Morgunblaðið - 05.11.2005, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 05.11.2005, Blaðsíða 44
44 lifun fyrir 6 kartöfluklattar (blinis) 2,5 dl mjólk 1 tsk. þurrger ¼ tsk. sykur 1½ dl hveiti 1½ dl speltmjöl ¾ dl sýrður rjómi 2 eggjarauður 2 eggjahvítur 2 kartöflur smjör 2 dl sýrður rjómi ½ rauðlaukur 4 eggjarauður ferskt dill 2 krukkur laxahrogn Hitið mjólkina í 37°C og leysið ger og sykur upp í mjólkinni. Blandið hveiti, speltmjöli, sýrðum rjóma og eggjarauðum út í. Látið lyfta sér í 30 mínútur. Afhýðið á meðan hrá- ar kartöflurnar og rífið þær fínt með rifjárni. Stífþeytið eggjahvíturnar og setjið síðan eggjahvíturnar og kartöflurnar út í deigið og blandið vel saman. Hitið smjör á pönnu og steikið klattana við meðalhita. Ekta rússneskt lúxusmeðlæti með þessum kartöfluklöttum er sýrður rjómi, smátt sax- aður rauðlaukur, hrá eggjarauða, ferskt dill og auðvitað stryrjuhrogn. Það er hins vegar erfitt að nálgast þau hér á Íslandi en vel má notast við laxahrogn eða silungahrogn sem eru reyndar hreinasta sælgæti líka. Ef einhverjum finnst of mikið mál að baka klattana má benda á að hægt er að kaupa frosin blinis-brauð eða nota hveitikökur sem víða fást. Í Rússlandi væri borinn fram með þessu vodki í litlu staupi en ég mæli ekki síður með kampavínsglasi. matur laxahrogn á rússneskan máta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.