Tíminn - 25.02.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.02.1970, Blaðsíða 11
MÐ'VTKUDAGUR 25. febrúar 1970. TÍMINN 11 LANDFARI Vestfirska á Sturlungaöld frLandfari minn! Ánægjulegt var að heyra um áranDÓtin í úbvarpinu viðtai við sunnlenakan sveitamann um Njális sögu oig Önnur forn fræði. Kom þar margt fram, sem bar fagurt vitni mrkiili þetkkingu hans og skarpskyggni. Mieðai ananrs ikom hann að þeirri hugmynd Barða Guð- mundsonar, að Þorvarður Þór- arinsson væri höfundur Njáls sfegu. Tóik hann þeirri kennimgu dklki óWdegia, en kvað örðuigt að fœra sönnur á hana, enda vœri ekkerí ritað mái til frá hendi Þorvarðar, svo sannan- legt væri, nema kafilar tveir úr einu bréfi í Árna sögu bisk- ups. Minnir mig, að hann kæm ist svo að orði, að á þeim iköfl- um væri meitlað málfar. Ég hlu®taði á sinum tímia á Útvarpserindi Barða Guðmundis sonar um Þorvarð Þórarinsison og Njáls sögu. Er það eitt hið skemmtilegastia útvarpserindi, sem ég hef heyrt, sökum hugar- fluigs og skáldlegrar framsetn- ingar, en engu varð ég mær um h'öfund Njálu fyrir það. Má Þorvarður jafnt fyrir því vera höfundurinn, þó að ég fyndi litil rök til þess. Nú greip ég til Árna sögu að kynnast ritmáli Þorvarðar gioða. Þar segir að komið bafi fyrir Magnús konung bréf Þor- varðar Þórariessionar. Var þar ræfct um Árna bislkup. Síðan segir svo: „Ok í því bréfi stóð sú blausa: „Herra, í orlofi at tala get ek flestum verða eigi allhægt at stjórna rílkinu nema þeim, sem hann leggr hendr í höfuð á, sem hann vill. Er ok svá mikit ríki haas á landinu, at yðrir menn skulu varla svá við horfa sem þeir þykkjiast mannan til hafa eða skaplyndi". Þessi orð standa þar enn í: „Þingi váru í sumar réðu þeir Hraf n ok byskup, höfðu sfcammt ok meðallagi skilvist, af þvi að sumum þóifcti. Lögsöigumaðr var ógreiðr ok skaut flestum mál- um undir byskupsdóm ok ann- arra manna, þeirra er sýndist Af lögréttumönnum nýttist lítit“. Árna saga herrnir ekki meira af þessu bréfi. En mér virðist um fyrri klausuna, að hún sé <H) VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ VELJUM runfal OFNA ólfkari máífari Njálssögu en flest annað, sem ég hef lesið í fornurn ritum annað en klerka rit. En þegar Þorvarður fer að skjóiba ónortum að valdamönn- um landsins í síðari klausunni, færist hann nær sögumálL Þorvarður notaði orðið „mannan" í bréfi sánu. Á það hefur verið bent, að hann talar um „ómennaa“ í ræðu sinni fyrir bardagann á Þveráreyr- um. Segir Björn Þórðarson í riti sínu, ..Siðasta goðanum". að orðið „tnannan" komi ekki fyrir annars staðar í Árna sögu biskups né heldur í Þorgils sögu skarða. Væri fróðlegt að vita, hversu víða orðið kemur fyrir í fornsögunum. Og mikið fagnaðarefni myndi það vera Barðamönnum, ef „mannan“ sæist ein'hvers staðar í Njáls sögu, en svo mun efcki vera. f Árna söigu biskups er áber- andi munur á málfari Árna bislkups og Hrafns Oddssonar í bréfum þeirra og ræðum. Biskup er fjarlægur málfari fornsagnanaa ,en Hrafn noitar það j'afnan. Sfcurlunigaméli® er honum tamt og tiltækt, sami blær á máli hans og íslendinga- sögum, enda sýnist Hrafn ævin- ilega hafa verið einarður og gagnorður, jafnt í Áraa sögu sem f Sturlunigu. Tekið hef ég þó eftir einu atriði, sem ef til vill er sér- stæbt fyrir Hrafn. f Starlu þæbti segir svo: „Þá spurði Nikulás. hvárt vápn skyldi bera á Sturlu, ef hann yrði tekinn." „Þat veit ek nú eigi“, segir Hrafn, „enda veit ek niú eigi, hvárt þér náið honum.“ Þetta „nú“, eims og Hrafn bregður fyrir sig tvisvar i svari sfnu, hefur ekki verið algengt í íslenzku bólkmáli. En svona talaði vestfirzikur almenningur í minu ungdœmi. Og í fáfræði minni er mér spum: Hefur þetta „nú“ verið í íslenzku talmáli um land al'lt síðan i fomöld, eða talar Hrafn vest- firzku á Sturlungaöid? Og í öðru lagi: — Er það svo, að Þorvarður Þórarinssoa bregði fyrir sig austfirzku orði í ræðu sinni og riti? Eikki væri það óeðlitagt, að orðfæri hafi verið eifcbhvað mis munandi í einstökum landshluit- um þremur öldum eftir land- nám, þegar þess er gætt, að mestan hluta þess tíma höfðu menn lítið af bókum að segja. Holti, Ön. 17. febr. 1070. Guðmundur Irngi Kristjánsson". Miðvikudagur 25. febrúar 1970 18.00 Denni dæmalausi Sá á kvölina • . . Þýðandi Jón Thor Haralds- eon. 18.25 Hrói höttur Silfurpeningarnir. Þýðandj Eltart Sigurbjörns- son. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Ferðalag um furðuslóðir (21. öldin). Vísindin hafa skapað undursamlega mögu- taika fcil könnunar á innri gerð tíkamans, ekki sizt með myndatækni. Þýðandi PáJi Eiriksson. 20.55 Chaplin 21.05 Miðvikudagsmyndin Vinur í raun. (Le Beau Serge) Frönsk kvikmynd, gerð árið 1950. Leikstjóri Claude Chabrol. Aðalhlut- verk: Jaen-Claude Brialy, Gérard Blafcn og Michéle Meritz. Þýðandi Dóra Haf- s‘ - • isdóttir. Maður nokkur kemur heim í fæðingarbæ sinn eftir langa fjarveru. Hann hittir æsku- vin sinn, sem er illa á vegi staddur, og langar til þess að rétta honum hjálparhönd. 2240 Dagskrðriok pillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!llllllllllll!lllll!lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll^ iMl I mettes 7»bac7Vr m*. HANPSOMS PROF/LE HAS TUPNEP My LV/FE'S HEA&T 70 LOOKOUr. //EP gota GUN/ Þetta virðist fullkominn áningarstað- ur, Tontó. Fínt, hingað rekur enginn slóð okkar. Og það er bær nálægt; vanti okkur birgðir. Þetía virðist friðsamur staður! En í borginni . . . þarna er leik- arinn sem er svo snoppufríður að kon- an er hætt að elska mig! Bezt ég sjði um hana núna! Gættu þín, hann er með byssu! 5E. Þú barðir mig litli bölv .. .!! Þú reifst kominn tími til ég sýni þessum frum- að komast að því hver það er gem S bréfið mitt! Gus misstu ekki stjórn á skógarvargi í tvo heimana! Hann þarf stjórnar hérl |E skapi þínu — Elsa, farðu út! Það er iiniuiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiuiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiiiiiiiiiiiM HUÓOVARP MIÐVIKUDAGUR 25. febrúar. 7.00 Morgunútvari,. 7.30 F"éttii Veðurfregnir. Tónlei'kar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar 8.30 Fréttir og veð- arfregnir. Tónieikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr . forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Þorlákur Jónsson les sög- una af „Nalla grallara" eft- ir Gösta Knutson (3). 9.30 Tilky. .iingar. Tónleikar. i 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. j.0.25 Fyrsta Móse- bóik. Sigurður Örn Stein- ; grímsson cand. theol. lýkur lestrinum (13> 10.25 Sálma ! lög og önnur kirkjuleg tón- ) list. 11.00 Fréttir. Hljóm- ' plötusafnið ( endo-i. þátfcur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Til- j kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregm.. Tilkynningar. 13.00 Vio vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Nína Björk Árnadóttir les i sóguna „Móður Sjöstjörnu“ ! eftir William Heinesen (8). i 15.00 Miðd gisútvarp. Fréttir. Ti’.kynningar. fs- lenzk tónllst: 16.15 Veðurfregnir. Ráðgáta, — svik Júdasar ÍSkaríots. Sæmundur G. Jó- j hannesson ritstjóri á Akur- eyri flytur erindi. 16.45 Lög leikin á gítar og lútu. 17.00 Fréttir. Fræðslubáttur um uppeldis- -aál. Þorsteinn Sigurðsson kennari tal—• um lestrarörð ugleika. 17.15 Framburðarkennsla í espe- ranto og þýzku. Tóntaikar. 17.40 Litli barnatÍTiinn. Unnur aalldórsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá .cvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.3J Daglegt mál. Magnús Finn- nogason magist—■ fflytur þátt inn. 10.35 Tækni og visindi. Dr. Guð- mundur Eggertsson flytur fyrra erindi sitt um erfða- rannsóknir. 19Æ5 Serenata fyrir fiðlu, strengja sveit, hörpu os slagverfc eftix Leonard Bernstein. Zino Francescat o& Fil- harmoníusveitin í New York leika. Höfundur stjórnar. 20.30 Framhaldsleikritið „Dickie Dick Dickens", útvarpsreyf ari í 12 þáttum eftir Rolf og Ataxöndru Becker. Síðari fluti.Jngur sjötta þáttar. Þýðandi: Lilja Margeirsdótt ir. Leikstjóri: FIosi Ólafs- son. Með titilhlutverk fara Erlingur Gíslason og Krist- björg Kjela. 21.05 Einsöngur: Guðmundur Guð jónsson syngur íslenzk lög eftir Sigvald, Kaldaións, Eyþór Stefá ;0on, Sigurð Þórðarson og Þórarin Guð- mundsson Vi oianóið; Skúli Halidórsson. 21.30 Ffknilyf og télagstag við- horf. Þórður Möller yfir- lækni. flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu sálima (26). 22.25 Kvöldsagan: „Grímur kaup- maður de.> .•“ ef' r Gest Páls soi. Sveinn S’ orrj H'-sikulds so. .e.- i 22.45 A elleftu st. nd Leifur Þór arinsson ky.-nir tónliat af ýtnsu tagi. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.