Morgunblaðið - 05.11.2005, Page 40

Morgunblaðið - 05.11.2005, Page 40
40 lifun eldhúsáhöld eldhús- munaður Kampavínskælir fyrir alla lúxus gleðipinna. 4.500 kr. Kokka, Laugavegi. Sítrusávaxtapressa frá Bodum. Gerir ferskan sítrussafa að daglegum nautnadrykk. Bodum, Húsgagnahöllinni 9.990 kr. Tvöföld glös. Smart hönnun sem auðveldar að halda réttum hita eða kulda á drykkjum sem eiga að endast. Verð fyrir tvö glös 2.990 kr. Bodum, Húsgagnahöllinni. Stílhrein, formfalleg og glansandi hönnun í anda meistarans. Bernadotte hitakanna frá George Jensen, Kúnígúnd Laugavegi, 18.900 kr. Koparpottar frá de Buyer fyrir meistarakokk- inn. 30 cm panna, 22.400 kr., 20 cm pottur 21.200 kr. og 16 cm pottur, 16.500. Kokka, Laugavegi. Te xt i H ei ð a B jö rg H ilm is d ó tt ir. L jó sm yn d ir A rn al d ur H al ld ó rs so n. Fátt er meira freist- andi en smart og hagnýt eldhústæki og í fallegu eldhúsi fær slíkur lúx- us virkilega notið sín. Á bæjarrölti rakst ég m.a. á meðfylgjandi græjur sem óhætt er að mæla með fyrir þá sem hafa munaðinn ofarlega á forgangslistanum. Fyrir alvöru kaffifólk. Lucy-kaffivél frá Rancilio. Kaffiboð, Barónsstíg, 108.000 kr. Ómissandi í ísgerðina. Lussino-ísvélin frá Musso. Kaffiboð, Barónsstíg, 62.000 kr. Japanskir hnífar frá Mizuno, sem framleiða sverð fyrir japönsku keisarafjölskylduna. Efst Santoku 180 mm, 16.200 kr., í miðið Kama- Usuba 180 mm, 14.400 og neðst Yanagiba 210 mm, 16.200. Kokka, Laugavegi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.