Tíminn - 10.03.1970, Síða 7

Tíminn - 10.03.1970, Síða 7
SCNNUDAGTJR 8. marz 1970. TÍMINN 19 lOökmafmð á tilskipunai'form- imi sé tilkomiS sakir þess, að forusta verikalýðsins hafi trúað á „■rósitðliu.nafnið" sem eins kion ar almætti í kjaramálum. Þietta hafi ríldsstjórnin viljað nota sér, og verður að viðurkenna. að tsillíikt getur reynzt freistandi. Sá Ihreytinig, sem hér um ræð ir, að skipta á lö.gbundnu raun- gUidi persónufrádráttar og til- skip-jnarrétti ríkisstjórninni til Ihanda, hefur Sýnt sitt ágæti í þvi, að leggja t.d. á miðlungs- tekjumann kr. 35.000,00 í við- bótarslkatta, samanber áður greint. Og þetta hefur gerzt ár þess að frá verikalýðs- og latma mannafodTOStunni hafi heyrzt orð um að slikt skipti máli í sambandi vdð kjaramál. Ef slfkt ^em þetta þýðir ekki þögla yfirlýsingu um miður raunhæfa forustu, þá fara hiug- tokin í ísl. máli að verða tor skilin. Allir, sem fylgzt hafa með garagi baiuipgjalds og kjaramáiLa hin sfðari ár, vita, að megin Ihlutann af s.l. áratuig, hafa samningar um kjaramálin raun verulega farið fram § milli framámanna launamamnasamtak anna og ríkisstjómarinnar, eða beinna eða diulbúinn fulltrúa hennar. Það er því ekki auðið fyrir fulltrúa launamanna og verkamanna, að afsaka sig með því, að þeir hafi ekki getað rætt álhrif stkattamálanna á kjaramálin við rétta aðila. Hið sanna í þessum efnum er, að þeir hafa haft næg tækifæri, en vilja eða kjark hefur vantað. Ekki vill ég ætla, að fáfræði valdi þessari þögn. Viljaleysi eða ótti verður því að teljast aðail ástæðan. VerkalýðsforuStan blýtur að gera sér lj óst, að kjarabarátta sem takmarkast við krónutölu, er á verðbólgutímum sams kon ar strit og að moka sandi í botnlausan kassa. Ef verkalýðs forusta, sem búið hefur við verffbólgu í áratugi, viðurkenn ir ekki miuninn á gjöldum og tekjum í raungildi og krónu- tölu, þá hlýtur ástæðan annað hvort að vera hugarfarslegur lasleiki eða v&vitandi blekking. En annað bvort þetta vírðist oft ráðandi í vinnuaðferðum ofckar verkalýðsforustu. Sérfræðingar okkar o.fl. hafa fyrir löngu slegið því föstu með glöiggum rökum, að þáttur vinn unnar í verði vöru og þjónustu sé í flestum tilfellum stærri en svo, að kauphækkun borgi sig, ef hún feli í sér þá skipting.u, að launþeginn fái í sinn hlut 40% af hækkuninni, en hið opinbera taki 60% af hækkun- inni í skatta. Það er því ekkert vafamál, að kjarasamnmgar um krónutölufjölgun geta verið samningar um kjararýrnun ef skattamálin eru ebki tekin með í reikninginn, heldur sé að samningum loknum heimilt að beita opinberri skattheimibu án takmarkana til að draga úr eftirspurn. En einmitt af þess um sökum er tilskipunarformið tilkomið. Það á að vera, og er, hagstjórnartæki til að halda niðri kaupgetu. Sú verkalýðs- forusta sem ekki gerir sér grein fyrir þessu, ætti að fela sig á árinu 1970. Telji hún hins vegar, að sitt aðalhlutverk sé að snúa verðbólguhjóli og blekkja hina fáfróðustu, þá get ur hún skriðið úr fylgsni sínu þótt á þessu ári sé. Porusta verkalýðsins veit vel, að sá maður, sem nú greiðir kr. 12.900,00 í tekju- útsvar og kr. 10.100,00 í tekju skatt er ekki hátekjumaður. Hanr. er miðlungstekjumaður eða lágtékjumaður, samanber skattskala og skattskrár. en bó er hann kominn í hátetj 'fcatta Sama forustu veit, að allir skattgreiðenduir, sem hafa tefcj- ur til að ná þessu skattmarki, hafa vegna tiilsikipunarforms rdkisstjórnairinnar og aumingja- skapar verkalýðsforustunnar, verdð skattpínddr svo, að um alvardega kjaraiskerðingu er að ræða .Af þessum sökum geta þeir raunverulega ekiki lifað af tefcjum sínum, nema þá að svíkja hluta þeirra undan skatti. En staðreyndin er sú, að fáiir geta þjónað þeirri „borg- aralegu dyggð“ að svíkja skatt, þótt bæðj rtíkisvald og stéttar- vald rækti bessa ljótu dyggC með aðgerfðum sínum. Ekki má gleyma því, að nú er talað um, að hælía persónu frádráttinn um 8%. Hér er um þá smámuni að ræða, að slífct á ekkeirt skylt við leiðréttingu. Fremur er hér um að ræða oliíudropa í eld. Þau völd, sem hér náða í þessurn efnum, rík- isvaldið og stéttarvaldið, verða að gera sér þetta ljóst. Slíkt mál verða ekki leyst með því, að veita fáuim mönnum og stétt um skattfríðindi, eins og nú er gert. Þau verða aðeins leyst með réttlæti, sem nœr jafnt til allra. m. Það er kunn staðreynd, að ráðhearar skapa' sjálfum sér skattfríðindi í stórum stíl í sta/ð þess að taka upp nauðsynleg laun. Þetta sannar, að þeir telja skattalækkun jafngdlda launum, eða jafnvel vera þýðingarmeiri en launahæfckanir. Þeir skapa af sömu ástæðu ýmsum gæð- ingum sínum dulibúin skattfríð indi. Alþingismenn, jafnvel þeir alheiðarlegustu, neyðast tn, vegna beinu skattanna, að Skrá sig tfl beimilis utan síns raunverulega heimilis til að sleppa betur með steattabyrð- ioa. Óefað er slítet löiglegt, en sýnir þó ástandið í þessum efn um. Ýmsdr aitvinnurekendur greiða lága sfcatta. A þetta eir stöðugt bent, og þvd haldið fram um leið, að þeú’ skatt- svíki. Ég myndi halda, að þeir væru á löglegan hútt að hlífa sér við greiðslu skatta á sama hátt og ráðherrar og alþimgis menn. Það er því óraunhæft slúiður, að flestir atvinnurek- endur eigi sök á hirnum háu sköittum, sem hinn almenni boirgari verður nú að greiða. Það er mdtolu fretear aðirir, sem eiga sök á slíteu, að mdnu viti. Fyrir nokkrum áratugum liföu íslendingar við þær að- stæður, að tfl voru aðeins tvær stéttir í oktear þjóðfélagi, eem höfðu möguledtea til þess aO komast í háar tekjur. Þessir hópar manna voru kaupmenn og útgerðanmenn. Aðrir löptu þá flestir dauðann úr násteel. Vertealýðurinn þurfti þá að semja við yfirstéttimar tvær um jafn sjálfsögð mannréttindi og þau, að fá nauðsynlegan tíma tfl að matast og soifa. Um lieið og verteamenn fengu að vinna sem þrælar hjá nefndum yfirstéttum, urðu þeir að semja um þetta. Þessir tímar eru nú liðnir, sem betur fer. Það verður forusta verkalýðs- ins að gera sér ljóst, svo frerni að hún ætli eklkd að staðna í liðinni tíð. Útgerðarmenn og kaupmenn eru nú eteki lengur neinar yfirstéttir og því síður valdamenn eins og áður fyrr. íslenzka þjóðin á nú fjöl- menn samtök meðal launa- manna, sem hafa háar tekjur. Sérfræðingar og ýmsir fleiri menntamenn láta nú jafnvel tekjur og skattamál ráða í hvaða landi þeir starfa. Þjóðin á nú samgöngutæki á sjó og í lofti, sem keppa við erlend fyrirtæki. Áhafnir þessara sam göngutækja miða kjör sín því ATHÆFIN" í „MARTRÖÐUNUM U Haustið 1943 kannaði Bjarni magister Vilhjálmsson málfar fjögurra dagblaða í Reykjavík. Hann las þau frá orði til orðs í sex daga. Uppskeran var álitleg: Málvillur þær, sem á skiptavöll komu, reyndust 521. Stafavillur og greinarmerkja- skekkjur taldi hann ekki. f þá daga uxu þó víðar f jólur en í urtagörðum blaðanna. Þeim skaut upp á beztu bæjum. Á ríkisráðsfundi var staðfest- ur úrskurður um fána ríkis- stjóra. Þar varð það slys, að í úrskurðinum var ekki gerður réttilegur greinarmunur flatar- máls og rúmmáls. Við könnun Bjama kom í Ijós, að æði margt hafði vafizt fyrir þeim, sem gerðu blöðin að helman. Meðal annars áttu þeir aumkunariega bágt með útlimina á sér. Þeim hlekktist þráfaldlega á, er þeir voru nefndir. Þetta hefur reynzt þrálátur 'rvilli, því að hann loðir enn við blöðin. Hönd er orð, sem gengur stirðlega að koma áfalla laust á prentpappír, og einhver skrattans aukakjúka vill Ifka sækja í „fæturnaR“ og fing- urnaR“. Guðsblessun mætti þó heita, ef þessi Leirár-Skotta mál- spjallanna iéti sér nægja að glettast við útlimina. En því er ekki að heilsa. Þegar dýrling- urinn var kistulagður, minntust sjónvarpsmenn þeirra afreka, sem hann hafði unnið án þess að depla auga, „hvað þá að það RUGLAÐIST á honum hárið“. Hér mun samt eitthvað hafa ruglazt, en frekar innan í kolli en utan á. Alþýða manna kann betnr við að tala um, að hár ýfist. Sama kvöld var í fþróttafréttum greint frá manni, Sem stökk svo eða svo langt. Síðan kom annar, sem „stökk SKEMUR". Ekld mun það hafa átt að skiljast eins og bsíð var sagt. Mikil árátta er að nota i fleirtöiu þan hugtakaheiti, sem alls ékíd eru til nema í eintölu í íslenzku máli. Ráðunautar tala nm „KÖL“, íþróttaforkólf- ar um „KEPPNIR“, fjármála- spekingar um „VERÐBÓLG- UR“ og einhvern, sem illa hefir dreymt, sá ég geta um „MARTRAÐIR11 og „ÓGÆF- UR“. f framhaldi af þessu Cr við hæfi að vikja að höfundi ein- nm, sem haslaði sér völl á síð- um Þjóðviljans 22. febrúar. Þessum manni var ósköp mikið niðri fyrir. Hann hafði heyrt ljótar sakir bornar á lesendur: „að þér séuð að skemma þjóð- félagið með ATHÆFUM yðar“. En hann hafði ráð undir rifi hverju — guði sé lof: „Þér SKULIÐ FARA ALLIR f AUK- ANA“. Honum var líka kunn- ugt um, að einhverjir hefðu gert „ÁRVAK FALLÍTT". — Þessi beyging orðsins, hefur þótt eftirbreytnisverð, því að ég sá hana aftnr notaða í Þjóð- viljanum nú fyrir skemmstu. Og á laugardaginn var stóð þar undir mynd af Ólafi Jóns- syni: „Ábyrgðarleysi í MÁL- EFNABARÁTTUM“. En nm margnefndan höfund er það að segja, að manni er ekki grunlaust nm, að hann hafi einhvern tíma verið hætt kominn í „martröðum“, jafnvel „farið þar í aukana“. Um „FLUGURIT“ var hvað eftir annafð talað í fréttagrein í Morgunblaðinu síðastliðinn sunnudag. „YNGSTA ÆSKAN“ hefur líka spókað sig á síðum blaða núna á góunni, enda sjálfsögð viðbót við „ALLAN ALMENNING". Nú vantar „elztu ellina“. f Tímanum er framhalds- saga, sem heitir viðkunnanlegu nafni: „Madame leitar morð- ingja“. Einn daginn birtust 216 línur af þessari sögu. Ég lagði í elgiim og hafði mig í gegnum hann. Þarna sagði af manni, sem var með „fótlegg hvítan eins og spik“. Með þvf var manninum samt ekki Iýst til fullnustn, hann var líka „OF SEIGUR f HÚÐINNI..* Nú geriðst það, að bifreiðastjóri finnur „mann liggjandi ÚT f VEGARKANTINUM". Af því spinnast grunsemdir, sem þó eru fljótlega kveðnar niður. Það gerðist með svofelldum hætti: „Það var Levallois, sem eftir að hafa kynnt sér á spítalanum að hinn slasaði var ekki með neitt í vösom sinnm, sem gaf tii kynna hver hann væri, minntist þess að hafa fyrr nm daginn heyrt tilkynninguna nm leit að Lenoir, og þvi samstund is hringt sjálfur til lögreglunn- ar í Parfe“. Svo kemur sjálf „madame“ til skjalanna: „Með erfiðismun- um tókst henni að sannfæra hann um að fara að hátta og hafði lofað að hringja til hans strax um morguninn”. En nú gerist nokkuð skrýtið: „Örlágt skóhljóð frá gúmmíhælum þeirra á glansandi parkettgólf- inn hvarf út“. Þessu næst vitn- ast, að maðurinn, sem lá „út í vegarkantinum", er með „höf- uðkúpubrot aftan á höfðinu, sem er afleiðing af liöggi með þungu vopni nokkrum klukku- stundum áður“. Höfuð hins slasaða manns var „hulið af sjúkrabindum“, og „Iæknirinn gaf hjúkrunarkonunni vísbend- ingu, sem strax gekk að inn- byggðum skáp“. Ég játa vanmátt minn að gera í þessar tilvitnanir let- urbreytingar, sem leiði athygl- ina að því, sem verst er og fráleitast. Mér finnst það megi allt fara f einn flokk. En það vil ég segja, að þeir eru ekkert blávatn, þessir Frakkar: Haus- amir á þeim eru afleiðing af höggi og vísbendingarnar, sem eru j gefnar hjúkrunarkonum, þjótá i skápana. En þeir bafa líka Svartaskóla. J.H. fremur við erlenda en innlemda aðila. Allt slStet verður að gera sér Ijóst í sambandi við laiun og beina skatta, en þessar fáu ábendingaxr nægja til að sýna hið breytta viðhorf. Kjaramál- in og þar með steattamálin verða því aldrei Leyst nú eft- ir sömu leiðúm og þau voru Leyst fyrir notekrum áratugum. Verkailýðs- og launamannafor- usta, sem eteki gerir sér grein fyrir þessu, verður að endur- skoða sfna afstöðu. Öllum á að vera það ljóst, að nú eru fjölmargir kjaraisamn- ingar óraunhæfir, að því er teauptölur snertir. Veldur þvd hið tiltölulega almenna launa- skrifð, sem þróazt hefúr um all- langt árabil. Það er því með öflu fráleitur málflutningur í sambandi við beinu skattana, að reitena áhrif beinu skatt- anna á kjaramálin almennt út frá einhverjum reglum eða samnimgum um kjör hinna verst settu, sem þó munu sem betur fer færri en margur ætl- ar. Ég ætla, að allir mdðlungs- tekjumenm, og einnig menn með lágar tetejur, geti verið sammála um, að markið sem sett var 1960 um beinu steatt aaa hafi verið í hófi, og frá því hafi eteki átt að víkja, miðað við raungildi þess. Að svíkja raungfldi þess, hlýtur að hefna sín og skapa meiri erfiðleika en stundar haigur hins opinbera getur réttlætt. Það sáttatilboð í frunwarpsformi, sem nú liigg- ur fyrir Alþingi um beinu skat ana, má því elktei daga uppi. Engar bletekingar um stað- greiðslukerfi mega hindira slíkt. Reykjavík, 28. febrúar 1970. Stefán Jónsson. FOUURBLQNDGN liF. KlflRNFODUR NÝKOMIÐ VALSABYGG kr. 6.200 tonnið i FÓBURBLANDAN HF. Grandavegi 42

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.