Tíminn - 19.03.1970, Síða 7
FIMMTUDAGUR 19. marz 1970.
TIMINN
7
Landbiínaðarmálin í Efnahagsbandalagi Evrópu
Manshoh-áædunin
TV. Mansholt-áætlunin.
Fyrir urn þaS biil ári kom
fram hin svonefnda Mansholt-
áætlun um nýja stef'nu í mál-
efinuim l'andbúnaðairins í Efna-
hags'ban'dal'agsríkjuniU'm, og
hefur hún síðan vea’dð þar til
stöðu'grar umræðu. Hún stefnir
að því imairki að lækka verð-
lagið á landbúnaðai’afurðunuim
edns mikiö og mögu'legt er,
jaf.nfnaimt því sem róttækar
skipuiagsbreyiting'ar verði gerð
ar á l'anidbún'aiðinuim í öllum
löndum. Þessi áætlun miðar
aðiaMiega að því að ná þrem-
ur m'arkmiðum:
1. Komið verði í veg fyrir
offramledðslu.
2. LífSkjiaramarkinu verði.
haldið niðri til þess að aufca
sa'mkeppnishæfini Efnahags-
baindalagsrík'janna á heims-
miartoaðinium.
3. Eins margir smábændur
©2 mögulegt er verði hvatt-
ir tiil að hætta búrekstri sí.n-
um, svo að með því móti geti
tekizt að leggjá niður sem
stærstan hiuta af þeim iand-
búnaði Efnahagsibandalagsrikj-
aninia, sem ekki 'gefur arð nema
með óhóflegum og óeðli'leguim
tilkostnaði.
Miainsholt byggir kenningu
sina á iþví, að nauðsyniieigt sé
að stefna að því, að árið 1980
verði bændur og landbúnaðar-
vertoaimenn í Efnahiagsbanda ■
lagsrítojunu'm helmin'gi færri
ien nú er, eða aðeins um 5
milljónir tateins. Jiafn'framt tel
ur hann, að hætta verði laod-
búniaðiarfram'leiðslu á sem svar
ar 5 máMj'ónium hektara iamds,
sem nú eru nýttir þannig, í
þeáim tilgangi að ýta undir það,
að 1-and sé te'kið úr ræktun,
leggur hann til, að boðin
verði fram framlög til stoipu-
lagsbreytin'g'a á landbú-naðin-
um, sem nemi tíföldu verð-
mæti þess iands, sem tekið
verði úr ræktun, auk þess sem
styhkir verði veittir til mennt
unar og endurhæfin'gar þeirra
mianna, sem hyrfu frá landbún
aðin'U'm ti'l anmarra starfa.
Lágmiarkisstærðir þeirra
framleiðslu'einin'ga, sem stefnt
yrði að því að b.Vtgigja upp
í Efnahiagsbandala'gsrífcjunum
S'amkvæmt þessari áætlun, yrði
" sem hér segir: Fyrir ræktun
á korni og jarðávöxtum, 80—
120 hetotarar, fyrir mjóitourfram
leiðslu, 40—60 kýr, fyrir kjöt-
framieiðslu, 150—200 dýr, fyr
ir aiifuglarækt, 100.00 kjúki-
inga, eða iaðrir fuglar, sem slátr-
að yrði á ári, fyrir eggjafran.
leiðslu, 10.000 hænur, og fyrir
svínakjötsframieiðslu, 450—
000 dýr.
Tii þess að hvetja til stofn-
umiar húrefestrareininga af þess
ari stærð er liagt tii, að veitt
verði bein framiög til þess að
koma þeim á fót, auik þess sem
veitt verði stofnf járframlög til
að 'tryggja rekstur þeirra til
frambúðar. Samkvæmt Mans-
holt-áætluninni yrði frá og
með árinu 1975 aðeins veitt
opinberu fjármagni tiil bú-
refcs'tnareininiga, sem samsvör-
uðu þeirri lág!m'aa’'ksstærð, sem
hér var tilgreind. Talið er, að
með því mót'i gæti dregið
verulega úr umframframleiðsl-
unni, auk þess sem reiknað
hefur verið út, að kostnaðui-
inn við framkvæmd landbún-
afSarstefnu Efnahagsbandalags-
rítojanna myndi við það lækka
úr tæpum 200 niður í rúma
70 milljiarða ísil. kr. á ári. Með
þessu móti er sú staðreynd
viðurkennd, að eitt megin-
vandamálið að því er varðar
landbúnaðarmálin, er fjármögn
un þessa atvinnuvegar miðað
við þá stefnu, sem fylgt hefur
verið.
Þessi mál eru öll á athugun-
arstiginu enn sem komið w,
en hins vegar hefur Mansholt-
áætlunin mætt veruilegri mót-
spyirnU' bænda og samitaíka
þeh'ra innan hinna ein-
stöku Efniahagsbandaliagsríkja,
svo að eins og horfir eru a.m.k.
ekiki lítour til þess, að hún fái
mjög skjótan og auðveldan
fi'aonigianig.
V H.orfur á nýju verðlagu-
ingar- og verðtryggingarkerfi.
Eins og komið er, þegar
ekki verður lenigur hjá því
komizt að horfast í augu við
afleiðingarnar af þessu lág-
Þriðji hluti
erindis, sem
Erlendur Einarsson,
forstjóri flutti á
Búnaðarþingi
marksverðkerfi, sem nú bírt-
ast í formi risavaxinnar of-
framleiðslu, þá standa ráða-
rnenn í höfuðstöðvum Efna-
h'agsbanda'Lagsins í Briissel
fraimmi fyrir þremur vanda-
máium:
1. Hver.nig er hægt að
bjarga hinum sameiginlega
niarkaði Efinahagsbandalags-
ríkj'annia með landbúniaðaraf.
urðir? Sá markaður er eins og
kunmiugt ei' fr.U'mskilyrði bess
að fretoari sam'eining þessara
ríikja á efinahagsmálasviðinu sé
framkvæmanleg, o-g ráða þar
fya'st og fremst hagsmunir
Frafcka.
2. Hvernig er hægt að
endurskipuileiggija aLlan land-
búnað Efinahagsb andalagsi'íkj
anna, þannig að það sé áfram
trygg.t, að bændur njóti hlið-
stæðra kjara og þeirra, sem
íbúar stórboi'gianna njóta
3. Hvernig er hægt að haga
þessaa'i skipulagn.ingu svo, að
hún komi einnig til móts við
hagsmuni þeirra ríkja, sem lík-
ur eru á, að muni verða aðilar
að bandalaginiu í nánustu fram
tíð
Þeirri skoðun, að Evrópa
þarfnist ódýrra l'andbúnaðaraf-
urða, virðist stöðugt vaxa fylgi.
Hið sameiginlega verðlagslág-
m ark E f naliags b an d aliags-
ríkjanna, sem gildandi er um
iandbúnaðarafurðir, hefur til
þessa ekki verið reiknað í gjald
miðli hveirrar aðildarþjóðar
urn sig, heldur í svoniefndum
„reitoningslegum eindngum“.
Hver slík „reikningsleg ein-
ing“ samsvarar eins og stend-
ur einum Bandaríkjadollar. og
er i því sambandi gjarna'n tal-
að um þær sem „græna doll-
ara“. Eins og horfiir, eru sí-
vaxandi þau röto, sem benda
til þess, að „græni dollarinn"
eiigi sér efcki l'anga’ia lífdaga
von. Meðan ekki hefur tekizt
að ná að fuMu þeim markmið-
uim um saimeiningu, sem sett
hafa verið á öðrum sviðum
starfsins innan Efnahags-
bandalagsins, þá skapar hið
fasta og ósveigjanlega kerfi
„græn'a dolLarsins“ stöðu'ga erf
iðleika. Þetta hefur komið
gneinilega fraim á síðustu mán-
uðum með þeim gengiisbreyt-
ingum, sem framfcvæmdar hafa
verið í FrakMandi og Vestar-
Þýzkal'aindi. Þær höfiðu að sjálf
sögðu áhrif á verðlag Land-
búnaðaa’afurða í þessum lönd-
uim, þan'nig að við gengislæfcfc-
unina í Frafckl. hækkaði verð
á útfluttum landbúnaðarafurð-
um til bænd-a, og við gengis-
hækkunina í Vestar-Þýzka-
landi lækkaði verð til bænda
þar í Landi. Slí’kar verðlags-
breytingar voru ekki í sam
ræmi við stef.nu bandalagsins
í landbún'a'ðairmáluim, enda
gáta ríkisstjórnir hinma banda
lagsríkjanna ekki faMizt á þær.
Varð því úr, að þessar verð-
breytingar voru upphafnar í
báðum ti'lvikum, og gei’ðist.
það í Fratkfclandi með skatt-
lagningu gienigishiagnaðarins
hjá bændum, en í Vestur-
ÞýzkaLamdi með skattiaLækkun-
um og beinuim styrkjum. En
fyi'ir utan hin beinu efnahags-
legu vandamál, seim „græna
svæðið“ skapar beinlíniis með
tilveru si-nni, eru svo hin meg-
invandiamáliin, sem landbúnað-
arstefnunni fylgja og eru ekki
í sama mæli fyrir sjónum
miainna frá degi tii dags. Hið
mikta nnagn af hveiti, sykri,
smjöri og mjólkurdufti, sem
óseljanlegt er á markaðnu'm,
dregur ú-r sölu.mögul'eitoum
bændanna, leggur verul'egar
fjárhagslegar byrðar á herðar
aLmennings og setur alLa mögu
leika á nánaa’i samemingu
bæði in-nan Bvrópu og að því
er snertir heimsm'a'rkaðinn í
vemiega hætta.
Hið núverandá markaðs-
fcerfi EfnahagsbaindaLagsi'íkj-
anna er í rauininni rnjög eín-
MLt, og það byiggist á fuMviss-
unni um það, að hafa megi
f'uLLa stjórn á rr.arkaðnum með
ve'iiðLagninganni einni saim'an.
Þetta kerfi reynd'ist vel, með
an m'atvæLaframleiðsL'an í Efna
haigsbandaL'agsríkjunum var
minni en ef'tirspurni'n eftir
þeim og flytja burfti inn land-
búniaðarafurðir ti'1 þessara
landa. Hins vegsr hefur £nam-
kvæmd þess haft i för með
sér, að f'raim'Ioiðslan á landbún-
aðarafuruum hefur stóraukizt,
og þega.r svo er komið, að hún
hefur náð vissu hámarfci, þá
nægir þetta kerfi ekki lengur.
Nn orði-'' eru Efnahagsbanda-
fengsríkki .irðin sjálíiMn sér nóg
um fratnleiðslu í mörgum
grei num ta'ndbún'að'arafurða,
og .í ýmsum ga'einum i'ramleiða
þ." meir e.n samsvarar notk-
uninni á svæðinu. Þessi þróun
þarf : sjáifu sér ekki að sýna
fram á það, að ágailli sé á
kerfinu seni slíku. heldur staf
ar hún fyrsí og frernst af því, að
verðLagið hefur efeiki veri'ð a'ð-
laga’ð' aðstæðum á niarkaðnum,
tíftir þvi sem bær hafia breytzt.
Þvert á mótt hafa bændur i
aðildarlöndum v-erið hvattir til
að auka framleiðslu sína, en
það hefur aftur haft það í för
með sér, að V'arðandi ýmsar
vörutegundir er nú orðinn al-
gjör skortar á geymsiurými
fyrir þær birgðir, sem hlaðizt
hafa upp, en verðmæti þeirra
er nú talið nem>a hvortoi meira
né minna en 360 milljörðum
ísl. fcr.
Sérfræðinganefnd innan
EfnahagsbandaLagsins hefur
nýlega Lagt til, að stefnt verði
að því að lækfca verðið á þess-
uan uimfraimbii' n heLdur en
að láta þær vaxa óhindraðar
áfram. I þessu samliandi nef-
ur einnig verið rætt um íér-
stakt niðurgreiðs'lukerfi, en
það á að bæta bændunum upp
þann skaðia, seim þeir verðia fyr
ir, ef fram 1 eiðsluvörur þeirra
eru seldar undia’ hinu ákveðna
m'arkaðsverði. Eftir því kerfi
eiga bændui’nk’ að geta treyst
því að fá áikveðiö lágma'Pks-
verð fyrir afurðir sínar á
hverju ári, en hins vegar
myndu innfluttar iandbúnaðar
afurðir vena fluttar inn í land-
ið og seldar í búðum á hinu
Lága heimsimiarkaðsverði. Þann
mun, seim reyndist vera á
tryiggLngarverðinu oig mafkaðs-
verðinu, fengju bændur síðan
greiddan.
- Kostir þessa feerfis myndu
verða þessir:
1. Hin beinu útgjöld Efna-
hagsbandaLagsríkjanna við það
að framfylgja Landbúnaðar-
stefnu sinni mætti reikna út
fyrirfram rneð verulegri ná-
2. Lögmálið um framboð og
cftirspurn gæfi or'ðið rá'ðandi
á markiáðnuim á ný.
3. Inman um það bil 5 ára
væfi, meginvanidamál Efnahags
bandalagsrikjainna á sviði Land
búnaðarmália — offramleiðsl-
an — úr sögunni.
Fyrst af öllu, ef þessi stefna
á að ná fraim að ganga, verð-
ur þó að haga náðurgreiðslu-
kerfinu þamnig, að það stuð’i
að því, að offramleiðslufram-
leiðend'ua’ með óhagkvæmian
rekstur h verfi úr sögunni.
Samikvæmt áætlun, sem Efna
hagsbandalagsráðið hefur Látið
gera, þá myndu umskiptin tii
þessa kerfis kosta bandalagiö
sem svaraa- um 430—480 miLLj-
örðum ísl. jír., þar siem aftur
á móti nauðsynleg heiildarút
gjöld, sem Landbúnaðarsjóður
inn og hinar einstöteu ríkis-
stjórnir þuría að inna af hcndi
vegna núverandi landbúnaðar-
stefnu banda'lagsins eam áætl-
uð um 360 milljaa’öiar M. ikr.
árið 1970. Sést aif því, að nú-
verandi kostnaður vegna of-
framileiðslunnar er þannig far-
inn a® náLgast verulega vænt
anilegan feostnað við niður-
greiðslukerfið.
Líka er á það að líta, að
frá' S'jónarmiði Breta skapar
verðlag'mingarlkerfið í Landbún
aðarmálum, og sá gi’undvalL'a'r-
miunur, sem er á þessum mái-
um í BretLandi og Efnahags-
ba,ida'lag sríkj unum, megin
hindrunina fyrir því, að Bre t-'
ar geti gengið í Efn'ahags-
b'andalagið. Ef breyting verð-
ur á í þessu efni, t.d. önnur
hvor þedirra, sean hér hefur ve-r
ið lýst, þá virðist það opna ýms
ar Leiðir. sem e.t.v. geti leitt til
þess, að sjónarmiðin nálgist.
hvort annað og að málaimiðl-
un geti fundizt, sem báðir aðil-
kvæmni.
ar sætti sig við.
SÓLUN
Látið okkur sóla hjól-
barða yðar, óður en þeir
eru orðnir of slifnir.
Aúkið með því endingu
hjólbarða yðar um
helming.
Sólum f,estar te9undir
hjólbarða.
Notum aðeins úrvais
sólningarefni.
BARÐINN hjf
Ármúia 7 — Sími 30501 — Reykjavík