Tíminn - 21.03.1970, Síða 10

Tíminn - 21.03.1970, Síða 10
!0 TIMINN LAUGARDAGUR 21. mxn 197« 5 &tu,ndi Mainia. — í>að væri ekkert annað en tvdmenni. — En við Satnúel cru.m sami maðuirinn, — saigði Sammi. — Við viturn þiað af því að við einum svo s'Mmiragsgóð, en ég ef- ast utm að lögin hér í laindinu fyilgist j'afn vet með tím'anum, og mdig giruraar að þiau mumd komast að þeirri niðurstöðu að tveir eig- inmeran séiu og verði alltaf tveir eigi.nmenn. — Ró'leig, — sagði Samúel, — en þú hefiur þó aldrei verið gift raemia ieinu BÍnrai. — M «t éig þara kirkjiuvíigð öörum yífckar en efcki hinum, og þá eir samhúð'in andstæð lögun- uim. —• Já, — sagði Samúel. — Tnufilaðu mig mú eíkki, — sagði Malila. — Þefluðu svo ég geti huigsað. Laraga sfcurad sat hún þögul. Að sfðustu reis hún á fætur og and- 'varpaði. — Nú er ég búin að hugsa, — sagði hún. — Miamma var vön að sagjia: Ef þú átt úr vöndu að ráða, þá sfcaltu sofa á málirau. — Jæja, — sagði Sammi og hló. —: Já, — sagði Miadila. Nú fer ég og legg mdig, — þið tveir getið heðið úti. — Nei, heyrðu nú, Malla, —: sagði Saimmi í tovörtunarrómi. — Mér iHkar þ.etta alils ekki--------- — Mér efcki heldur — tók Maila fraim í fyrir horaum. — En efcki get ég að því gert þótt þú hiafar mangfaldað þig méð tveim- ur. Ef tit vdll tekst yktour að ráða emhverja bót á .þessu. Og Maiila rak báöa men.nina fram að dyrunum. Þegar Samúel gekk fnam hjá henni .sagði hún ILágt: — Komdiu hara ekiki heim fyrr en þú ert orðinn einfaldur. Hurðin lotoaðist og slagbrandin inum var skotið fyrir að imraan. Mennir.nir tveir stóðu úti í náttmyrlkri.nu. — Það er víst réttara að við göragum spottakorn og hugsum málið, — sagði Samúet. — En gættu þess að halda þig fast við htiðina á mér, ef þú metur líf- tóruoa eiinhiveirs virffd. Við förum út á heiðina. Þegar út á heiðina kom var sairni alvöirusvi.purinn kominn á a.ndlit þeirra beggja. — Hefur þér dottið nokkuð í hug? —spurði Sammi. — Ha-ltu kjafti, _— sagði Sam- úel ógnand'i. — Ég er orðiun huradledður á þér. Saimúel .þagraaðd og ie;i í fcring um siig. Þeir stóðu hjá iióskers- staiurnum. — Hérna hittumst viö — sagði bann íhiugandi. — Ef þú hefðir nu bara litið ofurlítíð hetur í k.ringam þdg þá, — sagði Sammi. — Heyrði mdg, þú, þú — þú — hvæsti Samúel. — Eitt vi'i ég seg-ja þér, og það er að ef þú lætur æmta í þér, sfcal ég búa til kjöt kássu úr andlitdnu á þér. Ef þú bara svo' mikið’áetm"— — Um leið og Saniúel iyftí hnef- anum, fan.nst honum hann heyra orð Möllu, l>egar hún hvíslaði að honum: Komdu efcfci fyrr en þú verður ein>n. — Samúel, Saimúel, þú hefur morð í huga, — hrópaði Sammi. Saimúel hló rólegum hlátri. :— Þar sikjáitLast þér fjanda- kornið eikki, — sagði ha.nn, —• Hertu þig nú upp Sammi litíi og hræfctu í lófana, og taktu þessu eins og saranur Yorkshi.rehúi, — Mér er alltaf ilia við áflog, Samúeil. — Þá skal ég hjalpa þér að þyrja, Sammi litli. Hérna hefur þ ú einn. Og Samúel sló vinstri hnefan- u.m á raefið á Samma. — Hérna hefur þú annan til, ( og Samúe'l rétti mótstöðumanni sínum vel útílátið hægrihandar- hiÖH'g á miefdð. — Ilvert í heitasta, — sagði Sammi sjóðandi af reiði. — Hei- lög ritning segir einhweiris staðiar, að þegar þú sért slegimm á vdmstri vanga, eigir þú að bjóða þann hægri. En hún segir ek'kert um hvað þú eigir að gera, ef þú ert sleginn á báða vanga. í slíku ti'l- feldi fær h.Lutaðeigiandi senni'Lega að belta sinni heilbrigöu skynsemi. Smatokaðu á þessum. Og Sammi sló stílhreint hægri- handarhög.g á defið á Sa.múel. — Æ-i, — sag'ði Samúei. — Nei, nú skai — — — Og nú réðust þeir hvor að öðr- um, meS knýttum hnefum. Bar- d'agi þeira-a varð næsta einkenni legur, vegna þess að báðir voru Samúel Sma.'.’. og þar af ieiðandi nákvæmiega jafnsterkir og jafn- vígari en nokkrir hnefaleikakepp- endur hafa verið fynr éða síðar. Heiiar beggja störfuöu ein.nig jafnhratt. Ef Samúel sló með hægri hendi, bar Samimi höggið af sér með vinstri hendinni. Þetta var líkast því að erjast við speg- ilmynd síraa. Bardaginn hélt áfram Langa stund og veitti hvor- U'guim betur, en báðir þreyttust j'aifnt, Þá datt Samúel ráð í hug. —'Næst, þega.r haran Leggur í mig, ber ég ekki höggið af mér, heldur slæ á móti af allri mirani orku, — sagðd hann við sjálfan sig. Báðir greiddu nú þungt hægri- handarhögg samtímis. Jafn- sinemma brá fyrir aiu.gu þeirra beg.gja leifturbjört.u ljósi og a-ltar stjörnur himinsins virtust stíga villtan dans fyrir augum þeirra. Samúel fann sál síraa svífa uppi í geim.num. Neða.n við sig sá hann tvo líkama liggja méðvitund- arlau.sa, en til hliðar við sig aðra svífandd sál. — Ó, skapari minn og herra, nú erum við orðnir fjórir, — stundi Samúel. — Nei, — sagði Sammi hóg- værlega. — Sjáðu. Og þegar Samúel leit til jarlar, sá han.n líkama.na tvo sameinast hæigt og hægt. — Komdu nú Samúel, — sagði Saimmi. — Þarna verðum vdð að iþnengja okkur inn báðir tveir. Þeir svdfu til jarðar og fóru að striitaist við að smjúga i.ran í lík- ama.no, sem þar lá. Meðan á því stóð, heyrði Samúel mannamál. — Veslin.gs SamúeL gamli, — sagði einhver. — Hann hlýtur að hafa hlaupið bei.nt á ljóskers- stauriran. Samúel vdldi gjarraan koma þeim, sem tadaði í skilning um, að ahnn hefði verið að berjast, en honum var um megn að koma upp nokkru orði. Og fyrr en hann varði, lá hann innd í sinni eigin stofu, og Malta laut niður að hon- um. — Samúel, — kveinaði hún. Hefurðu nú verið á fylliríi ennþá einu smni? —‘ Nei,- Mal'La. _ — sagði Sa(núel hásri röddu. — Ég hef ekki verið fu'llur. MaLLa Laut ennþá dýnra niður a honum — Nei, reyndax ekki, — viður- kenndi hún að lokinni athugun sinni. Samúel Leit í augu hennar. — Ég d.ra.p hann, — sagði hann. — Hvern? — Samim'a. — Samma? H vaða Saimma? Samúel h-ugleiddi þetta stund- arkorn, svo fór hann að hlæja. — Já, kvenfólkið, — það var dæmaiaust. Það vissi alltaf u.pp á hár, hvaða hluta úr ævi karlm-ann- an.na það átti að g.leyma. Samúel fann heita þylgju af ást og þakklæti, til Möllu, streyma um hjarta sitt. Gamla, góða Malla, nú kældi hún enni hans með votu handfclæði. — Getur þú fyrirgefið mér, Mailla? — Samúel Small, — andvai'paði h-ún. — Ég er búin að fyrdirgefa þér í svo mör.g ár, að ég gæti eikki látið af van-a n um. — Malla, — sagði Samúel. — Hér eftór skal óg verða þér beitri en áður. Lifnaður minn í Btack- pool var nú heldur ekfcert ægi- le gur. Og í kvöld, þegair ég vor búinn að drepa Samma, þá sam- einuðumst við á ný. Nú er harrn á einhvern hátt runninn saiman við mig, orðinn betri hluti af mér, og hér eftir ætía é.g ailtaf að snúa betri hluta mínum að þér. — Ekkert bull, Sannúel litli, — sagði Mal'la, — Það væri nú ekki an.nað efitór en að þú yrðir geggjiaður. — Og ég skal aldrei oftar fara í krána. Ég skial vera tóina hjá þér hvert einasta favöld og lesa fyrir þiig á meðan þú prjónar. — Guð varðveiti mig, — sagði Malla. — >á verður alcLrei augn-a- blifasfriður hér í húsdniu. Mér þy'k- ir vænt um þig alveg eins og þú ert Samúel, skollans klæfcjarefur- inn þinn. — Þykir þér það Malla? En nú er ég ákveðinn í því, að íramveH- is skal ég ástunda að ld!k.iast Sammia sem mest. Har.n er betri helmingur minn. — Þú átt ekki nerna einn betri helming, Samúel, — sagði Mailla, — og það er ég. Rístu nú á fæt- ur og komdu þér í rúmið. Endir. er laugardagur 21. marz — Benediktsmessa Tungl í hásuðri kl. 0.10. Árdegisháflæði í Uvík kl. 5.52. HEILSUGÆZLA SLÖKKVTLIDtn og sjúkrabifreiðÍT fyrir Reykjavík og Kópavog Sím) 11100 SJÖKRABIFREIl) i Hafnarfirfn sima 51336. SLYSA V ARDSTOF AN i Borgar spítalanum er opin allan sólar hringinn. Aðelns móttaka slas aðra. Sími 81212 Kópavogs-Apótek og Keflavikur Apótek eru opin virka daga kl 9—19 laugardaga kl. 9—14 helga daga kl. 13—15. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7 á laug ardögum kl. 9—2 og á sunnudög- um og öðrum helgidögum er op- ið friá kl. 2—4. Næturvarzla iyfjabúða á Reykja víkuxsvæðinu er í Stórholti 1. sími 23245. Vaktlæknix í Reykjavík er í síma 21230. HJÓNABAND í dag laugardaginn 21. marz verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðssvni, ungfrú Sig ríður Guðmundsdóttir hjúkrunar- kona og Hallgrímur Hallgrímsson stud-polyt. Heimili þeirra er að Bólstaðahlíð 35. - ’ „g. '"'V ; KIRKJAN Fríkirkjan í Hafnarfirði. Barnasamkoma kl. U; Guðsþjén usta kl. 2. Aðalsafnað'arfundur að' lokinni guðsþjónustu. Séra Bragf Benediktsson. Ásprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Barnasamkoma í Laúgarásbíói kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Þorlákshöfn. Sunnudagaskóli kl. 10,30 f.h. Séra Ingþór índriðason. Langlioltsprestakall. Útyarpsméssa kl. 11. Séra Arelíus Níélsson. Messa/kL 2 fellur niður. Sérá Sigurður llaukur Guðjónsson. Óskastund barnanna kl. 4. K.vnn- ingarkvöld kl. 8.30. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Barna'iamkoma í Samkomusal Mið bæjars-kólans kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Kirkja Óliáða safnaðarins. Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Kópavogskirkja. Ferming kl. 10.30. Ferming kl. 2 Séra Guranar Arnason. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Dr. Jakob Jónsson. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson (Ræðuefni kristni- hald krlngum jökla). Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnáguðsþj órausta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Grensásprsetakali. Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu við Mi'ðbæ kl 11. Barnasamkoma kl. 1.30. Nýtt orgel verður form- lega tekið í notkun við aðalmess- una. Séra Jón Bjarman æskulýðs fu.lltrúi messar. Árbæjarsókn. Barnamessa í Arbæjarskóla kl. 11. Bjarnj Sigurðsson. Lágafellssókn. Barnamessa a'ð Lágafelli kl. 2. Bjarni Sigurðsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjón usta kl. 2. Séra Fra.nk M. Haíl- dórsson. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Háteigskirkja.' Lesmessa kl. 9.30. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl 2 Séra Jón Þorvarðsson. Aðventkirkjan. Samkoma í dag kl. 5 síðd. Svein B. Johansen. FÉLAGSLÍF Ferðafélagsferðir Páskaferðir. Þórsmörk á skírdag 5 dagar. Þórsmörk á laugardag, 2Ví> dagur. Ilagavatn á skírdag, 5 dagar. Sunnudagsferð. Gönguferð á Úlfarsfell 22.3. kl. 9.30 frá Arnarhóli. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar 11798 og 19533. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir fyrir stúlkur og pilta 13 -17 ára verða 1 félagsheimilinu mánudagiun kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Frank M. Halldórsson. Næturvörzlu í Keflavík 21 og 22. marz, annast Arnbjörn Ólafsson. Næturvörzlu í Keflavík 23. marz annast Guðjón Klemenzson. Kvöid og helgarvörzlu apóteka vik una 21. marz—27. marz annast Ing ólfs-Apótek og Laugarnes-Apótek. Tónabær, Tónabær, Tónabær. Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 23. marz, teiknun, félagsvist og kaffi. Opið hús frá kl. 1.30—5.30. Austfirðingafélagið. Fjölmenhum á skemmtun Austfirð ingafélagsins i Domus Medica laugardaginn 21. marz kl. 20,30. Að þessu sinni verður Fáskrúðs- fjörður kynntur með litskugga- myndum og fl. Dansað til kl. 2. Kvenfélag Óháða safnaða..<is. Aðaifundur télagsins verður hald inn eftir messu n. k. snnnudag 22. marz í Kirkjubæ. Kaffiveitingar. > Krossgáta Nr. 525 Lóðrétt: 2 Utanhúss. 3 Staf- ur. 4 Rödd. 5 Baldin. 7 Kjaft- ar. 9 Kaffibætir. 11 Kaffi- bætir. 15 Reykja. 16 Fiska. 18 Borðhald. Ráðning á gátu ur. 523 Lárétt: 1 Aldin. 6 Jól. 8 Smá. 10 Löt. 12 Ká. 13 ÖÖ. 14 Ata. 16 Lön. 17 Kró. 19 Vitur. Lóðrétt: 2 Ljá. 3 Dó. 4 111. 5 Askar. 7 Stöng. 9 Mát. 11 ÖÖO. 15 Aki. 16 Lóu. 18 RT. Lárétt: 1 Árar. 6 Svik. 8 Uss. 10 Islam. 12 If'æði. 13 Bar. 14 Nögl. 16 Svif. 17 Andi. 19 Sá vondi. FÓRNARVIKA KIRKJUNNAR HJÁLPUM KIRKJUNNI AÐ HJÁLPA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.