Tíminn - 18.02.1970, Síða 8

Tíminn - 18.02.1970, Síða 8
ao TÍMINN MIÐVIKUÐAGUR 1«. febrnar MTO. MADAME LEITAR MORÐINGJA Hugh Travers 17 að ná í hana aítur — alveg eins <yg hann setti himinn og jörð í gamg, tíi þess að ná af mér Goya- myndimni. En hann hafði ekki noktara möguieika! — Gaf henni eftir skilnað? —• Já, að lokum. — Af því að hún hafði verið honuim ótrú, með þér? — Drottinn minn! Manstu ekki eftir þessu? Madame Aubry kunni ekki við að segja, að hún hefði haft lítinn áhuga fyrir ölum smáatriðum í fimm hjónaböndum hans. — Jú — jú, auðvitað, nú man ég það! — I>eftta var forsíðuefni í öll- um dagblöðum Evrópu um þetta Leyti! — Já, auðvitað. Og þessi ofsa- lega ríki Egypti hatar þig þá inni- lega? Tja, hano er senni’ega ekkert hrifinn af mér. En burtséð frá því, álít ég of miki'ð að ætla honum að vilja myrða . . . — Nei, nei — farðu nú ekki að hugsa um það! Við höldum okkur nú eingöngu við Goye-málverkið. Hvað bafði hann mikinn áhuga á þvi? — Nóg til þess, að hann hefði verið tilbúinn að bjóða mér hundr að þúsund pund fyrir það! — Hvers vegna fór bann ekki hæraa, úr því að hann er svona ritar? . >7— Vegna’þess, að hann vissi að ég mundi bjóða enn hærra! — Nú, þá var ekkert að 'óttast fyrir hann — hann gat án nokk- urrar hættu haldið áfram að hefna sín á þér. — Oh, hann hefur nú ef tiL vill ekki vexið aiveg öruggur. Þú verður að minnast þess, að við vorum farnir að bjóða alltof hátt! Allir aðrir höfðu fyrir löngu hætt að gera tiiboð. —■ Þetta hefur þá verið nofck- urs konar einvígi milli ykkai'? — Að mjög verulegu Leyti. — Og þú sigraðir? —• Auðvitað! — Eins og þú hafðir uivnið hitt einvígið — um Suzönnu? —Það getur maður varla nefnt eiuvígi, mín kæra. Minnztu þess, að hann var óvopnaður! — Madame Aubry dró djúpt andann. Var þessi Achmed Aiy sú persóna, sem hafði myndazt í huga hennar, þegar hún var að veita málinu fyrir sér á sferif- stafu sinni í P.J. í fljótu bragði féii það nákvæm- lega saman. Hér voru öll þau rök, sem hún var að leita að. Ástæðan til þess að vilja valda Gréville tjóni var raunverulega svo sterk, að það hefði ekki verið einungis hjákátlegt, heldur bein- línis óverjandi, að leita ekki strax nánari upplýsinga um Aehmed ALy Basha. Hún gat ekki vænzt frekari upp Lýsinga frá Julien Gréviile. Þess vegna stóð hún upp úr sófanum. — Þú virðist hafa sérstakan áhuga á fyrirrennara mdnium, sagði Gréville. — Ja, og það mikinn áhuga! — En hann er ékki Algiermað- ur. — Því betra. — Hvers vegna? _ Vegna þess, að við álítum það mjög órOkvist, að Algier- menn hefðu gert þetta gagnvart þér. — Já, en peningarnir — pen- ingarnir! Það á að greiða til Algier-samtakanna! Ti'úirðu raun- veruiega að . . . — Ég trúi ekki neinu — það geri ég aldrei — að minnsta kosti ekki fyrr en það er fullsannað. Léon Chantel var einn heima, þegar síminn hringdi. Hann var um það bil að fara í háttinn, og var að 'hengja jakka sinn inn í sfeáp, þó að klukkan væri aðeins rúmiega 22. Starfsdagur hans var að öllu jöfnu langur og þreytandi og læknir hans hafði ráðlagt honum að fara snemma í rúmið þegar tækifæri gæfist til. Eitt augnablik horfði haun reiðilega til símans við þá hugsun, að nú væri ef til vili eitthvað á ferðinni, sem varnaði honum værð ar. — Æ, ert það þú Dominique- Hann brosti og settisft rólega á rúmbrífeina. — Hvar ertu? — Ég er hjá Julien Gréviíle, og þarf að biðja þig um að hringja fyrir mig. — Til hverra? —• Til vina þinna í Cairo. —■ Virna minna í Cairó? spurði hann undrandi. — Hefurðu nokfeurn tíma heyrt minnzt á Achmed Aly Pasha — egypska milljónamæringinn? — Já. — Ég þarf aðeins að fá að vita hvort hann hefur vinsam'lega af- stöðu gagnvart sjálfstæðishreyf ingu Algier, og hvort hann muni veita þeim fiárhagslegan stuðn- ing. — Er það all.t og samt? — Já. — Hvenær viltu fá að vita þetta? — Helzt nú strax, Léon. — Ég hringi til þín rétt strax. Hann hafði tvo síma. Annar var stilltur beint til la préfecture. Innan fárra mínútna var hann kominn í beint samband við Cairo. Eftir fimmtán mmútur gaf hann Madame Aubry þær upplýs- ingar, sem hún hafði óskað eftir. Þegar hún hafði þakkað honum og lagt símann á, brosti hún ánægjulega. — Hvað sagði ha-nn? — Achmed Aly er ákafur fylg- ismaður Arr.bísku samtakanna, og styður Algiersku hreyfingu fjár- hagslega að veiHi'legu leyti! Hann hefur lagt þeim til stórar fjár- hæðir. Gréville starði orðlaus á hama. — Trúirðu raunverulega, að . . . — Ég trúi engu, Julien! Ég er aðeios að reyn-a að kynna mér alla möguleika. En nú verð ég að fara heim — ég er orðin þreytt. Hinn víðfrægi meðlimur frönsku akademíunnar veitti henni þann heiður, að ganga með henni niður hitiar Ijósrauðu marm aratröippur, með annan handlegg- irni nim herðar henni. Þrátt fyrir að hlýtt og nota- legt b-að uim kvöldið hefði róað taugar hennar veruiega, svo að hún hafði sofið noktarn veginn vært, vafenaði hún í óvenju slæmu skapi. Það var Mangin. Skömraiu áður en hún vafcnaði, hafði hún séð hann fyrir sér. Þetta sjálfsglaða bros á vör! Þetta h'eimskulega smjaður! Og tafcmarkalaus hé- gómaskapur hans! Hún var svo ergiileg, að hún sett ist upp og sló knýttum hnefan- um niður . koddaun, Ekki vegna þess að hún væri að leitoa í huga sér, að koddinn væri Mangin. Svo barnaleg var hún efcki. Það var fremur taugastillandi hreyfing til þess a@ fá vald yfir sjálfri sér. Hún lagðist aftur niður og fanost hún vera mifclu róleigri. Hún yrði að hitta Lenoir sem fyrst, og ræða við hanti um vissa möguleifca og rannsófcn hennar á bréfinu, og um lausnarféð. Það var að minnsta kosti eitthvað til þess að ganga út frá. í gærkvöldi gat hún ekki fengið sig a'Imenni- lega til þess að ræða við hann. Kæra Madame! hverju á ég að þakka þennan mikla heiður? Hugs unin um heimsóknina til Mangin kom henni aftur í illt skap. Því- líkur fábjáni. Eins og hún færi að ganga upp þrjár ihæfwr til þess að heiðra hann! .Jtaynið efefci aö telja mér trú um, að þér hafið aldrei verið hrifin af Chevalier!*' Það ergilega var. að h«n hafðS. raunverulega verið 'það — þegar hún var fjórtán ára! Símirm hringdi. Það var Leno- ir. — Dominique? — Jean! Ég var að reyna að ná í þig aftur í gærfevöídi. Hvar varstu? — Oh, það var nóg að gexa í gærkvöldi. Við reyndum að hafa satnband við alla Algier meim, sem búa í kí'lómetrafjarlægð frá pósthúsiou í rue Dantom, HANNES PÁLSSON LJÓSMYNDAM MJÓUHLÍÐ 4 SÍMI 23081 • REYKJAVÍK Tek: PassamyndSr Barnamyndk' Fermin gamyn<fir Myndir tíl söks. innrömmun á myndum. Geri gamlar myndir sem nýjar. Geri fjölskylduspjöld, sýnishorn. OpiS frá kl. 1—7. er miðvikudagur 18. fébrúar — Imbrudagur Árdegisháflæði í Rvík kl. 5.14. HEILSUGÆZLA HITAVEITUBILANIR tUkynnist síma 15359 BILANASÍMl Rafmagnsveitu Reykjavíkur á skrifstofutíma er 18227. Nætur og helgidagavarzla 18230 SKOLPHREINSUN ailan sólar hringinn. Svarað i síma 81617 og 33744. SLÖKKVILIÐIÐ og sjúkrabifreiðir Símj 11100. SJÚKRABIFREH) í Hafnarfirði sima 51336. SLYSAVARÐSTOFAN í Borgar spítalanum er opin allan sólar- hringinn. Aðeins móttaka slas- aðra. Sími 81212- Nætur og helgidagavörzlu apóteka vikuna 14.—20. fcbrúar annast Reykjavítar-Apótck og Borgar- Apótek. Næturvörzln í Keflavík 18. febr. annast Arnbjörn Ólafsson. KIRKJAN Laugarneskirk ja: Föstuimessia í kvöld kil, 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Föstumessa í kvöld tol. 8.30. Séra Riagnar Fjalar Láruisson. Dómkirkjan: Föstumessa í kvöld tol. 8.30. Séra Óskar J. Þorlákcson. Grensásprestakall: Föstumessa í Saín aðarheimiii ivu í bvöld kl. 20.30. Almennur safn- aðarfundur að takinind messu. — Rætt um sóknargjöld. Séra Felix Ólafsson Neskirkja Föstuiguðsþjónusita kil. 8,30. Sr. Frank M. Halldórsson. SIGLINGAR Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Austf j arðahöfnum á suðurleið Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 annaö tovöld til Vestm.eyja. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gærkvöldi vestuir um land til Akureyrar FÉLAGSLÍF Mæðrafélagskonur: Aðalfundur félagsins verður hald inn fimmttidaginn 19. febrúar kl. 8.30 að Hverfisgötu 21. Aðalfundarstörf, kvdfcmynd. Austfirðingar, Rvk. heildur spilafcvöld í Domus Medica 20. febrúar fcl. 20.30. Allir Aust firðingar o-g gestir þeirra vel- komnir. Kvcnnadcild Borgfirðingafélagsins heldur fund miðvik' -lag. 18. 1 -n. kl. 20.30 í Hagaskóla Spiluð verður féiagsvist o fl. Tónabær — Tónabær — Tónabær. Félagsstarf eldrj borgara. Á miðvikudiag verður opið hús frá kl. 1.30—5.30. Spil, tafl, blöð og vikurit liggja frarnmi. Kl. 3 e. h. kaffiveitnigar, siðan upplýs- ingar og bótoaútlán. Kl. 4 sbemmti- atriði Verkakvennafélagið Framsókn. Félagsvistin verður n. k. fimmtu dagsköld kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. SÖFN OG SÝNINGAR Asgrimissafn Bergstaðastræti 74, er opið sUTvnudaga, þriðjudaga og fimmtudagia kl. 13.30—14. fslenzka dýrasafníð er opið alla sumnudrga frá kl. 2— 5. Náttúrugrtpasatnfð. Bverftegöto 115, 3. hæB opíB ÞriSjudag*. ttanmtu daga laugardaga og mtnmidaga fré tí. 1,30—1 Laud&bókaasfn Istands, Safnahúsjnti við Hverfisgötu. — I^strarealir eru opnir alla vtrka daga tí. 9—18. (ItlánssahiT tí. 13—16. Nr. 12 — 28. janúar 1970 1 Bandar dollar 87.90 88,10 1 Sterlingspund 211,20 211,70 1 Kanadad 81,85 82,05 100 Danskar kr. 1.172,70 1.175,36 100 Norskar kr 1.229,40 1.232,20 100 Sænskar kr. 1.701,24 1.705,10 100 Finnsk m. 2.098,87 2.103.65 100 Franskir fr. 1.584,40 1.588,00 100 Belg. fr 176.90 177,30 100 Svissm. fr. 2.038,84 2.043,50 100 Gyllini 2.416,10 2.421,60 100 Tékkn.kr. 1.220.70 1.223,70 100 V.-Þýzk m. 2.383,00 2.388,42 100 Lírar 13,96 14,00 100 Austurr. scb 340,00 340,78 100 Pesetar 126,27 128,55 100 Reikningskrónur- VöruskiptaL 99,86 100,14 1 Reifcningsdollar- VöruskiptaiL 87,90 88,10 1 Reiknmgspund- Vöruskiptai. 210,99 211,45 Krossgáta Nr. 497 Lárétt: 1 Dans. 6 Sérfræðingi. 10 Starf- rófsröð. 11 Utan. 12 Hljóðfæri. 15 Fjölbýlishús. Lóðrétt: 2 Þras. 3 Slanga. 4 Á ný. 5 Útskagi. 7 Til vdð- bótar. 8 Tal. 9 Verkfæri. 13 Tau't. 14 Tré. Ráðning á gátu nr. 496 Lárétt: 1 Endir 6 Sæmdina. 10 Ar. 11 Ók. 12 Tankana. 15 Stafca. Lóðrétt: 2 Nám. 3 Iði. 4 Ó- sátt. 5 Lakar. 7 Æra. 8 Dok. 9 Nón. 13 Nit. 14 Afck Kveðja til Ríkarðs Jónssonar myndhöggvara !J tilefni þess, að hann var settur í heiðurslau'na- flokk listamianna): Hjartans óskir! Heili þér, frændi góður! Heitur bniar djúpið þatkaróður. Landið prýða lístafögur vcrkin lengi, og bera snilldar þinnar merkin. Richard Beck.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.