitta viðurfcemniagu í reynd. Þetta fuHlnægir hins veg ar ekki ýtrustu kröfum austur- þýzfcu stjómarinnar um fyHsíu stjóramól'al'egu viðurkenningu. Hér er um að ræða þáitt i þeirri viðleitni Brandts kanzl- ara að koma á bættri saimibúð mitli VeStur-ÞýzkalandS og Austur-Bvrópu og þó sér- staMega miMi þýzku ríkjanma. Aðdragandi að þessu tilboði hams er anmars í stuttu miáli þessi: ÞEGAR Bramdt fluitti stefnu skrárræðu stjóraax simnar i vestur-þýzka þimginu 28. ofctó- ber síðastl., ræddi hann um tvö þýzík ríki sem staðreynd. Þau myadrn halda áfram að vera til, því að emgaT horfur væru á sameiningu Þýzkalands að sinmi. Það vœri jafnframt staðreynd, að þessi ríki ti'l- heyrðú einmi og sömu þjóð. Þess vegna gœti Vestiur-Þýzka- land ekki litið á Austur-Þýzka- lamd sem útlenit rSki og því gæiti sérstök diþlótnatísk viður- kenning á Ausitur-Þýzkalamdi eikfki komið til greima. Jafn- framt lýsti harni því sem stefnu stjórgarinnar að vinma að bsettri samlbúð þýzfcu ríkjanma með það fyrir augum að draga úr þeim margvislegu erfiðleik um sem nú hljótast af slkipt- irngu Þýzikailaads. í þeim til- gangi myndi stjórain leita við- ræðna við Austur-Þýzkalamd á framanigreinduim grundvelli. Þetta orðalag Brandlts virð- ist vera hnitmiðað við það stjórnmálaástand, sem er ríkj- anídi í V.Þýzfcalandi. Vestur- Þjóðverjar viðurkeoma yfirteitt, að Austur-Þýzkal and mumi verða til um ófyrirsjáanlega framitíð að óbreyttu ástandi. Hins vegar er það talið árétta um of klofnimgu Þýzkalands, ef þetta er formlega viður- kennt. Aðstaða Brandits er sivo veik í þinginu, að hamn verðúr að talka fullt tililit til þessa við- horfis. Þess vegma verður haam að leita að leið til að viður- kenna Austur-Þýzk al and á borði, en ekki í orði. f FYRSTU var þessu fálega tekið af sitjórn Aiustur-Þýzka- lamds. Austur-þýzk blöð gerðu litið úr því, að um nokkra stefnubreytingu vaeri að ræða hjá Brandt frá þvi sem áður var. Þetta breyttist þó nokkuð efltir að samkomuiag varð miMi stjóma Sovétríkjanaa og Vestur-Þýzkaiands um að hefja yiðræður um griðasátt- mála. í framhaldi af því steig Waliter Ulibridht, ríkisleiðtogi Ausitur-Þýzkalaads, það óvæmta skref 17. desemiber síðastl., að skrifa Heinemamn, forseta V.- Þýzkaiamds, bréf, þar sem hann lagði til að gerður yrði sáttmáli milli landanna og sendi Ulbricht jafnframf drög að honum. f þessu samnings- uppkasti Ulbricht var m.a. lagt tiil, að núverandi landamæri þýzku ríkjanna og Oder Neisse- landamiærin verði viðurkennd, bæði ríkin lofi að staðsetja ekki kjarniorkuvop'n á yfirráða- svæði sínu, bæði he'ti því að leysa öll deiluinál sín friðsam lega og hafni sérhverri vald- beitingu í samibandi við þau, og loks sæki þau bæði um að- ild að Sameiauðú þjóðunum. Það sé skilyrði fyrir slikum samninigi, er gildi a.m.k. til 10 ára, að ríkin vinni saman á jafnréttisgrundvelli, en I þvi fælist óbnint full viðurkenning á Austar-Þýzkalandi af hálfu Vestur-ÞýzKal amds. HEINEMANN svaraði þ«,su bréfi Ulbrichts á þaan veg, að rMsstjórnin mymdi svara þvi. Brandt kamslari svaraði því svo óbeint í ræðu, sem hann hélt í vestur-þýzika þ'nginu 14. þ.m. Þar endm'fók hann, að ful’ stjórnmáia.eg viðurkenaing á AuStur-Þý/ka!andi kæmi ekki til greina, þvf að bæð: þýzku rílkin tilhevrðu sömu þjóð og því pæti Vestur-Þýzkaland ekki viðurkennt Austur-Þýzkaland 9em erlent ríiki. Jafnframt end- uraýjaði hanm vilja ríkisstjórn- ar sinnar til viðræðna við Austur-Þýzkaland ,en hvorugt ríkið mætti hins vegar setja nein ákveðin skilyrði fyrir- fram. Hann sagði, að samskipti lamdanna þyrftu m.a. að byggj- ast á eftirgreindum grundvelli: 1. Bæði rlkin telji sér skylt að varðveita eininigu þýzku þjóðarinmar og líti ekki á hvort amrnað sem erlent riki. 2. Bæði rikim starfi á grund- velli alþjóðalaga, virði yrfirráð hvors anaans yfir eigin land- svæði, virði landamæri hvors anmare og skuldbindi til til að leyisa allar deilur friðsamlega. 3. Hvoruigt rffldð reynt að breyta stjórnskipulagi hins. 4. Rikisstjórair baggja land- anna stefni að virusamlegri sam búð, ekki sízt með því að efla tæknilegt samstarf. 5. Réttindi fjórveldanna, sem bera ábyrgð á Vestur-Berlín »g Þýzikalandd í heild, séu virt. 6. Bæði ríkin styðji viðleitni fjórveidanma tif að ná samkomu lagi um máliefni Vestur-Berlín- ar. EFTIR þessa ræðu Brandts áleit Uibriciht bereýnilega, áð honum bæri næsti leilkur. Hann boðaði til séretaiks blaðamanna fundar í Austur-Berlín 19. jam. og var það fyrsti blaðamanna- fúndur hans um níu ára skeið, þar sem vestrænir blaðamenn feogu að vera viðstaddir. — Ulbricht áréttaði þar, að Aust- ur-Þýzjkaland myndi enga samn imga gera, ám stjórmmálalegrar viðurkemningar, ern hins ve@ar úitilokaði hann ekki að viðræður gætu hafizrt, árn slíks skilyrðis. Þess vegna hafa ummædi hans yfirleitt verið skilin á þann veg, að Austur-Þýzkaland muni ekíki hafna viðræðum, þótt ekki fylgi þeim bein stjórnmálaleg viðurkennimg. Þá tók Ulbricht það fram, að áður en yiðræður hæfust, þyrfti að liggja fyrir hvaða árangur hefði náðst í við ræðum Sovétrikjanna og Vest- ur-Þýzkalands um griðasáitt- mála. ÞAÐ er bersýuiiegt, að Brandt hefur álitið nauðsynlegt að svgra Ulbricþt fljó-tt. Hipn 23. j'anúar sendi haan Villi Stoph, foreætisráðlierra Austur- p^amhald 4 bls 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.