Tíminn - 21.03.1970, Side 11

Tíminn - 21.03.1970, Side 11
LAVGARDAOUR 21. marz 1970. TÍMINN 11 LANDFAR/ TÖLUVTLLA Ég skal nú ekki vera marg- orðar í þetta sinn. En þaS er vegna ofanígjafar sem einhver S.D. gefur mér í Landfara- grein 21. febr. vegna misrit- unar setn orðið hafði á ártali nim áratuigamótin 10. s.m. í grein minni utn það efni. Ég get fuilvisað S.D. um það, að ég er engan veginn eins illa að mér í einföldum rei'kningi og hann vill vera láta. Og hefði góðivilji hans sjálfs, verið í samræmi við töluvísi, þá ótti hann að geta séð að ártöl- in hjó mér voru misritun, einungis með þvi að lesa niður. lag minnar greinar, þar sem vitnað er í „Öldina okkar“. Því þar stendur á 1. bls. 1901 fnásögn af hátiðalhöldunum vegna aldamótanna. Það sem ég sagði í Landfaragrein minni er því engin rökvilla, heldur töluvilla. Náttúrlega góð fyrir þá sem þyikir gaman að finna flísina í bróður auga. Og það er ebki „af og til“ eins og S.D. segir, sem ég skil það að sjö- undi áratugur er efcki liðinn fyrr en um næsty áramót. Heldur hef ég alltaf vitað það, og þá erum við S.D. vfst á sama báiti. Svo hann hefur þá þegar öllu er á botninn hvolft ekkert kennt mér. — G.E. MEIRA UM LOÐNUNA Loðnugengdin hefur fært þjóðinni mikla björg f bú und- anfarið og aflað fjölda fólks, VINNINGAR f GETRAUNUNUM 10. leikvika — leikir 14. marz Úrslitaröðin: lxx — 112 — lxx — 121 Fram komu 2 seðlar með 11 réttum: Nr. 76 (Akranes) vinningsupphæð kr. 171.900,00 Nr. 13.256 (Vestm.eyjar) vinningsupph. kr. 171.900,00 Kærufrestur er til 6. apríl. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 10. leikviku verða sendir út eftir 7. apríl. GETRAUNIR - ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN - REYKJAVÍK sjómönnum og landverkafólki, mikilla atvinnutekna og er von til þess, að framhaldið verði á loðnuveiðinm enn um sinn. En þegar þá uppsprettu lífs- gæða sem loðnuveiðin skapar bæði beint og óbeint, atvinnu sem breytist i erlendan gjald- eyri, ber á fjörur fólks á þeim stöðum þar sem 'rðnu- vinnslan fer fram ásamt með gjaldeyrisöfluninni, þá fer ekki hjá því að mörgum verður hugsað til bændanna sem með takmörkuðum heyforða heyja stríð við að framfleyta búpen- ingi sínum þar til gróður vex aftar á vorinu, sem senn er i nánd og komandi sumrL Þeirri hugmynd hefur sbot- ið upp, hvort ekki værl rétt að freista þess að nota nobkurn hluta loðnuaflans til þesis að fóðra búpening bændanna og drýgja þannig heybirgðirnar, bæði sauðfé og nautpeningi. Á fyrstu áratugum aldarinn- ar, meðan allt var nýtt sem notagildi hafði, þá var loðna notuð og nýtt bæði til mann- eldis og skepnufóðurs og þótti gefa @óða raun. Ný og söltuð loðna var gefin með útbeit og líka dreift ofan á hey f jötum sauðfjór og búa og þótti gef- ast vel. Kýrnar bættu nyt sína við loðnugjöf og lélegt og hrakið hey ázt vel er loðnunni var dreift ofan á það í jötun- um. Væri nú ekki tilvalið að grípa til þess ráðs að nota loðnu og fá hana flutta í veiði skipunum á næstu hafnir við helztu búfjársveitir landsins. í aonað eias hefur verið ráðizt og slíbt gæti bæði orðið til bjargar búpeningi og sparað kaup á erlendu kjarníóðri. Aukakostnað sem þetta kynni að hafa í för með sér væri ekki óðelilegt að rfkissjóður bætti I einhverju forrni. Ef þetta þætti tiltækt, þá bæmi líka til greina að frysta loðnu í stórum stíi til fóður- gjafar og söltun er lífca tiltæk. Hugmynd þessari er hér með varpað fram ef einhverjum þætti hún athugunarverð. Helgi Benediktsson. SJÓNVARP Laugardagur 21. marz 15.55 Endurtekið efni Meðferð gúmbjörgunarbáta. (Áður sýnt 28. des 1966). 16 10 Undur lífsins Fræðslumynd um æxlun dýra og tnanna, allt frá frjóvgun eggs til fæðingar fullburða afkvæmis Lýst er þróun lífs á jörðinni og raktar kenningar um upp- runa þess. Þý^andi Páll Eiríksson, læknir (Áður sýnt 3. marz 1970) 17.00 Þýz. a í sjónvarpi 21. kennslustund endurtekin 22 sennslustund frumflutt Leiðbeinandi- Baldur Ingólfsson. 17.45 íþróttir M.a. Vasa-skíðagangan í Sví þjóð og undanúrslitaleikur í bikarkeppni enska knatt- spyrnusambandsins milli Chelsea og Watford. Umsjónarmaður: Sigurður Sigurðsson. Hlé 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Smart spæjari Þýðandi: Rannveig Tryggva- dóttir. Handan vi? Mars Fjallað er um þaí), hvert verði næsta skrefið i geim- vísii.dum, og ber m.a. á góma geimgistibús. geim- sjúkrahús, líí á Mars og sitt- hvað fleira forvitnilegt. Þýðandi og þulur: Jón O Edwald í leikhúsinu Atriði úr leikritinu Gjaldinu eftir Arthur Miller. Rætt við Rúrik Haraldsson, leikara. Atriði úr söngleikn um „Þið munið hann Jör- und“ eftir Jónas Árnason. Umsjónarmaður: Stefán Baldursson 21.55 Forsíðufrétt Bre;k bíómynd, gerð árið 1954. Leikstj. Gordon Parry Aðalhlutverk Jack Haw- kins, Elisabeth Allen og Eva Bartok. Þýðandi: Dóra Hafsteins- dóttir. Myndin lýsir starfsdegi blaðamanna, sem leita af kappi að forsíðufrétt. 23.30 Dagskrárlok. Hj]||||||llllllllllllllllllllllllllllllllllllillilllllllllllllllllllllllilillllllll!llllllllllllliillll!li!Íllfllílllil!l!llll!lllll!l!ll!lllllllllllll!llllllill!!nHiS!IH!iniHli|i|!|||[lH MEANWHILE' jVOIVTO 7#y TO CATCH thatpeacvcal JOKER SO HE CAN HELP US SETTLEA SCOPE WfTH THEMASVEPMAHj Mikill fiskur hér, Lónl! Sjáum hvort við fáum nóg til miðdegisverðar. Á meðan ... nú er að ná þessum brand- arakarli, svo hann geti aðstoðað okkur vlð að jafna metin við grímumanninn! 2f hann ekur út úr bænum, ætti ég að geta stoppað hann meðan hann er einn! i Gus, þú getur ekki lokað barnið inni sólar- og loftlausL Slappaðu af Elsa, ég sé nm þettau Við erum frá umboðsskrifstofunni. Þú baðst um tvo lffverðl handa þér. Nei, farið með hann i göngutúr Næg sél fyrir barnið. Vertu ekki til vandræða baro, og við litum þlg í friðL Laugardagur 21. marz. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi Tón- . leikar. 8.30 Fréttir og veð- urfregnir Tónieikar. 9.00 FréttaágriP og útdráttur úr forustugreinum dagblað anna. 9.15 Morgunstund barnanna: Jóhanna Brynj- jólfsdóttir les frumsamið ævintýri „Hamingjublómið“ 9.30 Tilkynningar Tónieikar. 10 00 Fréttir. Tónleikar. 10. 10 Veðurfregnir 10.25 Óska lög sjúklinga: Kristín Svein- björnsdóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkyn''1 ar. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jóa Stefánsson sinnir skrifleg- óskum tónlistarunnenda. 14.30 Á b'ðandí stund. Helgi Sæ- mundson ritstjóri rabbar við hlustendur 15.00 Fréttir. Tórtleikar. 15.15 Laugardagssyrpa. í umsjá Jóns Asbergssonar og Jóns Braga Bjarnarsonar. 16.15 Veðurfregnir. A nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjusfcu dægurlögin. = 17.00 Fréttir. •— Tómstundaþáttur barna og unglinga I umsjá Jóns Páis- sonar — 17.30 Meðal Indíána í Ameríku. Haraldur Ólafsson dagskrár- 55 stjóri flytUT þáttinn. gg 17.50 Söngvar í léttum tón. Led Es Zeppelin og The Kinks leika 55 og syngja. — 18.20 Tilfcvnningar. ~ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. S 19.00 Fréttir. Tilkynningar. = 19.30 Daglegt IU. Ami Gunnarsson og Valdi- — mar Jóhannesson sjá um — þáttinn. = 20.00 Hljjómnlöturabb. Þorsteinn Hannesson bregð ur plötum á fóninn. — 20.45 „Leit að týndum tíma“, ævi sögukafli eftir Marcel Proust Málfríður Einarsdóttir ís- ss lenzkaði Sigrún Guðjóns- dóttir les ~ 21.10 Ó, llðna sælutið. Jökull íaik = obsson rennir augum aftur = * í tímann Flytjandi með hon um: Eydís Eyþórsdóttir. ~ 21.40 Harmonikkulög. Mogens = Ellegaard leikur norræn lög = 22.00 Fréttir. = 22.15 Veðurfregnir. = Danslagafónn útvarpsias. Pétur Steinsrímsson og Ása Beek við 'ó-'ni og iíœaaB ~ i ema • ^k isiund. = Slðar nnnr damslðg af aae hllómplötum. S 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.