Tíminn - 27.02.1970, Page 3

Tíminn - 27.02.1970, Page 3
FÖSTUDAGTTR 27. febrúar 1970. TÍMINN 27. desemiber 1969 v®r haldian aðailfuindur deildariiwnar a'ð Hótel Loftleiðum h. f. og voru þar tek in fyrir þau mál sem segir í regl um dedldjarinnar, sljórnarkosning fór fram og voru eftirtaldir menn kosnir til setu í henni, og eru þeir hér á myndinmi. Öm Johmson, ritari, Sœberig Þórð areon, spjaldskrárritari, Klemens Guðmundsson, 2. varaformaður, Gunnlauigur B. Daníelsison, for- maðuir, Elías Adoipihsson, 1. vama formaður, Guðmar Marelsson, fuM trúi og Haraildur Seh. Haraldsson, gjaldfceri. Sölu.mannadeild VR undir- býr námskeið fyrir sötumenn Tmmiam Verzlumarmannaféiaigs Reykjaa'ikuir er sterfamdi sérstök sölumaninadeild, sem hefur það að mairfcmiði að vinma að hagsmuna málwm sölumanma og au'ka á þekk Samband ungra Framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi Kjördæmislþing verður haldið sunnudaginn 1. marz klukkan 2 í Sjómannastofunni Vík í Kefla vfk. Dagskrá: 1. lögboðin aðal- fnndarstörf, 2. nefndarstörf, 3. Önnur máL Stjórnin. ingu þeirra og hæfni í störfum, ekOd eingöngu þeirra sjálfra vegna heldur jafnframt í því skyni að geta látið kaupmönnum í té sem hezta og öruggasta þjónustu. Á undamfömum árum hefur þess gætt í rífcum mæli, að ýmsir að- ilar hafa gert sér sölumannastairf að íhlanpastaríi, þegar tími hefur verið aflöigu frá þeirra aðalstörf um. Gefur auga leið, að mifclir möguleifcar eru á, að slilka starfs memn vanti það sern góða sölu menn þarf að prýða, svo sem vöruþek'kingu, næga vitneskju um gireiðsluveojur, flutningsmöguleika o. m. fl., sem telja verður nauð symlegt að hver sölumaður hafi íuítlnægjandi vitneskju um. Sölumannadeild V. R. hefur, svo sem að fnaman greinir, unnið að því, og vinnur áfram að því, að félagsmenn henoar séu sem bezt undir starf sitt búnir. Má þar nefna væntanlegt námskeið í sölu tækni, sem hefst í m-arz og annað í banfcaviðskiptum og verðútreikn imgum, sem haldið verðuir í haust. Til þess að kaupmemn viti hvort sölumenm, er til þeirra koma, eru félagsmenn söil'umaniniadeildarinn- aæ, hefur deildin gefið út sér- stafct skírteioi fyrir félagsmenn síma, þar sem tilgreint er natn viðkomandi sölu'mianins, nafn þess fyrirtæfcis er hann selu-r fyrir o. s. frv. Mikilsverður árangur náðist FB—Reykjavík, fimmtudag. Á búnaðarþingi f miðvikudag flutti búnaffarmálastjóri, Halldór Pálsson, að vanda yfirgripsmikla skýrslu um störf Búnaðarfélags ís lands og afdrif þeirra mála, sem samþykkt voru á síðasta Búnaðar þinigi. Af orðum búnaðarmálaistjóra mátti ráða, að í sumum þeirra hefði lítið eða ekkert miðað, en í aililmörgum málum hefði þó náðst mdfcil'sverður árangur. Þiainnig gat biúnaðiarmálastjóri um það, að mefnd sem kosin var á síðasta þingi til að semja tfl- lögur uim lög fyrir lífeyrissjó'ð bænda hefði þegar skfliað áldti til stjórnarinnar og yrði það lagt fyr- ir þingið. Þá hefðu tfllögurnar ó- foTmlega veirið sendar landbúnað anráðherra og hefði hann þegar sýnt máiiinu áhuga og velviilja með skipian anniarrar nefndar tfl að semja frumvarp að lögum um llfeyrissjóð bænda á igrundvelli þessara tiiMiagna. Búmaðarmátestjóri gat þess einn ig, að önnur nefnd, sem kosin var á síðasta Búniáðairþingi til að end urskoða lög um tefcjustofna sveit arfélaga, hefði unnið gott starf oig skál að áliti. Hann gat þess, að gleðilegur árangur hefði náðst í einu af gömium baráttumálum þingsins, en það var jöfinun á aðstöðu ung menna til framhaldsnámis, þó að fjárveiting Alþiogis til þess, 10 mflljónir, ihrýkki skammt, væri hún þó mikilvæg viðurkenning á því að þarma hefði fólkið í dreif býlinu búið við sfcarðan hlut. MILLI ÁTTA OG NÍU ÞÚSUND LESTIR Á LAND STRAX í DAG OÓ—Reykjavík, fimmtadag. Ágætar loðnuafli var suðaustar af landinu s.l. nótt. f morgun U. 8 höfðu 34 skip tilkynnt um afla, samtals á niunda þúsund lestir. Veiðisvæðið var á svipuðum slóð- um og í fyrrinótt og gærdag, aust ur af Stokksnesi, og er loðnan til 6 sjómílur undan landi. Standa því torfumar grunnt og eru vel veiðanlegar. Þessi ganga þokast vestar á bóginn og eru mörg veiði skip á leið austar. f dag var land- að á öllum höfnum frá Seyðisfirði til Djúpavogs, þar sem vcrksmiðj- ur eru tfl vinnslu loðnunnar. Leitarskipið Arni Friðriksson leitar meiri loðnu dýpra út af landinu. Leiðangursstjórinn Hjálm ar Vilhjálmsson teliur að sú ganga sem skipin hafa verið að veiða úr uodanfarna tvo sólarhrimga sé að- eins undanfari fleiri og stærri Ályktun frá Lúkasi: Útilokið ekki nemend- ur vegna kynferðis PB-'Reyfcjavík, þriðjudag. Blaðinu hefrjr borizt eftirfar- andi ályfcitum frá Lúkasi, félagi íslendinga í St. Andrews og Dundee í S'kotlandi: „Fundur, haldino í Lúfcasi, fél- agi íslendinga í St. Amdrews oig Dundee (Skotlandi), 30. janúar 1970, sfcorar á Aiþimgi að heitn- ila engum skóla á fslandi, að úti- liofca nemianda vegna kynferðis." Ályiktumin var samþykkt með meirihluta atikvæða og hefur ver- ið send ritara Alþingis, Mennta- málaráðunieytinu og öllum dagblöð unurn í Iteykjavik. gangna, sem brátt muni koma á grunmmið. Um borð í Árna Frið- ri'kssyni hettar verið lóðað á tals- verðu loðnumagni, þar sem skipið er að leita. En sú loðina stendur enm alltof djúpt til að hægt sé að veiða hana og er dreifð. En reymsl an er að þegar göngurnar nálgast lamd og koma í grynura vatn þétt ast torfrainiar og enu þá vél veiðan- legar. Telja fiskifræðingar að þessi fyrsta ganga sé him fyrsta af þrem- ur og lítur þvf vel út með áfram- haldandi loðnuveiði næsta vikum- ax. Loðnunni, sem nú veiðist.verðrir landað í Austfjarðahöfnum, aiflt Franska sendiráðið færir Borgarspítal- anum gjöf Fyrir miMiigöngu franska sendi- ráðsins í Reyfcjavík og M. Ray- miomd Petit, hafa Borgamspítalan- um borizt að gjöf 25 kennslufcvifc- myndir um læknisfræðfleg efni frá kvikmyndaþjénustu fransfcra hásfcéla. Borgarspítalinn metur þessa rausnarlega gjöf mifcils og mrjn hún koma að miklutn notum við fræðslu lækna og hjúfcrunarliðs spítalans. frá Seyðisfirði suður á Djúpavog. | hetar borizt á land, og hafa þær Eru verksmiðjur tilbúnar til þess yfirieitt beðið fuJlbúmar nú um a® hef ja vinnslu, þegar nægur afli I nokfcurt sfceið. Hláturinn lengir lífið Lítið í Spegilinn 1.tbí.4Qárg. FEBRÚAR 1970 3 AVIÐA WGD Misskilningur Sá hvimleiði misskilningur virðist enn of útbreiddur með- al almennings, að blað, sem birtir grein eftir einstakling, undir fullu nafni hans, hljóti að vera í einu og öllu skd- mála þeim skoðunum, sem fram koma hjá greinarhöfundi. Blað, sem ætlar að vera opinn vettvangur til umræðna, frjálst blað, birtir auðvitað greinar undir nafni ábyrgra höfunda, þótt ritstjóm þess sé algerlega andvíg efni þeirra. Þegar um er að ræða forystumann heillar starfsstéttar, sem óskar að koma sjónarmiðum sínum á framfæri í máli, sem hann td- ur snerta hagsmuni sinnar stétt ar, birtir Tíminn slíka grein, þótt stói-yrt sé, og þótt blaðið sé andvígt þeim skoðunum, er þar koma fram. Þetta gerðist einmitt í blaðinu i gær, er birt var grein eftir Jón Maríusson, formann Félags framreiðslu- manna, um ráðningu hótel- stjóra að hinu nýja hóteli við Suðurlandsbraut. Undirritaður vill hér með mótmæla þeim skoðumum, er fram koma f þessari grein. Órökstuddum sleggju- dómum mótmælt í fyrsta lagi er í grein þess- ari ráðizt á unga konu, sem leit að hefur sér beztu menntunar, sem fáanleg er á sviði hótel- rekstrar, fyrir það eitt að hún er ung. Þessu ber sérstaklega að mótmæla. Því ber að fagna, þegar ungt fólk leggur í nám af þessu tagi, því að verkefn- in eru óþrjótandi framundan °g þjóðin í heild á mikið und- ir því, að í þessa starfsgrein ráðist menn í framtíðinni, sem vel kunna til vcrka. f þessari grein kemur fram óþolandi af- staða eldri manns gagnvart ungu fólki aimennt — og er mál að Iinni, að ungu fólki sé hafnað sem hæfu í trúnaðar- stöður fyrir það eitt, að það er ungt — og þá ekki spurt um hæfileika og menntan. Þessi afstaða eldri kynslóðarinnar er einmitt að mínu áliti einhver mesta meinsemdin í okkar at- vinnu- og þjóðlífi og því fyrr sem hún er kveðin niður því betra fyrir alla og þar með þjóðfélagið í heild. f öðru lagi ræðst formaður framreiðslumanna þarna á nnga konu, sem hann þekkir naumast, en telur sig samt geta fellt. dóm yfir. Um menntun hins unga hótelstjóra þarf ekk ert að efast og hæfileika hans hefur formaður framreiðslu- manna ekki haft neina aðstöðu til að meta. f þriðja lagi er veitingamönn um almennt blandað inn í þetta mál. Þeir hafa þarna hvergi nærri komið og veit undirritað- ur það að veitingamenn fagna því, er ungur og menntaður starfskraftur bætist í þeirra hóp. f fjórða lagi vill undirritað ur segja frá því, að það eina, sem hann hefur heyrt um Hlín Baldvinsdóttur er gott eitt og er henni hvarvetna borið goti Framhald á bls 11

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.