Tíminn - 21.03.1970, Page 14
14
TÍMINN
LAUGARDAGUR 21. marz 197®
Ný slökkvistöð
við Breiðhöfða
AK, Rvik, miðvikudag. — Bygg
inganefnd Reykjavíkur saimþykikti
á fundi sínum 12. marz s.l. að
ákveða nýrri slökkvistöð stað á
lóðinni nr. 1 við Brciðhöfða. Er
stœrð hússins 186 fertnetrar. Yrði
sú sl'ökkvistöð þá einkum fyrir
austustu hverfi borgarinnar. Ekki
mun þó ákveðið, hvenær bygging
þessarar slök'kvistöðvar hefst.
íþróttir
Framhald af bls. 12
Eins og fyrr segir, hefst keppn-
in á m i ðviku d agskvöld og hefst
kl. 19.30. Keppninni verður hald-
ið áfram á fimmtudag, skírdag,
kl. 13.30 og aftur um fcvöldið, en
keppninni iýkur á iaugardag.
Þessir leikir fara fram fyrsta
leikfcvöldið:
Valur — Stjaman,
Fram — Reynir,
Afcranes — Hrönn,
Ánmann — Haufcar,
Afcuneyri — Grótta,
Þróttur — Breiðablik,
Selfoss — KR,
FH — Víkingur,
Keflavik — Haukar.
Haukar eru einia félagið, sem
leifcur tvo lei'ki fyrsta kkvöldið.
neisn er gerð í Nego Anne. Fyrir
5 ánum áitti svipað sér stað, en þá
var sfcipið statt í Yokohama og
kom japanska lögreglan filjótlega
á vettvang og yfirbugaði uppreisn
arseggina.
Helgi Óskamson er Siglfirðing-
ur ,og þekktur sem skíðamaður
hér áður fyrr. Hann hefur verið
fitýrimiaðutr og nú skipstjóri á
norsfcum flutningaskipum frá ár-
jnu 1951.
Áfengisvörn
Framhald af bls. 3.
allt halda sig við tiltekna fjár-
hæð en efcki hlutfall. Þá kvaðst
Einar hafa reynt að koma því
fram, er fjárlög voru afgreidd, að
framlagið til gæzluvistarsjóðsins
hækkaði nobkuð, eða úr 8 millj.
í 13 millj. Sú tillaga var einnig
felld, og kom þá í Ijós, að stjórn-
arflofckarnir vilja alls ekfci bæta
fjárhag gæzluvistarsjóðs eða gera
honum fœrt að gegna hlutverki
sínu lögum samkvæmt.
Einar sagði, að þetta benti ótví-
rætt til þess, að ráðamenn ríkis-
ins nú ætluðu sér alls ekki að
leggja fram sinn hlut í áfengis-
vörnum.
Þórir Kr. Þórðarson ræddi mál-
ið einniw á bréiðum grundvelli og
ræddi um áfengisvarnir, samstarf
om þær og ráðstafanir, sem gerð-
ar hafa verið og mælti með til-
lögunni.
Uppreisn
Framhald af bls. 1
í átökunum rifbeinshrotnaði 1.
etýrimaður, en aðrir teljand ska®
air urðu ekki á yfirmönnunum.
• Skipstjórinn stefhdi skipi sínu í
átt til Singapore, en talið ©r að
japatosfci •lahdhe'Lgisháturinn komist
til Nego Anne í fyrramálið. Munu
þá vaentanlega berast nánari frétt
ir af uppreiisnartilrauninmi og or
sökum henmar.
Þetta er í annað sinn sem upp-
PIERPONT
ÚR
Fjölbreytt úrval
Vatnsþétt — höggvarin
— Póstsendum.
Magnús Ásmundsson
Úra- og skartgripaverzlun
Ingólfsstræti 3. Sími 17884.
Hjúkrunarkonur
Framhald af bls. 16
vegis verðl haldnir árlegir full-
trúafundir í stað þess fyrirkomu-
lags, sem tíðkast hefur að hafa
fulltirúafundi annað hvort ár, og
siðan þing sem þetta fjórða hvert
ár. Hér hafa tvívegis verið haldn-
ir fulltrúafúindir, árið 1952 og
1960.
Reiknaö er með, að 4. og 5. júlí
mæti a!Hr þátttakendur og láti
sbrá sig. Setningarathöfin verður
svo í Háskólabíói kl. 10 á mámu-
dagsmorgun, 6. júlí að afloknum
guðsþjónustum í Dómkirkjunní og
Neskirkju.nni. Af erindum, sem
flutt verða, má nefna Hjúkrun í
brennidepli, Mat sem grundvallar
atriðl, Mat á hjúkrunar- og heil-
brigðisþjónustu. Panelumræður
verða um efnið, Hvers væntir þjóð
félagið af heilbrigðisþjónustunni.
Þinginu verður slitið fimmtudag-
inn 9. júlí.
Auk þingfunda geta þátttakend
ur farið í ýmsar feröir út fyrir
bórgina, og auk þess séð kvikmynd
úr Surtsey, farið á tízkusýningu,
eða í ökuferð um Reykjavík að
eigln vali.
Trygginar
Framhald af bls. 16
af reyrislunni.
Egill sagðist lengi hafa
velt þeirri hugmypd fyrir
sér, að koma á fót fyrirtæki
eins og Tryggingamiðlaran-
um. Á undanförnum.dögum,
eftir að fyrirtækið tók til
starfa, hef ég sannfærzt um
gifldl sjdks fyrirtækis, sagði
Egill. •
Tryggingamiðlarinn mun
starfa þannig, aÖ fólk hef-
ur samhand við fyrirtækið,
og biöur það að athuga
ÞAKKARÁVÖRP
Ég þakka af alhug skyldfólki, sveitungum og öðrum
vinum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og
kveðjum á 80 ára afmæli mínu 7. marz.
Ég bið ykkur öllum blessunar og þakka hlý handtök
og vináttu fyrr og síðar.
Ingvar Árnason, Bjalla.
tryggingaþörf sína, jafn-
framt velur fólkið það trygg
ingafélag sem það vill skipta
við, og er það algjörlega á
va'ldi viðskiptavinarins, við
hvaða félag hann skiptir.
Tryggiingamiðlarinn er ó-
háður öllum tryggngafélög
unum ,en fær umhoðslaun
fyrir þær tryggingar sem
fyrirtæk; selur, og kemur
þannig enginn aukakostnað
ur til greina hjá viðskipta-
vinum, — þeir greiða að-
eins venjulegt iðgjald.
Tryggingamiðlarinn er til
húsa að Laugavegi 178, og
síminn er 8 11 25.
Loftleiðir
Framhald af 8 síðu
Bandar’íkin? Hingað til a. m. k.
hafa loftferðaisamninigar við
þessi tvö ríiki ætíð gengið fyrir
siig án óþarfa málalengimga og
fyrírsfláttar, að þvf er bezt verð
ur séð.
Vonandi verður svipað hægt
að segja eftir fund emlbæfctis-
mannanna í Reykjavlk, sem
hefst 9. apríl.
Á hverju strafndar?
Eftir framangreindar upplýs-
ingar er von að lesandinn fari
að velta því fyrir sér, hvað
það sé, sem stendur í veginum
fyrir að eðlileg loffcferðasam-
skipti séu á milili íslands ann-
ars vegar og Norðurlandaþjóð-
anna Danmerkur, Noregs og
Svíþjóðar hinsvegar. Er það
‘toannski vegna þess, að vöru-
Skiptajöifniuður þessara þriggja
þióða viö ísland, sé svona óhag-
stæður? Samkvæmt tölum Hag
stofunnar um inn og útflutn-
ing til þessara Ianda kemur í
l'jós, að á síðasta ári var vöru-
skiptajöfmuður íslendiniga við
þessar þjóðir óhagstæður ökk-
ur um nær einn miflljarð króna.
Það er því ekki vöruskipta-
jöfnuðurinn sem stendur í veg-
inium fyrir eðlilegum loftferða
samskiptuim, heldur eigum við
mikið inni hjá löndunum ef
vöruskiptajöfnuðurinn er lagð-
ur til grundvallar.
Eins og áður hefur komið
fram, þá hefur Mufcfallstala
Skaninavdufarþeiga með Loftleið
um farið stöðugt minnkandi, á
undanförnum árum, svo ekki
getur SAS séð ofsjónum yfir
bví.
Því verður ekki með sann-
girni hafldið fram, að Loftleið-
ir ætli að „gleypa sólina“ í
þessu máli. Félagið ætlar að-
eins að njóta þess, sem sann-
gjarnt getur talizt. Á undan-
förnum árum hefur félagið eytt
miklum fjármunum í að býggia
Sikaninavíumarkaðinn upp, og
með því hefur það stuðlað að
auknum ferðalögum miMi Skand
inavíu og Bandaríkjanna. Það
er vitað mál, að margir þeir
fanþegar sem Loftleiðir hafa
flufct yfir Aiblantshafið, hefðu
efcki farið með öðrum flugfé-
lögurn, fargja'ldanna vegna, svo
þarna er aðeins verið að auka
ferðamannastrauiminn, en ekki
verið að taka neitt frá neinum.
Það hlýtur að teljast sann-
gjarnt, að íslendingar njóti
ávaxtanna af því starfi, sem
þeir hafa byg'gt upp á þessu
sviði sem öðrum. Farþegafflutn
ingar á milli landa, er ekkert
annað en hver annar útflutn-
ingsatvinnuvegur, sem gefur
gjafldeyri. og þegar verzlunar-
jöfnuður okfcar við SAS lönd-
in er svona óhagstæður. ætti
að vera sanngirnismál, að '’étta
hann með farþegaflutningum
Loftleiða.
íslenzk stjórnvöld þurfa að
vera vel á verði og hlúa að
þessum „útflutningsatvinnu-
vegi“. Hér að framan hafa ver-
ið nefndnr tölur. um beinar og
óbeinar greiðslur opinberra
gjalda Lofffleiða, gjaldeyristefcj
ur o. fl. Það gæti rnælzt illa
fyrir í öðrum löndum, ef Loft-
leiðir yrðu að hætta að fl'júga
til Sfcandinavíu. Hvað myndu t.
d. Bretar segja eftir það- Væru
ékiki hægust heimatökin fyrir
þá að loka fyrir fluigf'erðir héð
an til Bret'lands, með hið nr-
ræna fordæmi fyrir augum.
Það fliefur verið reiknað út
að a. m.k. 120 manns myndu
mdssa atvinnuna, hættu Loft-_
leiðir Skaninavíuífluginu. f
þessu máli þarf ísland að taka
á öllu sem það á, og hvika
hvergi frá sannigjörnum kröf-
um um eðlileg loftferðasam-
sikipti.
Kári.
Offjjölgun
Framhald af bls. 9
fjölgunar og framlag þeirra til
sjóðs Sameinuðu þjóðanna.
Minnir hann á starfsemina í
Egyptalandi í þessu sambandi.
Egyptar hafi aðhyllzt fjölskyldu-
áætlanir síðan 1965, en hafi
þurft á aukinnj aðstoð að halda
erflendis frá. Bandaríkin séu
ekki í stjórnmálasamlhandi við
Egyptaland og hafi þvi ekki
getað hlaupið undir bagga, en
Sameinuðu þjóðunum hafi
ekkert verið að vanhúnaði.
„Þetta er krókótt aðstoð, en
kemur að sömu notum“, segir
Draper.
DRAPER hafnar þeirri skóð-
un, að leiðtogar vanþróuðu þjóð
anna kunn; að tregðast við að
þiggja hjálp á þessu sviði af
þvií að þeir hafi illan bifur á
viðleitni ríku, hvítu þjóðanna
til að hindra fjölgun hinna húð
dökku, og gruni, að þarna sé
um eihis konar nýmóðins ný-
lendustefnu að ræða.
Aðrir reyndir haráttumenn á
þessu sviði segjast verða varir
við verulegan mótþróa gegn
boðimni aðstoð Bandaríkja-
manna. Líti sumir leiðtogar á
hana sem „stjórnmálakvöð" og
kjósi heldur aðstoð frá Sam-
einuðu þjóðunum. Ráðstefna
Roekefellers hallaðist á þessa
sveif og mælti með 100 milljón
dollara aðstoð af hálfu Sam-
einuðu þjóðanna. Fylgismenn
alþjóðaátaka á þessu sviði
benda á ýmislegt, sem veki
góðar vonir:
ALÞJÓÐABANKINN lét
• fjölgunarmálin ganga fyrir öðr
um árið sem lei@. Hann hefir
gert út leiðangur til sex landa
í samvinnu við Alþjóða heil-
brigðisstofnunina og er að und
irhúa fjárveitingu til fjölskyldu
áætlana í að minnsta kosti fjór
um'löndum.
BARNAHJÁLPARSJÓÐUR
Sameinuðu þjóðanna hefir
veitt tækniaðstoð, stutt þjálf-
un leiðbeinenda um notkun
getnaðarvarna, veitt styrk til
ferðalaga og fleira þess háttar,
en ekki lagt frám lýf eða aðrar
varnir. Hónum berast áskoran-
ir um að láta starfsemi sína ná
til fjölskylduáætlana, og hafa
meðal annars borizt beiðnir um
aðstoð frá Suður-Ameríku, en
það hefir ekki gerzt áður.
ALÞJÓÐA heilbrigðismála-
stofnunin segist vera að auka
þjálfun iækna og tæknimanna
í framkvæmd fiölskylduáætl-
ana. efla athuganir hinna ýmsu
aðferða og koma á fót leiðbein
ingastöðvum tifl þess að auð-
velda fræðslu. Veitt hafi verið
1,2 milljónir dollara til fjöl-
skylduáætlana árið sem leið,
en það sé „aðeins lítill hluti"
. hins raunverulega framlags til
þessarra mála i fjörutíu lönd-
um. Stofnunin telji fjölskyldu-
W|) *
iÉFtr®
Veit ég bræðuir vera til
víst mjög æði ffljóta,
varga fæði auka yl
íss á svæði þjóta.
Yndið ljúfa auka réð,
ísa dirjúga viður
bezt þeir fljúga hyrði með
bökum snúa niður.
Ráðning gátunnar í síðasta
blaði:
Vísar
Gáturnar eru úr „Islenzkum
gátum, þuliun og skemmtun-
um“, sem Jón Árnason og Ólaf-
ur Davíðsson söfnuðu og Hið
íslenzka bókmenntafélag gaf út
fyrir aldamót. Safn þetta var
gefið út á ný Ijósprentað árið
1964.
áætla-nir nátenigdar starfi sínu
að heilsugæzlu barna.
SAMEINUÐU þjóðunum hef
ir borizt beiðni um að koma
upp leiðbeiningastöð um fjöl-
skylduáætlanir og þjálfunar-
stöðvum leiðbeinenda einhvers
staðar við Karabiska hafið. Ung
frú Julía Henderson, yfirmað-
ur Tæknisamvinnuskrifstof-
unnar segir: „Aðstoðarbeiðnir
haugast ekki að okkur, en okk-
ur berast þó miklu fleiri beiðn-
ir en áður, bæðj um útvegun
starfsman'na og gétnaðarvarna,
og það er í áttina“.
Á VÍDAVANGI
Framhald af bls. 3.
aukinnar forustu ríkisvaldsins
í atvinnumálunum.
Sveitarstjórnirnar
Þrátt f>TÍr stefnuleysi ríkis-
stjórnarinnar í atvinnumálun-
um hefur ýmsum byggðarlög-
um þó vcgnað vel og þar hefur
átt sér stað talsverð uppbygs-
ing og efling atvinnutækja. ÞaS
hefur fyrst og fremst gerrt
fyrir þá sök, að viðkomanui
sveitarstjórnir hafa tekið upp
þá forystu í atvinnumálum fyv-
ir sitt umdæmi og að sfnu
leyti, sem ríkisstjórnina hefur
skort að veita þjóðinni í heild.
Má nefna mörg byggðarlög
þessu tii sönnunar og er ekki
úr vegi að minna á, að í flest-
um þeirra fara tveir eða fleiri
flokkar með stjórn sveitarfé-
lagsins.
Reykjavík er hér hins vegar
gieggsta dæmið um hið gagn-
stæða. Þar hefur Sjálfstæðis-
flokkurinn ráðið ríkjum einn í
40 ár. Á undanförnum 10 árum
hefur sama stefnuleysið og for-
ystuleysið í atvinnumálum ríkt
í stjórn Reykjavíkur og ein-
kennt hefur störf ríkisstjórnar-
innar s.l. 10 ár. Árangurinn er
eftir því. Fyrirtæki hrökklast
úr borginni með rekstur sinn
oe ný fyrirtæki rísa fremur í
i.^grannabyggðarlögum. Má
nefna um þetta mýmörg dæmi
og leiða vitni Togaraútgerð
hefur grotnað ni'ður í Reykja-
vík og bátar hafa verið seldir
í tugatali frá Reykjavík til
annarra byggðarlaga, þar sem
sveitarstjórnir hafa sýnt lofs
verða forvstr í atvinnumálum,
og beiit öllmr ráðum til stuðn-
ings við atvinnu-uppbygginiru
einstaklinga og félaga. T.K.