Morgunblaðið - 05.11.2005, Side 6
6 lifun
Myndaþátturinn er tekinn í „business“ svítu á Hótel Nordica, en hótelið er hannað af arkitektunum Björgvini Snæbjörnssyni og Guðbjörgu Magnúsdóttur.
munaður
að drekkja sér í
dekr i og nautnum
Við getum búið til okkar eigin dekurheim, fullan af
nautnum og unaði. Uppskrift að unaðskvöldi, með
tilheyrandi lúxus og sælu fyrir líkama og bragðlauka,
er að finna á næstu síðum. Lokum á heiminn fyrir utan,
látum streituna líða úr okkur og dýfum okkur í dekrið.
Te
xt
i S
ig
rú
n
Sa
nd
ra
Ó
la
fs
d
ó
tt
ir.
L
jó
sm
yn
d
ir
A
rn
al
d
ur
H
al
ld
ó
rs
so
n.
Mikilvægt er að kveikja á kertum því þau gefa hlýja birtu. Hér eru flotkerti frá Borð fyrir
tvo í Kringlunni, sett í kristalsskál úr sömu búð. Skál, 21.500 kr.
Skóhornið er úr stáli, silfri og blágrýti. Lista-
smíð sem fæst hjá Gullsmiðju Hansínu Jens,
Laugavegi, 26.500 kr.
Himneskt handgert konfekt frá Sandholt,
www.sandholt.is, er sæla í súkkulaðiformi. Kon-
fektmolinn, 95 kr. stykkið. Skálin er frá Alessi
og fæst hjá Mirale, Grensásvegi, 9.500 kr.
Roberto Cavalli hefur hannað línu af heimilis-
ilmi sem hægt er að njóta í nokkrum út-
færslum. Kristalsvasarnir eru númeraðir og í
þá eru látnir bambussprotar með ilmolíu, Mi-
rale, Grensásvegi. Vasi, 11.800 kr. Olía og
bambus, 3.800.kr., kerti, 4.800 kr., reykelsi,
1.200 kr., ilmúði, 2.200 kr.