Tíminn - 27.02.1970, Page 1
48. tbl. — Föstudagur 27. febrúar 1970 — 54. árg.
Norðurstjarnan
ætlar að frysta
loðnu á næstunni
Niðursoðin loðna
hefur þótt góð vara
erlendis
EJ—Reykjavík, fimmtudag.
Vonir standa til, að Norðurstjam
an f Hafnanfirði geti hafið ffyst-
ingu á loðnu til útfhitnings í næstu
vitou, og er áætlað að 30—40
manns fái þá atvimnu hjá verk-
smiðjuinni, að sögn Guðmunds
Björnssonar, framkvæmdastjóra, í
dag. Þá mun veitosmiðjan frysta
eitthvað af lo@nu og geyma með
niðursuðu fyrir augum, en síðar á
árinu mun koma í ljós hvort hægt
er að selja niðursoðna loðnu til
útlanda.
Eins og flestum mun tounnugt,
er niðursuða aðalframleiðslugrein
Norðurstjömunnar, en Guðmumd-
ur Bjömsson, framtovæmdastjóri,
sagði, að verfesmiðjan hefði nú
enga síld til niðursuðu. Gekfe það
hráefui verksmiðjunnar til þurrð-
ar í desemiber, og er ekki von á
síld aftur fyrr en í fyrsta lagi um
mánaðanmótim apríl — maí.
Hins vegar mun Norðurstjaraan
frysta loðnu þegar loðnan gengur
það sunnariega, að bátarnir fara
að ágla til Suðvesturlandshafna
með aflann, vonir standa til, a@ það
verði í mæstu vifcu. Er frysta loðn-
an seld til Japans gegnum Sölu-
miðstöð hraðfrystihúsanna og SÍS,
og mun loðnan, sem Norðurstjam-
an frystir, seld gegnum SH
Guðmundur. taldi senmilegt, að
30—40 manns fengi vinnu í verk-
smiðjunni við frystinguna, en sagði
ógerlegt að segja til um hversu
lengi sú framleiðsla gæti staðið,
það færi bæði eftir loðnumagninu
og því, hversu stóran hlut af sölu-t
magminu Norðurstjarnan fengi að
frysta.
Guðmundur sagði, að sýnishorn
af niðursoðinni loðnu hefðu verið
send til margra landa, eintoum þó
í Austur-Evrópu, og væri enn etoki
ljóst hvort tækist að selja eitt-
hvert magn hennar til útlanda-
Framhald á bls. 11
LANGÁ STÖRSKEMMD EFTIR STRANDID
OÓ-Reykjavík, fimmtudag.
Miklar skemmdir urðu á
botni Langár ,sem tók niðri
í höfninni á Rifi í fyrradag.
Strandaði skipið í höfn-
inni, en skipverjum tókst
að koma því á flot með því
að beita vélarafli skipsins.
Um nóttina var Langá siglt
til Reykjavíkur og síðari
hluta dags var skipið tekið
í slipp til að athuga
skemmdírnar.
í Ijós toom að boftn Langár
er mikið gkemmdwr. Er bann
dældaður aftan frá hælnum
og fram yfir miðju. Verður að
skipta um að minnsta kosti 26
plötur í botninum. Þá eru mörg
göt á botni skipsins og sum
Sbór. Stærsta rifan er hálfur
annar metri á iengd.
Bráðalbirgðaviðgerð fer fram
í Slippmum í Reytojavötourhöffn,
þar sem stoii»ð er nú. Verðor
gert þar vi@ götin, en dældim-
ar látnar eiga sig. í fyrramál-
ið er réðgert að sigla Lamgá
áleiðis ta Þýzkalands. Þar fer
fullnaðarviðigerð fram. Verður
að sfcipta um rúanlega höfan
botn steipsins og jafnvel e*m
roeira. Efcki er vitað hve lang-
ao inta viðgadðin teteux.
Jón Arnþórsson ritar
um viðskiptamál - 15
íslenzk tízka
Þessi óvenjulegi samkvæmis
kjóll er meðal þess, sem sýnt verð
ur í Súlnasalnum á Hótel Sögu á
þriðjudagskvöldið, en þar sýnir
Félag kjólameistara verk sín.
Sjá nánar bls. 20.
(Tímamynd Gunnar).
Rannsóknarráð um salt- og magnesíumverksmtðiu Kér á larKfc
HAGKVÆMNISLÍKRA VERK-
SMIÐJA LJÖS Á NÆSTA ARI
EJ—Reykjavík, fimmtudag.
Rannsóknir Orkustofnunarinnar á jarðhitasvæðinu á Reykjanesi und-
anfarið gefa „ástæðu til bjartsýni um það, að næg gufa og jarðsjór
fáist til að standa undir 250 þúsund tonna saltverksmiðju þeirri, sem
Rannsóknarráð gerði áætlun um í fyrra“, segir f skýrslu frá Rann-
sóknarráði ríkisins um stöðu athugana á sjóefnavinnslu. Kemur þar
einnig fram, að nú standa m.a. yfir rannsóknir á öðru stigi sjóefna-
vinnslu, það er magnesíumvinnslu, en hún myndi skapa markað iiman-
lands fyrir saltið frá saltverksmiðjunni, og er Straumsvík talin heppi-
legasti staðurinn fyrir þá vinnslu. Segir Rannsóknarráð, að sennilega
muni ákveðnar niðurstöður um hagkvæmni þessara stiga sjóefnavinnsl-
unnar fást með rannsóknum sem fara fram á þessu ári og 1971.
Varðandi jarðhitarannsóknirn-
ar, sem Orkustofnunin hefar fram
kvæmt, segir, að þegar ljóst hafi
orðið, að ofan 1000 metra væri
jarðhitasvæðið á Reykjanesi gvo
lítið og ótryggt, að óvarlegt væri
að mæla með langvarandi vinnslu
í jafnstórum mœli og sjóefnaiðn-
a@ur þarfnast, hafi rannsóknarverk
ið verið endurskipulagt í byrjun
septemher og ákveðið að verja
þeirri fjárveitingu, sem eftir var,
til rannsóknar á meira dýpi. Var
boruð hola með gufuhor, sem
kemst nú dýpsit 1800 metra.
„Borun þessarar holu, sem er
áttunda holan á gvæðinu og köll-
uð H8, var lokið fyrir jólin og
hefur farið fram athugun á henni
síðan. Hola 8 hefur alla eiginleika,
sem krafizt verður að vinnsluihol-
um, en talið er, að mikil hætta sé
á að hrun úr veggjum stífli hol-
una, en hún er látin blása með nú-
verandi flóðringu, sem nær niður
á 825 metra. Er því mælt með
fóðrum hennar í botn. Lengja
þyrfti núverandi fóðriogu um 960
metra. Kostnaður við þessa fóðr-
un er áætlaður um 4 milljónir
krón.a,“ segir í skýrslunni.
Segir ennfremur, að við borun
H8 hafi komið í Ijós, „að svæðið
er vel vatnsgengt neðan 1000 m.
og svo djúpt sem holan nær. Hol-
rými í tnóbergskjarna, sem tek-
inn var á 1370 m. dýpi, reyndist
19%. Er svæðið þar tnun vatns-
auðugra eu við var búizt. Góðar
lítour eru á að fá megi í 3—6
vinnsluiholum til viðbótar við síð-
ustu holur það magn af jarðsjó,
sem saltverksmiðja sjóefnaiðjunn-
ar þarfnast. Lítour á endingu virð-
ast góðar, ef jarðsjórinn er tek-
inn neðan 1000 m., en vissa um
endingu og rekstraröryggi næst
aðeins með nokkurra mánaða
SMYGLAD MORFiN IUMFERD
blœstri úr vinnsluholum."
Er laogt til að haldið verði á-
fram úrvinnslu gagna úr borhol-
um og fylgzt með efnum í jarðsjó
og afli í holum á þessu ári. Jafn-
framt verði tekin reglulega djúp-
sýni af jarðsjó úr H8, hiún fóðruð
og því nœst reynd í blæstri og þá
fylgzt með breytingum á afli og
efnum. Jafnfratnit verði gerð verk-
áætlun fyrir vinnsluholur og leit-
að tiliboða í efni tdl þeirra. Gæti
borun þeirra hafizt 3—6 mánuðum
efltir að átovtirðun yrði tekin um
framtovæmdir. Er lagt til, að a.
m.k. ein slík hola verði boruð á
árinu og hleypt í btóstur ásamt
H8.
RANNSÓKNARKOSTNAÐUR
1968—’69 VAR 24.4 MILLJ.
í yfirliti yfir kostnað við jarð-
hitarannsóknirnar segir, að kostn-
aðurinn 1968—1069 hafi verið 24.4
mil'ljónir króna. Kostnaður 1970
er reiknaður 4 milljónir vegna
fóðrunar H8 og 1 milljón vegna
rannsókna á borholum 1970, og
verður heildarrannsóknarkostnað-
urinn að þessu ári meðtöldu 29.4
milljónir. Þá er áætlað, að borun
3—6 vinnsluhola muni kosta 30—
60 milljónir króna.
RANNSÓKNIR BEINAST
MEST AÐ MAGNESÍUM.
í skýrslunni segir, að Sviss-
nestoa álfélagið hafi efcki sýnt
frekari áhuga á framleiðslu vítis-
sóda ’ og klórs í Sraumsvfk. Hins
vegar virðist vera vaxandi mark-
aður fyrir magnesíummálm og
undirstöðuefni hans, magnesíum-
klóríð.
Framhald á bls. 11
OÓ—Reyfcjavík, fimmtudag.
26 ára gamall sjómaður var
handtekinn í fyrrakvöld í veitinga
húsinu Hábæ, er hann var að reyna
a@ selja öórum manni morfín. í
fórum mannsins fundust þrír
skammtar af morfíni, þamnig út-
húrúr að hver skammtur er í litl-
um belg og er nál áföst við belg-
inn og þarf efeki sérstaka sprautu
til að koma eitrinu inn í æð.
Maðurinn ber að hann hafi keypt
morfínið af manni sem hanm hitti
í Tryggvag., en segist etoki þekkja
hann, og hafi hann greitt 600 kr.
fyrir fjóra skammta. Lyfjafræð-
ingar og læknar hafa gefið rann-
sóknarlögreglunni þær upplýsingar
að morfín í þeim umbúnaði, sem
fundust hjá manoinum, séu ektoi
fluttar til landsins eftir löglegum
leiðum. Er því sýnilegt að hér er
um smyglvarning að ræ@a.
Upp komst um morfinið, er
starfsfólk í Hábæ heyrði til þriggja
manna sem deildu og voru með
hávaða inni á salerni veitingahúss-
ins og heyrðist að þeir voru að
þrátta um eiturlyf. Var kallað á
lögregluna, sem handtók mennina.
Sá sem átti morfímð vildi selja
mönnunum sem hann var að ríf-
ast við. Annar þeirra var blantour
en hinn vildi ekki greiða það verð
sem fari@ var fram á þ.e- 1000
krónur. Bauð hann 500 krónur fyrir
skammtinn, en fókk ekki. Var selj-
andinn með þrjá skammta eins og
fyrr segir. Einn segist hann hafa
verið búinn að selja þegar hann
var handtetoinn.