Tíminn - 18.02.1970, Síða 11

Tíminn - 18.02.1970, Síða 11
IÐÐVIKUDAGUR 18. febrúar 1970. TIMINN 23 JOHNS-MANVILLE glerullareinangrun «r nn sem fyrr vinsælasta og örugglega ódýrasta glerullar- einangrtm á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Sendum hvert á land sem er. M U N I Ð JOHNS-MANVILLE í alla einangrun. JÓN LOFTSSON H.F. HRINGBRAUT 121 Simi 10600 GLERÁRGÖTU 26, Akureyri. — Sími 96-21344. mm m vf ÞJÓÐIEIKHÖSIÐ BETUR MÁ EF DUGA SKAL sýning í kvöM kl. 20 sýning föstudag kl. 20. GJALDIÐ sýning fimimtudag ki. 20. AlðgöngumiSasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. dh 1 a N IRPKJAVÍKTO ,,Iðnó-revýan“ í kvöld 49. sýoing. Antígóna, fknimtudag. Tobacco Road laugardag. Þið munið hann Jörund eftir Jónas Árnason. Leikstjóri Jón Sigiurbjörnss. Frumsýning suraníud. kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. SENDIBÍLAR Alls konar flutningar 3TÖRTUM DRÖGUM BÍLA PENELOPE-stelsjúka konan Bráðskemtileg og fjönug bandamísk sakamálamynd í léttum tón. Aðailfhlutverk: Natalie Wood — Dick Shawn. ísHenzkur textá. Sýnd kl. 5 og 9. Upp með pilsin (Carry on up the Khyber) Sprenghlægileg brezk gamammynd í litum. Ein af þessum frægu „Carry on“ myndum. Aðalhlutverk: SIDNEY JAMES KENNETH WILLIAMS fslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. UUGARAS m -m &*m Simar <2075 OB 38150 PLAYTIME Frönsk gamanmynd i Litum tekin og sýnd í Todd A-0 með sex rása segultón. Leikstjóri og aðalleikari: Jacques Tati. Sýnd kl. 5 og 9- Aaukmynd: Miracle of Todd A-O. Tónabíó ÞRUMUFLEYGUR (,,Thunderball“) Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný, ensk-amerísk sakamálamynd 1 algjörum sérflokki. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Ian Fleming, sem komið hefux út á íslenzku. — Myndin er í litum og Panavision SEAN CONNERY — CLAUDINE AUGER Sýnd kl. 5 og 9 — Bönnuð innan 16. ára. — Hækkað verð. 6 Osc axs-verðl a un akvikmynd. Maður allra tíma WINNER 0F6 ACADEMY AWARDS including "DEST PICTDRE"! íslcnzkur texti. Áhrifamikil ný emsk-amierísk verðlaunakvikmynd .iPAawm Ttattlfae í Techndcolor byggð á sögu eftir Robert Bolt Mynd þessi hlaut 6 Oscars-verðlaun 1967. Bezta mynd ársins, bezti leikari ársins (Paiul Scofiéld) bezat leikstjóra ársins (Fred Zinnemann), bezta kvikmyndasviðsetning ársins (Robert Bolt), beztu búmngsteikningar ársins, bezta kvikmyndataka ársins í litum. Aðalhlutverk: Paul Scofield, Wemdy Hiller, Orson Welles, Robert Shaw, Leo Mc Kem. sýnd aðeins kl. 9 síðasta sinn. Hækkað verð. „Þrír Suðurríkjahermenn" Hörteuspeninandi kvikmynd. Sýnd tel. 5 og 7. Bönnuð inoan 12 áira. fSLENZKUR TEXTI Undur ástarinnar óvenju vel gerð, ný þýzk mynd er fjallar djart lega og opinskátt um ýms viðkvæmustu vandamál f samlífi fcarls og konu. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn víða um Iðnd. BIGGY FREYER KATARINA HAERTEL. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnulð innian 16 ára. (Das Wumder der Liebe) 73 *s'l 41985 J/

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.