Morgunblaðið - 05.11.2005, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 05.11.2005, Blaðsíða 64
64 LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn er til í að þroskast á ýmsa vegu sem hann hefði ekki talið mögu- legt áður. Allt í einu eru umburðar- lyndi og samúð ofarlega á listanum. Ef þú getur fyrirgefið öðrum, getur þú fyrirgefið sjálfum þér. Naut (20. apríl - 20. maí)  Fólk reiðir sig á að þú gerir lífið sæt- ara, fallegra og ánægjulegra. Þér gefst kostur á því að njóta alls sem þú gefur öðrum á móti. Fylltu skilningar- vitin af lífsins gæðum. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú hefur allt til að bera. Minntu þig á það svona um það bil hundrað sinnum í dag, því þú verður umkringdur frá- bæru fólki sem gerir þig dálítið óör- uggan. Það er alger della. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn verður önnum kafinn í dag en þarf að passa að tapa sér ekki. Þeir sem halda ró sinni hafa betur. Gerðu bara það sem þú getur og allt í einu getur þú meira en þú hefðir haldið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið er með nógu góð sambönd til þess að öðlast allt sem það vill. Það lítur kannski ekki þannig út núna, því fólkið sem þú ert að reyna að ná tengslum við virðist ekki á sömu bylgjulengd. Nýttu þér það sem þú hefur, meira er í vændum. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Ástin er full gleði þegar allt gengur að óskum og full af lexíum þegar á bjátar, það er að segja ef þú ert til í að læra í stað þess að ásaka. Ef þú reynir að vera ástríkari, fyllist líf þitt af kærleika. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Ef þér finnst að ekkert gerist nema þú gerir það sjálf, er það til merkis um að þú nýtir þér ekki krafta þeirra sem eru í kringum þig sem skyldi. Brúaðu bilið, þú ert virkilega sann- færandi þegar þú tekur þig til. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Draumar um mikilfengleika einkenna daginn. Trúðu bara á þá, það er allt í lagi. Þó bjartsýni þín ykist ekki nema um 10% myndi það laða nýtt og hjálp- samt fólk að þér. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Leggðu mat á framfarirnar sem þú hefur tekið. Auðvitað væri gaman að geta eytt klukkutíma í að hugsa og semja skýrslu, en líklegra er að þá fá- ir þú einungis nokkur augnablik í bílnum eða á leið í barnaafmæli. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Næmi steingeitarinnar er með mesta móti um þessar mundir. Þú kemst að öllu sem þig langar til þess að vita um spennandi manneskju, og ýmislegt sem þú hefðir viljað sleppa við, bara með því að fylgjast með. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Tæknilegar hliðar daglegrar tilveru fara í taugarnar á vatnsberanum núna, allt frá ryksugunni að tölvunni virðist krefjast fyrirhafnar af ein- hverju tagi. Það er bæði gremjulegt og hugvíkkandi ráðgáta. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn hefur hugsanlega reynt ýmislegt upp á síðkastið, án árangurs. Líttu á það sem blessun. Viska kemur líklega við sögu. Pör ákveða að taka ástina fram yfir annað og virkilega hitnar í kolunum. Stjörnuspá Holiday Mathis Venus er í steingeit í ann- að sinn á árinu. Pláneta rómantíkur og fegurðar er enn glæsilegri en ella í steingeitarmerk- inu. Ástin getur tekið á sig yfirbragð kæruleysislegrar fágunar persóna í James Bond kvikmynd. Venus í steingeit sýnir tilfinningar ekki mjög auðveldlega, taktu mark á athöfnum, ekki orðum. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig  6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 grannskoðar, 8 keips, 9 látna, 10 eyði, 11 gjálfra, 13 hvalaafurð, 15 poka, 18 sundfuglar, 21 hrós, 22 eyja, 23 spar- semi, 24 gangstétt. Lóðrétt | 2 kærleikshót, 3 guðsþjónusta, 4 gubb- aðir, 5 gyðja, 6 baldin, 7 lenska, 12 niðurlag, 14 viðvarandi, 15 krækling- ur, 16 svæfils, 17 ráð- snjöll, 18 heldur heit, 19 féllu, 20 vond. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skælt, 4 bifur, 7 jakar, 8 rellu, 9 fæð, 11 tínt, 13 skýt, 14 óttan, 15 fálm, 17 ýsan, 20 hró, 22 rúmur, 23 sælum, 24 afræð, 25 ólmur. Lóðrétt: 1 skjót, 2 Æskan, 3 torf, 4 barð, 5 fölsk, 6 raust, 10 æmtir, 12 tóm, 13 sný, 15 forða, 16 lemur, 18 selum, 19 námur, 20 hríð, 21 ósjó. Tónlist Akureyrarkirkja | Hádegistónleikar kl. 12. Eyþór Ingi Jónsson organisti leikur verk eftir J.S. Bach og P. Bruna. Aðgangur ókeypis. Classic Rock | Ylfa Lind með útgáfutón- leika kl. 22. Helgi Valur tekur á móti gest- um. 1.200 kr. inn. Miðasala: www.midi.is. Grand Rokk | Sænska þungarokkssveitin Amon Amarth spilar. Um upphitun sjá Sól- stafir, Nevolution og Dark Harvest. Miða- verð er 1.200 kr., húsið opnað kl. 22. Húnvetningafélagið í Reykjavík | Samkór- inn Björk frá Blönduósi heldur tónleika í Kópavogskirkju 5. nóv. kl. 16. Fjölbreytt efnisskrá, stjórnandi er Þórhallur Barða- son og undirleikari er Elínborg Sigurgeirs- dóttir. Aðgangseyrir 1.000 kr. Fjölbreytt dagskrá. Kaffi Reykjavík | Hljómsveitin Yggdrasil og Eivör Pálsdóttir laugardaginn 5. nóv. kl. 21. Meðal liðsmanna Yggdrasils eru feðg- arnir Kristian Blak (lagahöfundur og píanó- leikari) og Mikael Blak (bassi). Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Kira Kira eða Kristín Björk Krist- jánsdóttir fagnar um þessar mundir útgáfu nýjustu breiðskífu sinnar, Skotta. Hún kem- ur ásamt hinu bráðefnilega tónlistarfólki We Painted The Walls og Johnny Poo. Frítt inn. Salurinn | Tónleikar í Tónleikaröð kennara Tónlistarskóla Kópavogs (TKTK) kl. 13.00. Það eru þeir Óskar Guðjónsson, saxófón- leikari, Pétur Grétarsson, slagverksleikari og Kjartan Valdemarsson, píanóleikari sem snara fram eigin stefjum og viðfangsefni tónleikanna: Spuni. Myndlist Artótek Grófarhúsi | Bryndís Brynjars- dóttir til 6. nóv. Sjá http://www.artotek.is. Aurum | Davíð Kristófer Young sýnir þrykkverk. Bananananas | Sýning Þorsteins Otta og hins danska ITSO. „ISOLATED“. Byggðasafn Árnesinga | Á Washington- Eyju og Grasjurtir til nóvemberloka. Café Karolína | Aðalheiður S. Eysteins- dóttir sýnir ný verk og lágmyndir úr tré. Til 2. des. Energia, Smáralind | Kolbrún Róberts til nóvemberloka. Gallerí 100° | Einar Marínó Magnússon. Bryndís Jónsdóttir. Opið mán.–fös. 8.30 til 16. Gallerí 101 | Haraldur Jónsson til 26. nóv- ember. Opið fim.–lau. 14–17. Gallerí + Akureyri | Finnur Arnar Arnars- son til 6. nóv. Opið um helgar milli kl. 14 og 17 og eftir samkomulagi. Gallerí Gel | Jóhannes Rúnar til 25. nóv. Gallerí I8 | Þór Vigfússon sýnir til 23. des. Gallerí Sævars Karls | Guðrún Nielsen til 17. nóvember. Gallery Turpentine | Arngunnur Ýr og Am- anda Hughen. Grafíksafn Íslands | Sýning Svanhvítar Sigurlinnadóttur, Hreyfing og gleði, til 13 nóv. Opið fim.–sun. kl. 14–18. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar. Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. desember. Hrafnista Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir sýnir málverk í Menningar- salnum, 1. hæð, til 6. des. Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir til 15. nóv- ember. Jónas Viðar Gallerí | Sigríður Ágústs- dóttir til 13. nóv. Karólína Restaurant | Óli G. með sýning- una „Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006. sjá: www.oligjohannsson.com. Ketilhúsið Listagili | Hrafnhildur Inga Sig- urðardóttir sýnir olíumálverk. Til 6. nóv. Listasafn ASÍ | Þorbjörg Þorvaldsdóttir og Karen Ósk Sigurðardóttir. Til. 6. nóv. Listasafnið á Akureyri | Helgi Þorgils Frið- jónsson til 23. des. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tími Romanov-ættarinnar. Til 4. des. Listasafn Reykjanesbæjar | Húbert Nói, til 4. des. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun- blóm til 27. nóvember. Listasmiðjan Þórsmörk Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Egils- staðaflugvelli. Sýningin stendur fram jan- úar 2006. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun- björk til 20. nóv. Nýlistasafnið | Grasrót sýnir í sjötta sinn. Til 6. nóv. Næsti Bar | Sýning um Gamla bíó. Hug- myndir listamanna. Til miðs nóvember. Safn | Safn sýnir verk Harðar Ágústssonar (1922 –2005). Verkin á sýningunni er öll úr eigu Safns. Safn | Hörður Ágústsson til 10. nóv. Saltfisksetur Íslands | Hermann Árnason – Himinn haf og allt þar á milli. Til 20. nóv. Opið alla daga frá kl. 11–18. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða frægð | Þorsteinn Otti Jónsson, sýnir „Börn Pal- estínu“. Myndirnar á sýningunni voru tekn- ar á ferðalagi hans til herteknu svæðanna í Palestínu árið 2004. Svartfugl og Hvítspói | Björg Eiríksdóttir – Inni – til 13. nóv. Opið alla daga kl. 13–17. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson til áramóta. Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofu sýnir Hjörtur Hjartarson málverk. Þjóðminjasafn Íslands | Tvær ljósmynda- sýningar. Konungsheimsóknin 1907 og Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóv. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Leiklist AGÓGES Salurinn | Stærsta leikhúss- portkeppni á Íslandi, verður haldin hinn 11. nóv. á vegum Unglistar. Húsið opnað kl. 19.30. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir. Bækur Áttun | Og Atlantis reis úr sæ er bók eftir Kristin Sigtryggsson sem vekur meiri spurningar en hún svarar. Kynning í bóka- búðinni Iðu 5. og 6. nóvember, kl. 15–17. Bókabúð Máls og menningar | Í barna- bókadeild við Laugaveg er vikuleg barna- stund kl. 11–12 á laugardögum, fram að jól- um en þá lesa starfsmenn og höfundar úr nýjum jafnt sem sígildum barnabókum. Í dag verður lesið upp úr tveimur bókum: Þverúlfs sögu grimma og Leynilandinu. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga nema mánudaga í vetur frá kl. 10–17. Vönduð hljóðleiðsögn, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Vel- komin. www.gljufrasteinn.is. Þjóðmenningarhúsið | Sýnt er íslenskt bókband gert með gamla laginu, jafnframt nútímabókband og nokkur verk frá nýaf- staðinni alþjóðlegri bókbandskeppni. Sýn- ingin er afar glæsileg og ber stöðu hand- verksins fagurt vitni. Félagsskapur Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tilkynningar um aðventu- og jóla- tónleika sem birtast eiga í Jólablaði Morgunblaðsins, sem kemur út 27. nóvember, þurfa að berast á net- fangið menning@mbl.is, merktar Jólatónleikar, fyrir vikulok. Upplýsingar um stað, stund, flytj- endur og helstu verkefni þurfa að fylgja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.