Tíminn - 21.03.1970, Síða 6

Tíminn - 21.03.1970, Síða 6
6 TIMINN LAUGARDAGUR 21. marz 1970 TRYGGINGAMIÐLARINN nýtt þjónustufyrirtæki opnar í dag Verksvið okkar er m.a. • að leiðbeina tryggingatökum um val trygginga. • að gera iðgjaldaútreikninga og kostnaðaráætlanir. • að vw. tryggingalegir ráðunautar (konsulents) fyrir stofnanir og fyrirtæki. • að afla gagna í skaðabótamálum og gera upp tjón við tryggingafélög- in fyrir viðskiptavini okkar. • að vera tengiliður milli tryggingatakans og tryggingafélagsins o. fl. o. fl. Kostirnir eru margir íj: Hver sem er, getur leitað eftir aðstoð okkar við lausn hinna ýmsu tryggingavandamála. sþ Við erum ekki að selja tryggingar. Okkar starf er fólgið í því, að leiðbeina viðskiptavinum okkar í hvívetna um tryggingamál. $ Við erum algjörlega hlutlausir og með öllu óháðir hinum ýmsu trygg- ingafélögum og beinum því ekki tryggingum til neins félags. Trygg- ingatakar ráða því sjálfir. % Leitum eftir tilboðum í tryggingar og önnumst úrvinnslu þeirra. $ Með öll viðskipti er farið með sem trúnaðarmál. Vinsamlegast reynið viðskiptin! í þeim sannast, að „GÓÐ TRYGGING ER GULLS ÍGILDI". TRYGGINGAIVIIÐLARINN EGILL GESTSSON LAUGAVEGI 178 — SÍMAR 81125 OG 33047 AF HVERJU ER ÞESSI UNGA STULKA A VEGNA ÞESSAÐHUNI ERAPBIPA. £FTIR HVERJU ER HUN AÐ BÍÐA? EFTIR SKONUM SINUH AUÐVIT/AP. HVAR ERU SKÓRNIR HENNAR? HJÁ HONUM SIGURBIRNI. I já vitasruldM/ HANN GERlR VIP SKÓnA 'A MEPAN VÍÐ BÍPUM. ÞAPER ÞJÓNUSTA1. ^------------------------------------ SKÓVERZLUN OG SKÓVINNUSTOFA y SIGURBJÖRNS ÞORGEIRSSONAR MIÐB/E VIÐ HÁAL.BR. SÍM|: 33980 SBNDl ÚTÁ LÁND í PÓsTKZOFO. ÓDÝRUSTU GÓLFTEPPIN MIÐAÐ VIÐ GÆÐI ★ tSLENZK ULL Ný tæktii skapar ★ NYLON EVLAN Aukinn hraða. aukin afköst, ★ KING CORTELLE meiri gæði og betra verð. Afgreiðum með stuttum fyrirvara. m a + Komið við i Kjörgarði. /JSfs BQffM Hvergi meira úrval af húsgagnaáklæðum. Sími 22206 — 3 linur. Bifreiðaeigendur athugið Tek að mér að bóna, pvo og ryksuga bfla. Sæki og sendi ef óskað er, ódýrt og vandað. Sími 81609. Eigendur og umsjónarmenn vélsleða Sérstakir vélsleðabúningar nýkomnir, einnig góð- ir fyrir stjómendur dráttarvéla. Allur loðfóðrað- ur, vatns- og vindþéttur. Mjög hagstætt verð, aðeins kr. 3.665,00. GUNNAR ÁSGEIRSSON ! Suðurlandsbraut 16 Simi 35200 PÖSTSENDUM — FÉLAG JÁRNIÐNAÐAR- MANNA FRAMHALDS AÐALFUNDUR verður haldinn mánudaginn 23. marz 1970 kl. 8.30 í Félagsheimili Kópavogs, niðri. DAGSKRÁ: 1. Ákvörðun félagsgjalds. 2. Kjaramál og uppsögn samninga. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. 50 ára afmælishátíð verður haldin að Hótel Borg laugardaginn 4. apríl 1970. — Hefst með borðhaldi kl. 19 00. Aðgöngumiðar í skrifstofunni frá 3. apríl n.k. Hátíðarnefnd. JÖRÐ ÓSKAST hvar sem er á landinu. Uppl. um staðhætti og lýsingu á jörðinni óskast sendar blaðinu, merkt: „Jarðarkaup 1035“.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.