Tíminn - 25.02.1970, Side 5

Tíminn - 25.02.1970, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 25. febrúar 1970. TIMINN 5 MEÐ MORGUN KAFFINU í gamla daga stálu' þjófar, vegna þess, að þá vantaði pen in@a. Nú á dogum er það vegna erfiðrar æsku. Húsmó'ðir í París var á leið- inni út að kaupa í matinn, þeg- ar hún komst að því, að hún átti ekkii eina einustu senitímu í buddunni. Þá kom hentni til hugar að fá láriað úr sparibauk dótturinnar. Em þar var ekki annað að finna, en pappírssnep ih SSfeukla þér 12 franka, pabbi. T. Jónsson kom heim til sín eftir smáskemmtun. Koma hans tók á móti honum í dynumum og hóf þegar yfirheyrzluna: — Varstu mér trúr í kvöid? — Já, ég var þér alveg eins trú og þú mér, svaraði Jóns- son. — Jæja, góði. Þetta er í síð asta sinn, sem þú færð að fara einn út — Hvað gerir pabbi á skrif- stofuinni? — Hann sér okkur fyrir dag- legu brauði, svaraði móðirin al- varleg. Daginn eftir kom amma í heimsókn. — Hvar er pabbi þinn, spurði hún Óla litla. — Hann er á skrifstofunni að baka. Þvilíkt sumarfrí. Við fórum um 16 lönd á 14 dögum. Strætisvagninn var yfirfull- ur einn morguninn. A31t í einu brá einn farþeginn í hliðarsæti höndunum fyrir andlitið. — Er yður illt, spurði sá, sem sat við hlið hans. — Nei, en óg þoli ekki að horfa upp á. að gömlu konurnar veriða að standa. Sumt fólk vex hf ábyrgð, en annað blæs baraiút. - 9 Auglysing: Heruergi til leigu, með aðgangi að síma og eld- húsi. Leigist rólegum kven- manni. sem hvorki þarf að hringja eða elda mat. DENNI DÆMALAUSI Kærar þakkir, ég hefði alls ekki skilið orð, hefði sonur yð ar ekki skýrt myndina fyrir mérl Stöðugt fjölgar umferðarslys um á þjóðvegum. 1 Japan deyja árlega þúsundir manna í umferðarslysuan og fer þessi tala hækkandi með hverju ári. Árið 1969 létust t. d. 16.258 manns á þjóðvegum í Japan. Eru þá ekki taldir þeir er lét- ust í borgum. Frakkar hafa nú nýlega hleypt af stokkunum nýju haf- rannsóknaskipi. Skip þetta nefn isit Cryos og er hyggt sérstak- lega fyrir hafrannsóknarstofn- un Frakklandis. Þaið verður ein göngu notað ti'l haffræðilegra rannsókna. Skipið er búið tækj um, sem gerir þvá kleift að ná sýnishornum af hafsbotni á allt að 16000 feta dýpi. Áhöfn in verður skipuð 9 visinda- mönnum og 22 sjómönnum. í sumar mun skipið aðallega halda sig við Nýfundnailand og er ætlunin að vísindamennirn- ir starfi þar að frekari rann- sóknum á veiðiaðferðum i köld um sjó og að þjálfa fiskiskip- stjóra í nýjum aðferðum. Svo virðist sem tyrkneskir karlmenn séu óánægðir með konur sínar. Að minnsta kosti áleit ungfrú Judith Morris það, en hún er sextán ára gömul brezk skólastúlka og skrifaði til tyrknesks dagblaðs, ósbaði eftir pennavini í Tyrklandi. Hún lét mynd fylgja með til dag- blaðsins og gaf upp heimilds- fang sitt í London. Skömmu síðar fékk hún þrjú hundruð bréf og öll frá tyrkn eskuim körlum. Meðal þeirra voru fjölmörg hjónabandstil- boð, t. d. eibt frá sextugum manni, sem sagði, „að alla ævi hafi sig langað að kvænast en^p stúlku". ★ Sumarið 1971 verður mikil hestamennskumiðstöð opnuð í Pompadour, Frakklandi. Reið miðstöð þessi verður staðsett rétt við frægan hestabúgarð og mun verða búin gistirými fyrir 400 manns og hesthúsum fyrir 120 reiðhesta. 150 manma starfslið mun vera til þæginda hestamönnum og öði-um gest- um. Bæð; byrjendur í hesta- mennsku og þjálfaðir reiðmenn munu geta fundið þarna sitt- hvað við sitt hæfi. Kennsla verður látin í té, mönnum gert kleift að stunda ýmis konar hestamennsfculistir. Þá verða skipulagðar ferðir á hestbaki, sem taka upp í eina viku. 20 smáhestar (ponies) verða þarna fyrir börn. Þarna verður og sérstakur kappreiðahringur, auk tennisva’.la, sundilaugar og veitingahúss eða dansstaðar. Það verður Clum Mediterramee sem rekur þetta. Hin tuttugu og fimm ára gamla dóttir Charlie gamla Chaplin, Geraldine Chaplin. býr nú í Róm, er þar reyndar ný flutt í nýja íbúð sem hún býr í ásamt ítalska leikstjóranum Carlo Saura. Þau Geraldine eru svo nýlega komin í íbúðina, að naumast hefur enn gefizt tóm til að ski-eyta hana eða búa húis- gögnum. Þó kveðst Geraldine strax hafa gefið sér tíma til að klessa upp nokkrum mynd- um með eftirlætis hetjum sín- um. A veggnum fyrir ofan sóf- ann í stássstofunni trónar Len- in, við hlið hans er svo stjarna Hanm verður vist að teljast kynlegur kvistur hann „Jes- ús“ ofckar tíma, öðru nafni Charles Manson. Manson er svo þekktur orðinn af fréttum að ekki tekur því að kynna hann námar, en Hollywood-blaðamað urinm og rithöfúndurinn Joe Hyams, sá er kvæntur er film- stjörnunni Elke Sommer, var hinn fyrsti sem fékk að eiga við hann samtal. Hyams sagði, að sér hafi í fyrstu komið Man son fyrir sjónir sem vasaút- gáía af Terry Thomas, brezka leikaranum, en Manson er með breitt skarð milli framtannamna eins og Terry. „Það eru for- eldrar obkar sem ráða öllu um framtíð okkar“, sagði Manson strax, „eða uppalendur okkar. Ef maður segir barni að það sé slæmt, verður það slæmt. Ef maður segir barni að gera ekki eitthvað, gerir það hlutinn. Við erum ÖU ein-s og rafmagnsheil- ar sem mataðir eru, uppalend- urnir mata okkur. Ég hef aillt mitt líf aðeins þekkt grófgert fólk, og ég lærði allt sem ég kan-n af uppeldisheimilum. ★ þöglu myndanma, Asta Nielsen hin danska og á milli henmar og stórrar rnyndar af Mao for- manni er svo pabbi gamli, Charles Chaplin. „Ég hef nú ekki nema rétt tillt þeim á vegginn“, sagði Geraldine, „en mér finnst pabbi vera þarna í reglulega góðum félagsskap". , Kaninski er það mín hamingja, að ég átti aldrei föður, hefði ég átt föður tii að vennda mig, hefði ég orðið veik.geðja, en ég óx upp og varð sterfcur. Það góða við fangelsi er nef-nilega það, að þau drepa í manni ein stafclinginn. Ég er ekbi bara ég, ég er allir aðrir . . . „Manson er mifcill tónlistarunmandi, hann leibur sjáilfur á gitar og semur lög. Hann heldur því fram að sér lilði bezt í einangr- unarklefa, þá geti hann með Mtilli fyrirhöfn ímyndað sér heila sinfóníuihljómsveit og set- ið dáleiddur og hlustað á leik henmar, „ég heyri ekki aðeins tónlistina, ég sé hana“, segir hann, og „þeir halda að þeir geti drepið mig hér, þeir halda að ég ætli að fremja sjálfs- morð, en ég er þegar dauður. Eg sit í leiðslu allan daginn, mér er sama um allt. Ég vil ebki peninga fyrir þessa sögu mína, þeir færa mér ekbert, ég var hamingjusamastur úti í Dauðadalnum mefð stúlkurn- ar mimar 15 . .

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.