Morgunblaðið - 05.11.2005, Side 20

Morgunblaðið - 05.11.2005, Side 20
20 lifun Hvernig hljómtæki og sjónvarp eru á heimilinu? „Lampamagnarar frá Dared (kínverskt merki) svokallaðar single ended mono-blokkir. Eitt „input“ og styrkstillir á hvorri blokk. Sonus Faber Concertino-hátalarar – ítalskir, mjög skemmtilegir litlir hátalarar. Kenwood DPF 7090-geislaspilari – góður jálkur með mjög góðum hljómi. Philips 32PF9956-sjónvarp, flatur LCD- skjár – það eina sem dugir í dag, miðað við hvað fermetraverð er hátt.“ Að hverju varstu að leita þegar þú valdir græjurnar og ríkir fullkomin sátt um þær á heimilinu? „Ég hef tekið mest af mínum tækjum upp í skuldir. Var t.d. með fyrirtæki sem seldi vönduð hljómtæki, en það gekk ekki sem spurt og svarað „st jörnubíó hefði ver ið f ínt“ LCD-flatskjárinn er tengdur Sonus Faber Concertino-hátölurunum. Sigurður Björn Blöndal segir þráðlausar lausnir spennandi. Te xt i A nn a Si g rí ð ur E in ar sd ó tt ir. L jó sm yn d ir A rn al d ur H al ld ó rs so n. Þeir eru margir sem leggja töluvert upp úr því að hafa góðar græjur í stof- unni. Sigurður Björn Blöndal er einn þeirra, enda starfað lengi í hljóm- tækjabransanum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.