Tíminn - 18.02.1970, Qupperneq 12

Tíminn - 18.02.1970, Qupperneq 12
Framsóknarfólk Reyk|avík SjálfboBaliÍar Flokksfélögin í Reykjavík óska eftir sjálfboða- liðum í kvöld og næstu kvöld á flokks- skrifstofuna, Hringbraut 30. Hafnarfjarðarvegurlnn á miójum KópavogsHálsl samkvæmt hugmynd Sigurðar. Þar er miðstöð fyrlr sfrœtls- vagna og leigubíla, en míktl gangbraut er yfir vegln um eins og teikningln sýnlr. (Trmamyndir: GE). Hugmyndasamkeppnin um miðbæ Kópavogs: Verðlaun veitt í gær KEA ræöur aðstoöar- kaupfélagsstjóra EJ-Reykjavfk, þriðjudag. i þúsund krónur. Voru verðlaunin Sigurður Thoroddsen, arkitekt, aflient við hátíðlega athöfn í hlaut fyrstu verðlaun í hugmynda dag, en önnur verðlaun, 100 þús- samkeppninnj um skipulag mið- und krónur, hlaut Óli Þórðarson bæjar Kópavogs, en þau voru 200 I og þriðju verðlaun, 50 þúsund Sigurður Thoroddsen (t.v.) með 200 þúsondirnar í hendinni, en vlð hlið hans er Ólafur Jensson, verkf ræðingur, formaður dómnefndartnnar. Fárveik kona flutt á vélsleða SB—Reykjavík, þriðjudag. 40. félagsráðsfundur Kaupfélags Eyfirðinga stendur nú yfir á Hót- el KEA á Akureyri. Fram hefur komið á fundinum, að Jakob Frí- mannsson kaupfélagsstjóri mUn lialda áfram störfum fyrst í stað, en j^...framt verður Valur Arn. þórsson, fnlltrúi, ráðinn aðstoð- airkaupfélagsstjóri. f skýrslu um starf KEA á s. 1. ári, segir, að heildairvörusala hafi aukizt um 27%, en vörusala verk- smiðja um 30%. - -ndurinn í dag hófst með því, að Brynjólfur Sveinsson, formað- ur stjórnar KEA, bauð 39 full- trúa frá hinum ýmsu félagsdeild- um, velkomna. Fundarstjóri var Fjárhagsáætlun Kópavogs: 6 millj. fram- lag til Heilsu- verndarstöðvar EJ—Reykjavík, þriðjudag. Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Kópavogs og fyrirtækja hans var samþykkt við síðari umræðu á fundi bæjarstjórnar 30. janúar síðastliðinn, og eru niðurstöðu- tölur 133.5 milljónir króna. Eru framlög til félagsmála, fþrótta- mála og banw.. írlunnar veru- lega aukin. Helztu tekjuliðir eru áætlaðir: Útsvör 97.5 milljónir, Jöfnunar- sjóðsframlag 17.5 milljónir og að- stöðugjöld 7.5 milljónir. Helztu gialdaliðir eru: Félagsmál 36.2 miilj., gatna- og holræsagerð 22.3 millj., og liðurinn Til eignabreyt- inga 22.2 milljónir. Af nýmælum má nefna aukin framlög til félagsmáia, þar sem stefnt er að því að setja á stofn félagsmálaráð og samvirkja vinnu þoirra starfsmanna, sem að fóla-gs- málum vinna á vegum kaupstað- arins. Mjög eru aukin framlög til íþróttamáia. Ein og hálf milljón króna er áætluð til framikvæimda, f.VTst og fremst 'ð framtíðar íþróttasvæði sunnan Kópavogs- iækjar. Framlög til barnafræðslunnar eru aukin verulega, þ. á m. til skólahljómsveitar og framlög tii bókasafns bæjarins og Leikfélags Kópavogs tvöfölduð. Til byggingar Heilsuiverndar- síöðvar er gert ráð fyr> að verja 6 mílijón króna. kosinn Jón Hjálmarsson, bóndi í Villingadal og Gunnlaugur P. Kristinsson, skrifstofumaður var kosinn fundarritari. Þegar þeir höfðu tekið við störfum. kvaddi Brynjólfur Sveinsson sér hljóðs að nýju og tilkynnti fundarmönn um, að þótt Jakob Frimannsson, hefði orðið sjötugur á s. 1. hausti, og því kominn á þann aldur, sem menn hætta opinberum störfum, þá hefði svo samizt, með honum og stjórn KEA, að hann gegndi kaupfélagsstjórastörfum áfram, fyrst í stað. Jafnframit tilkynniti hann, að samið hefði verið við Val Arn- þórsson, sem verið hefur fulltrúi kaupfélagsstjóra að undanförnu, um það, að hann yrði aðstoðar- kaupfélagsstjóri. Jakob Frímannsson flutti að þessu loknu, langa og ítarlega skýrslu um starf kaupfélagsins á liðnu ári. Reikningar erú ekki endanlega uppgerðir, en bráða- birgðauppgjör liggur fyrir. Sam- kvæmt því hefur beildarvörusala aukizt að meðaltali í hinum ýrrisu verzlunardeildum r 27%, en vörusala verksmiðja og ýmissa söludeilda annarra, um nálægt 30%. Hafnarfjördur Fundur verður 19. febrúar n.k. kl. 20,30 í Góðtemplaralhúsinu við Suðurgötu. Fundarefni: Jón Skaftason alþing ismaður ræðir um Nordek, og svarar fyrirspurn um fundarmanna. Allir ''kugamenn eru velkomnii á í n m: 'an húsrúm leyfir. S3—Reykjavík, þriðjudag. Fárveik kona var í gærkvöldi flutt á vélsleða frá Kvíarholti í Holtum og niður að Landvega- mótum, þar sem sjúkrabíll beið. Vélsleðar eru mesta þarfaþing f ófærðinni. f þessu tilfelli styttist ferðalag veiku konunnar um 4—5 klukkustundir vegna sleðans. Sveinn ísleifsson á Hvolsvelli, en hann efenr sjúkrabílnum þar, sagði í viðtali við blaðið í dag, að vegurinn að Kvíarh Iti hefði eklki verið farinn í þrjá daga vegna ófærðar. Þegar beiðni barst um að flytja konuna á sjúkralhús, var fyrst reynt að fá ýtu, en þar sem konan var mjög veik, var horfið frá þvf ráði því taiið var, að það tæki 8—10 klukkustundir að ryðja veginn. Þá var fenginn vélsleði flugbjörgunarsveitarinn- ar á Heilu. Læknirinn, ísieifur Haildórsson á Stórólfí oli og maður úr björg unarsveitinn fóru síðan á sleðan- um og sóttu konuna. Þeir voru brjár klukkustundir i ferðinni og sjúkrabíllinn beið við Landvega- mótin á meðan. krónur, arkitektamir Helgi Hjálm arsson, Haraldur V. Haraldsson og Vilhjálmur Hjálmarsson og verkfræðingarnir Vífill Oddsson og Hilmar Knudsen, sem lögðu all ir sameiginlega fram tillögu. Þá ákvað dómnefndin að kaupa eina tilögu fyrir 50 þúsund krónur, en hún var gerð af Einari Þorsteini Ásgeirssyni, arkitekt. Verðlaunin vom afhent síðdeg is í dag, og voru þar mættir dóm nefndarmen-n, Emll Jónsson, fé- lagsmálaráðherra, bæjarstjórn Kópatvogis og skipuilagsn-efnd bæj- arios, fulltrúiar Skipulagsstjórnar ríkisins og Arkitefctafélags Is- lands og svo þeir artótektar, sem verðlaum htotu eða Mltrúar þeirra. Ólaifur Jenisison, formaður dðm- nefndarininar, rakti aðdraganda þess, að til hugmynd'asamifeeppninn ar var efnt, skýriði frá niðurstöðu dómuefndor og aflhenti verðlaittn- in. Það vra árið 1963, a0 bæjar- st jórai Kópavogs og skipuilagsn-rfnd rífeisins ákváðu að efna tQ huig- myndasamkeppni um stópuiLag mið bæjar Kópavogs og var leitað sam stari við Arkitektafélag Lslands. Dómnefnd var þaannig skipuð: Ól- afur Jensson, verfcfræðingur, for- maður, Bjami Bragi Jónsson, hag fræfðingur, tulltrúar Kópavogs- kaupstaðar, Aðalstehm Richter, aitótefct, Hannes Davíðsson, arki tekt, fulitrúar Artótektafelagsins, Sigurður Jóhannsson, vegamála- stjóri, Mltrúi skipuiagsstjórnar. Zóphonías Pálsson, skipulagss,tinri, var ráðíon ritari nefndariuanr en Ólafur Jensson, Mltrúi, trúnaðar- maður hennar. Vegna óvissu um legu og gerð Hafnarfjiarðarvegarins í gegnum Kópavog dróst að hægt væri að ganga frá útboðinu, en í ársbyrj- uin 1969 var gengdð frá keppnis- skilmálum miðað við bundna legu Hafniarfjarðiarvegiarins. Innan tiiskilins skilafrests bár- ust 11 til'lögur, og var nafnieynd- ar gætt í þeim öilum. Könnun úr- lauena hófst í lok desemiber, en störfum dóminefndar lauk á sunnu daginn með ákvörðun verðlouna. Almenn greinagerð. I alrn''nnri greinagerð dóm- r 'fndarinnar segir, að fjölbreytai tiliagnanna * 'ni á hversu marg- víslegan hátt sé hægt að leysa það verkefni, sem um ræðir. Bent á, að Hafnarfjarðarveg- ur liggur þvert uim miðbæjarsvæð ið, m'’-'ð niðurgrafinn. ,,Lega hans var bu.ndin i útboðsgögnum sn-n- keppninnar. og var sýnd brú yfir ham bar sem Dieririesn'egur mæt ir Borgarholtsbraut. Tengingar voru svndar bar ' * TTnír,- "'-n'ð arveg bæði til norðurs og su" '5. Keppendum var frjálst að gera aðrar tillögur tiíhöeun gatna Framhald á bls. 22 FRAMSÚKNARVÍSTIN AD HÚTEL BORG Framsóknarfélag Reykj aivík- ur gengst fyrir Framsóknarvist að Hótei Borg fimmtudaigina 19. fefor. n.k. kl. 8,30 stundvis- lega. Auk vistarinnar mun sr. Sveinn Víkingur flytja ávarp, þá skemmtir Jón Gunnlaugsson gamanleikari, og að lokum verður dansað til kl. 1. Sex- tett Ólafs Gauks leikur Eins og venja er verða afhent verð- laun að spllunum loknum. Vist- inni stjórnar Markús Stefáns- son verzlunarstjóri. Aðgöngu- miða þarf að panta eða sækja á skrifstofu Framsóknarflokks ins, Hringbraut 30, sími 24480 eða afgreiðslu Tímans, Banka- stræti 7, sími 12323. Jón

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.