Tíminn - 21.03.1970, Síða 16

Tíminn - 21.03.1970, Síða 16
Laogarchgur 21. mar* 1*70 NYTT GISTIHGS I SKIPHOLTINU ÍSLENDING- AR ERUILLA TRYGGÐIR Tryggingamiðlarinn býS ur alla fyrirgreiSslu í sambandi viS tryggingar K.T-Reykjavík, fösfcudag. Nýtt fyrirtæki TRYGG- INGAMroLARINN, hefar hafið starfsemi sína, »g fer þa* tan á nýjar brautir i tryggingamálum hérlendis. Mun fyrirtækiB vera tengi- U9ur milll tryggjenda eg allra hinna tryggingafélag- anna, velta mönnum ráð- leggingar í sambandi viO nýj ar tryggingar, afla gagna í skaSabótamálum og gera kostnaSaráætlanir um trygg tagar, óg hvaSa trygginga sé þörf f hverju tilviki. Egill Gestsson, reyndiir tryggingamaSur, veitír TryggingamiSlaranuim for- stöSu, og sagði haun á blaSa mannafundi í dag, aS reynsl an hefSi sýnt það hvaS eft- ir annað, að tryggingamál fyrirtækja og annarra aðila væru oft í megnasta ólagi. Nefndi hann sem dæmi, að við brunana miklu sem urðu í vörugeysmlunni í Örfiris- ey, og er Borgarskáli brann, fyrir nokkrum árum, þá hafi komið í ljós, að margir sem þar áttu hlut að máli höfðu vörubirgðir sínar svo illa tryggðar, að þaS hreinlega reið fyrirtækjunum aS fullu, og margir báru sitt barr ekki eftír þaS. Egill sagði, og undir það tóku aðrir reyndir tryggingamenn á blaðamannafundinum, aS yfirleitt væru íslendingar il'la tryggðir, og virtist svo sem fyrirtæki, stofnanlr og einstaklimgar lærðu aldrei HTamhald a ols 14 SB-Reykjjavfk, fimmtudag. Nýtt gistihús er niú nær fullbúiS að Skipholti 21 í Reykjavík. Þar verða 18 tveggja manna herbergi fyrst í stað, en stækkun er mögu leg eíðar. Eigendur staðarins eru hjónin Guðrún Jónsdóttir, sem vehður hótelstjóri og Sveinn Tryggvason. Ekki er enn búið að ákveða, hvað gistihúisið skuli heita, en væntainlega verður það opnað snemma í sumar, ef rætist úr fjár- málum þess. Sveinn sagði í viðtali við blaðið í dag, að áæt'lað hefði verið að opna gistihúsið í maí næstkom- andi, en fjárhagsvandræði yllu því, að ekki hefði enn verið hægt að leysa út ýmsar vélar og iæki, svo ekki væri hægt að segja fyrir víst ,hvenær opnað yrði. Nýja gistihúsið er á annarri og þriðju hæð hússins, en á ífrstu hæðinni er bílaleiga, sem væntan- lega flytur brott innan langs-4íma og þá er í ráði, að sú' hæð .yerði tekin til stækkunar gistihúsisins. í Þarna verða i fyrstunni 18 tveggja manna herbergi og þrjú baðherbergi á göngunum. Matsalur og setustofa eru fyrir gesti og eld húsið verður búið öllum fullkomn ustu tækjum. 7—8 manns munu starfa við gisti húisið, þegar það verður opnað. Undanþága tíl síldveiöa OÖ-Reykjavík, föstudag. Sjávarútvegsmálaráðuneytið hefur gefið ut reglugerð þess efnls að leyft verði að veiða síld fyrir Suður- og Vesturlandi til niðursuðu og beitu, þrátt fyrir veiðibann það sem nú gildir. Hefur fiskmati rikisins verð falið að fylgjast með því að sú síld sem veiðist á þessu svæði verði eingöngu nýtt í beitu eða niðursuöu. Óheimilt er að veiða meira en 5 þúsund lestir alls og verð ur auglýst um stöðvun veið- anna þegar því löndunarmagni er náð. Kaffifundur Félags- málaskólans á Akureyri Félagsmálaskóli Framsóknar- manna i Akureyri efnir tíl al- memns kaffifundar að Hótel KEA, suimudaginn 22. marz kl. 3 e.h. Sbeingríimur Hermannsson, fram- kv.stjóri Rannsiólknarráðs flytur erindi: íslenakt þjóðfélag í fram- tíðarheimi. Einoig mun haun svara fyrirspurmim fundarmaoina. Séretök athygli skail vakta á því, að fundurinn er öWum opinn á meðan húsrúm leyflr áu tUlits til stjórnmálaskoðana, eöa þess hvort viðkomandi hefur sótt fund félags málaskólans eða ekki. Úrval opnar í dag KJ-Reykjavík, föstudag. Ferðaskrifstofan TJRVAL, sem Eimskip og Flugfélagið eiga að- allega, opnar á morgun, laugardag, í Pósthússtræti 2, þar sem Hvann- bergsbræður höfðu áður nokkurn hluta verzlunar sinnar. Ferðaskrifstofau ÚRVAL, var stofnilð í febrúar s.l. og er Steinn Lárusson framkvæmdastjóri henn ar, en stjórnarformaður er Axel Einarsson hrl. tJRVAL mun inna af hendi hvers 'konar fyrirgreiðslu í ferða- máluim, fyrir Islendinga og er- lenda ferðamenn, hvort sem um er að ræða ferðir innanlands eða utan. Mun ferðaskrifstofan til að byrja með, kappkosta að veita einstaklingum og hópum, sem bezta fyrirgreiðslu í áætlunarferð um flugvéla og skipa. TJRVAL hefur fengið umboð fyrir dönsku járnbrautirnar DSB. og mun vera fyrsta ferðaskrifstof- an, sem selur og gefur út farseðla með járnbrautum um mest alla Evrópu. Skoðanakönnun Framsókn- artél. í Njarövíkurhreppi TK-Reykjavík, föstudag. hreppsnefndarkosningar. Um helgina gengst Fram- Eftirfarandi nöfn eru á kjör- sóknarfélagið í Njarðvíkur- seðlinum: hreppi fyrir skoðanakönnun Amgrímur Vilhjálmsson, meðal kjósenda um skipan fram boðslista félagsins við hrepps- nefndarkosningarnar. 20 menn og konur hafa gefið kost á sér tH-framboðs við þessa skoðanakönnun og hefur nafnalistinn verið sendur út 'till yfirlýstra stuðmingsmanna svo og margra annarra áhuga- samra kjósenda. Þeir, sem enn hafa ekki fengið sendan nafna lista geta gefið sig fram í síma 2125 og fengið kjörseðil sendan heim. Ætlazt er til að merkt sé með tölustöfum allt að 7 manna á listanum, þannig að við nafn þesis, er skipi fyrsta sætí, sé sett talan eiran, annað sætið tal an tveir og svo framvegis. Kjörseðli ber að skila í lok uöu umslagi að Grundarvegi 15, neðri hæð, Ytri-Njarðvík, laugardaginn 21. marz, eða sunnudaginn 22. marz kl. 2— 10 báða dagana. Þá má hringja í síma 2125 á fyrrnefnd-um dög um milli kl. 2 og 7 síðdegis og óska eftír að umslagið ve-rði sótt. Einnig má senda umslagið i pósthúsið í Keflavíik, pósthólf, 124. Skoðanakönnuin verður ekki bindandi við uppstHilingu framhoðslistans, ef þátttakan nær ekki helming þess at- kvæðamagras, sem listi Fram- sóknarfélagsins fékk við sáðustu húsasmíðam., Hraunsvegi 17, Y-Nj.v., Bjarni F. Halldórsson, yfirkennari, Grumdarvegi 15, Y-Nj.v., Björn Grétar Ólafsson, bílstjóri, Kirkjubraut 8, I-N.v., Björn Steinsson, vkm., Njarð- víkurbraut 20, I-Nj.v., Bragi Guðjjónsson, múraranemi, Njarðvíkurbraut 20, I-Nj.v., Eiríkur Jóhannsson, eftirlitsm., Holtsgötu 26, Y-Njv., Gunmar Ólafsson, aðst.m., Borgarvegi 15, Y-Nj.v., Hreinn Magmússon, verkstj., Reykjanesvegi 52, Y-Nj.v., Hulda Gunraarsdóttir, frú, Grænási 1, Keflavíkurflug velli, Ingibjörg Damivaldsdótt- ir, frú, Borgarvegi 2, Y-Nj.v. Jakob Þorsteinsson, vkm., Skjaldbreið, Y-Nj.v., Jóhannes Hleiðar Snorrason, framkv.stj:, Rlapparstíg 1, Y-Nj.v., Jóm B. Georgsson, bílstjóri, Holtsgötu 28, Y-Nj.v., Jóraa Hjaltadóttir, frú, Borgarvegi 22, Y-Nj.v. Ól- afur Guðmundsson, vkm., Þóru stíg 16, Y-Nj.v., Ólafur I Hann esson, iögfr., Grænási 3, Kefla víkurflugvelli, Pétur Guðmunds son, fliugvaillastj., Grænási 3, Keflavíkurfliu.gvel'li, Kristján Kristinsson, bílstjóri, Hlíðar- vegi 46, Y-Nj.v., Sigurður Sig- urðsson, lögreglum., Grænési 1, Keflavíkurflugvelli, Sveina Jakobsson, húsasmíðam., Holts götu 39, Y-Nj.v. Síöasta þing Samvinnu hjúkrunar- kvenna á Norðurlöndum haldið hér FBlReykjavík, föstudag. Þrettánda þing Samvinnu hjúkr unarkveima á NorSurlöndum verð ur haldiS hér dagana 6. til 9. júlí í sumar. Þetta er í annaS sinn sem þetta þing er lialdið hér, en í fyrsta skipti var þaS 1939. Þátt- takendur voru þá 539 talsins, og hafSi ekki verið haldiS fjölmenn ara þtag hér í þann tima. í sum- ar er hins vegar búizt við að er- lendlr þátttakendur verði allt aS 800. Efnj þingsins verður „Hjúkr- un í brennidepll". Samkvæmt upplýstagum Maríu Pétursdóttur formanns Hjúkrun arfélags Islands hafa endanlegar tölur um þátttakendur ekki borizt ennþá. Síðast þegar fréttist var vitað, að komrnar voru á tísta í Danmörku 198 hjúkrumarkonur, 135 í Noregi, 106 í Sviþjóð og um 150 í Finnlandi, en þaðan höfðu J)ó ekki borizt staðfestar þátttöku be>ðnir. Má enn reikna með að þátttakendum fjölgi, enda hafði í upphafi verið tilkynnt, að hægt væri að taka á móti 200 þátttak- endum frá hverju htama Norður- landamna. Um íslenzku þátttakendurna er enn ekki mikið vitað, þar sem nokkuð erfitt verður fyrir mikinn ‘iölda hjúkrunarkvenna að fá frí frá störfum samtímis. Hefur ])ví komið tíl taks, að þær taki þátt í þinginu að einhverju, en ekki ollu leyti. Hjúkrunarkonur úti á landi. þing Samvtanu hjúkrumarkvenna hafa sýnt mikinn áhuga, sérstak- á Norðurlöndum, sem haldið verð lega á Akureyri og í Vestmanna- ur, þar sem áætlað er að bera eyjum. fram tillög-u á þinginu, að fram- Þetta verður sennilega síðasta | Framhald á bls. 14 Í SALA Á ÍSLENZKUM VÖRUM Á ERLENDUM KAUPSTEFNUM MARGFALDAST FRÁ í FYRRA FB-Reykjavík, föstudag. Islenzku sölustjóramir, sem fóru með vörur héðam til sýminga á þremur kaupstefnum erlendis, í Grenoble, Munchen og KauP- mannahöfn eru nú komnir heim aftur. Segja þeir, að þátttakan í Scandinavian Fashion Week hafi tekizt mjög vel. Þar sýndu Ala- foss, sem einnig sýnir fyrir sex önnur fyrirtæki, Isfeidur, sem sýndi anertine’sa og Iðnaðardeild Sambandsins. Asbjörn Sigurjónsson hjjá Ála- fnstí og Jén Arnþóvsson h.iá StS og TJlfur Sigurmundsson frá Út- flutningsskrifstofu iðnaðarius eru sammál-a um, að enda þótt ekki tíggi enn fyrir endanlegar tölur, þá hafi salan aukizt verulega frá því á sama tíma í fyrra, eða að minnsta kosti fjórfaldazt. Alls voru teknar rúmlega hundrað pantanir. Islenzkur fatnaður hefur nú verið kynntur á þremur stöðum, það sem af er þessu ári, og nú eftir páska er ráðgerð þátttaka í Mode Woche í Miinchen. Mesta salan virðist hafa verið f vélprjónuðum fatnaði frá Alis í Reykjavík og Dyngju á Egilsstöð- um. og einnig í ýmiss konar ofinni vöru og handprjónaðri, og að lok- um nokkur sala 1 loðskinnavöru

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.