Tíminn - 27.02.1970, Qupperneq 4

Tíminn - 27.02.1970, Qupperneq 4
4 TIMINN FÖSTUDAGUR 27. febrúar 197». r~Vl4444 \tmmm BILALEIGA HV3ERFISGÖTU 103 LANDBÚNAÐARMAL LANDGRÆÐSLU- OG NÁTTÚRUVERNDARSAM- TÖK ISLANDS (Landvernd) YWiSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna Um næstu helgi verður hald- inn fyrsti aðalfundur Land- græðsju- og náttúruvernd arsam taika íslands. Samtök þessi voru stofinuð í október síðastliðn- ■uim, og var þá kosin bráða- birgðastjóm til þess að ieggja nánari drög að tilgaingi og stefnu samtakannia og undirbúa Gamel Camel Gamel Camel Camel s S s> s 3 S. n 8 s s. n 8 3 2. n s 3 SL n 8 3 2L n 8 3 © n 8 3 » Ef þú lxtur í alheimsblöð @f ávaElt CAMEL ii roo « 3 8 U 3 8 « 3 8 U "Z 3 8 U "« 3 8 U ■« 3 8 U "« 3 8 U 3 8 Camel Camel Camel Camel Camel áðalfund þe'irra. Frá þessu hef- ur venið skýrt ítarlega í fjöl- miðlunartækjunum undanfarna daga. Óhætt er að fuilyrða, að stofn un samtákamna og þessi fyrsti aðalfundur markar tímamót í baráttunni gegn gróður- og jiarðvegseyðingunni, sem hefur heirjað land okfcar um aldarað- ir. Með iandigræðslustarfi síð- ustu áratugi hefur dregið úr eyðinganhraiðanum, en þrátt fyrir það er gróðurinn enn á undanhaldi. Augljóst er, að þeinri öfugþróun verður efcfci snúið við nema með beinni og óbeinni bátttöku landsmanna. Áhugi á þessum málum hef- ur ftarið mög vaxandi og sí- fellt fleiri, ba.... einstakling- ar og félög, hafa boðizt til að leggja fram sjálfboðaivinnu. Síð astliðið sumar var svo komið, að fjárskortur til áburðar- og fraekaupa takmarkaði þátttöku og var þó dreift 150—-160 tonn- um af áburði ^g fræi eða á lið- lega 500 ha. lands. Hefði verið unnt að dreifa á þennan hátt helmingi meira .magni, ef fé hefði verið fýrir hendi. Á fjárlögum ríkistns í ár var fjár- veiting í þessú skyni aukin veruilega. Hinn mifcli áhuigi almennings og vaxaodi sfcilningur á því, hvert vandamál er við að etja, varð hvati og upphaf að stofn- um samtakanna. Þátttafcan til þessa er ótviræð sönnun þess, að stofnun beirra var tímabær, því að þegar þetta er skrifað hafa félög og félagasamtök, sem telja 80—90 þúsund manna irtn an vébanda sinna gerzt aðil- ar. Von er á mun fledri, þannýt að hér verður um f jölmennustu samtök landsins að ræða — þjóðarhreyfingu í orðsins fyllstu merkingu. Og ekkert er eðCi- legra, því að hér er um mál allra landsmann að ræða, mál, sem hafið er yfir kritur og flokkadrættti, og ailir geta sam einazt um. Eitt af megin verkefnum sam- bakann^ verður að reyna að sam. ræma þau ólíku sjónarmið, sem ríkjandi eru í gróðurvennd og landgræðslu. að hefur staðið þessum málum fyrir þrifum, hve ósammála menn hafa verið um aðferðir og lciðir og hefur jafnvel verið deilt af hita um, hvaða tegundir gróðurs væru heppiilegastar í þessu skyni. í þessum efnum á hins vegar ekfci að láta tíifinnim'Har og trú ráða, heldur niðurstöður rairn- sókna og reynslu. Hér hefur aðeins verið vifcið -að þeitn þætti Landgræðslu- og náttúruvemdarsamtabanna, sem snýr að landgræðslu. Náttúnu- vemddmni verða síðar gerð skiL Reykjavík, 24. febrúar 1970. Ingvi Þorcbeinsson. VEIZLUR - HABÆR Getum nú tekið pantanir á veizlum inni og einnig hinum vinsælu garðveizlum Pantið fermingarveizlumar í tíma. Skólavörðustig 45. Símar 21360 og 20485. HÁBÆR Bifreiðaeigendur athugið Tek að mér að bóna, þvo og ryksuga bíla. Sæki og sendi ef óskað er, ódýrt og vandað. Sími 81609. KVENGÖTUSKÓR — fóðraðir LEÐURSKÓR Tegund 543 í svörtum — dökkbrúnum og gulbrúnum lit. Hæll 40 mm. — Fallegir í útliti og auk þess mjög sterklegir. Rifflaðir sólar. Stærðir 36—42. Verð kr. 885,00 — Póstsendum — SKÓVERZLUN ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR Pósthólf 51 — Kirkjustræti 8 — Sími 14181

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.