Morgunblaðið - 05.11.2005, Page 30

Morgunblaðið - 05.11.2005, Page 30
innlit tær sýn Það er ekki á hverjum degi sem tækifæri gefst til þess að virða fyrir sér eina glæsilegustu þakíbúð sem fyrirfinnst á landinu. Miðsvæðis í Reykjavík má finna nýja, stórglæsilega og óvenju íburðarmikla íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi, sem má með sanni kalla lúxusþakíbúð. Lifun átti stefnumót við eiganda íbúð- arinnar, ásamt arkitektinum sem hannaði hana frá A–Ö. Te xt i S ig rú n Sa nd ra Ó la fs d ó tt ir. L jó sm yn d ir A rn al d ur H al ld ó rs so n. 30 lifun

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.