Tíminn - 21.03.1970, Page 2

Tíminn - 21.03.1970, Page 2
TIMINN LAUGARDAGTTR 21. marz 1970 Nýr bátur til Stykkisholms SÞ.-StyKkldhólmi. Þetta sikip kom hingað siðast- liðittn Sunnud ag lö. þ.m. Nafn þess er „Amey“ og ber það ein- kennisstafina SH 2. Það er smiðað hjá skipasmdðastöðinni Dröfn í Hafnarfirði. Tei'kningu gerði Egill Þorfinnsson, Keflavik. Stærð þess er 132 brúttólestir (samkvæmt nýju mælingareglunni). Aðalvpl er 500 hestöfl (af Vikkman gerð). Það er mjög vel búið að öllum tækjum, með kælingu í lest og bjióðageymslu. Eigandi er útgerðar félagið Eyjar h.f., sem stofnað var hér í fyrra. Eru yfiimennirnir þar allir hluthafar, en þeir eru: Viðar Björnsson, skipstj.; Pétur Ágústs- son, stýrimaður; Eyiþór Ágústsson 1. vélstjóri. — Báturinn hefur þeg ar hafið veiðar með þorskanet. Alþjóðadagur fatlaðra á su.nn.ud. Alþjóðadagur fatlaðra, er að þeSsu sinni sunnudaginn 22. marz. Da-gsins verður minnzt víða um heim undir einkunnarorðinra „end orhæfing". Með hverju árinu sem Idður, ,gera rnenn sér ae Ijósar grein fyr- ir því, að endurhœfing þeirra, sem fatlazt af völdum sjíícdóma og slysa, er hverju þjóðfélagi brýnt hagsmunamál. Séihver heilbrigður einstakling ur getur lagt sinn skerf til þjóðar búsins, þar sem aftur á móti hinn fatlaði þarfnast oft yfirgripsmik- illar e-ndurhæfingar, til þess að geta gegnt sama hlubverki. Við lifam á öld tækniþróunar og iðnvæðingar, sem gerir jafn- vel mikið fötluðu fólki kleift að inna a£ höndum arðbært starf. Engum er þvd meiri þörf á nýtingu tækninnar, samfara góðri mennt- un. Endurhæfing er fjárhagslegur hagnaður fyrir þjóðfélagið. í kjöl- far hennar koma margar hendur til startfa, sem áður voru óvinnu- færar. Margar þjóðir hafa þegar set.t sér endurhæfingarlög í einhverri mynd og era Danmörk og Sví'þjóð þar fremst í flokki. Nú liggur fyrir yfirstandandi Alþingi fraip- varp til laga um endurhæfingu. í upphafi fyrstu greinar frum- varpsins segir svo: „Tilgangar laga þessara er að stuðla að þjálf un og endurhæfingu fþlks með varanlega skerta starfshæfni, svo Mynd eftlr Frank Lobdell á sýningunni I Mokkakaffi. BANDARÍSKAR GRAFÍK- MYNDIR SÝNDAR Á MOKKA A Pálma.sunnudag, 22. miarz, verður opr.uð sýning á amerískum grafikmyndum á Mokkakaffi. Mynd ir þessar eru mjög mismunandi Framsóknarmenn í A. -Hunavatnssýslu Framsóknarfélag Austur-Húna- vatnssýslu heldur fund duna völlum, sunnudaginn 22. marz og hafst hann klukkan 9 e. h. \ ,und fnum mæta alþingismennirnir 0) afur Jóhannesson, Björn Pálsson og Jón Kjartansson og Björn Pálsson stud. scient frá Syðri- VöU.Jtt. og gefa hugmynd um nýjustu að- ferðir og stefnur, sem uppi eru í Bandaríkjunum. Listamenn þessir eiga það allir sam-eiginlegt, að stairfa á vestur- strönd Bandaríkjanna. Vafalaust þekkja ýmsir nöfn eins og Ric- hard Diebenkorn, Felix Ruvolo og Bruce Connor. Aðrir munu síð ur vera þekktir hér á landi, en þeir eru Keith Boyle, Frank Lob- dell, Roy De Forest, Peter Voul- kos, Vanuel Neri, Sidney Gordin og James Melohert. Myndirnar eru ekki ti'l sölu og v-erð: til sýnis í tvær vikur. Upp- lýsingaþjónusta Bandaríkjanna hef ur haft milligöngu um útvegun þessara mynda til landsins. að það geti sem bezt séð sér far- borða með eigin vinnu.“ Frumvarpið felur í sér víðtæk- ar aðgerðir til læknisfræðilegrar og starfsendurhæfingar. Sjálfsbjörg, landssamiband fatl- aðra, bind-ur miklar vonir við setn ingu þessara laga og munu þau án efa verða mesta framfaraspor sem stigið hefur verið á þessu sviði hér á landi, síðasta áratug- inn. Sjálfsbjargar-félögin víða um land minnast alþjóðadagsins með fræðslu- og skemmtisamkomum. Nýtt ístenzkt tón- verk frumfíutt Á skírdag kl. 17,00 verður frum flutt nýtt ísleuzkt tónverk. Er hér um að ræða Passíusálma Hall- gríms Péturssonar, en Atli Heimir Sveinsson hefur búið þá til flutn- ings, og gert úr þeim eins konar passíu í hefðbundnum stíl. Lögin við sálmana eru úr safni séra Bjarna Þorsteinssonar, og hefur verið kappkostað að gera útsetningar þannig úr garði, að einkenni laganna nytu sín sem bezt. Útsetningarnar era gerðar fyrir kór, ein- til ferradda, með eða án orgels, og auk þess koma fyrir ein- og tvísöngvar. Dómkór- inn mun syngja á skírdag og ein- söngvarar verða meðlimir í kórn- um. Einnig verður lesið úr sálm- unum með, og án orgelundirleiks. Upplesarar verða leikararnir Edda Þórarinsdóttir, Guðrún Ásmunds- dóttir, Gísli Halldórsson, Róbert Arnfinnsson og Þorsteinn Gunn- arsson. Sveinn Einarsson stjórnar upplestri. Róbert ArnfinnSson tek- ur að sér hlutverk þess sem segir söguna, „guðspjallamannsins", og les hann alltaf með orgelundirleik til aðgreiningar frá öðram upples- urum. Reynt verður að hafa orgel- leikinn þannig að hann 9kyggi hvergi á né trufli hið talaða orð, en endurspegli geðblæ og inn- tak textans. Verkið greinist í fjóra hluta, samkvæmt Sögunni, handtaka, réttarhald, krossfesting og dauð- inn. Þættir þessir eru aðgreindir með millispilum á orgel. Orgel- lei'kari verður Atli Heimir Sveins son. Blásarakvintett Tónlistarskól IHMmrfflM Í STUTTU MÁLI Hjónaíbúðir í Hrafnistu AK, Rvík, miðvikudag. — Dval- arheimili aldraðra sjómanna að Hrafnistu hefur sótt um leyfi til þess að byggja hjójnaíbúðir fyryir aldrað. fólk á lóð D.A.S. við Jökul- grunn á Laugarási. Hafa forráða- menn Hrafnistu haft þessar fram kvæmdir í hyggju um sinn, enda er rík þörf á þeim. Bygghgaleyfið hefur þó efcki verið veitt enn. Rauði krossinn þakkar stuðning Reykj avíkurdeild Rauða kross íslands hefur veitt þeim Önnu Aðalsteinsdóttur og Ólafi Sehram verðlaun, en þau seidu filest Rauða kross merki í Reykjavík s. 1. ösku- dag. Er þetta í sjötta skipti sem Anna Aðalsteinsdóttir hlýtur þessi verðlaun og i annað skipti sem Ólafur hlýtur þau. Þá hefur itauði kross íslands veitt Sveini Vilhjálmssyni Hafn- arfirði og Svanlaugu Finnboga- dóttur Akureyri verðlaun, en þau urðu söluhæst utan Reykjavikur. St.iórn Rauða kross íslands þakk ar öllum sem veittu félaginu að- stoð í sambandi við útbreiðslu- vifcuna. Sérstaklega færir félag- ið námsstúlkum í Kvennaskólan- uim í Reykjavík og Húsmæðraskóla ans mun leifca með en í honum eru: Jón Sigurbjörnsson (flauta), Kristján Stephensen (óibó), Gunn ar Egilsson (klarínett), Sigurður Markússon (fagott) og Stefán Stephensen (horn). Blásarakvint- ettinn leikur með á nofckrum stöð- um, þar sem verkið rís hæst. — Verkið mun ta'ka u.þ.b. einn og hálfan kkikkutíma í flutningi. — Stjórnandi verður Ragnar Björns- son. Hér er um tilraun að ræða, til að sýna nýja hlið á hinum mikla sálmabálki Hallgrims Péturssonar, aðlaga hann passíuforminu. Söng- ur, þ.e.a.S. lofsöngvar og bænir, upplestur, hugleiðingar ýmiskon- ar og frásögn, skiptisf á, lífct og í passíum Baöhs og annarra. Tím- ans vegna varð því að fella ýmis- legt niður úr sálmunum. Hér er því ekki um neitt úrval að ræða, enda væri slíkt ógjörningur, held ur er textinn valinn samkvæmt kröfuim og þörfum passíuforms- ins. Hér er því leidd í ljós ein hlið þessa mikla skáldverfcs. Verkið er sem áður er sagt, samið fyrir venjulegan kirkjukór, og er mjög einfalt í sniðum. Það á því að vera unnt fyrir hvaða kirkjukór sem er á landinu að flytja þetta verk. Það er við hæfi lítilla kóra, sem samanstanda af áhugafólki. Alls staðar á landinu finnst fólk með góðar söngraddir, sem gæti flutt þessi fornu þjóð- lög, og alls staðar finnst fólk sem flyfur vel íslenzkan skáldskap. Fyrir þetta fólk er þetta verk saman sett. Reykjavíbur þakkir fyrir rnikils- verða aðstoð veitta. Lóðaúthlutun í Reykjavík AK, Rví'k, miðvikudag. — Lóða- nefnd Reykjavíkurborgar hefur ný lega afgreitt eftirtaldar lóðaum- sóknir: Byggðarendi 10: Óskar Guð- mundsson, Álfheimum 22; Byggð- arendi 22: Gísli GuðmundSson. Otrateigi 46; Tungubakki 4: Jó- hann L. Guðmundsson, Dráphl. 8, Logaland 10: Stefán Arnórsson, Hrefnugötu 2; Logaland 12: Sig- urður G. Ólafsson, Kaplaskjóls- vegi 37; Logaland 14: Þórður Valters, Bókhlöðustig 6B; Loea- land 16: Gunnar Erlends.son, Hlíð- arvegi .51; Logaland 18: Guðjón Gesfcsson, Langagerði 86. Framboð Alþýðu- flokksins í Vestmannaeyjum EJ-Reykjavík, fimmtudag. Framboðslisti Alþýðuflokksins í Vestmannaeyjum hefur verið ákveðinn. Níu efstu sæti listans skipa 1. Magnús H. Magnússon, bæjar- stjóri. 2. Reynir Guðsteinsson skólastjóri. 3. Eggert SigurlásSon I dstrari. 4. Hörður Jónsson, skip stjóri, 5. Hallgrímur Þórðarson ne+agerðarmaður. 6. Unnur Guð- jónsdóttir. húsfrú 7. Ólöf Steina Þórarinsdóttir, húsfrú. 8. Jón Stefánsson, símamaður. 9. Jóharrn- es Óskarsson, rafvirki. Floikkurinn á nú einn mann í '-.•*.i->rst.iórn ("Masnús), en varamað ur hans er í öðru sæti á listanuim nú. Skákmótið í Belgrad hefst 29. marz EJ—Reykjiavík, fiimmtu'd'ag. 29. þessa mániaðar hefst skákmótið milli beztu skák- mianna Sovétríkj'anna anmars vegar og beztu skáikmianna annarra ríkja himsvegar í Belgrad í Júgóslavíu. 10 skákmenn frá hvorum aðila taka þátt í mótimu, og verða tefldar fjórar umferðir. Friðrik Ólafsson, sem er fyrsti varamaiður í liðinu gegn Sovétmönmuim, verður í Bel'grad meðan á mótimiu stemdur, og er hugsanlegt að hann þurfi að tafcia þátt í mótinu, þar sem óvíst er um þátttöku Bengt Larsens. Liðin eru þar.nig skipuð (sovézku skáfemennirnir tald ir fyrst hverju sinni): á 1. borði Spaiasky og Fischer frá USA, 2. borð Petrosjam og Larsen, 3. borð Kortsc- hnoj og Portisch, 4. borð Polugajevsky og Hort, 5. borð Geller og Gligorick, 6. borð Smyslov og Reshevsky, 7. borð Taimamow og Uhl- mann, 8. Botwinnik og Matu- lovic, 9. borð fal og Najdorf, og 10. borð Keres og Ivkov. Fyrstu varamcrm eru Stein og Friðrik, en næstir koma Bronsteim og Danga. Eims og áður segir, verð- ut fyrsta umferð tefid 29 marz. Önnur umferð vefður tefld 31. ma-z, þriðja um- ferð 2. apríl og 4. umferð 4. ►^4

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.