Morgunblaðið - 30.10.2005, Side 23

Morgunblaðið - 30.10.2005, Side 23
Svartur módelkjóll eftir Ástu Guðmundsdóttur, fæst í verslun hennar, 60.000 kr. Samkvæmistöskurnar SIGRUN fást í Leonard í Kringlunni og í Saga Boutique. Töskurnar eru úr lituðu karfaroði og lamba- skinni, þær eru framleiddar á Ítalíu.  Sérstaklega litríkar prjóna- húfur Dóru Emilsdóttur vekja eft- irtekt, 4.900 kr. Fást í Verksmiðj- unni á Skólavörðustíg. Gamalt verður nýtt hjá Berg- lindi Laxdal sem hannaði þennan kjól upp úr eldri kjól af tengda- móður sinni, 24.000 kr. Fæst í versluninni ONI á Laugavegi. L jó sm yn di r: G ol li Vetrarlína ELM er klassísk, svart og hvítt slær tóninn fyrir veturinn. Buxur 19.900 kr., skyrta 14.800 kr. og toppur 14.200 kr.  Trilogia er ný verslun við Laugaveg 7. Blúndukjóll 9.200 kr. Mokkakragi, um 13.600 kr., handprjónað ullarpils 28.900 kr. Hagkvæm gisting við Leifsstöð í nýjum og notalegum bjálkahúsum með sérböðum. Frí bílastæði meðan á ferð stendur og akstur í flug.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.