Tíminn - 25.02.1970, Page 1

Tíminn - 25.02.1970, Page 1
46. tbl. — Miðvikudagur 25. febr. 1970. — 54. árg. varúðarráðstafanir eru flugvöllum í Evrópu Þau hætta í borgarstjórn TK—(Reyikjavfik, iþriðjudag. Það liggur nú fyrir, að tveir af borgarfulltrúum Sjálfstæðis- flokksins þau Auður Auðuns, for seti borgiarstjórnar, og Þórir Kr. Þórðarson, prófessor, hætta s-eim borgarMltrúar, gefa ekki' kost á sér til endurkjörs. Þá munu báð ir bor.garfulltrúar Afiþýðuflokks- ins, þeir Óskar Hallgrímsson, fram kvæmdiastjóri m. m., og Páll Sig urðsson, læknir, hætta sem borgar fuiltrúar, gefa ekki kost á sér til endurkjörs. Óskar mun ætia að leita nýrra miða en Páll er við tveggja ára framhaldsnám í Eng landi tfil að búa sig undir land- læknisemfo ætti ð. Þórlr AuSur Óskar Páll Alþingi á mánudag Forseti íslands hefur að tillögu forsætisráðherra kvatt Alþingi til framhaldsfundar mánudaginn 2. marz 1970 Jd. 14.00. Forsætisráðuneytið, 23. febrúar 1970. Miklar nú á NTB-þriðjudag. Miklar varúðarráðstafanir eru gerðar á flugvöllum víða í Evrópu vegna skemmdarverka' sem unn in voru á tveim flugvélum í síð- ustu viku, er sprengjur sprungu í tveim flugvélum, annarri sem var nýfarin frá flugvellinum í Múnchen, og hinni, sem fórst rétt eftir flugtak í Zúrich. Er strangur vörður um allar vélar sem fara' til ísraels og farangur skoðaður af nákvæmni áður en hann er látinn í vélarnar. Svissnesk yfirvöld hafa ekkert látið uppi um ranmsókn slyss- ins á vélinni frá Swissair, en NTB-þriðjudag. Danska ríkisstjórnin mun innan skamms bjóða fulltrúum nobkurria fiskveiðiþjóða til ráðsteínu, þar sem rætt verð ur um laxveiðar í Norður- Atlantshafi. Danir hafa til þessa ekki viljað banna eða tatomarka laxveiðar úr sjó, en nú virðast verða straumhvörf hvað þessar veiðar snertdr og er líklegt að Danir fallist á að takmarka veiðarnar mjög, en það eru einmfitt danskir og fær eyskir sjómenn sem aðailega s'tunda laxiveiðar í N.-Atlantshafi. Margar þjóðir hafa mótmælt með henni fórust 47 manns, þar af 13 ísraelar. En varia fer á milli mála að um skemmdarverk var að ræða. Þótt ekki hafi verið skýrt frá því, að arabískir skemmd- arverkamenn hafi verið þarna að verki, bendir flest til að svo sé. Hefur verið sett ferðabann á alla Araba í Sviss. Eru þeir undir strönigu eftirliti og fá Araihar ekki að fara inn í landið nema eftir að faranigur þeirra og skil- ríki hafa verið rannsökuð nákvæm lega. iaxveiðinnl á hafinu og telja að um rányrkju sé að ræða. Svo virðist sem þessi mótmæli séu farin að hafa áhrif, og að Danir fari að gefa sig. En það eru ekki aðeins Danir sem ekki hiafa viljað draga úr laxveið um úr sjó, heldur hafa Svíar og' Þjóðverjar eleki viljað fallast á að dnag.a úr veiðunuim. Sjávarútvegsmálaráðherrar Norðuriianda koma saman á fund í Kaupmannahöfn um miðj an marzmánuð. Þar verður mái ið rætt og tailið er víst að lagð ar verði fram tillögur um tak mörfcum veiðanna. Búizt er við, vélarnar nær tómar. Er fólk auð sjáanlega hrætt við að fleiri skemmdarverk verði unnin á fluig vélum sem fljúga eiga til ísraed þrátt fyrir þær ströngu ráðstafan ir sem gerðar hr.fa verið á flug völlunum. Starfsmenn á Hydroflugvelli við London hafa neitað að af- greiða arabiskar flugvélar, einni'g neita þeir flugvéium ísraeiska fé lagsins E1 al um ýmsa bjónustu. Kann svo að fa.a aö flugvélar frá Arabalöndum og ísrael verði að hætta að lenda á Hydroflug- að Norðmenn fari fram á a'ð veiðitímabilið verði stytt frá því sem nú er, að sérstök svæði verði friðuð algjörlega og að möskvastærð laxnetanwa verði stækkuð. Verði þessar tiiiögur saimþykktar, munu aðgerðirnar aðallega koma sér illa fyrir danska og færeyska fiskimenn, sem á næstu mánuðum ætla að hefja laxveáðar á úthafinu. Hins vegar munu Grænlending ar veiða lax eins oig hingað til. Þeir veiða hann nær eingöngu við strendurnar, eða innan land helgi og nær bannið ekki til þess svæðis. BOAC sem veitir ýmsum eriend um flugfélögum þjónustu. Arafat, leiðtogi stasrstu skæru liðasaimtakanna í Jórdaníu, E1 Fata ræddi við fréttamenn í dag og ítrekaði að skæruliðarnir hafi ekfci staðið að sprengjutilræðun um í flugvélunum tveimur fyrir helgina. Lagði hann áherzlu á að hann værd andivígur skemmdar verkastarfsemi gegn ísraelsmönn um annars staðar en í ísrael. Úrslit í skoð- anakönnun í Keflavík OÓ—Reykjavík, þriðjudag. Lokið er atkvæðatalningu í skoð ana'könnun, sem Framsóknarfél. 1 Keflavík gengust fyrir vegna væntanlegra bæjarstjórnarkosn- inga. Þátttaba í könnuninni vai mjög góð og greiddu 954 atkvæði. Atkvæði féllu þannig að í fyrsta sæti er Hilmar Pétursson, í öðru sæti Valtýr Guðjónsson, þá Páll Jónsson, Hermann Eiríksson, Mar 'geir Jónsson, Birgiir Guðnason, Guðjón Stefánsson, Aðalibjörg Guðmundsdóttir og Ambjörn Ólafsson. Þeir, sem.greidd'U atbvæði, voru einnig beðnir að benda á bæjar stjóraefini. Komu aðallega þríi til greina. Þar fékk Páll Jónsson flest atkvæði, síðan Hfllmar Pét ursson og þriðji Vaitýr Guðjóns son. Fjöimargir farþegar sem pantað hafa far með flugvélum til ísra velli. Þeir starfsmenn sem standa el hafa afpantað sæti sín og fljúga að þessuim aðgerðum vinna fyrir Danir eru að gefa sig i Innbyrðisátök Sjálfstæðismanna \ prófkjörinu í Reykjavík hafin: BORGARSTJÓRINN BEITIR ÓSÆMI- LEGRI HLUTDRÆGNI í PRÓFKJÖRINU Heldur almennan fund í upphafi prófkjörsins til að kynna þrjá uppáhaldsframbjóðendur sína TH—Reykjavík, þriðjudag. sfcipan framiboðsMsta Morgunblaðið birtir í gær nöfn 70 frambjóðenda til próf kjörs Sjálfstæðisflokksins við skipan framboðslista við borg arstjórnarkosningar í Re.vkja1- vik. Jafnframt birtir Mbl. helj- armikla fundarauglýsingu um almennan fund á vegum Sjálf stæðismanna á morgun, þar sem borgarstjórinn mun kynna sérstaklega þrjá af hin- um 70 á prófkjörslistanum, uppáhaldsdrengina sína, sem hann mun ætla sæti í borgar ráði, þá Birgi ísleif Gunn- arsson, Braga Haunesson og Magnús L. Sveinsson. Þegar prófkjör fara fram gæta hcið arlegir stjórnmálaflokkar og stjórnniálaleiðtogar þess vendi lega, að ailir frambjóðcndur í prófkjöri njóti óhlutdrægni og sem jafnastrar aðstö'ðu af hálfu flokks, stofnana og málgagna hans til að kynna sig og hafa áhrif á vilja kjósenda. Þessa reglu brýtur Geir Hallgrímssnn borgarstjóri heldu. betur i»ú í upphafi prófkjörs með þessari sérstöku áróðurskynn- ingu á uppáhaldsdrengjunum sínum. Það má segja, að lítið sé geð hinna 66, sem keppa eiga um efstu sætin við bá Geir, Birgi, Braga og Miagnús, ef þeir láta bjóða sér þetta, finna ekki gjörfia ásamt öðrum rétt sýnum n.önnum, að þarna á sér stað ósæmileg hlutdrægni af hálfu borgarstjórans, sem okkur er sagt að sé hinn óum- deildi leiðtogi í þessu próf kjöri, en eigi er sökin minni hjá þeirri stofnun Sjálfstæðis 'ág. V v. |H % 'M Birgir Bragi Magnús Uppáhaldsdrengirnir Hans Geirs flokksins, sem nefnd er Lands hafi prófkjörs Sjálfstæðis- málafélagið Vörður og boðar manna til að gefa mönnum lín til þessa sérstaka fundar í upp una frá Geir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.