Morgunblaðið - 05.11.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.11.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 2005 9 FRÉTTIR Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473, www.lifstykkjabudin.is Nú í stórum stærðum 10% afsláttur á Löngum laugardegi Lagersala í kjallara iðunn tískuverslun Kringlunni, s. 588 1680 Laugavegi 40, s. 561 1690 NÝ SENDING af buxum frá M.A. í mannauðs- stjórnun í 5.–7. sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna til borgarstjórnar- kosninga 4. og 5. nóvember Sif Sigfúsdóttir „Atkvæði þitt skiptir mig miklu máli í dag“ Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Nýir sparitoppar og sparibolir Samkvæmiskjólar og -pils Jóhann Páll Símonarson Baráttusjómaður í baráttusæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík Netfang: stakkhamrarv@simnet.is - sími 863 2094 5.sæti Álfhólsvegi 67, 200 Kópavogi, sími 554 5820. Opið kl. 16-18 þri., mið., fim. • www.silfurhudun.is - - Silfurhúðum gamla muni Eddufelli 2 sími 557 1730 Vetrarsala Bæjarlind 6 sími 554 7030 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18, lau. kl. 10-16 25% afsláttur af völdum vörum í dag Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eru að glíma við streitu, kvíða eða fælni og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar eru leiðir til að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Námskeiðið er að hluta til byggt á eigin reynslu Ásmundar. Hefst 8. nóvember - þri. og fim. kl. 20 S K Ó L I N N Skeifan 3B, Reykjavík Skráning í símum 862 5563 og 862 5560 eða á www.jogaskolinn.isS K Ó L I N N Heildrænt nuddnámskeið helgina 26.-27. nóvember + verð kr. 19.000. Svæðanuddnám Ath! Vegna forfalla er eitt pláss laust Ath. hámark - 6 manns á námskeiði. Sjá www.heilsusetur.is - Upplýsingar í síma 896 9653 prema@mmedia.is Nuddnámskeið Andlits- og indverskt höfuðnudd laugardaginn 12. nóvember Verð kr. 11.000. Baknuddnámskeið helgina 19.-20. nóvember Verð 16.500. Kuldagallar Úlpur Snjóbuxur 20% afsláttur í dag Laugavegi 51, sími 552 2201 Innihaldið skiptir máli JARÐSKJÁLFTAHRINA hófst um kl. 14.40 í gær um 15–20 km austur af Grímsey og mældust 4 skjálftar af stærðinni 3–3,5 stig á Richter auk annarra smærri skjálfta. Um kl. 15 dró verulega úr virkn- inni, en þó mældust 50–60 eftir- skjálftar næstu klukkustundina, þeir stærstu um 2,4. Steinunn S. Jakobsdóttir, jarð- fræðingur hjá eftirlitsdeild Veður- stofu Íslands, segir að þessi virkni á Tjörnesmisgenginu tengist hrin- unum sem mældust bæði í janúar og nú síðast í október. Hrinan í jan- úar var ögn snarpari en sú að þessu sinni. „Það lítur út fyrir að þessi virkni sé að færast til norðurs en það er engan gosóróa að sjá í þessu eða neitt slíkt,“ sagði Steinunn. Jarðskjálftahrina við Grímsey ÞYRLA Landhelgisgæslunnar, TF- SIF, sótti stúlku sem slasaðist þeg- ar hún datt af hestbaki í Syðra- Langholti í Hrunamannahreppi í gær. Var hún flutt á Landspítalann í Fossvogi og gekkst undir aðgerð á gjörgæsludeild vegna alvarlegra hálsáverka. Hún var lögð inn á gjörgæsludeild að aðgerð lokinni og er líðan hennar eftir atvikum. Hún er þó ekki tengd við öndunar- vél að sögn vakthafandi læknis. Slasaðist á hestbaki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.